Þjóðviljinn - 17.07.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.07.1951, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 17. júlí 1951 IMÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, SigurSur Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð kr. 16 á mánuðl. — Lausasöluverð 75 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Einokun en ekki samkeppni Ríkisstjórnin hefur nú afnumið verðlagseftirlitið að heita má, en verðalagseftirlit í sinni núverandi mynd var eitt þeirra verka sem Framsóknarflokkurinn hældi sér um skeið hvað ofsalegast af, með því átti að uppræta hverskyns spillingu í kaupsýslu og gæta réttar almenn- ings í hvívetna. Þetta kerfi var að vísu allan tímann mest í áróðri Tímans og Alþýðublaðsins, sem fékk verðgæzlu- stjórann í sinn hlut, en þó hefði eflaust verið hægt að beita því á heiðarlegan hátt ef vel og dyggilega hefði verið að því unnið. En hið raunverulega dánardægur hins nýja verðlagseftirlits var olíuhneykslið, með því glataði Fram- sóknarflokkurinn á svipstundu öllum áhuga á þessu vel- ferðamáli sínu og á verðgæzlustjórann ko msá blettur aö almenningur vildi ekki framar eiga við hann nein samskipti. Afstaða Framsóknar og verðgæzlustjórans til milljónahneykslisins var svo ömurleg að þess var enginn kostur að hæla sér framar af eltingaleik við smá- svindlara. Stjómarblöðin segja nú að nægilegt vöruframboð eigi að tryggja sjálfkrafa verðlagseftirlit, að samkeppni um hylli kaupendanna muni halda verðinu niðri. Þessi kenning er rétt það sem hún nær, vegna starfsemi kaup- félaganna; Reykvíkingar þekkja t. d. af gamalli og nýrri reynslu hvernig Kron hefur haldið verðlagi í skefjum hér í bænum. En það verðlagseftirlit samkeppninnar sem aðeins tekur til smásölu hér innanlands hrekkur skammt; forsenda heilbrigðra verzlunarhátta á þessu sviði er að samkeppni verði einnig um sjálfan innflutninginn; að u mraunverulegt innflutningsfrelsi sé að ræða. Því fer hins vegar mjög fjarri að svo sé. Að visu hafa verið gefnir út svonefndir frílistar yfir vörur sem ekki þarf að sækja undir Fjárhagsráð, en þeir færa aðeins valdið frá Fjárhagsráði til bankastjóra Landsbankans. Og bankastjórar Landsbankans hafa gætt þess vandlega að sömu einokunarklíkurnar stæðu að innflutningnum eftir sem áður. Þetta hefur verið framkvæmt með alls- kyns nýjum aðgerðum, með því að heimta fáránlegar fyrirframgreiðslur fyrir pantanir, með lánsfjárskortin- um þegar í hlut eiga þeir sem ekki eru innundir hjá stjórnarvöldunum og öðrum hliðstæðum aðgerðum. Frí- listarnir eiga þannig ekkert skylt við frelsi, þeir eru aðeins ný dularklæði handa einokunarherrunum. fjarðar, Sauðárkróks og Keflavík- ur (2 ferðir). B,00—9,00 Morgun- útvarp. 10,10 Veð- urfregnir, 12,10— 13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdeg- isútvarp. 16,25 Veð- Óánægður með hjá kjötætum. Þetta ér ur- urfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Harrimann, gangsefni, sem myndast við Tónleikar: Óperettulög (pi.) 19,45 ,von Blómkál, tilvonandi bar- meltingu próteinríkra efna og fuS?*smgar; 20,00 Fréttir. 20,20 telur að Truman forseta skilst ut gegn um nyrun með e_moll op 60 eftir Brahms (0iive hafi verið mislagðar hendur í vali sendimanns síns til Irans og kemur sjónarmið hans í málinu fram í eftirfarandi pistli: þvaginu. Ágætt áburðarefni. Bloom, Spencer Dyke, Bernhard Shore og Patterson Parker leika). 20,50 Erindi: Náttúrufegurð og list- „Úrgangsefni frá lífsstarf- *egurð: hriðja erindi (Símon Jóh. ’ 7 . .. Agustsson prof ) 21,15 Einsöngur: semi dyranna geta jurtimar Else Brems syngur (pl ) 2135 yfirleitt hagnýtt sér til lífsvið- Upplestur: Sigurður Magnússon „Kæri Bæjarpóstur! Aldrei halds og vaxtar. Þvagefni er í kennari les kafia úr bókinni „Fóik- hefi ég verið eins sármóðgaður samræmi við það ágætt áburð- Fref ^.og: veð' ^ uriregnir. vinsæl log- (pl.) og s.l. tvo daga. Og sa, sem arefm. Baldur telur það of sem- 22,30 Dagskráriok. móðgunni olli, er enginn annar virkt til notkunar hér á landi. en Hr. Harry S. Truman, for- Það kann að vera rétt, en þó s- '• laugardag seti Guðs eigins Lands. — Eins væri vert að gera tilraunir með ^ KÉtojTrBi vorn &enn sam- og menn haf^, heyrt getið um það. Þvagefni breytist í amm- augr í heimsfregnum undanfama oníak í jarðveginum og fyrst IWJjj \mJh| Einarssyni ung- daga, þá sendi Truman einhvern menn hafa látið sér detta í frú Eria Har- óþekktan mann að nafni Harri- hug að bera á ammoníak ætti aidsdóttir, Leifsgötu 19, og Heigi mann til Irang til að reyna að þvagefni líka að gera fullt gagn Bachmann óðinsgötu 18A. Heimiii miðla malum í deilu þeim, sem og mundi þo vera miklu með- s , laugardag voru gefin saman þar er háð. Þessi er ástæðan færilegra í flutningi og dreyf- j hjónaband ungfrú Guðrún Finn- fyrir því. hve móðgaður ég er. ingu þar sem það er fast efni. bogadóttir, starfsstúika hjá Fæð- • — Að VÍSU vilja jurtimar helzt iskaupendafélagi Reykjavikur, og . t' __- . ,, , Rósmundur Runólfsson, húsasmið- Vil! senda von fa sitt kofnimarefm sem mtrat. TT . ... * “ ur. Heimili ungu hjonanna er 1 Blomberg. Ef til vill breytist ammoníakið Ramp Knox E-29. — Nýlega voru „Hversvegna sendi Forsetinn iiha alla leið yfir í nítrat í jarð gefin saman í hjónaband af Ás- ekki vin okkar íslendinga von veginum — og svo er náttúr- mundi Eiríkssyni forstöðumanni Blómberg. barón. til !«„, .eg, Uk. bonm,,á mtrat-áburó- Þessi góðvinur okkar, sem geng ur, eins og við vitum. — En j Grundarfirði og Hreiðar Ásmunds ið hefur á fund allra málsmet- nó er ég víst kominn of langt son, frá Stóru-Reykjum í Fijótum. andi manna í veröldinni er nú út í fræðin. Það var bara þessi — Ennfremur ungfrú Sigríður látinn sitja heima. — Krafa -úrea“, sem gerði mér gramt í Hinriksdóttir, Miðtúni 40 og Ingi- okkar Isleridinga hlýtur að §eði. — Ó. B. B“. vera sú, að william Frary von Blómberg (o.s.frv) verði sendur * * * til Irans, og þessi Harrimann- þrjótur kallaður tafarlaust heim, því enginn hefur fyrr heyrt þann mann néfndan, og gæti þar jafnvel verið svika- hrappur á ferðinni, en von Blómberg. barón, hann þekkja allir, jafnt Hottentottar, sem óbreyttir vemdarar á Keflavík- urflugvelli. — Með kveðju, Reykjavík, 13. júlí 1951“, von Blómkál, tilvonandi barón“. mar Vigfússon, frá Þykkvabæ í Rangárvallasýslu. Heimili ungu hjónánna er í Miðtúni 40. þann 14. þ. m. op- ineruðu trúlofun sína ungfrú Jóna Þorsteinsdóttir, Ketilsstöðum, Mýr- dal og Hjörtur Elíasson lögreglu- þjónn, Reykjavík. Hvað er „urea?“ Elmskip Brúarfoss kom til Rvíkur 15. þm. frá Hull. Dettifoss er í New York. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum 12. þm. frá Hamborg. Gull- foss fór frá Leith í gærkv. til Næturvörður er í teki. — Sími 1616. Næturiæknir er i unni..— Sími 5030. Laugavegsapó- læknavarðstof- Ó.B.B skrifar: „Mikið fannst Rvíkur. Lagarfoss fór frá Gauta- mér þetta útlenda orð standa borg 15- bm- til Seyðisfjarðar. andkannalega af sér þegar ég Selfess er 1 Rvlk- Tröiiafoss fer sa það l timantinu „Islenzkur Gautaborg-ar. Barjama er i Rvík. iðnaður“. I útdrætti, sem þar -«*&&.■: ...... er, úr tæknilegri skýrslu eftir Ríkisskip Baldur Líndal efnaverkfræðing, .. HekIa fer fra Rvik kI- 20 1 kvoid , .. , til Glasgow Esja fór frá Rvík ermikið talað um þetta ,.urea“ j grerkv. vestur um land til Ak_ (haft hvorugkyns). Og eðliiega ureyrar. Herðubfeið fór frá Ak- fær maður svo nýjan skammt Ureyri í gær austur um land til af þrví í öllum dagblöðunum Menn ræða það nú í alvöru hvort ekki væri sigurstrang- iegt að senda þá Eystein og Bjarna Ben. á Olympíu- leikana í Finnlandi til keppni í þeirra beztu grein: dýrtíðaraukn- ingu. Þeir eru sagðir í mikiu „stuði“ og mundu án efa slá öll fyrri heimsmet. Rafmagnstakmörkunin Straumlaust verður milli kl. 10,45 til 12,15 í dag á þessú svæði: mann er í Rvík. Til þess að hægt sé að tala um verðlagseftirlit sam keppninnar, þarf ekki aðeins innflutningurinn að vera mu raunverulega frjáls, heldur einnig útflutningurinn. Marg- sinnis er hægt að gera mjög hagkvæm innkaup á grund velli vöruskipta en eins og nú standa sakir er öllum bannað að flytja út ugga nema ríkisstjórninni og klíkum hennar. Hvernig sú einokun er hagnýtt þekkir almenn- ingur af langri og Ijótri sögu. Það eru ekki hagsmunir þjóðarinnar sem þar stjórna athöfnum, heldur gróða- sjónarmið thorsaranna og lagsbræðra þeirra. íslenzkur almenningur er þannig ofurseldur geð- þótta fámennrar klíku sem enn einokar bæði útflutning og innflutning. Það er þessi klíka em ákveður hvert verð þjóðin fær fyrir afurðir þær sem hún framleiðir, og það er þessi sama klíka sem ákveður verðið á varningi peim sem fluttur er inn til landsins. íslendingar búa þannig enn sem fyrr við einokun en ekki samkeppni. Á meðan svo er á almenningur þess engan kost að halda verðlaginu í skefjum með því að beina viðskiptum þangað sem vörur eru ódýrastar; allur áróður stjórnarblaðanna um það efni er marklaust fleipur. 1« til Rvíkur í dag- að vestan og nokkrum dogum semna. Þarna nor3an Þyrjll er norðanlands tronar það .í fyrirsögnum, ó- ■ - beygt og glappalaust og ekki einu sinni komma yfir ú- , Það hefði altént mátt Rvíkur. Skjaldbréið er væntanlesr - \ - . , h, t^í,— 1 Hafnarfjorður og nagrenm, Reykja nes og Rangárvállasýslur. \\'V Skipadeild S.t.S.: Hvassafell er á leið tii Álaborg- , . . ar frá FáskrúðSfirði. Arnarfeil beygja það eins og kvenmanns- lestar saitfisk nafnið Lea og segja: fram- leiðsla á „úreu“. En hvað um það, þetta efni heitir á íslenzku: þvagefni. Vestmannaeyj- um. Jökulfeli cr á leið til Ecuador. frá Chile. Hjónunum Sigrúnu og Heinz Friedla- nder, Nesveg 52, fæddist 15 marka sonur 12. þ. m. Skeir,mS!§0fð Framhald af 8. síðu. Er það of dónaiegt eða hvað? „I kennslubók sinni í efna- Fiugfélag Islands 1 dag verður flogið til Vest- mannaeyja, Akureyrar (kl. 9,15 og bæ*i nú sem Og áður fyrr. Til 16.30), Biönduóss, Sauðáfkróks og Reykjavíkur var komið kl. rúm- Siglufjarðar. A morgun eru ráð- , lega 11. gerðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Egiis- Nettóhagnaður af ferð þess- fræði handa bændaskólunum staða, Heiiisands, Isafjarðar, Sigiu- ari er áætlaður um 20 þús. kr. (1927) talar Þórir Guðmunds- fjarðar og Hólmavíkur. —Gullfaxi son um þvagefni. Það er heldur for 1 morgun tii London og er engin ástæða til að vera feim- ^ “ RVÍkUr inn við þetta orð a. m. k. með- ’ an íslenzkir bændur hafa ekki Loftleiðir h. f tekið upp amrísk nöfn á kúa- 1 dag er áætlað að fljúga til mvkju. — Þetta er auðvitað Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarð- , 7 . ^ , * 7 * ar, Akureyrar, Hólmavíkur. Búðár- ekki neitt yismdaorð og það er dals_ PatreUsfjargar( Bildudals> •’Urea ekki heldur (urea-þvag). Þingeyrar, Fiateyrar og Kefiavík- um, Ingvari Kjaran og skips- Nafnið er einfaldlega dregið ur (2 ferðir). - Frá Vestmanna- höfn hans f ir þeirra aðstoð af því að efnið fannst fyrst í eyjum verður flo.gið ti] HelIu OÍ? Skógasands. — Á morgun er ' Fulltrúaráð Sjómannadagsins vill biðja blaðið að færa forst. Skipaútgerðar ríkisins, Pálma Loftssyni, kærar þakkir fyrir þá rausn að láta ráðinu í té m.s. Esju til þessarar férðar endurgjaldslaust. — Einnig vill fulltrúaráðið þakka skipstjóran- og velvilja; einnig vill þvagi og er talsvert af því í ætlað að fljúga til vestmænna- Þakka Akurenesingum þvagi manna og dýra, einkum eyja, Isafjarðar, Akureyrar, Siglu- þeirra aðstoð. ráðið fyrir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.