Þjóðviljinn - 07.07.1951, Síða 2
2)
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 7. júlí 1951
HWVWUVJ'/’ATVVVW^yVV^iWWWUVAiVUWJ'^rtAflAWVWW
5
np / r 1 / /
1 npolibio
l
Gömlu dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Herramars kl. 10,30 — Lancier kl. 11,30
Dömumars kl. 12,30 — Peysufatavals kr. 1,15
fyrir uton allt annaö.
Bragi Hlíðberg stjórnar hljómsveitinni.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—6. — Sími 3355.
U.M.F.R.
TIVOLI.
Finnsk þj óðdansasýning
Finnskur þjóðdansaílokkur írá ungmenna-
sambandinu íinnska sýnir í Tivoli í kvöld
klukkan 9.
Allir verða að sjá hina einstæðu sýningu.
Tivolivagninn gengur frá Búnaðarfélagshúsinu.
U.M.F.R.
Hafníirðingar!
Hafnfirðingar!
Sundlaug Haínarfjaröar verður opin vegna hennar
sem hér segir:
Sunnudaginn 8. júlí frá kl. 1—4 e. h.,
mánudaginn 9. júlí frá kl. 7—10 e. h. og
þriðjudaginn 10. júlí allan daginn.
Takið eftir þvi, áð þessir tímar eru eingöngu ætl-
aðir þeim sem enn hafa ekki lokið þátttöku sinni,
en sem enn eru að undirbúa sig til þátttöku í 200
metrunum. — Hafnfirðingar, látið vita um þá
sem ekki hafa enn synt, — látið engan sleppa.
Allir sundfærir Hafnfirðingar syndið 200 metrana.
Héraðssundneíndin.
Tllk ynnin
Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverö
á blautsápu sem hér segir:
Heildsoluverö án söluskatts ..
Heildsöluverð með söluskatti ,
Smásöluverö án söluskatts ..
Smásöluverð meö söluskatti .
Reykjavík, 6. júlí, 1951,
Veiðlagsskriístoían
kr. 7.85 pr. kg.
— 8.09-------
_ 9.80----------
— 10.00-------
SkrifstefBBgður
milli þrítugs og fertugs getui’ fengið framtíðar-
atvinnu hjá stóru fyrirtæki við skrifstofu- og af-
greiðslustörf. Málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir
ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf
leggist inn á pósthólí' nr. 898 fyrir 12 þ. m.
Verzlað með sálir
(Traffic in Souls)
Mjög spennandi frönsk
mynd um hinn illræmdu
hvítu þrælasölu til Suður-
Ameríku.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Æfintýrið í 5. götu
Bráðskemmtileg og spenn-
andi amerísk gamanmynd.
DonDeFore,
Sýnd kl. 5.
I f jarveru minni
næstu 3 vikur gegnir hr.
læknir ÓLAFUR SIGURÐS-
SON sjúkrasamlagsstörfum
mínum. Lækningastofa hans
er í Hafnarstræti 6, sími
80380. Heimasími: 81248.
Óskar Þ. Þórðarson,
dr. med.
I f jarveru miuni
næstu 5—6 vikur gegnir hr.
læknir BERGÞÖR SMÁRI
sjúkrasamlagsstörfum mín-
um. Lækningastofa hans er
í Túngötu 5. Viðtalstími kl.
11—12 daglega. Sími á stofu:
4832. Heimasimi: 3574.
Theódór Skúiason,
læknir.
Skjaldbreið
til Skagafjarðar- og Eyjafjarð-
arhafna hinn 11. þ. m.
Telcið á móti flutningi til
Sauðárkróks, Hofsóss, Haga-
nesvíkur, Ólafsfjarðar og Hrís-
eyjar árdegis í dag og á mánu-
daginn.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
Armann
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
Skugginn
(Shadow of a Woman)
Mjög spennandi ný amerísk
sakamálamynd.
Helmut Dantine
Andrea King
William Price
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Dollys-systur
Hin bráðskemmtilega og
íburðarmikla stórmynd, í
eðlilegum litum.
AUKAMYND:
Kaffj myndin í eðlilegum
litum.
kl. 5 og 9
Síðasta sinn.
Sogsvirkjunin.
NÚ ER EINMITT RÉTTI TÍMINN TIL AÐ LÁTA
HREINSA FIÐRIÐ 0G DÚNINN ÚR
SÆNGURFÖTUNUM.
Fiðurhreinsiin (Q)
Hveríisgötu 52.
Rafmagnstakmörkun
Straumlaust verður kl. 11—12.
Mánudag 9. júlí. 1. hluti.
Hafnarfjöröur og nágrenni, Reykjanes,
Árnes- og Rangárvallasýslur.
Þriðjudag 10. júlí. 2. hluti.
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliða-
ánna, vestur að markalínu frá Flugskála-
vegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðar-
fæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í
Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi.
Miðvikudag 11. júlí. 3. hluti.
Hlíðarnar, Noröurmýri, Rauðarárholtið,
Túnin, Teigarnir, og svæðið þar norð-
austar af.
Fimmtudag 12. júlí. 4. hluti.
Austurbærinn og miöbærinn milli Snorra-
brautar og Aöalstrætis, Tjarnargötu,
Bjarkargötu aö vestan og hringbraut að
sunnan.
Föstudaq 13. júlí. 5. hluti.
Vesturbærinn frá Aö’alstræti, Tjarnargötu
og Bjarkargötu. Melarnir, GrímsstaÖa-
holtiö með flugvallarsvæöinu, Vestur-
höfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Sel-
tjarnarnes fram eftir.
Mánudag 16. júlí. 5. hluti.
Vesturbærinn frá AÖalstræti, Tjarnargötu
og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaða-
holtið með flugvallarsvæðinu, Vestur-
höfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Sel-
tjarnarnes fram eftir.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu
þegar og að svo miklu leyti, sem þörf
krefur.
eni síðustu forvöð á eudurnýja.
i Háskóla Islands