Þjóðviljinn - 07.07.1951, Síða 7
Laugardagur 7. júlí 1951
ÞJÓÐVILJINN
(7
Seljum
; allskonar húsgögn o.fl. undir
hálfvirði.
PAKKHÚSSALAN,
! Ingólfsstræti 11. Sími 4663.
Ödýr
loítljós
Iðja h.f., Lækjargötu 10.
Gólíteppi
j keypt og tekið í umboðsölu.
! sími 6682. Fornsalan Lauga-
!veg 47.
Almenna
Fasteignasalan,
! Ingólfsstræti 3. Sími 81320.
%*b
or
M
Kaup — Sala
Umboðssala:
; Otvarpsfór.ar, útvarpstæki,
jjgólfteppi, karlmannafatnað-
I ur, gamlar bækur og fleira.
Verzlunin Grettisgötu 31,
Sími 3562.
Daglega ný egg,
; soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
jHerraíöt — Húsgögn
jKaupum og seljum ný og
; notuð húsgögn, karlmanna-
jföt o. m. fi. — Sækjum —
; Sendum. — Söluskálinn,
; Klapparstíg 11, sími 2926.
►
t ----------.—-—----------
j Munið kaííisöluna
! í Hafnarstræti 16.
Opinbert uppboð verður
haldið í uppboðssal borgar-
fógetaembættisins í Arnar-
hvoli miðvikudaginn 11. þ.
m. 'kl. 1,30 e. h., og verða
þar seldir ýmsir munir úr
dánarbúi Sophy og Péturs
M. Bjarnason o. f 1., svo sem
allt konar húsgögn, silfur-
borðbúnaður, leirtau, eldhús-
áhöld, vínglös og vínflöskur,
bækur, málverk cg myndir,
tannlækningaáhöld og efni,
peningaskápur, hrærivél,
þvottav.él, ísskápur og m. fl.
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
BOKGAKFÓGETINN í
KEYKJAVÍK.
Gerizt áskrif-
endur að
Þ)ódvil]anum
Bimi
jj Amper h.f., f
!; raftækjavinnustofa, l!
Þingholtsstræti 21 sími 81556!;
Gúmmíviðgerðir
Stórholti 27.
Móttaka einnig í Kamp Knox
G-9.
Sendibílastöðin h. f.,
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Saumavélaviðgerðir-
skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a,
Laufásveg 19. Sími 2656.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Viðgerðir
á allskonar stoppuðum hús-
gögnum. — Húsgagnaverk-
smiðjan Bergþórugötu 11.
Ragnar Ölafsson
J; hæstaréttarlögmaður og lög-
;!giltur endurskoðandi: —
!;Lögfræðistörf, endurskoðun
!; og fasteignasala. — Vonar-
!!stræti 12. Sími 5999.
Útvarpsviðgerðir
Radíóvinnustofan,
Laugaveg 166.
Nýja senðibílastöðin
Aðalstræti 16. Sími 1395
1—2 herbergi til leigu;
Upplýsingar í síma 4172.!
Matstofa Náttúru-
lækningafélagsins,
! Skálholtsstíg 7, selur fast \
; fæði og einstakar máltíðir.;
j Jurtafæði og venjulegt fæði.!
525—600x21, 1000x20, 825x
20, 750x20, 700x20, 1000x18,
900x18, 900,16, 750x16, 650x
16, 600x16, 700x15, 650x15,
475550x16, 550x17, 525—600
xl8, 1100x24 — notuð, tæki-
færisverð — hjá Kristjáni
Vesturgötu 22, Reykjavík.
Til
liggur leiðin
ÞjóðleikhúsicS .
Framhald af 3. síðu.
son. Báðir þessir leikir eru nú
næstum fullæfðir. Þá er ákveðið
að sýna á næsta leikári Hve
gott og fagurt. . .. (Home and
beauty) eftir Maugham í þýð-
ingu Árna Guðnasonar. Jóla-
leikritið verður As you like it,
— sem í þýðingunni er kallað
Sem yður þóknast, eftir Sake-
speare. Helgi Hálfdánsson þýddi
leikinn. Leikstjóri verður Lárus
Pálsson.
Grínsalur eða menningar-
stofnun?
Þjóðleikhússtjóri var spurð-
ur um fjárhagslega afkomu
þjóðleikhússins. — Kvað hann
hana góða, miðað við það hve
lítinn styrk þjóðleikhúsið fær
— sem mun vera hinn lægsti
sem nokkru þjóðleikhúsi er
ætlað að komast af með. Hinn
opinberi styrkur til þjóðleik-
hússins er 25% af skemmtana-
skattinum, og varð 725 þús kr.
Til samanburðar er rétt að geta
þess að hið gamla gróna þjóð-
leikhús, Konunglega leikhúsið i
Kaupmannahöfn fékk s. 1. ár
4 millj. danskra króna í ríkis-
styrk. Dramaten í Stokkhólmi
fékk 800 þús. sænskra króna,
— ca. 3 milljónir ísl. kr. og
þjóðleikhúsið í Oslo nær millj.
norskra kr. Það er ekki ann-
að sjáanlegt en að við verðum
að elta smekk fólksins (sýna
grínleiki) til þess áð geta hald-
ið áfram, ef við fáum ekki meiri
styrk sagði þjóðleikhússtjóri.
Það er því undir valdhöfun-
um komið hvort þjóðleikhúsið
á eftirleiðis að vera menningar-
stofnun — eða grínsalur.
Byrjunarerfiðleikar
Þjóðleikhússtjóri ræddi nokk-
uð’ byrjunarérfiðleika þjóðleik-
hússins sem af eðlilegum á-
stæðum eru margir, cn þó fyrst
og fremst að það hefur þurft
að koma sér upp búningum
og leiktjöldum frá byrjun, og
rekstur þess því að sjálfsögðu
miklu dýrari og ósambærilegur
við gömul þjóðleikhús. Yfir-
leitt munu menn vera sam-
mála þjóðleikhússtjóra um að
leikritaval s. 1. starfsár hafi
verið með menningarbrag. Eigi
það að haldast í sama horfi
þarf ríflegra framlag til þjóð-
GullSaxi á Sauðárkróki
Framhald af 8. síðu.
þurfa að fljúga alla leið til
Prestwick, sem er næsti flug-
völlur erlendis.
Lcnding Gullfaxa við Sauðár-
krók tókst prýðilega. Yfirborð
flugyallarins, sem er malarbor-
ið, er svo hart að ekki markaði
fyrir hjólum flugvélarinnar.
Jóhannes Snorrason yfirflug-
maður Flugfélags Islands,
stjórnaði flugvélinni en meðal
farþega voru Örn Johnson,
framkvæmdastjóri félagsins,
Agnar Kofooed-Hansen flug-
vallastjóri og Sigurður Jónsson
forstöðumaður loftferðaeftir-
litsins. Sýslumaður Skagfírð-
inga, Sigurður Sigurðsson, oð
Valgarð Blöndal, sem verið
hefur einn af aðalhvatamönn-
um áð flugvallargerðinni við
Sauðárkrók, tóku á móti flug-
vélinni.
Gullfaxi kom aftur til Rvík-
ur um kl. 18,30.
leikhússins, — það er því undir
stjórnarvöldunum komið hvort
menningin á að víkja úr þjóð-
leikhúsinu en grínið að ríkja.
*«*m}
Danskur sérfræðingur
Framhald af 8. síðu.
Farangurinn 2'/2 tonn
Það hefur verið starf Fr.
Brahtz í 25 ár að ferðast um
Danmörku á vegum Teknolog-
iske Instituts að kenna hús-
gagnasmiðum nýjustu aðferðir
í meðferð á bæsi og lakki og
öðru er lýtur að vinnu við yfir-
borð hluta úr tré. Hefur hann
að jafnaði mikinn farangur
með sér, vélar, efni, allar teg-
undir og liti af lakki og bæsi
og fleira sem er nauðsynlegt
við sýnikennslu hans. Hingað
til lands tók hann með sér 36
stórar kistur, sem samtals vega
um 2/2 tonn. Þetta er í fyrsta
skipti, sem Fr. Brathz heldur
námskeið utan Danmerkur, en
hér kenndi hann 36 húsgagna-
smiðum í tveimur flokkum sam-
tals 8 tíma á degi hverjum. Á
Akureyri mun hann halda 8
daga námskeið en að því loknu
heldur hann heim á leið.
Sýningum á
Rigoletto hæftt
I gær fór fram síðasta sýn-
ing á óperunni Rigoletto eftir
Verdi í Þjóðleikhúsinu við hús-
fylli eins og á öllum sýningun-
um. Þegar sýningunni var lokið
gekk þjóðleikhússtjóri fram á
leiksviðið og þakkaði leikurun-
um og Ullum er unnið hafa að
uppfærslu óperunnar störf
þeirra svo og áheyrendum fyrir
góðar viðtökur og uppörvun.
Því næst var íslenzki þjóðsöng-
urinn leikinn.
Pólland
Framhald af 8. síðu.
haldið fyrirlestur um eðlisfræði
legt efni i borginni Gdansk, sem
hefur tæplega 200.000 íbúa. All-
ir aðgöngumiðar að fyrirlestrin-
um voru uppseldir mánuði áður
en hann var haldinn, og þó
var hann haldinn í geysistórum
sal.
hið svonefnda Griffolit-lakk,
sem hann hafði meðferðis, en
það hefur mikla kosti framyfir
hið venjulega cellolosalakk, sem
hér hefur verið notað. Yfirborð
hlutar, sem hefur verið lakk-
að með Griffplit lakki, brenn-
ur ekki og er mjög haldgott
gagnvart ýmsum sterkum vökv-
Góður árangur af kennslu hans
Fréttamenn sáu ýmsa hluti
sem unnir höfðu verið undir
leiðsögn Fr. Brahtz og var það
einróma álit húsgagnameistar-
anna, sem þátt tóku í námskeið-
unum, að aðferðir hans spör
uðu vinnu og tíma og gæfu
betri árangur en þekkst hefði
hér áður, og mundi þess eigi
langt að bíða, að áhrifa af
kennslu og leiðbeiningum Fr.
Brahtz mundi gæta verulega í
framleiðslu húsgagna hér á
landi. — Sérstaka athygii vakti
um.
Ánægja á báða bóga
Fr. Brahtz sagði fréttamanni
Þjóðviljans, að hann áliti ís-
lenzka húsgagnasmiði mjög
duglega og færa í sinni grein og
kvaðst sérstaka ánægju hafa
haft af að kynnast þeim. —
Nemendur hans buðu honum í
skemmtiferð til Gullfoss og
Geysis í þakklætisskyni fyrir
störf hans. Voru þeir mjög á-
nægðir með hann og þakklátir
honum fyrir komuna.
YNNI
Fjárhagsráö hefur ákveöið eftirfarandi há-
marksverð í smásölu á framleiösluvörum Raftaekja-
verksmiðjunnar h.f., Hafnarfirði:
Rafmagnseldavélar, gerð 2650, þriggja hellna kr. 1500.00
Rafmagnseldavélar, gerð 4403, þriggja hellna — 1850.00
Rafmagnseldavélar, gerð 4404, fjcgurra hellna — 2000.00
Rafmagnsofnar, laustengdir „S1“ 1200 w. .. —- 215.00
Rafmagnsofnar, laustengdir ,,S 11“ 1300 w. . . — 425.00
iBarðvélar ,,H 1“ með 1 hellu............ -— 215.00
Borðvélar „II11“ með 2 hellum................ 425.00
Bökunarofnar ,,B 1“ .....
Þilofnar, fasttengdir, 250 w.
— — 300 w.
>— — 400 w.
— — 500 w.
— — 600 w.
— 700 w.
— —: 800 w.
— — 900 w.
— — 1000 w.
— — 1200 w.
— — 1500 w.
Þvottapottar
Isskápar . .. .
770.00
175.00
185.00
195.00
220.00
250.00
270.00
310.00
335.00
390.00
460.00
525.00
1400.00
2800.00
I
Á öörum verzlunarstöðum en í Reykjavík og |>
Hafnarfirði má bæta sannanlegum flutningskostn- !>
aöi við ofangreint hámarksverð. !j
Söiuskáttur er innifalinn í verðinu. ||
Reykjavík, 6. júlí, 1951, ^
Verðlagsskrifstofan. I;
■iW^WVVWWVWWWWVAWWVWWyVWVVWVUWWVWI