Þjóðviljinn - 22.06.1951, Page 6

Þjóðviljinn - 22.06.1951, Page 6
6) — ÞJÓBVILJINN — Föstudagur 22. júní 1951 Akurnesingar unnu Val Framhald af 3. síðu. eru nema 5 mín. liðnar af leik þegar Ríkharði tekst að brjót- ast í gegn og skjóta óverjandi og litlu síðar er hann kominn í gott færi en skaut fyrir of- an. Þetta eykur enn á ákafa þeirra og sóknarhörkú. Fram- verðirnir Sveinn og Guðjón höfðu nú komið betur með í leikinn og Ríkharður var sá maður sem alltaf stóð hætta af. Valsmenn létu hann ganga undarlega lausan. Hann gerði ýmist að byggja upp og taka þátt í samleiknum eða brjót- ast í gegn og skjóta þegar færi gafst. Er 20 min. voru lrðnar af leik er það Rikharður enn sem gerir mark af skalla og var Valsvörnin þar óafsakanlega illa viðbúin. Þegar hálftími er liðinn fær Akranesliðið aukaspyrnu á Val. — Knötturinn kemur fyrir mark Vals, Hafsteinn framv. Vals er of seinn til að geta hreinsað frá með skalla; en lyftir knettinum þó yfir mark- mann í netið, og þar kom sig- urmark Akurnesinga í þessum leik og ef til vill mótsins. Eftir það gerðist lítið nema hvað Akurnesingar héldu uppi sókn. Valsmenn náðu sem sagt aldrei tökum á síðari hálfleik og er sökin ef til vill sú að Rík- harðar var ekki gætt eins og eðlilegt var. Þessi úrslit eru sanngjörn þrátt fyrir óhapp Vals (sjálfs- mark) og misnotuð opin tæki- færi í fyrri hálfleik. Að vera 2 mörk undir í hálfleik og geta svo rækilega yfirtekið leikinn og sigrað er svo vel af sér vikið að það vekur aðdáun. Það sýndi sig líka nú að þeir getá líka átt góðan síðari hálfleik, sem þeir ekki hafa sýnt áður og benti til skorts á úthaldi. Dómari var Þorlákur Þórð- arson og má sjálfsagt sitthvað að úrskurðum hans finna, en það er erfitt að vera dómari, þegar. altaf er dæmt ré'tt á annað liðið en rangt á hitt að dómi áhorfenda! GAGNFRÆÐ.4SKÓLI AUSTURBÆJAR Framhald af 8. síðu. Við skólann störfuðu 23 fastir kennarar, auk skólastj., og 13 stundakennarar. Skráning nemenda fyrir næsta vetur fer fram síðar í sumar og verður það aúglýst. Þá verður einnig ákveðið um einkunnir, sem gilda skuli til inntöku í sérstaka bóknáms- bekki til undirbúnings undir landspróf. Akurnesingar uiiu Islandsmeistarar Framhald af 3. síðu. fast á og Ríkárður fylgir fast eftir og skorar. Víkingar byrja. Þórður Þórð- arson nær af þeim knettinum hleypur út til hægri og léikúr á tvo menn.'Ríkharðtir fyígir méð og þegar Þórður gefúr fýrir er Ríkharðúr þar korúinn og skorar úr þröngri aðstöðú, 2 mörk á sömu mínútunni! og jafntefli. Víkingar gefa samt ekki eftir, þeir gera laglega upp byggð áhlaup og komast oft allnærri marki en þó er hættan yfirleitt meiri við mark Víkinga án þess að nokkuð markvert gerðist. Frammistaða' Víkings var betri en búizt hafði verið við Kristján Ólafsson lék einn sinn bézta léik og eyði- lagði fjölda af áhlaupum Akur- nesinga. Auk þéss tókst honum að haáda Ríkharði töluvert niðri. Gunnlaugur átti líka mjög góðan léik. Bjarni Guðna var duglegur og erfiður og með meiri knatt- meðferð gæti hann orðið hættu- legur miðherji. Sveinbjörn var bezti maður öftustu varnarinn- ar. Framverðir og innherjar voru þeir sem áttu mestan heiðurinn af frammistöðu Vík- ings í þessum leik. Af Akranesingum var Rikarð ur sá sem var miðdepill þess sem gerðist. Hann var sá sem stjórnaði jafnvel þó Stjáni tæki hann svolítið við og við ,,úr umferð“. Annars er öll fram- línan góð sérstaklega „tríóið“. Högni útherji er líka góður en verður að vanda betur skotin. Sveinn og Guðjón eru báðir góðir framverðir. Dagbjartur er sparkviss og öruggur mið- vörður. Bakverðirnir eru ekki eins sterkir, sérstaklega leyfði hægri bakvörður Gissuri að leika of lausum hala. Magnús var góð- ur, en hefði átt að verja annað markið. —• Þetta var yfirleitt f jörlegur og skemmtilegur leik- ur. — Dómari var Hannes Sig- urðsson óg dæmdi vel. Áhorfend ur Voru rúargir. Úrslit IslaúdSmótsins urðu þessi, taliú í stigum: Akranes 6 Stig, Valur 4, K.R. 4, Víkiúg- ur 3 ög Fram 3 stig. I fyrsta sinn síðan 1912 að fyrst var keppt um þennan bikar var hann afhentur á við- eigandi hátt. Nú fékk enginn að fara inn á völlinn eftir Ieik. Liðin raða sér upp hlið við hlið úti á vellinum og síðan kemur formaður K.S.I. ávarpar þessa vösku leikmenn og af- hendir þeim verðlaunapeninga og bikarinn. — Hátíðleg athöfn, en það tók 39 ár að koma þessu á! Undlr eilxfðarsHörnum Ítír Á. J. Crotiin 'j 181 DAGUR til Bandaríkjanna og sent skeýti tii fiokksþings- h'efur rétt til að skipta sér af því“. ins: Það ér hhitvérk okkár að dragá kolaiðnáð- „Sameinuðu námufélagaúúa", sagði Davíð fnn úpp úr þeirrr éýmd sem slóðáskáþnr óg hÖrfeulega og leit á Nugent, og kæruleysi hans stefnuleýsi hefúr círegið Ífártií niðrtr í. og hlutleysi jók á áhyggjur hans. Nugent hafði En svipur Davíðs var ekki eins bjartur og sett ófan upp á síðkastið; hann var orðinn búast hefði mátt við eftir þessa glæsilegu byrj- þréyttur og hægfara, jafnvel í hreyfingum, og ún Hann stóð með hendúr í vösum og upp- hann hafði hávaðalaust sætt sig við að véra búéttan kraga og var bæði áhyggjufullur og ekki gerður að ráðherra. Það var enginn vafi óþolinmóður á svip. á því að heilsu hans fór hrakandi. Kraftar „Fáum við að sjá þetta lagafrumvarp þetta háns voru á þrotum. Þess vegna stillti Davíð árið?“ spúrði hann Nugent. „Það þætti iúér sig um að rökræða þetta frekar. Þegar Ral- fróðlégt að vita“. stoú lcom beindi hann samræðunum að fund- Nugent batt trefilinn fastar um h'álsiún og inum sem þeir ætluffu allir þrír að mæta á í svaraði rólegri röddu: jafnaðarmannafélaginu og svo gengu þeir af „Já, í desember eftir því sem ég bezt veit“. stað gegnum þokuna í áttina að Viktoríustræti. Dávíð starði inn í kolgráa þokuna sem var En Davíð var engan veginn léttur í skapi. eins og spegilmynd af hugarástandi hans sjálfs. Þetta þing, sem í fyrstu hafði gefið svo góðar „Já, við verðum að bíða og sjá hvernig það vonir, dragnaðist nú áfram án þess að sýna lítúr út“, sagði hann og stundi. „En ég get ekki nokkurn jákvæðan árangur. Það líktist óhugn- skilið hvers vegna þetta er sífellt dregið á anlega fyrri þingfundum. Næstu vikur hugsaði langinn. Mér gremst það. Mér finnst við allir Davíð oft um Sleescale og fólkið sem hann vera svo önnum kafnir við að halda okkur hafði gefið loforð um réttlæti. Hann hafði tekið hréinum og flekklausum að enginn gefur sér sér skyldur á herðar. Flokkurinn allur hafði tíma til að vinna ærlegt handtak“. tekið sér skyldur á herðar. Á þann hátt höfðu. „Það er ekki aðeins tíminn sem um er að kosningarnar unnizt. Nú urðu þeir einnig að ræða“, svaraði Nugent hægt. „Stjórnin er sí standa við það sem þeir höfðu lofað, enda og æ að minna okkur á, að þótt við höfum meiri- þótt þeir ýrðu enn einu sinni að leita á náðir hlula á þingi þá höfum við ekki óskorað vald“. fólksins. Ástandið í Sleescale var að verða ó- „Ég er búinn að heyra þetta svo oft, Harrý, bærilegt. Bærinn var lamaður af örbirgð og að ég held að það verði einh naglinn í líkkistuna eymd og fólkið var vonsvikið og beizkt yfir mína“. þvi að ríkið léti slíka eymd viðgangast. Og Da- „Þegar svo er komið þarftu eúgar 'áhýggjur víð fannst aðgerðaleysið óþolandi. Hann stóð x að hafa“. Nugent brosti sem snöggvast, en varð stöðugu sambandi við félagana heima, við brátt alvarlegur aftur. „Annars hefurðu rétt Heúdon, Ogle og flokksstjórnina á staðnum. fyrir þér; við verðum að bíða eftir lagafrum- Hann fylgdist vel með öllu. Þetta var ekki varpinu. Og þangað til verðum við að vona ímyndun hans, þetta var harður veruleikinn. hið bezta“ Ástandið var hræðilegt. „Við verðum að gera það“, svaraði Davíð °S Davíð setti allt sitt traust á nýja lagafrum- hörkulega. Þeir þögðu báðir um stund og á varpið og kolanámurnar. Honum virtist það meffan ók stór, svartur og gljáandi bíll hljóð- e*na lausnin á vandamálinu, eina rökrétta Ieið- laust upp að þrepúnum. Þeir störðu báðir þegj- *n tll að réttlæta flokkinn og frelsa námu- artdi á haún og andartaki síðar kom Bebbing- mennina. Öðru hverju heyrði hann minnzt á ton út. Hann horfði á Nugent og Davíð með frumvarpið, sem lá til athugunar hjá einhverri hinum venjulega yfirlætissvip sínum. nefnd í samráði við sendinefnd frá námumanna- „Er það nú veðúr“, sagði hann vingjarn- sambandinu. En hvorki Nugent né hann sátu lega. „Viljið þið sitja í?“ 'l nefndinni og það var erfitt að fylgjast me'ð Davíð hristi höfuðið þegjandi án þess að gerðum hennar. Flokksaginn var mjög strang- svara og Nugent sagði: ur og nefndarmehnirnir létú ekki veiða neitt „Nei takk. °Við erum að bíða eftir Ralston". UPP úr sér. En frumvarpið var til athugunar, Bebbington brosti með votti af mikilmennsku, Það var vitað mal. Og þegar desember fór að síðan kinkaði hann kolli til þeirra og flýtti sér nálgast, hugsaði Davið með sér, að ótti hans aftur inn í bílinn. Bílstjórinn breiddi teppi yfir hefði ekki haft við nein rök að styðjast og hann og lokaði dyrunum. Svó hvárf bíllinn hefði eiúgöngu Stafað af óþolinmæði hans. Nú hljóðlaust inn í þokuna. Þeið hann með vaxandi óþreyju. „Að hugsa sér“, s^gði Davíð. „Bíll Bebbing- H- desember lagði viðskiptamálaráðherrann tons — er það ekki Minerva ? Mér þætti gaman frumvarpið fyrif þingið öllum að óvörum. Lög- að vita hvernig hann hefur kómizt yfir hann“. fræðingur stjórnarinnar og námumálaráðherr- Nugent skotraði til hans augunum. ann voru formælendur þess. Margir þingmenn „Ef til vill hefur hann fengið hann í launa- voru fjarverandj í neðri deild og það var ekkert skyni fyrir dygga þjónustu í þágu ríkisins“, sem gaf til kynna mikilvægi þessarar stundar. sagði hann. Állt gekk þetta hratt og hljóðlaust fyrir sig. . , TT UM, Frumvarpið var óljóst og alpiennt orðað. Það „Nei, mer er alvara, Harry“, helt Davið e J K f » ,. ” , ’ , r. , , tok orskamma stund að lesa það upp. Davið afram. „Bebbmgton er alltaf að kvarta yfir þvi , s , ,. _ , „ i hlustúði meo vaxandi kviða. Hann skildi þetta að hann fai ekki onnur laun en þmgfararkaup- _ _ , , _ ,, ._. _ , , _ ,,, ,,, ,., „ tæplega. Það var ekkert sem gaf til kynna xð Og nu er hann með bil og bilstjora1. . ^ & , ^ ,,. , , » , , » , , . ,, hversu viðtæk login yrðu, en honum var strax „Er ekki astæðulaust að taka þetta hatið- ,., , , , , , _ , , . í Tr , , ,. , * uL x ■ ’ ljost hversu takmarkað gildi þau hefðu í þess- lega?“ Nugent brosti og það var hæðni x bros- J . 1 , , _ 1 . t-,. u, ., ... , - um bumngi. Hann reis upp og gekk frain x mu „Ef þu vilt endilega vita hið sanna, þa ,, , ,s , . ” , , ., . ° „ , , • „, - , •/ flokksherbergið, þar sem hann let oanægju sina er nybuið að kjosa vin vorn Bebbington í stjorn , ö 1 sameihuðu námufélagahna. Settu ekki uþp þenn- í ljós við marga af nefndarmönnunum og bað , ,_. • tt „ ... • , • „ um afrit af frumvarpinu. Hann snéri sér jafn- an skelfingarsvxp. Hann er ekki hinn fyrsti, , ,, _ , „ vel til Bebbmgtons í akafa smum og fekk af- sem. gerir slikt og þvilikt. Og það er hremt a c, 1t ® . _ , , * • tt •„„ ritið hja honum. Sama kvoldið for hann að ekkert við þvi að segja. Hvorkt þu, eg ne neinn J , . ,._ 1 kvnna ser uppkastið og þa fyrst varð honum j’ljóst hvað var að gerast. Hann varð skelkaður; ) hann var eins og lamaður. Nugent var í Edgeley þessa stundina, svo að (Davíð var einn um kvöldið. Hann gat varla trúað sínxun eigin augum. Þetta var óskiljan- ^legc .... þetta var eins og löðrungur. Hann vakti langt fram á nótt við að velta Hvrii sér hvað hann ætti að gera. Hann íhug- ’aði málin vandlega og tók svo ákvörðun sína. Daginn eftir var hann á flokksfundi í þing- Jhúsinu. Það Voru fáir flokksmenn viðstaddir, )aðeins helmirgur þingmanna. Davíð lá við að ) örvænta þegar hann virti fyrir sér þessar fáu. hræður. Ráðherrarnir höfðu sjaldan sýnt sig (upn 'á síðkastið, en þennan dag tók þó út yfir( )því að námumálaráðherrann var ekki viðstadd- >ur. Þarna voru aðeins Dudgeon, Bebbington, )Nugent, Ralston, Chalmers og nokkrir áðrir nefndarmen.i. Það ríkti mikil deyfð á fund- ‘iúúhf. 'Chálmers hafði hnéppt tveim núðstu vest-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.