Þjóðviljinn - 07.07.1951, Side 8
Annað starfsár Þjóðleikhússins:
103 |ús, á
& *
Síðasti starfsdagur Þjóðieikhússins var í gær, þá var síðasta
sýningin á óperunni Rigoletto. Á síðasta starfsári — íyrsta
heila starfsári Þjóðleikhússins voru sýnd 12 leikrit og 1 ópera.
Vinsælasta lcikrit er Þjóðleikhúsið hefur sýnt er íslands-
klukkan, en hún var alls sýnd 50 sinr.um og sáu hana um 30
þús. manna. Vinsælasta leikritið á ]>essu ári var Pabbi, er sýnt
var 30 sinnum fyrir tæpa 20 þús. áhorfendur. Alls korau 103
Jíús. áhorfendur á 212 sýningar.
Guðlaugur Rósinkranz þjóð-
leikhússtjóri ræddi í gær við
'blaðamenn um starf þjóðleik-
liússins. Af þeim 12 leikritum
er sýnd voru á starfsárinu voru
tvö frá fyrra starfsári, íslands-
klukkan og Nýársnóttin.
Bígoletto stór sigur
Rigoletto hefur orðið mikill
sigur fyrir þjóðleikhúsið, bæði
listrænn sigur og fjárhagslegur
sigur. Flestir töldu úr, sagði
þjóðleikhússtjóri, en fæstir
hvöttu, en óperan hefur orð-
ið mikill sigur. — Á hverju
kvöldi hefur hvert sæti verið
skipað og um 13 þús, hafa séð
óperuna á 18 sýningum. 1 gær
lágu fyrir yfir 700 pantanir
sem ekki var hægt að fullnægja,
en fleiri sýningar var ekki
hægt að hafa þa* sem Stefán
íslandi fer nú til útlanda aft-
ur. Hinsvegar er ætlunin að
hefja sýningar á óperunni aft-
ur með haustinu, mun Else
Miihl geta komið aftur i haust.
LeikhúSgestir AÍlja
skemmta sér
Reynslan sýnir að fólkið vill
sjá gamanleiki — og óperur.
Svo virðist sem fólk vilji fara
í þjóðleikhús fyrst og fremst
til að skemmta sér, en ekki
tSIÓÐVILHNN
ÞEIR kaupeudur Þjóðvilgans,
sem fara úr hæmnn í sutnar-
leyfinu og óska eftir að íá
blaðið sent til sín þangað sem
þeir dvelja, eru vinsamlegast
beðnir að tilkynna það til ai'-
greiðslunnar, sími 7500.
LESIÐ Þjóðviljann í sumarleyf-
inu og útvegið honum nýja
kaupendur hvar sem þið
dveljið.
fara þangað til að læra, sagði
þjóðleikhússtjóri. — Hlutverk
þjóðleikliússins er þó ekki að
vera skemmtistofnuni fyrst og
íremst, heldur menntastofnun
sem vekur fólk til umhugsunar.
Fyrsta verkefni þjóðleikhúss
hlýtur að vera menntun, sagði
þjóðleikhússtjóri. Megináherzlu
verður þó að leggja á listrænan
flutning, hvort sem sýnt er
skemmtiefni eða alvarlegt efni.
svnmQum
Lénharður fógeti
Lénharður fógeti verður
fyrsta leikritið í haust, þegar
sýningar verða aftur hafnar í
september. Aðalhlutverkið leik-
ur sonarsonur skáldsins, Ævar
Kvaran og verður hann jafn-
fram leikstjóri. Þá er ákveðið
að sýna ,,Dóra:i:‘, eftir Tómas
Hallgrimsson. Leikstjóri verðui
Indriði Waage. Steindór Hjör-
leifsson leikur Dóra og Har-
aldur Björnsson Jakob Jóns-
Framhald á 6. siðu.
Laugardágur 7. júlí 1951 — 16. árgangur
150. tölublað
Þegar Þjóðleikhúsið lokar opnar
„ó í bíl“
Hefur írumsýningu í Borgarnesi í kvöid
Þjóðleákhúsið „lokaði“ í gær. Leilthúsið á hjólunum, „6 í
bíl“ opnar í dag. Hefnr ]>að fyrslu sýningu á gamanleiknum
Carvallo í Borgarnesi í kvöhl. Þaðan er förinni heitið á Snæfells-
nes, lil Norðurlands og Austfjarða og að síðustu á Vestfirði.
Þetta er ])riðja sumarið í röð sem „(í í bíl“ ferðast um
landið og leikur fyrir 1'ólkið úti á landi.
Ðanskur sérfræðingnr með nám-
skeið hér í meðferð á bæsi og lakki
Blautsápa hækkar enn — nú 12,4%! í
Nýtt afrek heimsmeistaranna:
Hin sérstæða „barátta“ ríkisstjórnarinnar gegn
dýrtíð og verobólgu heldur áfram af fullum krafti.
Líður nú varla svo dagur að rikisstjórnin láti ekki
verðlagsyfirvöld sín tilkynna stórvægilegar verðhækk-
anir á flestum nauðsynjum almennings. Ekki er nema
hálfur mánuður liðinn síðan ríkisstjórnin hækkaði blaut-
sápu um 6%. I dag er svo tilkynnt enn ný verðhækkun
á blautsápunni og nú er kg. komið upp i 10 krónur.
Nemur þessi nýja hækkun hvorki meira né minna en
12,4%. Haldi ríkisstjórnin svona áfram á hálfsmánaðar-
fresti verður eliki annað sóð en hún stefni markvíst að
því að gera almenningi illkleift að halda uppi nauðsyn-
legasta þrifnaði.
'Þegar „baráttan gegn dýrtíðinni“ hófst með valda-
tóku Stefáns Jóhanns kostaði blautsápan 5 kr. kílóið,
þannig að hún hefur tvöfaldazt i verði á þeim tíma.
Skymasterflugvél lendir í
fyrsta sinni á Sanðárkróki
Um kl. 16.45 í gær (6. júlí) lenti „Gullfaxi", niillilandaflug-
A'él Flugfélags Islands, á fhigvellinum við Sauðárkrók. Er þetta
i fyrsta sinn, sem Skymasferflugvél lendir hérlendis annars-
staðar en á flugvöllumnn við Reykjavík og Keflavík.
Tildrög þessarar ferðar voru,
að um nokkurt skeið hefur
hafin að nýjii
vegna eftirlits með vélum — að sagt er
Vegna hins árlega eftirlits
með vélum í aflstöðvum Sogs-
virkjunarinnar og Ráfmagns-
veitu Reykjavíkur, sem nú er
að hefjast, verður ekki, fvrst
um sinn, næ'gjanlegt afl fyrir
liendi til þess að fullnægja raf-
magnsnotkuninni á orkuvéitú-
svæði Sogsvirkjunarinnar. Verð-
ur því að gripa til takmörkun-
ar á sama hátt og gei't var á
síðastliðnum vetri. og hefst hún
mánudaginn 9. júlí. Verður aug-
lýst vikulega fyrirfram hverri-
ig takmörkunin verður fram-
kvæmd, en orkuveilusvæðinu er
skipt i hverfi og verður eitt
liverí'i straumlaust hvem dag'
kl. 11 12, alla dága aema laug-
ardaga og sunnudaga; þó þann-
ig ag straumnrinn verður ekki
rofinn nema þegar og að svo
miklu leyti sem þörf krefur.
Á laugardögum og Sunnudög-
um má búast við verulegri
spennúlækkun á tímanum kl.
11 12, og eru rafmagnsnot-
endui' því varaðir við að nota
aflfrekar vélar á þeim tima.
N. k. mánudag hefst tak-
mörkunin með því, að straum-
laust verður í 1. hverfi, þ.ela.s.
Hafnarfirði og' nágr., Reykja-
nesi, Árnes- og Rangárvalla-
sýslum, og síðan hvert hverfið
af öðru, og ,er rafmagnsnot-
endum ráðiagt að kynna sér
hverfa.skiptinguna^ *sem birt er
í tilkynningum Sogsvirkjunar-
innar, svo hvér og einn geti
vitað fyrirfram hvenær straum-
laust verðnr í hans hverfi.
Flugfélag Islands haft i huga
að athuga möguleika þess að
nota flugvöllinn við Sauðár-
hrók sem varaflugvöll fyrir
Gullfaxa ef til þess kæmi að
veður hamlaði lendingu flugvél-
arinnar á Reykjavikur- og
Keflavíkurflugvöllum er hún
kæmi erlendis frá. Myndi þá
vera til mikilla þæginda og
sparna’öar að flugvélin gæti
lent hér á landi í stað þess að
Framhald á 6. síðu.
Þjoðdansafclag
stoínað í Reykjavík
17. júní var stol'nað hér í bæ
Þjóðdansafélag Reykjavíkur. -
Aðalmarkmið félagsins er að
vékja áhuga á innlendum ' og
crlendum þjóðdönsum.og stuðla
áð útbreiðslu þeirra.
Kosin var 5 manna nefnd til
að undirbúa framhaldsstofn-
fund, sém haldinn verður að
hausti komanda og verður
starfsemi félagsins nánar kynnt
þá.
Heíur kennt hér merkar
nýjungar og nýjar
aðferðir
Fyrir nolíkru koin hlngað til
landsins danskur sérfræðingur
frá Teknologiske Institute í
Kaupmannahöfn, Fr. Brahtz að
nafiii, á vegum Landssambamls
iðnaðarmanna og Húsgagna-
meistarafélagsins. Hefur hann
lialdið ltér námskeið f.vrir
sveina og meistara í húsgagna-
iðn einkum í meðferð á bæsi
og laltki. Fréttamönnum var
boðið að eiga tal við hann í
gærkvöldi og sjá nýjungar hans
og vinnuaðferðir, en á mánudag
fer hann til Akureyrar og
heldur eitt námskeið þar.
Framhald á 7. siðu.
Árekstrasamt
Umferðalögreglan gefur þær
upplýsingar að mikið sé um bif-
reiðaárekstra í bænum um þess
ar mundir' þótt ekki hljótist af
þeim alvarleg slys. Eru að jafn-
aði 10 árekstrar á dag. Það er
því ástæða til að skora á alla
ckumenn að gæta varúðar i
akstri á götum bæjarins.
Blaðamenn höfðu tal af leik-
flokknum í gær og það var
hressandi sumarblær yfir þessu
unga fólki sem var að leggja
af stað í sumarævintýrið, til
leiksýninga úti um land þegar
ieikhúsin loka.
Leikflokkurinn „6 í bíl“ var
stofnaður 1949 og sýndi þá
Candidu eftir Shaw og í fyrra-
sumar sýndi hann Brúna til
mánans eftir Odets. Hvar sem
leikflokkurinn fór á undanförn-
Framhald á 6. síðu.
Óhagstæður um
1071 milljónír
I júnímánuði varð vöruskipta-
jöfnuðurinn óhagstæður ura,
107,251.000 krónur en í júní-
mánuði í fyrra óhagstæðnr um
46.774.000 krónur.
I júnímánuði var flutt út
fyrir 34,6 milljónir en inn-
flutningurinn nam 151,8 millj-
ónum í sama mánuði ,þar af eru
skip 71.7 milljónir. I júnímán-
uði í fyrra nam útflutningur-
inn 22,8 milljónum en innflutn-
ingurinn 69,6 milljónum og þar
af voru skip 27,8 milljónir.
Vöruskiptajöfnuðurinn hefur
því frá áramótum til júníloka
1951 verið óhagstæður um 159.8
milljónir kr. en á sama tímabili
í fyrra óhagstæður um 103,2
milljónir króna.
Valerengen Idrettsforening, Oslo
kemur á miðvikuéaginn í boði K.R.
A sunnudag kemur liingað í boði Knattspyrnufélags Iteykja-
víkur horská knattspyrnufélagið Valerengen Idrettsforening
(VIF) frá Osló með Gullfaxa. En eins' og knattspyrnuunúendur
ef til vili rekur miinii til, ])á var það einmitt VIF, sem sá um
heimsóknir KR og Vals til Noregs ’19 og ’50.
VIF hefur um árabil verið í
hópi sterkustu knattspyrnufé-
laga Noregs, en það var stofn-
að 1913. A árunum fyrir styrj-
öldina varð það tvisvar sam-
fleytt Oslómeistari og eftir
striðið hefur það verið eitt af
8 félögum í Noregi, sem alltaf
hafa verið með í I. deild (Hov-
edserien). Hún er tvískipt með
8 féíögum í hvorum riðli. 1
fyrsta sinn, sem þetta tyrir-
komulag var viðha-ft bar VIF
sigúr úr býtum í sínurn riðli en
Fredrikstad í hinum, en þa'ð fé-
Jag hefur verið sterkasta félag'
Noregs síðustu 15 árin.
I nýáfstaðinni keppni lentu
þessi félög í sama riðli og liafði
Fredrikstad betur i haúst, en
Framhald á H. síðu.
Ilelmulh Siefféns, form. kiialt-
spyrnudeihlar VIF. Ifann var
leiðsögumaður KR og Vals
í Noregsferðuiu {æirra