Þjóðviljinn - 17.07.1951, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.07.1951, Blaðsíða 6
6) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudágur 17. júlí 1951 Útaf meS dómarami Framhald af 3. síðu. jþví föstu, að þessir baulhópar hafa svo litla kunnáttu í knatt- spyrnulögum, að þó mörgum væri falið að hjálpast að við að dæma leik mundu þeir eng an vegin komast fram úr því. Þetta sama fólk er svo ekki í vandræðum með að úrskurða þetta eða hitt, og gera sig dómara yfir dómaranum!! Það er leiðinlegt til þess að vita að áhorfendur skuli leyfa sér hvað eftir annað að gera dómurunum nærri ómögulegt að starfa vegna ósanngjarna afskipta af úrskurðum dómarans. Síðasta dæmið um þetta sem ég var á- horfandi að var siðasti leikur Svíanna og Reykjavíkurliðsins. Dómari var Hannes Sigurðsson. Er leið á leikinn fór að bera á nokkurri hörku. Hannes tók á hrotin eftir því sem honum fannst réttast og í flestum til- fellum var brotið á Islending- ana. Áhorfendur höfðu svo gjör samlega lokað augunum fyrir því að það voru Islendingarnir sem áttu frumkvæðið að þess- um harða leik. Þeir vildu með öðrum orðum láta brotið eiga sig ef það var okkar mönnum í óhag. Fyrir það, að Hannes lét ekki að kröfu áhorfenda, að sniðganga ,,í vissum tilfell- um“ reglurnar fékk hann óp, köll, baul og önnur þau tákn og stjórnmerki sem áhorfendur nota þegar þeir láta í ljós skoð anir sínar á dómurum, sem sagt það voru áhorfendur sem gerðu dómaranum svo erfitt fyr ir sem hægt var. Annað dæmi. Það var í leikn- um Akraness — Valur. Þar var þó ekki um harðan leik að ræða, heldur var leikurinn skemmti- legur allan tíman. Valur hafði yfir í hálfleik 2:0 en í síðari hálfleik taka Akranesingar að sækja á að sama skapi lifnar Válsrengen — f.B.A. Framhald af 3. síðu. einn sá sögulegasti, sem hér hefur sézt um langan tíma, og um leið einn ljótasti leikur, sem fram hefur farið á íþróttavell- inum. 1 fyrri hálfleik gekk allt á- gætlega og var leikurinn bæði skemmtilegur og allvel leikinn af beggja hálfu. I upphafi leiksins fær Ríkharður lagleg- an bolta frá Þórði og skorar. I lok fyrri hálfleiks fær Þórður svo sendingu frá Ríkharði og skorar. Síðari hálflerkur var vart byrjaður er knötturnn lá í neti Akurnesinga og aðeins mín. síð- ar skoraði vinstri innherji Norð manna með óverjandi skoti. Fór nú að færast mikil harka í leikinn og þegar 8 mín. eru af síðari hálfleik spyrnir Jón Jónsson á mark Norðmanna, en vinstri bakvörður Válerengen ver með hendi. Dómarinn dæmdi þetta mark. Eftir þetta fór öll knattspyrna veg allrar veraldar, því Norðmenn undu dómi dómaran3 illa, og gaf oft að líta grófar hrindingar og hálfgerð slagsmál. I öllum þessum látum tókst Norðmönn- um þó að skpra tvö. mörk en Akurnesingar jöfnuðu á síð- ustu mín. úr yítaspyrnum, eft- ir að Ríkharði hafði verið hrint illilega. Dómarinn Guðmundur Sig- urðsson hefur oft ,gert betur. yfir áhorfendum, sem vel flest- ir virtust halda með Akranes- ingum, og var vissulega ekkert við það að athuga. En þar kom, að áhorfendur blinduðust svo að Þorlákur Þórðarson komst í hann krappann við á- horfendur. Þorlákur mátti sem sé ekkert „taka á“ Akranes- liðið, þá kvað við baul og ösk- ur, en þó hann tæki á nákvæm- lega sama brot á Val, brot sem ekki áttu neitt skylt við hrotta- skap því leikurinn var prúður á báða bóga, þá var ekkert að því fundið, sem og rétt var. Áhorfendur eða meirihluti þeirra úrskurðar Þorlák sem mjög slæman dómara í leikn- um, en gleyma því að þeir eru hlutdrægir í dómi sínum, svo hlutdrægir að leikbroti má ekki refsa samkv. reglum ef refsing- in gengur móti „þeirra liði“ Hlutdrægni mun enginn sann- gjarn maður hafa borið Þor láki á brýn. Mennskir menn. Það væri ósanngjarnt að krefjast þess af knattspyrnu- dómurum að þeir sæju allt sem fram fer á leikvelli og öll brot sem þar eru framin. Það hefur víst engum dómara tekist enn sem kornið er hvorki á Islandi eða annarstaðar. I hverjum leik koma því fyrir atvik sem fara framhjá honum, en því minna sem það er því betri dómari. Dómari í kappleik hefur mjög vanþakklátt starf með höndum, en hann leggur sig þó í það til þess að leikurinn geti farið fram til þess að áhorfendur geti skemmt sér. Það er ekki nema eðlilegt að áhorfandi geti verið á annarri skoðun en dómari í einstökum atriðum en það er algjörlega óviðeig- andi og ómaklegar þær árásir sem þessir áhugamenn verða fyrir. Áhorfendur verða að gera sér grein fyrir, að hér er ekki barizt uppá líf og dauða, hér er aðeins um leik að ræða, þar sem úrslit hans hafa bókstaf- lega engin áhrif á neitt það sem máli skiptir í þessum heimi. Honum er lokið eftir tilsettan tíma og í rauninni allir jafnir hvort sem leikurinn hefur end- að 0:0 eða 20:0. Það sem má!i sbiptir. Það sem máli skiptir er að leikmenn sýni prúðan og fagran leik. Það ættu áhorfendur að verðlauna með lófataki eða gleðiópum en hvenær heyrir maður það. Að áhorfendur skemmti sér og það gera þeir við góðan leik. Að leikmenn skemmti sér því það er lykill- inn að góðum leik. Fátt eitt af. þessu er til í augnablikinu. Þessir ópgjörnu áhorfendur koma til sjá ákveð- ið lið sigra. Takist það ekki verður árangurinn eins og í Svíaleiknum. Þeir láta sér fátt finnast um fagurlega leikna knattspyrnu. Allt verður þving- að„ og öfgafullt, og þegar öfg- arnar fá útrás er það venju-: lega dómarinn sem er skot- spónnjnn — fórnarlambið — það er hrópað: „Útaf með dóm arann“. En guð er með hon- um. — ennþá — Hann lét hann fæðast á Islandi en ekki í S.- Ameríku. En hversu lengi dugir það? Undir eilí f ðarsti örnum Eftir A. J. Cronin m. DAGUR gat það ekki. Það var undariegt. Allt hið bezta sem Jenný hafði að geyma kom upp í huga hans; hann mundi eftir beztu stundum hennar, hinum barnalegu og skemmtilegu hugmyndum hennar, örlæti hennar, einkum mundi hann eft- ir hveitibrauðsdögum þeirra í Cullercoats, þeg- ar Jenný hafði krafizt þess aö hann tæki við peningum af henni til að kaupa sér ný föt. Hann fór út úr vagninum og gekk heimleið- is eftir Blount Street. Það var afarhljótt í húsinu. Hann settist við gluggann í herbergi sinu og starði á trjákrónurnar í garðinum sem glitti í yfir næstu hús, og á himininn sem tók við af trjánum. Kyrrðin umlukti hann og fyllti huga hans. Tifið í klukkunni var eins og þægi- legt hljóðfall, eins og fótatak manna sem mið- aði hægt fram á við. Hann rétti ósjálfrátt úr sér, horfði á him- ininn og augu hans Ijómuðu. Nú fannst honum hann ekki vera yfirunninn. Gamli þráinn og baráttuviljinn höfðu aftur vaknað í sál hans. Ósigrar voru því aðeins auðmýkjandi þegar þeir höfðu tortímingu í för með sér. Hann vildi ekki gefast upp. Hann trúði enn á málstaðinn og verkamennirnir trúðu á hann. Framtíðin beið hans. Allt í einu fylltist hann nýju öryggi og trú á framtíðina. Hann reis snögglega á fætur. gekk að skrif- borðinu og skrifaði þrjú bréf. Til Nugents, til Heddons og til Wilsons, umboðsmanns síns í Sleescale. Bréfið til Wilsons var mjög þýðing- armikið. Hann fullvissaði Wilson um að hann kæmi til Sleescale eftir tvo daga til að vera viðstaddur flokksfund. Bréfið var þrungið bjart- sýni. Hann fann það sjálfur þegar hann renndi augunum yfir það og hann var fenginn. Upp á síðkastið, þegar ekkert hafði rúmast í huga hans annað en væntanlegur uppskurður Jennýar, hafði stjórnmálaöngþveitið náð hámarki. Eins og hann hafði sagt fyrir um, hafði stjórnin verið hrak- in frá völdum í ágúst. Og í fyrri viku, hinn sjötta október haföi samsteypustjórn verið sett á lagg- irnar. Davíð beit á vörina. Hann ætlaði að berj- ast við þessar kosningar, berjast af meira kappi en nokkru sinni fyrr. Stefnu samsteypustjórnar- innar áleit hann beina árás á réttindi verka- manna. Stórkostleg lækkun á atvinnuleysis- styrknum var réttlætt með þessari fáránlegu setningu: ,,Við verðum allir að leggja fram okkar skerf' Fórnir verkamanna voru augljós- ar. en fórnir hinna létu minna á sér bera. Og fjórar milljónir brezkra punda voru bundnar er- lendis. Það voru yfirvofandi tímamót í sögu verkamannaflokksins. Og það bætti ekki úr skák að ýmsir forystumanna flokksins höfðu lagt hönd á plóginn við framkvæmd milligöngu- stefnunnar. Hálf sjö. Klukkan var orðin meira en hann bjóst við. Hann hitaði kókó handa sér, og dreyDti á því méðan hann las kvöldblaðið sem frú Tucker hafði komið með. Blaðið var unn- fullt af áróðri: Forðið iðnaðinum frá þjóðnýt- ingn. Bolsévisminn búinn að vera. Hann renndi augunum yfir síðurnar. Þarna var teikning af hinum hugdjarfa Jóni Bola sem var að kremia auðvirðilegt skriðdvr undir fætinum. Skriðdýrið var merkilegt: Sósíalismi. Þarna voru rifjuð udp fjölmörg slagorð og spakmæli Bebbingtons. Bebb- ington var í miklum metum þessa stundina. Daginn áður hafði hann lýst yfir: „Kenning- arnar um stéttamismun ógna velferð iðnaðar- ins. Við verndum verkámanninn fyrir honum sjálfuna”. Davíð b.rosti hörkulegá og lagði blaðið frá sér á borðið. Þegar hann kæmi til Sleescalé ætlgði hann að minnast örlítið á bessi mál. Og sennilega vrðu skoðanir hans ærið ólíkar skoð- unum Bebbingtons. En nú var klukkan farin að ganga átta. Hann reis á fætur. þvoði andlit sitt og hendur. tók hattinn sinn og fór. Hann var enn jafn léttur og skýr í hugsun; og kvöldið var dásamlega fagurt. Þegar hann gekk yfir Batterseabrúna var- himinninn rauður og logagyltur og vatnið glóði eins og lýsandi hraunstraumur. Þegar hann gekk inn um spítaiahliðið var skap hans allt annað en um morguninn. AHt yar einfalt og auðvelt ef hugrekkið var fyrir hendi. Efst í stiganum rakst hann á Hildu. Hún var að enda við síðari stofuganginn og var að tala við systur Clegg. Hann nam staðar. „Má ég líta inn til hennar núna?“ sDurði hann. „Já. gerið þér svo vel“, sagði Hilda. Hún var rólegri en hún hafði verið um morguninn. Ef til vill hafði hún beitt sjálfa sig hörðu til að öðlast þessa ró. Hún var fálát og stillileg í framkomu, og það var mikil ró yfir henni. „Ég býst við að bún verði allhress", bætti hún við. „Svæfingin hefur ekki farið mjög illa með hana; hún hefur staðið sig prýðilega". Hann gat engu svarað. Hann fann að bæði Hilda og hjúkrunarkonan virtu hann rannsak- ándi fyrir sér>. Einkum virtist systir Clegg horfa forvitnislegi á hann. „Ég sagði henni að þér ætluðuð að koma“, sagði Hilda stillilega: „Hún virtist vera mjög feg- in því“. Systir Clegg leit á Hildu og brosti kuldalega. „Hún spurði mig meira að segja hvort hárið á sér færi vel“, sagði hún. Davíð roðnaði við. Systir Clegg átti svo und- arlega auðvelt með að vekja athygli á hé- gómaskap Jennýar. Hann var í þann veginn að svara henni um hæl, en stillti sig. I sömu svif- um ltom ung hjúkrunarkona þjótandi út úr sjúkrastofunni. Hún var mjög ung, annars hefði hún getað stillt sig betur. Hún var náföl og augun galopin af skelfingu. Þegar hún kom auga á systir Clegg andvarpaði hún af fengin- leik. „Komið þér systir“, sagði hún. „Flýtið yður“. Systir Clegg spurði einskis. Hún vissi hvað svipur ungu hjúkrunarkonunnar táknaði. Hann táknaði það að eitthvað alvarlegt hefði komið fyrir. Hún sneri sér þegjandi við og gekk inn á stofuna. Hilda stóð kyrr andartak, svo fór hún þangað líka. Davíð stóð einn eftir í ganginum. Þetta hafði gerzt svo skyndilega að hann var alveg ringlað- ur. Hann vissi ekki hvort hann ætti að þora inn á stofuna, ef eitthvað alvarlegt hefði komið fyr- ir þar. En áður en hann fékk ráðrúm til að taka ákvörðun, kom Hilda aftur fram á ganginn. Hún kom til hans með næstum ótrúlegum liraða. „Farið inn í biðstofuna", sagði hún. Hann starði á hana. Tvær hjúkruntirkonur komu út úr stofunni og gengu hratt í áttina að stóru hvítu glerhurðinni: þær gengu hlið við hlið, — það var eins og þær svifu áfram. Svo kviknaði á Ijósunum í skurðstofunni og hvítar rúðurnar liómuðu og skinu eins og tjald í kvik- myndahúsi. „Farið inn í biðstofuna", endurtók Hilda. Svip- nr hennar var svo hörkuleeur og ákveðinn að hann var að hlýða. Hann fór inn í biðstofuna. Dvrnrr lokv.'ðust á eftír honum og l.ann heyrði hraH. fótatak Hildu. AUt í einu vissi hann að eitthvað hafði komið fvrir Jennv. Hann stóð í evðilegri biðstofunni og hlustnði á skóhl.ióð beirra sem flýttu sér vfÍT- ?raneinn. Hann hevrði marrið í lyftunni og skrjáfið í slonpum hiúkrunnarkvennanna. Svo var aleov þögn um stund, en svo hevrði hann nýtt hl.ióð og hann fölnaði af skelfingu — það var einhver að hlattna. F.ínhver blióp frá skurð=tofunni til herbergis Hildu og sömu leið til baka. Hiarta hans hætti að slá. Annað eins brot á sjúí.rahúsreglunum var sðeins hægt að skvrp á emn vee: bað hiaut að vera hætta á . teríum. hróð hæt.ta.! Hugsunin lamaði ham. Harvn stóð hreyfingarlaus, eins og negldur við gó’tið. Það leið langur tími. miög lanaur tími. Hann ■'h.ssi ekki hyort háié klukkustund leið eða heil, hann víssi ekkert. Hann stóð hrevfmgarlaus og h'iiataði með ölbim líkamanum. Hann megnaði ekiH nó líta á úrið sitt. All í einu onnuðust dvmar oa Hilda kom inn. Hann hekktj hana varla aftur: hún var hrevtu- ipo- og tekin í and'iti eins og hún hefði átt í erf’óri and'ovn haráttiu . r>að er hozt að hór farið inn til hennar núi}a“. P'"’r> f'vtri sér t'l hennar. . Wvað hefvr komið fyrir?“ F-’r ipjf /, ^ann. H'æðíno“. H.gnn endnrtók orð. Hún sagði hægt og það ”0” hoi^io Í röddinri. TTrr ncr Viiúkruoorkonan V’r komin i't úr rtof'inri r°;s Vii'm ”dd í rúmmu. Hún t°vg;ði csjg. offii crflc'i. n’í; bess .að siá hvort i'ún væri fn'W'. Beizkian ocr vonipvsið í rödd hennar nisfi noro 0*1 h°'n“ Til h°-s að SÍá hyort b^TX Pqlloor V»p'r?(S f'or? rrc.1 ocr +?1 Vr\£l'9, á c-óv vnrirosM'. Er bað »kki óskíiianlegt? Teygia sig aftir sneg'i — eftir alit hað serri ég var búin að gera“. Hiida hagði. hjálnarvana. vfir- buguð: Hún var húin að glevma hörku sinni og kulda, hún hugsaði aðeins um að verk hennac

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.