Þjóðviljinn - 22.06.1951, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 22.06.1951, Qupperneq 3
Föstudagur 22. júní 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3 íÞRÓTTIR RITSTJÓRI: FRlMANN HELGASON i rm 'i íslandsniótið 7., 8. og 9. leikur: Alumesingar urðu íslandsmeistarar 1951 Töpuðu engum teih og voru rel áð sigrinum homnir Safnað fé til björgunarskiítii fyrir Norðurland Eftir gangi þessa nióts komu eitgum á óvart þau úrslit að þetta lið frá Akranesi færi með Islandsbikarinn upp á Skaga. Þeir höfðu sýnt jafnbezta leiki í mótinu enda engum leik tap- að. Það stóð líka þannig að þeg- ar þeir gengu tii síns síðasta leiks, sem var við Víking í móti þessu, að þeir voru þegar orðn- ir íslandsmeistarar á stigum því þótt þeir hefðu tapað breytti það engu. Þeim tókst þó ekki að gera nema jafn- tefli 2:2. Knattspyrnuunnendur höf- staðarins hafa kunnað að meta þessa frammistöðu liðsins því segja má að þeir hafi „átt“ fólkið í hverjum leik og það muní ekki harmað þótt bik- arinn hafi haft vistaskipti. Hitt er svo annað mál hvort knatt- spyrnumenn höfuðborgarinnar, hafi ekki hugraun í sambandi við sína frammistöðu. Ákranesingar byrja vel, halda uppi sókn og er Ríkarður þar oftast miðdepill. Eftir 7 mín. á hann tækifæri, en er óhepp- Þetta mun einn af skemmti- legri leikjum íslandsmeistara- mótsins. Hann skiptist í tvennt þannig að Valur átti fyrri hálf- leik, en Akranes þann síðari. Valur náði strax góðum leik betri en nokkru sinni fyrr í sumar. — Akranesingar virtust við þéssum ósköpum búnir og komust strax í varnarstöðu og fengu ieik sinn aidrei til að ganga I.étt og leikandi eins og áður. Þeir fá aldrei hættuleg skot á mark eða skotfæri, þó er það svo að snemma í fyrri hálfleik bjargar Einar Halldórs óskiljanlega á marklínu. Sókn- in er þó yfirleitt Vals. Eftir nokkra hríð tekst Sveini Helga að gera mark með mjög góðu skóti af löngu færi. Rétt fyrir leikslok gerir Valur annað til og er það nýliðinn Tómas Lár- ussón, sem skáut ágætu skoti ihnaná stöng og þaðan i netið. Halldór átti tvrö tækifæri sem misnotuðust. Yfirleitt kom það mjög á óvart hve Akra- nesingar voru daufir og létu Val ráða hraða og aðgerðum, og satt að segja var tæpast við þvi búist aS mikil breyting .yrð'i á þessari stöðu. En 5 síðari. hálfleik kom fram hvað í þessu liði býr. Éins og Valú'r hafði yfirburði inn. Litlu síðar á hann góð- an skalla á mark, sem mark- maður fær slegið í horn og úr horninu kemur sama. Mark- maður slær í horn knött af skalla Ríkarðs. Smátt og smátt fara Vík- ingar að sækja sig, Kristján Ólafsson hefur sýnilega tekið Ríkarð að sér og tekst furðan- lega að trufla hann. Það verða þó Víkingar, sem gera fyrsta markið er 20 mín. voru af leik. Bjarna tekst að ná knettinum aðeins á undan markmanni á vítateig og skora. Ganga áhlaupin á víxl og eiga Þessi leikur var svipaður öðrum leikjum þessa móts, að leikjum Akranesinga frátöld- um, tilþrifalítill og fjörlaus. Frá byrjun höfðu KRingar for- ustuna um þær aðgerðir sem árangur báru, og áttu nokkur tækifæri, sem þeir misnotuðu illa. í fyrri hálfleik, þá snérist blað- ið svo gjörsamlega við að nú eru það Akranesingar, sem voru alls ráðandi. Leikur þeirra var hraðari og ákveðnari og samleikur mikið meiri, og ekki Framhald á 6. síðu. Þessi úrslit komu nokkuð á óvart eftir fyrri leiki þessara fé laga. Bæði liðin komu með breytt lið. Fram með nýjan innherja Hörð að nafni úr II. fl. sem svona í fyrsta leik fylgdist ekki með hraðanum. Þá vantaði líka ' Hauk Bjarna og lék Sæmundur miðfram- vörð, en Magnús Ágústsson lék í stað Sæmundar. Liðið féll ekki vel saman og náði aldrei tökum á Vals- mönnum. Á Valsliðinu var sú breýting að Sveinn Helga lék ekki með en Bragi Jóns. lék í hans stað. Nýliðinn Hörður Felixson lék innherja. Nýr maður lék bak- vörð, Loftur, og byrjaði ekki sem verst. Þetta lið Vals féll vel sam- an. Það tók úpp stuttan saha- leik, sem gekk oft mjög lag- lega og skiftingar þeirrá gerðu Fram. - Víkingur — Ármann og Valur. báðir skot á mark, en ekkert skeður í hálfleiknum. Akurnesingar eru nú sínu á- kveðnari en- í fyrri hálfleik en Víkingar taka vel á móti og þegar 5 mín. voru af leik spyrnir hægri útherji Víkings hárri spyrnu í áttina að marki og dettur knötturinn niður i hornið fyrir aftan Magnús. Ríkarður kemst í opið færi er 7 mín. eru af leik en skaut framhjá. Víkingar standa þétt fyrir sókn Akranesinga og má þar helzt nefna Sveinbjörn og Kristján, en þegar 14 mín. voru af leik sækja Skagamenn Framhald á 6. síðu. Vikingar voru miður sín og leikur þeirra í molum. Þá vant- aði Kjartan sem á oft sinn stóra þátt í því að binda sam- an sókn og vörn. Fyrsta mark ið gerir nýliði KR. Þorbjörn Friðriksson úr góðum skalla. Víkingur jafnar úr vítaspyrnu, sem dæmd er á KR. og standa leikar 1:1 í hálfleik. Gunnar Guðmanns gerir annað mark KR mjög laglega og hnitmið- að og síðasta markið gerir Hörður Felixson. Sigurður Bergsson vann mikið. Gunnar Guðmannss. var nokk- uð góður sem miðframherji. Reynir og Gunnlaugur voru beztir í Víkingsliðinu. Dómari var Guðm. Sigurðs- son. vörn Fram oft erfitt fyrir og opnaðist svo að Valur átti nokkur góð tækifæri sem mis- notuðust. Náðu þeir Hörður og Gunnar Gunnarsson oft góðum samleik, og lék Gunnar nú sinn bezta leik á vorinu. Bragi var hreyfanlegur og erfiður Sæ- mundi. Framverðir Vals, Gunnar og Hafsteinn fylgdu sókninni vel eftir sérstaklega í síðari hálf- leik. Framlína Fram er of veilc, til þess að brjótast gegnum vörn Vals. Dagbjartur þó efni- legur sé sem miðherji hefur enn ekki vald á að leiða og binda hana saman. Hann hafði heldur ekki nógu gott lag á að losna við Einar sem alltaf var fyrir. Henni tókst sem sé ekki að halda knettinum í sókn og því mæddi svo mjög á vöru Fram, Fulltrúaráðsfundur slysa- varnasveitanna á Norðurlandi var haldinn á Akureyri dagana 9. og 10. júní. Aðalverkefni fnndarins var að ræða um byggingu björgun- Aðalíundur Rauða krossins Aðalfundur var haldinn I Reykjavík hinn 1. júní s.L og voru mættir fullirúar frá G deildum. Scheving Thorsteinsson var endurkjörinn formaður Rauða Kross Islands, en formaður framkvæmdaráðs var kjörinn Kristinn Stefánsson læknir. Fulltrúi í stjórn Alþjóða Rauða Krossins var endurkjör- inn Scheving Thorsteinsson. Ákveðið var að næsti aðal- fundur skyldi haídinn í Hafnar firði. Þennan sama dag hélt stjórn RKÍ einnig fund. Þar var Cl- afur Ó. LárUsson, fyrrv. hér- aðslæknir í Vestmannaeyjum kjörinn heiðursfélagi RKl. En Ólafur hefur verið formaður Rauða Krossdeildar Vestmanna eyja í tíu ár. Handlmattleiks- mót íslands hefst á morgun Aíturelding sér um mótið Á mörgun hefst handknatt- leiksmót karla úti og fer það fram á Leirvogsbökkum í Mos- fellssveit. Sér UMF Afturelding um mótið. Alls hafa 7 félög til- kýnnt þáttöku og hefur þeim verið skipað niður í riðla (dreg- ið) þannig: A-riðill: Aftureld- ing — KR og ÍR — B-riðill Leikir og leikdagar hafa þeg- ar verið ákveðnir þannig: Laug- ardag kl. 3 Afturelding-K.R., Fram-Víkingur, Ármann-Valur. Sunnudag kl. 2 Afturelding — IR, Fram — Valur, Ármann — Víkingur. Þriðjudagur kl. 8 KR — ÍR, Fram — Ármann, Víkingur — Valur. Fimmtudagur kl. 8,30. Úrslit milli sigurvegaranna í riðlunum. Laugard. 30. júní verður mótinu slitið með skemmtun í Hlégarði — félagsheimilinu á Brúarlandi. Núverandi meistari er knattspyrnufél. Fram. sem varð að láta undan stutta samleiknum. • Fyrsta markið setti Bragi af stuttu færi. Fram jafnar nokkru síðar. Guðm. Jónsson spyrnir hátt að marki og knött urinn dettur niður í markið fyrir aftan Helga. Næsta mark Vals kom þannig að bakvörð- ur Fram spyrnir óvart í markið og stóðu leikar 2:1 í hálfleik. Næstu tvö mörk gerir Hall- dór Halldórsson. Fimmta mark- ið kemur þannig, að Ellert spyrnir meinlaust fyrir, mark- maður ætlar að taka hann, en veltur um leið og missir knött- Framhald á 7. síðu. arskútu fyrir Norðlendinga- f jórðung og kjósa nýtt björgun- arskúturáð, en starf þess hafði að mestu legið niðri um nokk- urt skeið. Mikill áh'ugi ríkti á fuiídiiínm fyrir því að byggt yrði, sem fyrst björgunarskip fyrir Norðlendingafjórðung. I björgunarskúturáð voru kosnir: Steindór Hjaltalín for- maður, Guðmundur Guðmunds- son varaformaður, Egill Júlíus- son ritari, Andrés Hafliðason gjaldkeri, og meðstjórnendur: Júlíus Hafstein, Sesselja Eld- járn, Rögnvaldur Möller, Ei- ríksína Ásgrímsdóttir og sr. Helgi Könráðsson. Á fundinum upplýstist að til eru ,nú um 530.000,00 kr. hjá slysavarna- sveitum og fl. aðilum norðan- lands,sem safnazt hefur til bygg ingar á björgíinarskipi fyrir Norðlendingafjórðung. Fundar- menn voru einhuga um að vinna ötullega að því að safna meira fé til skipsins og hrinda þessu áhugamáli norðlendinga sem fyrst í framkvæmd. — Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi Slysa- varnafél. Isl. sat fundinn. lónsmessumótið ®g Alþýðublaðið Alþýðublaðið í gær er úr- illt og afundið í meira lági út af því að sósíalistar á Suðvest- urlandi efna til Jónsmessuhá- tíðar á Þingvöllum n.k. laugar- dag og sunnudag. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Alþbl. fær kast í sambandi við hin fjöl- sóttu og glæsilegu Þingvalla- mót, sem sósíalistar hafa geng- ist fyrir öðru hvoru undanfar- andi ár. Illyrði og öskur Alþbl. hafa fylgt hverju slíku móti, en án hins minnsta árangurs nema ef vera skyldi að fáryrði Alþbl. eigi sinn þátt í að þátt- taka almennings í Jónsmessu- mótunum hefur farið sívaxandi með hverju ári. Er auðvitað ekki nema gott eitt um það að segja. En í tilefni af marklausu spjalli Alþbl. um vanhelgun hins forna sögustaðar í sam- bandi við sam'komur íslenzkrar aiþýðu þar undir beru lofti að sumri til, mætti ef til vill skjóta því að Alþbl. að ekki er lengra síðan en í fyrrasumar að Alþýðuflokksbroddar höfðuj hug á að efna til móts á Þing- völlum og höfðu hafið nokkurn. undirbúning í því skyni. En þegar á átti að herða gáfust þeir upp, vegna dræmrar þátt- töku og áhugaleysis almenn- ings, sem taldi sig fátt gagn- legt hafa að sækja í herbúðir þeirra ólánssömu manna, sem ekki aðeins hafa brugðist með öllu fornum heitum og stefnu- skrá Alþfl. í hagsmunamálum alþýðunnar heldur og gengið algjörlega á mála hjá því er- lenda stórveldi sem reynzt hef- ur sjálfstæði þjóðarinnar þyngst í skauti. Látalæti Alþbl. eru því sömu ættar og refsins, sem ekki náði til vínberjarina forðum, en hugg aði sig við þá blekkingu í raun- um sínum, að þau væru súr, og því ekki eins eftirsóknarverð og hann ætlaði í upphafi. , Akurnesingar unnu Val 3:2 K R vann Víking 3:1 Vaiur vann Fram 6:1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.