Þjóðviljinn - 05.08.1951, Blaðsíða 1
<
Sunnudagur 5. ágíist 1951 — 16. árgangur — 176. tölublað.
r i
A þriðju milljón æskumanna frá 90
löndum sækja heimsmótið í Berlín
„Æskís heimsins'samffflkir til að sigrast á öllu þrí sem
íufuar líii hennar9 gmfu og f ramtíð”. segir Enrico Bert-
inffuer. fors. Atþjóðasambands lýðrmðissinnaðrar œsku
í dag hefst í Berlín licimsmót Alþjóöasambands lýöræðis-
sinnaðrar æsku cg Aiþjóöasambands stúdenta og hefur
aldrei veriö haldiö áöur jafnfjölmennt alþjóölegt æsku-
lýðsmót.
Frá 90—100 þjóölöndum streyma æskumenn til
Berlínar, og munu alls taka þátt í mótinu nokkuð á
þriðju milljón manna. Allt aö tveimur milljónum þýzks
æskulýös sækir mótiö, þar af um 100 000 frá Vestur-
Þýzkalandi.
Þátttakendur eru frá öllum löndum Evrópu, seytján
iöndum SuÖur- og Miö-Ameríku, frá 38 nýlenduþjóöum.
Til Berlín koma þátttakendur frá löndum ssm ekki hafa
átt fulltrúa á fyrri heimsmótum lýöræöissinnaörar æsku,
bar á meðal Transjórdaníu Súrínam, Grænlandi, Abes-
siníu, Togolandi, Kambodsa, Thailandi, Dominíkan-lýö-
veldinu, Paraguay, Líberíu, Líbíu, Nepal, Perú, San
Maríno.
Bandaríkin reyna að
truíla mótið
Afturhaldsstjcrnir víða um
heim hafa ger< margvíslegar
ráðstafanir ti] að hindra þátt-
töku æskuiýðsins í mótinu.
1 gær bárust þær fregnir að
bandarísk hernámsyfirvöld i
Austurríki hefðu stöðvað um
1000 æskumenn frá Frakk-
lándi og Bretlandi sem voru
á leið til Berlínarmótsins.
Stjórn alþjóðasambandsins
hefur borið fram mótmæli við
brezku stjórnina vegna rá'ðstaf-
ana til að hindra þátttöku i
Berlínarmótinu — Talsmaður
brezku stjórnarinnar lýsti yfir
í gær að ekki hefðu verið gerð-
ar beinar ráðstafanir gegn þátt-
töku í mótinu tn stjórnarvöld-
in hefðu af alefli reynt að
brýna fyrir ungu fólki að taka
ekki þátt i þessari ..stórkostlegu
hernaðaraðgerð kalda strí'ðs-
ins“ Verða þau ummæli skilj-
anleg þegar þeos er gætt að
verndun heimsfriðar er talið
aðalverkefni Berlínarmótsins.
Stjórnarvöld Vestur-Þýzka-
lands hafa meinað þúsundum
æskumanna að komast inn í
Áústur-Þýzkaland undanfarna
daga segir í opinberri frétta-
tilkynningu.
Mót gleði og líísþróttar
í bláðaviðtali fyrir nokkrum
dögum við Enrico Berlinguer,
forseta Alþjóðasambands lýð-
ræðissinnaðrar æsku, segir hann
m. a.:
,.Eg er þess fullviss að mótið
nær tilgangi sínum. Það sem
æsku allra' þjóða hefur drevmt
um, óskað eftir og undiibúið
síðustu mánuðina, rætist, —
mesta æskulýðsmót sem nokkru
sinni hefur verið haldið, mót
leði og lífsþróttar. — Æska
heimsins mun á móti þessu
gera ráðstafanir til markvissr-
ar baráttu til verndar friði.
Rödd Berlínarmótsins verður
máttug aðvörun til striðsæs-
ingaaflanna."
Óttinn við írið
í viðtalinu ræðir forsetinn
ennfremur viðleitni afturhalds-
tjórna til að hindra þátttU'm
í Berlínarmótinu, og fullyrðir
hann að hægt sé að rekja að-
gerðir þær til bandarískrar
fyrirætlunar að reyna að trufla
eins og verða mætti framkvæmd
Berlínarmótsins. Ráðstafanir
þessar komi illa heim við mál-
aali þessara ríkisstjórna um
„ferðafrelsi", „járntjald" og
önnur slík vígorð. Þær óttast
Sýnimyndir og kjörorð Berlínarmótsins hafa farið um allan
heim — þetta er mynd af einu frægasta merki mótsins, æska
heinisins af ölium |)jóðernum tekur liöndiim haman.
Paul kóngur í Grikklandi hef-
ur undirritað tilskipun að „kosn-
ingar“ skuli fara fram í landinu
9. september. Hefur verið unn-
ið að því bak við tjöldin að
reyna að komast hjá kosning-
um, einkum þó af bandaríska
sendiherranum í Aþenu, en aft-
urhaldsflokkarnir ekki getað
komið sér saman.
Allir frjálslyndir flokkar eru
bannaðir í Grikkiandi.
„Vestrænt lýðræði"
Eina blaðið hættir
Eina blaðið sem komið liefur
út á Jamica, Daily Express,
er nú hætt að koma út, vegna
þess hve pappírsverð hefur
hækkáð gifurlega eftir pappírs-
hamstur Bandaríkjanna.
,,Vestrænt lýðræði"
143 leiðtogar sjálf-
stæðishreyfingar
iUgiers dæmdir
Hundrað fjörutíu og þrír lýð-
ræðissinnar í Algier, í Afríku
hafa verið dæmdir í samtals
363 ára fangelsi, 376 ára tak-
markaö ferðafrelsi, 666 ára
sviptingu mannréttinda og 23
millj. 200 þús. fránka sektir af
réttinum í Bono.
Með dómum þessum nær há-
marki ofsóknir frönsku yfirvald-
anna gegn lýðræðis- og sjálf-
stæðishreyfingu landsins. Sak-
borningar voru sakaðir um
„samsæri".
23 mæður hinna dómfelldu
sendu tafarlaust mótmælaskeyti
til Frakklandsforseta. — Hefur
vaknáð öflug hreyfing í Frakk-
landi til að fá þessum ósvífna
dómi hrundið.
að æska heimsins kynnist
samfylki til varnar friði.
og
Viðktmnanlegra að her-
skipin siáisf ekki
Nefnd frá brezku stjórninni undir forystu Stokcs innsiglis-
varðar er nú komin til Iran 111 samninga um olíumálin við Irans-
stjórn. Er gefið í skyn í Londonfréttum að samningsafstaða
Breta verði sú að viðurkenna þjóðnýtingarlögin en hafna lög-
unum um eignarnám á eignum Anglo-Iranian olíufélagsins.
Brezka blaðið Financial Tini-
cs ber fram þá tillögu, að
brezku herskipin sem liggja
nú skammt undan Abadan verði
látin færa sig þangað sem þau
hofðu jafn mikla hernaðarþýð-
ingu en væru ekki alveg eins
áberandi! Telur blaðið að þáð
bæti skapað vinsamlegra and-
í'úmsloft við samningaborðið!
Harðna við oísóknirnar
Æska heimsins hefur svarað
þessum ofsóknum með því að
harðna við hverja raun, segir
Enrico Berlinguer, hvergi þar
sem . þátttaka var undirbúin,
tókst að hindra hana með öllu.
Árásirnar gera æskuna einungis
mun staðráðnari í því að sigr-
ast á öllu því sem ógnar lífi
hennar,* gæfu og framtíð.
Þýzkir nazistar
hugsa til
hreyfings
Nazistamir þýzku láta nú
alstaðar til sín taka í sambandi
við endurvígbúnað Vcstur-
Þýzkalands.
Fyrrverandi hermenn sem
börðust undir stjóm nazista-
liöfðingjans Rommels í Afríku
hafa stofnað „Bandalag
fyrrverandi Afríkuliersveitar-
manna".
Fomaaður þess var kjörinn
eftirmaður Rommels, Ludwig
Criiwell skriðdrekahershöfðingi.
Nýjasta íhaldshneykslið:
„Verkfæraleiga ' Áhaldahússins
Sú fregn Þjóðviljans í gær að Ihaldið léti gátnagerð-
ina greiöa Álialdahúsiiiu 285 þúsundir á ári í svoiieí'nda
verkfæralélgu vakti eðliloga rnikið umtal í bænum. Sé
á mörgum sviðum farið álíka gætilega með það fé sem
ætlað er til gatnagerðar ög annarra verklegra fram-
kvænvda er skiljanlegt að kostuaðurinn vilji lljótlega
fara fram úr áætlun!
En fiér er árejðanlega eitthvað meira en lítið óhreint
á bak við. AHir skilja live f.jaistæð þessi uppliæð er. í
gatnagerðinni störtuðu s.l. ár að jafnaði um 200 menn.
Þótt gatnagerðin hefði sjálf keypt liaka og skóflur í
heudur þejrra allra hefði greiðsla fyrir verkfœrin ekki
farið yfir 10 þús. kr. miðað við smásöluverð. Og þótt
reiknað sé nieð hönmim og fleygum (il viðbótar nemur
kostnaðurinn alls ekki nema iirlitlu broti af þeirri geysi-
legu fjárupphæð sem fíutt er undir yfirskini „verk-
færaleigu“ af fé gatnagerðarmnar yfir í kassa Áhalda-
lnissins.
Engtnn vafi virðist ieika á því að liér sé í uppsig!-
ingu nýtt ílialdshneyksli í sambandi við rekstur Ihalds-
ins á Áliaklaliúsimi, en liann licfiir jafnan sætt almenuri
og rökstuddri gagnrýiii. Enda varð borgarsljóra svara-
l'átt á bæjarsljóruarfundlmim á fimmtudaginn var, Jíegar
Ouðimindur Vigfússon óskaði skýringa á þcssarf ein-
slæðu og óverjandi ráðstöfuu á fé gatnagerðarinnar.
,,Vestrænt lýðræði''
Kosningar"