Þjóðviljinn - 21.07.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.07.1951, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21. júlí 1951 Frú Guðrún Brunborg sýnir: Við giftum okkur Norsk gamanmynd frá Norsk Film. Aðalhlutverk: Henki Kolstad Þessí mynd hefur verið sýnd við fádæma aðsókn í Osló siðan í janúar, m. a. í 18 vikur samfleytt á öllum sýningum í helztu kvik- myndahúsum þar í borg. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. A - í boði hjá Tove Hættulegur leikur Skemmtíleg ný dehsk mynd (Jonnv Stool Pidgeon) Júlía hegðar sér illa um æfintýri skólasystra. . Aðalhlutverk: Spennandi ný amerísk mvnd. (Julia Mishehavcs) IUana Wieselmann. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 Skemmtileg og vel leikin Sýnd kl. 9 ára. ný amerísk kvikmynd. Hlöðuball í HoIIywood Greer Garsón Flóttamenmrnir fra (Hollywood Barn Dance) Walter Pidgeon Lidice Peter Lawford Fjörug ný amerísk músik- Elizabeth Taylor (Mænd uden Vinger) og gamanmynd. Emes Tubb Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 7. Lori Talbott Síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 7. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu 1 kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu kl. 4—6. Sími 3355 Frá Steindóri Hraðferðir til Hveragerðis — Selfoss — Eyrðrhðkka og Stokkseyrar tvisvar á dag: Frá Reykjavík kl. 10,30 árd. og kl. 2,30 e. h. — laugardaga kl. 3 e. h. Frá Stokkseyri kl. 1,15 e. h. og kl. 4,45 e. h. Frá Eyrarbakka kl. 1,30 e. h. og kl. 5 e. h. Frá Selfossi kl. 2 e. h. og kl. 5.30 e. h. Frá Hveragerð'i kl. 2,30 og kl. 6 e. h. Aukaferðir til HveragerSis og Seífoss á sunnudögum: Frá Reykjavík kl. 4 og 7,30 e. h. Frá Selfossi kl. 9 e. h. Frá Hveragerði kl. 9,30 e. h. Bifrciðastöð Steindors S í m i 1 5 8 5. Verkafólk vantar nú tilfinnanlega í sveitirnar um sláttinn. Einkanlega KAUPAKONUR. — Móti framhciurn verkafólks tekur Eáðningarskrifstofa kudbúnaðaiiits. Alþýðuhúsinu II. hæð. Opin kl. 9,30—12 og 1—5. Sími S00SS. Munið 8C088. í ÞJÓÐLEIKHÚSiD Leikskéli Þjóðleikhússins starfav næsta vetur frá 1. okt. til 15. maí. Kennsla 2 tímar á dag kl. 5—7. — Undirbúningsmenntun gagnfræðapróf eöa tilsvarandi. Lágmarksaldur 18 ára. — Umsóknir ásamt prófskírteini, skírnar- vottoröi og meömælum sendist þjóöleikhússtjóra fyrir 1. sept. Gerizf áskrif- endur aS Þ]6Svil]anum KRON tryggir rétt verð og vömgæði. Matvöru búðir vorar sertda vörur um allan bæinn. Spaiið tíma og fyrirhöfn með því að hringja, við sendum vörurnar samdægurs. SKIPAIÍTCCRÐ RIKISINS ; Árrnami fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka til hádegis. Herðubreið fer hóðan á mánudagsirvöld austur til Reyðarfjarðar. Skiþ- ið fer frá Hornafirði til Reyð- arfjarðar án viðkomu, en kem- ur við á Suðurfjörðum í baka- leið. * ‘^* * * * * ** ^ * * ‘ * ** ~ « 1 ■ . > ■. ^ ----iry-nn u jTj.r Margt óvæzit getur skeð! Meistaramótið heldur áfram í dag kl. 2.30. Keppt verður m. a. í 100 m hlaupi, 400 m hl., stangarstökki, spjótkasti, kringlukasti og 1000 m boðhl. með þátttöku Ameríkananna. ATHUGIÐ! Mótið hefst kl. 2.30. — Aðgöngumiðasala fzá kl. 12.30 á íþróttaveilmum. Verður sett heimsmet í dag? framkvæmdanéfndin. : L í tvarpstæki af mörgum stærðum og gerður til sýnis og sölu lijá Radiovinnustofunni, Laugavegi 166. Til | liggiir leiðin | Keflavífcurflug- völlur Framhald af 8. sfðu. Bandaríski flugherinn tekur við st.jórn vallarins 1 bréfi Mr. Gribbons flugvall- arstjóra, sem dagsett er 12. júlí segir á þessa leið: Þar sem flutningadeild flug- hersins hefur nú tekið við stjórn Keflavíkurflugvallar af Lockheed Aircraft Overseas Corporation vil.jum við tilkynna yður að þjónustu yðar er ekki óskað eftir 16. júlí 1951. Á mál'i engi’jsaxa hljóðar þetta svo: „Pursuant to the. íransfer of operatíng responsi- bility for the Keflavík Airport from the Lockheed Aircraft Ov- erseas Corporation to the Milit- ary Air Transport Sérvice, we wish to advise that your serv- ices v/ill not be required after 16. july 1951“. Þetta bréf Mr. Gribbons, er var flugvallarstjóri Lockheed- félagsins tekur af allan efa um hver er stjórnandi Keflavík- urflugvallarins, 'það er banda- ríski flugherinn. 10—12 mönnum vísað úr starfi Hið aukna áhrifavald Islend- inga ýflr vellinum er þvf fólgið í því að 10—12 mönnum er unnu tæknistörf hjá Lockheed- féiaginu hafa verið látnir hætta störfum og bandaríski flugher- inn tekið við þeim störfum. Islendingar þessir unnu við fjarskiptin, brjörgunarflugvél vallarins o. fl. Samkvæmt samn- ingi átti að segja þeim upp með þriggja mánaða fyrirvara en þeim var sagt upp með aðeins fjögurra daga fyrirvara! Ekki furða þótt marshall- agentarnir noti stórar fyrir- sagnir á frásagnir af því að , Islendingar hafi tekið vi'ð“r auknum völdum á Keflavikur- flugvelli! Þjófnaðarinn Framhald af 8. síðu. lokkasamstæðum og auk þess perlufestum, silfurarmböndum, spöðum, skeiðum og göffium úr silfri. Ekki hefur tekizt að hafa upp á þeim er innbrot þetta frömdu og er málið í rannsókn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.