Þjóðviljinn - 07.07.1951, Page 1
Félagar, mimið að koma í
skrifstofuna oa; greiða flokks
gjökl ykkar skilvíslega. Skrif
stofan er opin daglega frá
kl. 10—7, nema á laugardög-
Fjögurro kommúnistaloringjd
leitað um öll Bandaríkin
Sjö öðrum varpaS i fimm ára fangelsi
Fulltrúar stríðsaðila ó leið á
undirbúningsfundinn
Snemma í dag eftir Kóreutíma, en síödegis í gær
eítir íslenzkum tíma, færöist friöur yfir landræmu frá
Seoel til Pyong^'-ang.
Bandaríska leynilögreglan FBI — Gestapo
Trumans — leitar nú íjögurra kommúnistaíoringja
um öll Bandaríkin til að geta varpað þeim í íang-
elsi. Þeir ásamt sjö öðrum höfðu verið dæmdir í
rnargra ára fangelsi fyrir stjórnmálaskoðanir sínar.
Þegar Hæstiréttur Bandaríkj- ritari. Þeir eiga einsog hinir
anna hafði staðfest dómana
(með atkvæði sex dómara gegn
atkvæði tveggja) krafðist
Bandaríkjastjórn, að hinir
dæmdu gæfu sig fram til að
afplána fangelsisvistina. Sjö
gáfu sig fram, en fjórir ekki.
Leit hafin á [i.jóð-
hátíðardaginn
Á þjóðhátíðardag Bandaríkj-
anna, er Truman sendi leppum
sínum um lieim allan ávarp
sitt um ást og virðingu Banda-
ríkjastjórnar fyrir frelsi og
mannréttindum, hófst eltinga-
leikur PBI við mennina fjóra,
sem Truman hefur ákveðið að
svipta frelsi fyrir, einsog segir
í ákæruskjalinu gegn þeim, ,,að
kenna og útbrciða marx-lenin-
isma“. Þeir, sem sporhundar
FBI snuðra nú eftir, eru Robert
Thompson, formaður kommún-
istaflokksins í New York riki,
Gilbert Green, foringi flokksins
í Ulionis, svertinginn Henry
Winst.on, einn af riturum flokks-
ins, og Gus Hall, annar flokks-
Menzies krefst
stríðsundir
búnings
Menzies, forsætisráðherra í
Ástralíu, lýsti yfir í þinginu í
gær,, að stefna stjórnar snnai
væri að gera landið albúið til
styrjaldar í árslok 1953. Hann
neitaði, að þetta þýddi að stjórn-
in teldi styrjöld óumflýjanlega,
en vildi ekkert segja um, hvers-
vegna hervæðingaráætlunin væri
miðuð við 1953. Því hefur verið
lýst yfir, að einmitt á því ári
eigi A-bandalagsher Eisenhow-
ers að verða fullskipaður og
búinn til bardaga.
sjö sæti í miðstjórn Kommún-
istaflokks Bandaríjanna.
Hetja úr heimsstyrjöldinni
Thompson er kunnastur þess-
ara manna. Hann barðist í
Bandaríkjaher á Kyrrahafs-
svæðinu i heimsstyrjöldinni síð-
ari, hækkaði hvað eftir annað
í tign og féikk annað æðsta
lieiðursmerki Bandaríkjanna,
Distinguished-Service Cross,
sem er veittur „hermönnum,
sem sýna afburða hetjuskap í
viðureign við vopnaða óvini“.
Meira að segja dómarinn, sem
dæmdi kommúnistaforingjana,
tók tillit til framgöngu Thomp-
sons i stríðinu og dæmdi hann
í þriggja ára fagelsi, þar sem
hinir allir fengu fimm ára dóm
og 10.000 dollara sekt.
Faiigelsunuin mótmælt
Ekki aðeins hæstaréttardóm-
ararnir Douglas og Black,
frjálslyndustu og sjálfstæðustu
dómarar réttarins, heldur einn-
ig ýmsir aðrir aðilar í Banda-
ríkjunum, hafa mótmælt dóm-
unum yfir kommúnistaforingj-
unum og fangelsun þeirra. I
þeim hópi er að finna eins
þrautreynda andkommúnista og
frú Roosevelt og blöðin ,,New
York Post“ og ,,St. Louis Post-
Dispatch“. Benda þau á, að
dómurinn gerir útaf við mál-
frelsi i Bandaríkjunum, því að
hann er kveðinn upp á þeim
forsendum einum, að sakborn-
ingarnir hafi haldið fram skoð-
unum sínum.
Vanderbilt Field
fangelsaður
Þegar f jórmenningarnir fund-
ust ekki var úrskurðað, að þeir
hefðu fyrirgert tryggingunni,
sem sett var meðan mál þéirra
j?,§ skip með 13 þús niál - Fyrsta
i gær
Fyrsta síhlin var siiltuð á Siglufirði í gær, að því
er fréttaritari Þ,jóð\il,jans skýrði frá í ga'rkvöld. Voru
það 00—70 tunnur.
Frá [i\ í i fyrrakxiild og þar til kl. 0,30 í gærkvöld
höfðu 25 skip lengið 13 þús. mál og vitað var uni mörg
sldp er voru áleið til lands með afla. Kauðka á Siglu-
firði tók á móti síld úr tveim skipum í gær, Sigurði,
Sigluf. er var með 572 mál og Oláfj K.jarnasyni, Vkra-
nesi, -100 mál.
í/V.VVV.W.WwVVVVW^VVWWVVV'J
var fyrir dómstólunum. Frede-
rick Vandcrbilt Field, sem
greiddi tryggingarféð fyrir hönd
bandaríska mannréttindaráðs-
ins, var stefnt fyrir rétt og
honum skipað að skýra frá,
hvcrjir hefðu lagt það fram.
Er liann neitaði að verða við
þeirri kröfu var hann í gær
dæmdur í fangelsi.
Thorleif Olsen, framvörður VIF
og norstia landsliðsins. — Sjá
frásögn á 8. síðu.
Kosiiiiftgai*iiai*
ersteinskuftia
«/
Ridgeway, j'firhershöfðingi
Bandaríkjanna, gaf flugher sín-
um skipun um að hætta öllum
árásum á veginn frá Pyong-
yang til Kaesong og á Kaesong
og umhverfi. Herstjórn alþýðu-
hersins skipaði sínum mönnum
að sjá í friði farartæki banda-
rísku fulltrúanna, sem koma til
Kaesong til undirbúningsvið-
ræðna um vopnahlé.
Fulltrúarnir lagðir af stað
Seint í gærkvöld eftir ís-
lenzkum tíma lögðu fulltrúar
alþýðuhersins og kínversku
sjálfboðaliðanna af stað frá
Pyongyang í fimm jeppum og
fimm vörubílum. Frá Pyong-
yang til Kaesong er 100 kíló-
metra leið og bandaríski flug-
herinn hefur haldið uppi sjö
mánaða stöðugum loftárásum
á veginn, meðal annars fleygt
yfir hann ókjörum af nöglum
til að sprengja dekk á bíl-
um, sem farið hafa um veginn
á næturþeli.
Erfitt að ná til leyniskytta
Fulltrúar Bandaríkjahers,
sem eiga miklu styttri leið til
Kaesong, fljúga í helikopter ef
vel viðrar, en annars fara þeir
skcllnr fyft'ií*
í Flniftlaiftftli
Alþjóóa hagskýrslur sýna aö finnska ríkisstjórnin
hefur komizt næst þeirri íslenzku í skipulagöri dýrtíó
og kjaraskeröingu og úrslit kosninganna í síöustu viku
voru svar finnsku þjóöarinnar viö þeirri stjórnarstefnu.
Línurit alþjóða vinnumála-
stofnunarinnar, sem staðfesti
heimsmet Eysteins í dýrtíðar-
aukningu, 32% á einu ári, lciddi
einnig í ljós að næst honum
hafði komizt starfsbróðirinn i
Finnlandi, þar hafði dýrtíðin
aukizt um 23%.
Viðurkennt er, að það var
þessi dýrtíðarstefna, sem átti
drjúgan þátt í kosningaósigri
finnsku stjórnarflokkanna. Max
Jacobson, fréttaritari brezka
útvarpsins í Helsingfors, sagði
í fréttasendingu þaðan, að hröð
dýrtíðaraukning, sem ómótmæl-
anléga hefði haft í för með
sér skort á finnskum alþýðu-
heimilum, befði gert það að
verkum, að verkamenn hefðu
horfið frá sósíaldemokrötum og
smábændur frá Bændaflokknum
og greitt atkvæði Lýðræðis-
bandalagi kommúnista og
vinstri sósíaldemokrata.
Það er stáðreýnd, sagði Ja-
cobson, að kommúnistar og
bandamenn jieirra koma útúr
kosningunum sem sigurvegarar.
Búizt yar við noukurri fylgis-
aukningu þeiira, cn ekki við
því aö straumuiinn til vinstri
yrði eins stríður og raun varð á.
Lýðræðisbandalagið, sem
vanh sjö þingsæti í kosningun-
um, jók atkvæðatölu sina, enda
þótt þátttaka í kosningunum
væri mun minni eil í þeim síð-
ustu. Bændaflokkurinn og sósí-
aldemokratar, aðal stjórnar-
flokkarnir, töpu'ðu hinsvegar
báðir, sá fyrrnefndi 30.000 at-
kvæðum og sá síðarnéfndi 20
þúsund.
Kjarnorkufræð-
ingar í Kaup-
mannahöfn
I gær komu saman í Kaup-
mannahöfn 100 kjarnorkufræð-
ingar frá ýmsum löndum á
fyrsta alþjóðaþing eðlisfræðinga
siðan stríði lauk. Boðaði danski
vísindamaðurinn Niels Bohr 1il
fundarins til að ræða árangúr
síðustu ára í kjamavísindum.
Þarna eru saman komnir
fræðimenn frá ýmsum löndum
Evrópu, frá Bandaríkjunum og
Japan.
í jeppum. Bandariskir hermeim
unnu að því í gær að hreinsa
burt jarðsprengjur af vegin-
um frá Seoul til Kaesong. Yf-
irhershöfðingjar alþýðuliersins
og kínversku sjálfboðaliðanna
hafa skýrt Ridgway frá því, að
óvíst sé að þeir geti aðvarað
allar leyniskyttur sínar í ná-
grenni Kaesong, og því sé nokk-
ur áhætta því samfara að senda
bandarísku fulltrúana í heli-
kopter.
Fundiir á morgun
Á miðnætti aðfaranótt sunnu-
dags eftir Kóreutíma hefst und-
irbúningsfundur fulltrúanna í
Kaesong. Þrír fulltrúar eru frá
hvorum aðila. Sjálfir vopnahlés-
samningarnir hefjast svo á
þriðjudag.
Ridgeway tilkynnti í gær, að
engum blaðamönnum yrði leyft
a'ð koma til Kaesong, viðræð-
urnar þar yrðu algerlega leyni-
legar.
Bretar hóta
brottför
Talsmaður brezka sendiráðs-
ins í Teheran lýsti yfir í gær,
að ef Iransstjórn héldi fast við
þá afstöðu, að úrskurður al-
þjóðadómstólsins um olíudeil-
una væri ólögmætur, ættu Bret-
ar einskis annars úrkostar en
að flytja á brott frá Iran alla
Breta, sem vinna við oljuiðna'ð-
inn þar.
Brezka stjórnin bauðst i gær
til að semja við Iransstjórn á
grundvelli dómsúrskurðai'ins. -
Mossadegh forsætisráðherra í
Iran lýsti hinsvegar yfir, að
stjórn sín myndi hafa úrskurð-
inn að engu, og lialda áfram
að framkvæma þjóðnýtingu
olíuiðnaðarins.
Iransstjórn hélt í gær her-
sýningu í olíuborginni Abadan,
hina. mestu sem haldin hefur
verið í landinu síðan olíudeilan
hófst. Gekk landher og sjótier
fylktu liði um götur borgarinn-
ar en íbúarnir fögnuðu hérnum.
Nokftrir bandarískir skriðdrek-
ar voru í hersýningunni. Bret-
ar hafa hvað cftir annað gefið
i skyn, að þeir kynnu að her-
nema Abadan.
Andvígir komm-
únistabanni
Verkamannáflokkurinn í Ástr-
alíu hefur lýst yfir, að hann
muni beita sér gegn tillögu
ríkisstjórnar íhaldsmanna um
þjóðaratkvæðagreiðslu til að
gefa stjórnini vald tii að banna
Kommúnistaflokk Ástralíu.