Þjóðviljinn - 05.08.1951, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 05.08.1951, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. ágúst 1951 Þióðviliinn Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurina. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjórl: Jón Bjarnason. Blaðam.: Arl Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð kr. lö á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. \________________________________________________✓ Hernámsfjötur á Færeyjar Hljótt hefur þo.ð íarið á islandi að búið' er að smeygja herfjötri á frændur okkar Færeyinga. Blaðið „14. septem- ber“, sem gefið er út af frjálslyndasta og þjóðlegasta ílokki Færeyinga skýrir frá þessmn málum á þann veg, að Ijóst veröur að höfö var sama níðingslega aðferðin og viöhöfð var viö íslendinga að því fráskildu að þar hefm- Danastjórn verið fulltrúi hervaldsins, er semur viö inn- lenda landsstjórn sem virðist láta bjóða sér flest, líkt og islenzka leppstjórmn. Það er dapurlegt að sjá hvemig einnig í Færeyjum hafa veriö viöhafðir svipáðir svardagar og hér, reynt að blekkja fólkið í lengstu lög, því lofáð að ekki skyldu rettar herstöðvar á friðartímum í landið. því lofað aö þing Færeyja skyldi hafa úrslitavald 1 málinu. Þjóðveldisflokkurinn sá hvert stefndi og aövaraði VjóCina. Leyiiimakkið bak viö tjöldin var hafið fyrir rúmu ári, er flokkurinn boóaði til mótmælafundar í Tórshavn, 26. marz í fyn*a. Var þar mikill mannfjöldi saman kominn, og fólksfjöldinn einhuga. „Föroyingar ynskja ikki at nakað' útlendskt hervald i nökx-um líki og undir nökrum formi setir herskipan í Föroyum, heldur mótmæla teir dyggiliga öHum ætlanum og öilum royndum í so máta. Teir ynskja land og fólk uttan fyri baidagar og allar bardagafyrireikingar og -atgerðir.“ Tveim dögum síöar mótmælti Föroya arbeiðarafelag hernámsáformunum með samþykkt: „Vit mótmæla harð- liga, að Föroyar verða hei’settar í friðartið', undir hvörjum líki ella fonni tað enn veður, tí at ein slík herseting kann ikki undir nökvum umstöðum ganga okkum, men heldur minka um okkara umdömi sum tað friðarfólk, vit alla tíð hava verið, umfram at ein slík herseting verður moralsk niðurbrótandi“. Eftír þessi eindregnu mótmæli virðist færeyska stjóm- in og sambandsmenn hennar í Danmörku hafa skilið aö iara yrði varlega að þjóðinni. Þeir hefja samskonar bak- tjaldamakk og alræmt er oröið af undirbúningi íslenzku leppflokkanna aö hernámi íslands nú í vor. Allir svar- dagarnir að ekkeit skyldi gext; í hei*stöðvamálinu án þess að þingið yrði látið taka ákvörð'un „gleymdust", látið nægja að færeyska stjórnin, í leynimakki við dönsku stjórnina, taki hina örlagaríkustu ákvöi'óun. Og færeyska þjótin fær ekki að vita um hana fyiT en „tilkynning“ er send blöðunum, semt í júlí, þar sem segir að' lítil flotastöð verði staðsett í Færeyjum í septemberbyrjun. Tilkynning- in er furðulegt samsain vesælla afsakana færeysku stjóm- arinnar, þar sem reynt er aö gera því skóna að flotastöðin sé staösett í Færeyjum til aö vernda færeyska fiskimenn! íslendingar, og þá ekki sízt íslenzka vsrkalýðshreyf- ingin, fylgist allt of illa með því sem gerist í Fæi'eyjum. Sjálfstæöisbarátta færeysku þjóöarinnar gegn erlendum yfirráðum nýtur heitrar samúö'ar hvers heiðarlegs ís- lendings. Sú vitneskja að Færeyingar hafa einnig verið beittir hinum lúalegustu bolabrögðum af erlendu herveldi cg innlendum vaidamönnum í sameiningu, lætur ekki heldur íslendinga ósnortna. Þáð er verkefni fæi'eysku þjóðarinnar sjálfrar að gera upp við svikula valdamenn. „Teir látast sum teir eru uttan ekka“. segir 14. septem- fcer“. „Men teir eru tað ikki. Teir ræðast fólksins vilja móti herskipanini. Teir ræðast mótstöðuvilja ykkara. Föroyingar! Nýtið' hetta vápn. Nýtið tað væl og dyggi- liga. Gevið ikki fjandmanninum grið. Latiö hann vita, at tit vilja ongan herbúnað í föðilandi tykkara. Föroyingar! Latið tykkum ikki niðurbinda sum seyð- ur í rætt. Reisið tykkum sum ein maður. Einki útlendskt henald skal við tvkkara vilja og tykkara vælsigni dálka föroyska mold. Föroyingar! Hesin sameindi stálsetti mótstöðuvilji tykkara skal nú brynjast til herfylkingar, soleiðis að hvörki henda herætlan ella nökur onnur nakra tíð kem- ur í gildi. ’■ FÖROYINGAR!--------MÓTMÆLUM ALLIR!“ Þau djörfu og þróttugu orð’, ádeilan og lýðhvötin sem í þeim felst, eiga djúpan hljómgrunn í alþýöu íslands. Látið ykkur eltki bregða. Já, látið ykkur ekki bregða þótt Bæjarpósturinn breyti frá venjunni í dag og sé að nokkru levti í bundnu máli. Ekki er þó fyrirhugað að áframhald verði á ljóðagerð í Bæjarpóstinum nema sérstakt tilefni gefizt. En rétt þótti og sjálfsagt að hýsa útvarpsgagm’ýni Galdra-Leifa og gefum við honum nú orðið: t/tvarpsgagnrýni. „Djarflega er spjallað um daginn og veginn. En, drottinn minn, hvorki er það soðið né hrátt. Nýbreytni yrði ég auðvitað feginn. Ég er ekki að lasta hinn góðkunna þátt, en ekki þarf hugvitið af honum þvo. Ef allt er með felldu, þá hljóðar hann svo: „Mikil er tæknin og mennt- unin núna. Við munum þá tíð, þegar kotungur varð að setja á gaddinn og guð sinn og trúna, og gaf það, að sjálfsögðu, lélegan arð. Á klyfberum fluttu menn björg sína í bú. Bílstjórar góðir, hvað segið þið nú ? Háskóla og útvarpsstöð höf- um við fengið og hlustum á London og París og Róm. En bóndinn knýr Farmalinn yzt út á engið, hvar afi hans sleit sínum hrossleðurskóm. En talsíminn yngir upp af- skekktan bæ. Ekki er tækninni varpað á glæ. — ' — trme .* I hásölum útvarpsins dans- lögin duna, daðurlög vestan að, ámátlegt vein! Þeir komust að fullkeyptu forðum í Hruna. Og fjandinn er laus, ef þið verðið of sein að skjóta frá lokum. En ef þá kemst að íslenzkur gustur, menn hressast við það. Úr mold var í upphafi mann- eskjan gjörð. Og mikill er leirinn á þess- ari jörð. Galdra-Leifi“. Snara • hengds rnanns liúsi. Gamall sjómaður skrifar: „Morgunblaðið var eitthvað að minnast á aðstoð Islendinga við erlend veiðiskip nú í vik- unni. Mér datt í hug, þegar ég las þessar lubbalegu slettur í Mogganum, hið fornkveðna, að varasamt væri að nefna snöru í hengds manns húsi. Varla held ur Mbl. að sjómenn og þjóðin yfirleitt sé búin að gleymameð öllu snuðri og landhelgisnjósn- um helztu forkólfa og máttar- stólpa $jálfstæðisflokksins fyrir erlenda veiðiþjófa hér’áður fyrr. Það eitt er víst að við gömlu sjómennirnir munum vel hverjir reyndust hollir íslenzkum hags- munum þá og eins hverjir það voru sem gengu á mála hjá út- lendu togurunum, sem aldrei sáu íslenzka landhelgi í friðí. Ég er ekki viss um að Moggi kæri sig um að sú ljóta saga verði rækilega rvfjuð upp að nýju. En vel væri það þess vert gefi Mogginn ítrekað tilefni til. — Gamall sjómaður“. Nú liggja bílfærar brautir um landið. Bruna í skýunum vélknúin fley. Loftið er eldmóði og benz- íni blandið, en bykkjumar horfnar, þau úreltu grey. Eimskipin, svamlandi suður í lönd. sýna, að nú hefur losnað um bönd. Raun er að hlusta á rímlausu ljóðin. Raunalegt fólk eru blekiðju- menn. Hugrökk og þolinmóð hugsar nú þjóðin: Hér sannast sköpunarkenn- ingin enn. RUdssUip Hekla fer frá Glasgow í dag áleiðis til Reykjavíkur. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvold vestur um iand til Akureyrar. Herðubreið var væntanleg til Ak- ureyrar í gærkv. Skjaldbreið er á Skagafirði á. norðurleið. Þyrill er í Reykjavik. Ármann átti að fara frá Reykjavík í gærkv. til Vesb- mannaeyja. Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavík 3. þm. til Grikklands. Dettifoss fór frá Patreksfirði í gærkv. til Kefla- víkur. Goðafoss er í Rvík. Guli- foss fór frá Reykjavík kl. 12,00 á hádegi í gær til Leith og K- hafnar. Lagarf. fór frá Rvík 2. þm. til Rotterdam, Antwerpen, Ham- borgar og Hull. Selfoss er i Rvik. Tröllafoss er á Akureyri. Hesnes er i Hull. Loftleiðir h.f. 1 dag verður fiogið til Vest- mannaeyja, Akureyrar og Kefla- víkur (2 ferðir). 1 gær voru gef- in saman í hjónaband á Ak- ureyri ungfrú Hallfríður Frey- steinsdóttir og Örn Eiðsson, verzlunarm. Brúð- hjónin eru nú stödd að He’.ga- magrastræti 44. Heimili þeirra verður að Drápuhlíð 32. — 1 gær voru gefin saman í hjónaband urtgfrú Sesselja Kristinsdóttir verzlunarmær, Loftsstöðum, Kefla- vík, og Þorgeir Guðmundsson verzlunarm. frá Syðra-Lóni a Langanesi. Heimili þeirra verður á Loftsstöðum. I gær voru gef- in saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Arnfríður Aradóttir, Eyr- arveg 19 og Haukur Matth'íasson, lögregluþjónn, Reykjavík. 1 gær voru gefin saman i hjónaband í Borgarnesi ungfrú Gyða Magnúsi- dóttir og Kristján Bjarnason. — Nýlega voru gefin saman í hjóna- hand af séra Sigurjóni Þ. Árna- syni ungfrú María Valgerður Jónsdóttir og Guðjón Guðjónsson trésmiðameistari. Heimili þeirra verður að Eiríksgötu 25. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11.00 Messa i Dómkirkj- unni; —• minnzt há tíðisdags verzlunar manna (séra Ósk- ar J. Þorláksson). 15.15 Miðdegis- tónleikar: a) Kirsten Flagstad syngur. b) Tilbrigði eftir Benjamin Britten um stef eftir Frank Bridge (Boyd Neel hljómsveitin leikur). 16,15 Fréttaútv. til Islendinga er- lendis. 18.30 Barnatimi (Þorsteinn Ö. Stephensen): a) „Aldirnar", sögulegur þáttur eftir Guðmund Daníelsson (skólabörn á Siglufirði flytja). b) Finnborg Örnólfsdóttir les sögu. c) Tónleikar — o. fl. 19.30 Tónleikar: Rúmensk lög gftir Béla Bartók (plötur). 20.20 Út- varpskórinn syngur; Róbert A. Ottósson stjórnar. 20.40 Frá Skál- holtshátíðinni 1951 (tekið á stál- þráð í Skálholti 22. júli): a) For- máisorð: Sigurhjörn Einarss. próf. formaður Skálholtsfélagsins. b) Ræða: Séra Friðrik J. Rafnar vigslubiskup. c) Erindi. Þórleifur Bjarnason rithöfundur. d) Svip- mynd frá Skálholti síðast á 11 öld: Viðræður mæðginanna Döllu Þoi- valdsdóttur og Gizurar Isleifsson- ar (Arndís Björnsdóttir og Einat- Páisson flytja). e) Dómkirkjukór- inn syngur; Páll Xsólfsson stjórnar. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 6. ágúst. Kl. 20.20 Fridagur verzlunar- manna, — Dagskrá Verzlunar- mannafélags Reykjavikur: a) Á- vörp (Sveinbjörn Árnason varafor- maður V.R., Helgi Bergsson skrif stofustjóri Verzlunarráðs Xslands og Björn Ólafsson viðskiptamála- ráðherra). b) Einleikur á píanó (Magnús Bl. Jóhannsson). c) Er- indi: ,,Innréttingar“ Skúla fógeta 200 ára O. Cláusen rith.). d) Stutt ir þættir frá fyrstu árum Verzlun armannafélags Reykjavíkur (Gunn ar Magnússon og Njáll- Símonar- son). e) Gamanvtsur (Brynjólfur Jóhannesson leikari). f) Leikþátt- ur: „Sölumaður iifir“ eftir Jón snara. Leikendur: Rúrik Haralds- son, Áróra Ha'.ldórsdóttir og Einar Ingi Sigurðsson. 22,15 Frídagur verziunarmanna. — Útvarp frá há tíðahöldum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur í Tívoli-garðinunt: Danslög o. fl. Þriðjudagur 7. ágúst. Kl. 20.20 Tónleikar (plötur): Kvartett í F-dúr op. 22 eftir Tschai kowsky (Budapest-kvartettinn leik ur). 20.55 Erindi: Austur-Afrika (Baldur Bjarnason magister). 21.20 Tónleikar. 21.25 Upplestur: Kvæðið „Jörð" eftir Einar Benediktsson (Ásmundur Jónsson frá Skúfstöð- um). 21.40 Tónleikar: The Deep River Boys syngja (plötur). 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. S. 1 fimmtudag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Mar- grét Magnúsdótir, frá Hamri víð Xsafjarðardjúp og' Matthías Bjarnason, bifreiðarstj., Vesturgötu 68, Reykjavik. Mikill fjöldi fóilvs leggur nú lcið sína til Vestmannaeyja en liin. kunna árlega þjóðhátíð eyja- skeggja verður haldin nú unt helg- ina. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunn. — Sími 7911. Oilofslögin Framháld af 8. síðu. Þannig er orðinn árangurinn af stefnn’ marsjalll'lokkanna. Dýrtíðin fer vaxandi. Á hótel- um úti á landi kostar nú 75— 100 kr. á dag og næturgisting 30—40 kr. Og til að fullkomna verkíð hefur ríkisstjórnin skattlagt þá sem freista vildu þess -að taka saman bíla til að lækka ferðakostnaðinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.