Þjóðviljinn - 18.08.1951, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. ágúst 1951
PIÓÐVIUINN
Útgefandl: Samelnlngarflokkur alþýtlu — Sósíallstaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, SigurSur Guðmundsson (áb.)
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi ólaísson, Guðm. Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (þrjár linur).
Askriítarverð kr. 16 á mánuðl. — LausasöluverO 75 aur. elnt.
Prentsmiðja Þjóðviljans hJ.
--------------------------------------------------'
Eining verkalýðsins og baráttan
gegn bandarísku yfirdrottnuninni
Heimsmeistararnir í dýrtíóaraukningn lialda áfram
aö bæta met sitt eins og fréttir blaðanna báru meö sér
í gær. FramfærsJuvísitalan er komin upp í 144 stig og
hefur marshallfiokkunum og ríkiástjórn þeirra þannig
tekizt aö auka dýrtíðina um 44% á einu ári og fjórum
mánuðum, samkv. sínum eigin útreikningi. Stangast
þessi staðreynd heldur betur á við „vísindalega“ útreikn-
inga ráðunautanna Benjamíns og Ólafs, er fullyrtu á sín
um tíma aö gengislækkunin myndi ekki auka dýrtíðina
nema um 11—13 %!
Málgögn ríki sstjórnarinnar Morgunblaöiö og Tíminn
cru ótrúlega hógvær í frásögnum sínum af þessum nýj-
asta árangri heimsmeistaranna. Bæöi skýra blööin frá
vísitöluútreikningnum i lítið áberandi smáklausum. Þaö
er eins og jafnvel þau skynji, að hrifning almennings yf-
ir afrekum afturhaldsflokkanna muni nokkur takmörk
sett, þegar margfölsuð verölagsvísitala gengislækkunar-
innar sýnir þungan og jafnan stíganda dýrtíöarinnar mán
uö eftir mánuö. En þetta er bein afleiöing óheillastefnu.
sem bandarísku leppflokkarnir mörkuöu meö gengislækk
uninni, bátagjaldeyrisbraskinu og'afnámi allra verölags-
hamla. Þeir hafa vísvitandi gefið dýrtíöinni lausan taum-
inn og aukið hana svo gífurlega á skömmum tíma, aö
stjórn þeirra er orðin aö viðundri og til hennar vitnað
til varnaöar um víða veröld. Og eru þó ekki aðrar lepp-
stjórnir Bandaríkjanna allar í sómanum í þessu efni.
Fyrir markvissar og framsýnar aögeröir Dagsbrúnar
og fleiri verkalýðsfélaga, sem stóðu aö hinum nýju samn-
ingum í vor, fá nú flestir launþegar aukna dýrtíð aö
nokkru bætta frá næstu mánaðamótum. Vísitalan sem
kaupgjaldiö veröur greitt eftir næstu þrjá mánuöi reynd-
ist 139 stig, eö ‘imm stigum lægri en framfærsluvísital-
an. Sá mikli sigur sem verkalýðsfélögin unnu í vor, þrátt
fyrir skernmdarverk afturhaldsþjónanna í stjórn Alþýðu-
sambandsins ætti því aö veröa öllum verkalýö aukin
hvatning til aö treysta samtök sín, losa þau undan fargi
atvinnurekendasendlanna og gsra þau á allan hátt hæf-
ari til þeirrar ^baráttu, sem þau jafnan veröa að heyja
íyrir viöunandi iifskjörum og rétti verkalýösstéttarinnar.
ÞaÖ var eining verkafólksins sjálfs, félaga þess og heið-
arlégra. forustumanna, sem vann þann sigur í deilunum
í vor sem greiðsia dýrtíðaruppbótarinnar byggist á. Sú
barátta ssm þá var háö braut skarð í múra marehall-
stefnunnar. Þ’aö var beinlínis skilyröi af hálfu hinna
bandarí-ku húsbænda ríkisstjórnarinnar, aö kaupgjald
verkalýðsíns og launþeganna tæki engum breytingum til
hækkunar, þegar hún tók viö þeim 100 millj. króna mút-
um, sem gerðu henni bátagjaldeyrisbraskið^ mögulegt.
Þetta er engin órökstutt fullyröing. Einn þingmanna
marshallflokkanna, Hannibal Valdimarsson, lýsti þessu
yfir á Alþingi og enginn forustumanna stjórnarflokk-
anna treysti sér til að bera brigöur á aö rétt væri meö
íarið. Baráttan lyrir greiöslu dýrtíöaruppbótarinnar var
því ekki aöeins orusta um krónur og aura viö samtök
íslenzkra atvinmirekenda, heldur einnig um leið framlag
verkalýösstéttarmnar í því stríöi sem þjóöin á í gegn því
bandaríska vald., sem nú liggur eins og mara á fram-
kvæmdum íslsnzku þjóðarinnar og læsir helklóm sínum
um allt efnahagslíf hennar.
ÞaÖ er hlutverk hinnar ungu og þróttmiklu verka-
lýösstéttar íslands aö linna ekki baráttu sinni fyrr en
largi bandarískrar yfirdrottnunar er létt af landi og
þjóö. í því stríöi fyrir endurheimtu efnahagsfrelsi þjóóar-
Innar þarf verkalýösstéttin á sterkum bandamönnum aö
halda, stuóningi og atfylgi allra heiðarlegra afla sem
hrærast meö þjóöinni. Því fyrr sem verkalýðurinn skap-
ar algjöra einingu í eigin röðum, því fyn* tekst honum
aö afla sér þessara nauösynlegu bandamanna, Þess-
vegna er eining verkalýösstéttarinnar nauösynleg for-
senda fyrir því, aö hún geti rækt þaö hlutverk sem nú-
verandi aðstæöur leggja henni á heröar.
Margvísleg vandamál
Móðir skrifar: — „Mig lang-
ar til að biðja bæjarpóstinn fyr-
ir þessar illa skrifúðu línur.
Það er í sambandi við amerisku
hermennina og stúlkumar okk-
ar. Það hefur ekki farið fram
hjá mæðrunum í Reykjavík, að
komur hermanna hingað í bæ-
inn á kvöldin og vera þeirra á
skemmtistöðum æskunnar bjóða
heim uggvænlegri hættu fyrir
dætur þessarar Jx>rgar, svo sem
beir sáu fyrir, er frá upphaíi
hafa ætíð barizt gegn því að
erlent herlið væri í Jandinu. Nú
stendur þannig á, að ég hef
haft aðstöðu til að kynnast þess
um málum og hverja þróun þau
hafa tekið síðan herlið kom
i'yrst hingað til bæjarins, og ég
er þeirrar skoðunar að verr
horfi í þessum málum nú en á
fyrri hernámsárunum.
Yngri stúlkur.
Á fyrri hemámsárunum voru
stúlkur þær, sem gáfu sig að
hermönnum, á ýmsum aldri og
þess voru dæmi að giftar kon-
ur, margra bama mæður,
„hlypu í ástandið" eins og það
var kallað. Flestar munu þær
þó hafa verið um tvítugt eða
þar um. Nú horfa málin allt
öðru vísi við. Stúlkur þær. sem
gefa sig að hermönnum nú, eru
ekki stúllvur heldur börn. Aldur
þeirra er varla meiri en 14—17
ára. Þrátt fyrir fáeinar undan-
tekningar er þetta sannleikur-
inn í málinu. Þess vegna er hér
voði á ferð.
Er barnavyrndarnefnd
vakandi?
Er bamaverndamefnd Reykja-
víkurbæjar kunnugt um þessa
staðreynd og er hún sér með-
vitandi um ábyrgð þá, sem á
henni hvílir í þessu sambandi.
Það vai kannski erfitt og raun-
ar ókleyft að gera oplnberar
ráðstafanir á fyrri herrámsár-
unum til að stía í sundur full-
orðnum konum og hermönnum,
sem þá áttu vingott saman, en
það er ekki aðeins kleift held-
ur bein skylda hins opinbera að
grípa í taumana nú, þegar sú
staðreynd blasir við ,að stúlk-
urnar, sem gefa sig að hermönn
unum, eru svo til allar á aldr-
inum 14 til 17 ára. — Eg segi
frá þessari staðreynd af því að
mér er kunnugt um hana, en
barnavemdarnefnd ætti að rann
saka málið hið bráðasta og gera
rá'ðstafanir börnunum til vernd-
ar.
Hermennirnir eiga ekki
að fá að koma í
bæiiin.
Ennþá eru hermennirnir fáir
miðað við fyrri hernámsárin. en
nógu margir efu þeir samt. Og
að þeir skuli nær eingöngu gefa
sig að börnum er óhæfa, sem
verður að koma í veg fyrir.
Þeir ryðja sér inn á helztu
skemmtistaði bæjarins og eru
í bænum langt fram eftir nóttu.
Eina ráðið vir’ðist því vera að
banna þeim að koma til bæjar-
ins. Það er krafa sem barna-
verndarnefnd ætti að setja
fram og bæjarstjórnin að
styðja. — Móðir.“
Fékk slæma byltu.
,,Vegfarandi“ slcrifar: — „Eg
var á gangi niður Bankastræti
áðan og staldraði aðeins við á
horninu hjá Áma Björnssyni,
en þar átti ég stefnumót við
kunningja minn. Sé ég þá, hvar
kona dettur á gangstéttarhorn-
inu hinumegin sunnan við
Bankastræti. Hún stóð rétt
strax á fætur en gekk fyrst í
stað hölt og hafði eyðilagt sokk
inn sinn. Eg fór á staðinn til
að sjá hvað valdið hefði og sá
ég þá, að gangstéttarhellurnar
voru óvenju hálar á þessu horni
og of mikill halli á þeim. Veg-
farendur, sem ekki ganga á
gúmmísólum, verða að fara
mjög gætilega á þessu horni.
Er ekkert hægt að gera við
þessu? — Vegafarandi."
*
Skipadeild S.I.S.:
Hvassafell er á Akureyri. Arnar-
fell fer væntániega frá Bremen í
dag, til Stettin. Jökulfell fór frá
Vaipariso 14. þ. m. áleiðis til
Guayaquih með viðkomu í Talara.
RlKISSKir:
Hekla fer frá Glasgow á morgún
til Rvíkur. Esja verður væntan-
lega á Akureyri í dag. Herðubreið
kom til Rvíkur i gærkvöld að auat
an. Skjaldbreið var á Vestfjörðum
i gær á norðurieið. Þyriil var i
Hvalfirði í gær. Ármann er í Rvík.
Eimskip
Brúarfoss. kom til Patras 16. 8.,
væntanlegur til Pireaus i dag.
Dettifoss kom til N. Y. 16-. 8. frá
Reykjavík. Goðafoss fór frá Akur-
eyri síðdegis i gær, til‘ Siglufjarðar
og Drangsness. Gullfoss fer frá
Rvík kl. 12.00 á hádegi. í dag til
Leith og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss fór frá Hull 6. 8. til Leith
og Reykjavíkur. Selfoss er í Rvík.
Tröllafoss fór frá Rvík 15. 8. til
N. Y. Hesnes kom til Rvikur 10.
8. frá Hull.
FLUGFÉLAG ISLANIJS:
Innanlandsflug: t dag eru áætl-
aðar flugferðir til Akureyrar (2
ferðir). Vestmannaeyja, Blönduóss,
Sauðárkróks, ísafjarðar, Egils-
staða og Siglufjarðar. Á morgun
er ráðgert að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja. Millilandaflug: „Guil-
faxi“ fór til Kaupmannahafnar i
morgun. Flugvélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur ki. 18.15 á
morgun.
LOFTLEIÐIR H.F.:
í dag er ráðgert að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir), Isa-
fjarðar, Akureyrar og Keflavíkur
(2 ferðir). Erá Vestmannáeyjum
verður flogið til Hellu og Skóga-
sands. Á morgun verður flogið til
Vestmannaeyja,, Akureyrar og
Keflavíkur (2 ferðir).
Messuv á morgun:
Laugarneskirkja. Messa ki. 11 f.
h. Séra Garðar Svavarsson.
Til Sólheimadrengsins: Frá fjöl-
skyldunni S.R.K. kr. 50.00.
HelgicíagsUeknir: Friðrik Ein-
arsson, Ei'stasundi 55. — Sími 6565.
Barnaheimiiið Voriioðiiui.
Börnin sem dvalið hafa i Rauö-
hóium i sumar koma tii bæjarins
á þriðjudag 21. þ. m. kl. 10.% f. h.
að Barnaskóla Aust.urbæjar.
,, __ ’la. það er Ijótt
n l>otta með jáni-
tjaldlð. Öllum
æskulýð var frjálst
að fara á Berlínar-
mótið og tugir þús-
unda leggja al s.tað. 1 þeim hópi
voru kaþólskir, múhameðstrúar-
menn og mótmælendur; róttækir,
frjálslyndir, íhaldsmeim, ivratai-,
framsóknarmenn, sósíalistar og
kommúnistar. Á Ieiðinnl rekst
Jietta fólk á járntjald: stórum lióp
er meinað með vopnavaldi að
lialda ferðinni áfrarn. Og hver er
l>að, sem setur Jietta járntjald fyr-
ir? Eru það Rússa, eins og aftur-
haldsblöðin hér hafa s.ífelit klilað
á? Ónei! f>að eru sjálfir Banda-
ríkjamenn, frelsislietjurnar góðu
úr guðs eigin landi. Þeirra er
járntjaldið!
1 dag verða gef-
in saman í
hjónaband af sr.
Jakobi Jóns-
syni, ungfrú
Lilja Bjarna-
dóttir frá Norðfirði og Stefán
Ágústsson, loftskeytamaður á botn
vörpungnum Agli rauða. Heimili
þeirra verður fyrst um sinn á
Langholtsvegi 183. — Nýlega voru
gefin saman í hjónaband af séra
Garðari Svavarssyni ungfrú Árn-
ina Sigríður Benediktsdóttir og
Ólafur Þorgrímsson bifreiðarstjóri.
Heimili þeirra er í Miðtúni 80.
SÖFNIN:
Landsbókasafnlð er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga kl.10—12 og 1—7.
Þjóðskjalasafnið er opið kl. 10—12
og 2^7 alla'virka dága nema laug-
ardaga yfir sumarmánuðina kl.
10—12. — Þjóðminjasafnið er lok-
að um óákveðinn tíma. — Lista-
safn Einars Jónssonar er opið kl.
1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæj-
arbókasafniö er opið kl. 10—10
alla vírka daga ncma laugardaga
kl. 1—4. — Náttúrugrlpasafnið er
opið kl. 10—10 á sunnudögum kl.
2—3. — Listvinasalurinn, Freyju-
götu 41, er lokaður um óákveðinn
tima.
Skrifstofa ÆF veróur framvegis
opin alla virka daga frá kl. 8—10
e.h. nema á laugardögum.
Hvíidarvika Mæðrastyrksnefndar.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni. — Sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavikur-
apóteki. — Sími 1760.
Ungbarnavernd Líknar Templara
sundi 3. Opið þriðjudaga 3,15—4 og
fimmtudaga 1,30—2,30.
Ljósatíml bifreiða og annarra
ökutækja er frá klukkan 22,50—
04,15.
19.30
Tónieikar:
Samsöngur (plöt-
ur). 20.30 Útvarps-
trióið: Tveir kafl-
ar úr triói í E-dúr
eftir Mozart. 20.45
Upplestur og tónleikar. (Andrés
Björnsson les kvæði og Brynjólfur
Jóhannesson les smásögur). 22.10
Danslög (plötur).
Óameríska
nefndin
Framhald af 1. síðu.
því yfir, að tilkynning nefndar-
innar væri uppspuni frá rótum.
Norman hefði verið í Tokyo
árið 1939 í erindum Kanada-
stjórnar. Til þess að gera bikar
óamerísku nefndarinnar enn
beiskari tilkynnti Pearson, að
Norman yrði æðsti ráðunautur
kanadisku sendinefndarinnar á
friðarráðstefnuna við Japan í
San Francisco.