Þjóðviljinn - 21.07.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.07.1951, Blaðsíða 7
Laugardagur 21. júlí 1951 — ÞJÓÐVILJINN (7 ii1 Til sölu: ;; Miðstöðvarketill, kolakynnt- : ur (IV2 ferm.), þvottapott- ur, kolakyntur (100 lítra), ^og barnakerra, ónotuð (Silv- er Cross). Upplýsingar í ;síma 80930. Minningarspjöld Krabbameinsíélags Reykjavíkur ;fást í verzl. Remedía, Aust- | urstræti 7 og skrifstofu Elli- I og hjúkrunarheimilisins | GRUNDAR. : Seljum : allskonar húsgögn o.fl. undir ; hálfvirði. PAKKHCSSALAN, , Ingólfsstræti 11. Sími 4663. Ödýr loítljós Iðja h.f., Lækjargötu 10. Gólfteppi ;keypt og tekið í umboðsölu. ! sími 6682. Fornsalan Lauga- ; veg 47. Almenna Fasteignasalan, ; Ingólfsstræti 3. Sími 81320. v%> Kaup — Sala Umboðssala: Verzlunin Grettisgötu 31, Sími 3562. Daglega ný egg, Boðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. i; Herraföt — Húsgögn | Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. — Sækjum — Sendum. — Söluskálinn, | Klápparstíg 11, sími 2926. Munið kaffisöluna I Hafnarstræti 16. Samúðarkort ; Slysavarnafélags tsl. kaupa I > flestir. Fást hjá slysavarna- | deildum um allt land. í ; Reykjavík afgreidd í síma t4897. VINNA Amper h.f., raftækjavinnustofa, Þingholtsstræti 21 sími 81556 Sendibílastöðin h. f., <: Ingölfsstræti 11. Simi 5113 Saumavélaviðgerðir- skrifstofuvélaviogerðir Syigja, Laufásveg 19. Sími 2656. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Viðgerðir á allskonar stoppuðum hús- gögnum. — Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. Ragnar Ölafsson hæstarettarlöginaður og lög- giltur endurskoðandi: — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. — Vonar- stræti 12. Sími 5999! Útvarpsviðgerðir Kadíóvinnustofan, Laugaveg 166. Nýja sendibíiastöðm Aðalstræti 16. Sími 1395 M eistaramótið KENNSLA Bifreiðakennsla \ ; Pétur Bergsson, sími 3450. J lELiQSii ;:Þróttarar! Stúlkur, þið sem ætlið að æfa handknattleik hjá félaginu, mætið á Gríms- staðaholtsvellin- nm kl. 3 í dag. Stjórnin. Aiiel Framhaid af 5. síðu. hóclcs, með íslenzkum ó-um inn- an um brezk ph og c. Á þriðja staðnum heitir hann Sófókles. Casa Magni heitir títtnefnt hús á klárri ítölsku. Annað heitir HnöLturinn upp á íslenzku. Ian- the nefnist stúlka, önnur við hliðina Elíza. Fornafn Shelleys er ætíð ritað með c-i, Percy, en ,,sira Walker" heitir hins veg- ar Jón að fornafni, síra Jón Walker. Elísabet býr á Völlum, en ungfrú Hitchener er kennslu- kona í Hurstprierpoint. Einu sinni leigði Shelly í Kesjuvík, en þá fékk hann líka heimboð á hertogasetrið Graystoke um næstu helgi. Stúlka ein heitir ýmist Fanney eða Fanny, en móðir hennar heitir aldrei ann- að en Wallstonecraft. Jón Tayl- or í Norðurvík kemur litið eitt við sögu, sömuleiðis kvinna eín að nafni Cathrine Nugent. Þá ber fyrit augu yndisleg nöfn eins og Trelawny og Mountea- shell og Timothy. Svo er mikið um menntaðar glósur á ítölsku og frönsku: Eftir stundar reið var numið staðar við litla pod- ere. . . . Sólarhitinn í júlí var Gúmmíviðgerðir :: Stórholti 27. wfJJ , . , Tr „ $ cuc. . . . ouicuiiiuiin 1 juii var Mottaka einmg 1 Kamp Knoxj ]itt bærilegur, ,.le ROieil dltalie au rire impitoyable“. Og pýra- mídi heitir piramídi. En mál er að linni. Bvron missti dóttur sína unga, Allegru að náfni, úr taugaveiki. Hann lýsti sorg Framhald af 8. síðu. úr sek. á eftir Bandaríkjamann- inum í mark. 1 einstökum greinum fóru leikar þannig: 100 m hlaup. Undanrásir I. ri'ðill: 1. Gaylord Bryan USA 10,7 sek. 2. Ásmundur Bjarnason KR 10,9 sek. 3. Haukur Clausen ÍR 11,1 sek. II. riðill: 1. Herbert McKen- ley USA 10,8 sek. 2. Finnbjörn Þorvaldsson ÍR 10,9 sek. 3. Hörður Haraldsson Á 10,9 sek. Kúluvarp. 1. Gunnar Huseby KR 15,92 m. 2. Friðrik Guðmundsson KR 14,25 m. 3. Vilhjálmur Vilmund- arson KR 13,82 m. 110 m grindahlaup. 1. Örn Clausen IR 14,8 sek. 2. Ingi Þorsteinsson IR 15,5 sek. Hástökk. 1. Skúli Guðmundsson KR 1,85 m. 2. Gaylord Bryan USA l, 85 m. 3. Gísli Guðmundsson, Vaka, 1,70 m. 100 m hlaup kvenna. 1. Elín Helgadóttir KR 13,3 sek. 2. Ólöf Gísladóttir 15,4 sek. 3. Sesselja Þorsteinsdóttir KR 13,5 sek. 800 m hlaup. 1. Robert Chambers USA 1:55,6 sek. 2. Guðmundur Lár- usson Á 1:55,8 sek. 3. Sig- urður Guðnason ÍR 1:59,8 sek. Spjótkast. 1. Franklin Held USA 64,27 m. 2. Þórhallur Ólafsson ÚMFÖ 49,18 m. 3. Gunnlaugur Inga- son Á 48,93 m. 200 m hlaup. 1. Herbert McKenley, Jam- aica 21.5 sek. 2. Ásmundur Bjarnason KR 22,0 sek. Langstökk. 1. Gaylord Bryan USA 7.26 m. 2. Torfi Bryngeirsson KR 6,79 m. 3. Karl Olsen UMFN 6,44 m. 3000 m hlaup. 1. Charles Capozzoli USA 8:47,8 sek. 2. Stefán Gunnars- son Á 9:22,2 sek. Langstökk kvenna. 1. Elín Helgad. KR 4,59 m. 4x100 m boðhlaup. 1. Sveit KR á 43.9 sek. 2. Drengjasveit ÍR á 44,8 sek. Keppni hefst kl. 2,30 í dag Seinni hluti mótsins hefst kl, 2.30 á morgun. Keppa þá Franklin Held, Torfi Bryngeirs- son o. fl. í stangarstökki, Gunn- ar Huseby, Friðrik Guðmunds- son, Þorsteinn Löve o. fl. í kringlukasti, Gaylord Bryan, Örn Clausen og Ingi Þorsteins- son í 200 m grindahlaupi, Mc Kenley, R. Chambers, Guðmund- ur Lárusson og Ásm. Bjarna- son i 400 m hlaupi, Charles Capozzoli, Stefán Gunnarsson o. fl. í 1500 m hlaupi og þá fara fram úrslit í 100 m hlaupi. Ennfremur verður þá keppt í sleggjukasti, þrístökki, 4x100 m boðhlaupi kvenna, 1000 m boðhlaupi, og kringlukasti kv. Abdiillali myrtiir Framhald af 1. siðu. Þegar er fréttist um morð konungsins til Amman, höfuð- borgar Transjórdaniu, var þar fyrirskipuð þriggja mánáða þjóðarsorg, öllu venjulegu út- varpi hætt, en í þess stað út- varpað lestri úr kóraninum, trúarbók Múliameðsmanna. Ríkisráð landsins kom saman og kjöri næstelzta son Abdulla konungs, Naid, til ríkisstjóra, en krónprinsinn er utanlands undir læknishendi. Abdulla vann með Bretum þegar í fyrri heimsstyrjöldinni og höfðu Bretar heitið honum miklum völdum að launum. En eftir að styrjöldinni lauk náöi IJdii Saud undir sig mestum hluta Arabiuskagans, og stofn,- aði ríkið sem við hann er kennt Saúdi-Arabía. Abdulla varð að láta sér nægja að verða lands- stjóri Breta í Transjórdaníu, en 1946 létu þeir lýsa yfir sjálfstæði landsins, þó það væri jafnan háð Bretum, og Abdulla taka sér konungsnafnbót. Dauði Abdulla getur haft pólitísk áhrif I brezkum hugleiðingum um morð Abdulla konungs kemur fram nokkur ótti við að dauði hans kunni að hafa pólitísk á- hrif í Vestur-Asíu og geti elzti sonur hans orðið Bretum erfiður ef hann tekur nú við konungdómi að föður sínum látnum. Sendiherra Israels í London harmaði morð Abdulla og kváð það geta orðið til að tefla í hættu friðnum í löndunum við botn Miðjarðarhafs. Abdulla varð 69 ára og hafði verið við stjórn í Transjórdaniu í 28 ár. Naid sonur hans er 38 ára að aldri. Friðarsamningar Framhald af 1. síðu. ríkjasamninga og bandalög, reka utanrikisverzlun og stjórna öll- um málum sínum án nokkurr- ar íhlutunar sigurvegaranna í stríðinu. I samningnum er málamynda- ákvæði um að allt erlent her- lið skuli á brott frá Japan 90 dögum eftir að friðarsamn- ingar séu undirritaðir. Hinsveg- ar verða engir friðarsamning- ar gerðir nema Japan gangi samtímis í hernaðarbandalag við Bandaríkin sem fái með' því leyfi til að hafa ótakmark- aðan her í landinu og herstöðv- ar, flughafnir og flotastöðvar um allt land. — Bandaríkin tfyggja sér þannig að þau geti haldið landinu hernumdu i framtíðinni, og flytja ekkert af her sínum á brott þó friðar- samningar gangi í gildi. Bandaríkin taka undir sína stjórn fyrrverandi verndarsvæði Japana og Japan á aö láta af höndum landvinninga sína, Kór- eu, Taívan, Suður-Sakalín o. fl. og gefa eftir sérréttindi sín í Kína! Japönum verður í sjálfsvald sett hvort þeir vilji semja frið við Sjang Kajsék eða alþýðu- stjórn Kina. Engar verulegar skaðabætur eru ráðgerðar, en Japanar verða að greiða fyrir- stríðsskuldir sínar. sinni í bréfi til Shelleys, en af honum segir svo í bókinni: .... Shelley bárust slæmar fréttir af Allegru í bréfi frá Byron. — Það skal tekið fram að leturbreytingin er mín. Og verður ekki eyt.t meiru rúmi undir Ariel þann. Nema þess má geta að hann er bátur. B. B. Framhald af 8. síðu. ganga upp að íslandi í sumar, heldur fara norður til Jan May- en. Frá Raufarhöfn var símað í gærdag, að síðasta sólarhring hefðu borizt þangað 4300 mál 1485 tunnur verið saltaðar. Verkameiin Ham- borgar ncita að skipa upp vopnum Hafnarverkamenn í líamborg, Þýzkalandi, gerðu skyndiverk- fall 9. þ. m. er skipa átti upp bandarískri hergagnasendingu handa hinum nýja her Vestur- Þýzkalands. Kornu hergögn- með skipinu „Iran“ lrá spönsku hafnarborgimii Bilbao. Fulltrúi innanríkisráðherra Bonn-stjórnarinnar var við- staddur þegar skipið kom, og lét þegar kveðja til öflugt lög- reglulið, en gat ekki fengið hafnarverkamennina til að hefja vinnu. Kafnaryfirvöldin í Hamborg urðu að fá verkfallsbrjóta frá stöðum utan borgarinnar til að skipa upp hergögnunum. Mófmœli gegrs de Ga- speri Um alla ítalíu eru nú haldnir fundir til að mótmæla því aö de Gasperi fari áfraih með stjórnarforystu á Italíu. Víða hafa verkamenni lagt niður vinnu í mótmælaskyni. ÍJíforeiðið Þjéðviljann Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu viö andlát og útför mannsins míns, Steingríms Arasonar, kennara. Sérstaklega vil ég þakka Sambandi íslenzkra barnakennara og Barnavinafélaginu Sumargjöf. Hansína Pálsdóttir. »■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.