Þjóðviljinn - 28.08.1951, Page 4

Þjóðviljinn - 28.08.1951, Page 4
4) — ÞJÓÐVIJjJINN — Þriðjudag'ur 28. ágúst 1951 IMÓÐVILIINH Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — SÓBíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, SlgurBur GuBmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfl ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraidsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (þrjár linur). Áakrlítarverð kr. 16 á mánuðl. — Lausasöluverð 75 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljana h.f. V----------------------——--------------------—----' Banáarisk áætlun um eymdarkjör Þegar Þjóöviljinn benti á þá staðreynd fyrir nokkr- i-m. dögum að tímakaup reykvísks verkamanns hefði jafngilt 1.40 bandarískum dollar áriö 1947, um það leyti ev „marsiallhjálpin“ hófst, en hefði fyrir verkföllin i sumar jafngilt 0.70 dollurum, nákvæmlega helmingi minna, urðu margir forviða. Þeir höfðu ekki áttað sig á aö ,,marshjallhjálpin“ hefði verið svona stórvirk í því að rýra lífskjör íslenzkra verkamanna, ekki áttað sig á því að sú skuldbinding er Bjarni Ben., Stefán Jóhann og Ey- steinn tóku á sig er þeir undirrituðu marsjallsamninginn. „ að koma á og viðhalda réttu gengi“ hefði verði fram- kvæmd á nokrum árum jafnhrottalega, og hlutfall ís- l.nzku krónunnar og bandaríska dollarsins ákveðið með hiiðsjón af þv' einu hvað hinir bandarísku húsbændur kalla „rétt gengi“. Bent var á þetta atriði aö gefnu tilefni, vegna þeirra „skilaboða" Sæmundav ,,foremans“ Ólafssonar, frá Banda- líkjunum, áð verkalýðurinn þar legöi hart að sér til þess að íslendinga mættu veröa „blessunar“ marsjallhjálpar- ínnar aðnjótandi. Og þó þessi eina staðreynd væri tekin afngildi tímakaups í dollurum, gefur það mynd sem marga drætti vantar í. Það er ekki nóg með að tekizt hafi með framkvæmd bandarísku stefnunnar á íslandi að heiminga tímakaup verkamanns miðað við dollara, held- i.u hefur verið skipulagt atvinnuleysi svo að tekjur verka- manna eru yíirleitt stórum minni nú, en á þeim árum c-r mestra áhrifa gætti af nýsköpunarstefnu Sósíalista- •rlokksins og alþýöan naut stórsigranna er unnust árin 1942—’47 undir forystu sósíaliista. í grein eftir bandaríska ritstjórann Tabitha Petran, sem sagt var frá í Þjóðviljanum á laugardag, er vitnað i eina af skýrs’um Pauls Hoffmans, fyrsta framkvæmda- stjóra marsjailhjálparinnar, til Bandaríkjaþings. Þar segir þessi aðalvaldamaöur um framkvæmd áætlunarinn- ar alveg feimnislaust, að í marsjalláætlrminni hafi þjóð- um Vestur-Evrópu veriö fyrirhugað ákveöið „hámark lífs- kjara“; badarísku stjórnarvöldin sem áætlunina gerðu, hafa þannig gert ákveöið stig lífskjara með marsjallþjóö- unum að skilyiði fyrir hjálp sinni, miðaö hana viö visst hámark lífskjara“. Þetta var ekki birt opinberlega í sjálf- um marsjallsamningnum, heldur er hér um leynileg ákvæði aö ræöa, ákvæði sem með samþykki ríkisstjórn- arjna er gerðust aðilar marsjallsamninganna hafa átt áð íelast í oröatiltækjum eins og því „að koma á og viðhalda léttu gengi“ og öðrum óljjósum ákvæðum. En Paul Hoffman er heldur ekki feiminn áð segja það heima hjá sér að þau lífskjör, sem ,,hámark“ marsjall- áætlunarinnar miöist við séu lífskjör „talsvert lakari en fyrii* stríð“. Aö því marki hafa ríkisstjórnimar sem sam- þykktu marsjailsamningana skuldbundiö sig til að þrýsta hískjörum þjóða sinna. Og þaö væri synd aö segja aö bandarískum yfirvöldum og íslenzkum leppum þeirra í Sjálistæðisflokknum, Framsókn og Alþýðuflokknum hafi ekki orðið mikið ágengt í því aö uppfylla þetta at- riði marsjalláætlunarinnar. Staðreynd eins og hrap tíma- kaupsins miðað viö dollar úr 1.40 dollurum 1947 niöur í 0 70 dollara sl. vor, áður en samstillt sókn íslenzku verka- jýðssamtakanna hefst gegn kjaraskerðingunni, bregður skæru Ijósi yíir þann árangur, yfir þá staðreynd að ís- lenzku Bandankjalepparnir skyldu á skömmum tíma ná heimsmeti í dýrtíðaraukningu. Þáttur Alþýöuflokksins, sem sver og sárt við leggur aó hann fylgi í lífi og dauða bandarísku stefnunni, en þyk- ist jafnframt vera á móti vissum þáttum kjaraskerðing- arinnar er bæði aumkunarvcrður og lærdómsríkur. Það cr istaðreynd, sem ekki er hægt að komast framhjá. að kjaraskeröingin, dýrtíðin, einokunarfjötrarnir og at- vmnuleysið eru allt þættir í framkvæmd bandarísku stefnunnar á íslandi. Einungis meö því að efla þann skilning, einungis meö því að draga rökrétta ályktun af beim skilningi og verða virkur liðsmaður í baráttu Sósí- aíistaflokksim og annarra heiðarlegra, þjóðhollra afla gegn erlendurr: yfirgangi og innlendri leppmennsku, er von um breytta stefnu og bætt alþýðukjör. Vinsamleg tilmæli. Sjúklingur ofan af Vífilstöð- um hringdi til mín í gær og bað mig að koma þeim tilmæl- um á framfæri við almenning að tína ekki ber i Vífilstaða- hrauni, þar eð sjúklingarnir geta ekkert aimað farið í berja- tínslu en þangað, þeir sem ról- færir eru. -— Bæjarpósturinn er þess fullviss að heilbrigt fólk verður við þessum vinsamlegu tilmælum og fer ekki að óþörfú inn á þetta berjaland Vífilstaða sjúklinga. Mánudagsblaðið \ið sama heygarðs- homið. Sjómaður skrifar: — „Ég vildi leyfa mér að mótmæla skrifum Mánudagsblaðsins um atburðinn á b.v. Maí frá Hafn- arfirði, þótt mér sé málið ó- skylt. Ummæli blaðsins í garð skipverja eru vægast sagt óvin- gjarnleg og ósanngjörn auk þess sem hvatvíslega er krafizt refsiaðgerða gegn þeim og fjöl- skyldum þeirra. — Mánudags- blaðið er ekki óvant að ráðast að mönnum með dylgjum og sví virðingum, livort sem nokkurt tilefni er eða ekki,'og bregður því ^ngum við þetta skítkast þess út í skipverja á b.v. Maí Það er staðreynd að Mánudags- blaðið er með skammir og sví- virðingar út í menn og mál- efni til þess eins að auka sölu blaðsins, því að almenningur er nokkuð veikur fyrir æsiskrif- um og svívirðingum á opinber- um vettvangi og kaupir gjarna þá snepla sem slíkt flytja. Er ritstjórinn ekk| læs? Það sem vekur þó mesta furðu mína og kom mér til að rita þessar línur er, áð Mánu- dagsblaðið ræðst á skipverja eftir að Þjóðviljinn og Alþýðu- blaðið a. m. k. hcjfðu birt yfir- lýsingu frá þeim, þar sem frétta burði Morgunbl. er hnekkt. I viðtali við Alþýðublaðið segir einnig skipstjórinn á Maí að yfirlýsing skipverja sé sann- leikanum samkvæm. Eftir þessu að dæma er ritstjóri Mánu- dagsblaðsins ekki læs á annað ritað mál en það, sem hann getur notað sem uppistöðu í æsiskrifum sínum eða þá að hann vill ekki fyrir nokkum mun hafa það í blaði sínu sem sannara er. Það er að vísu ekki nóg með það að hann noti meistara Valtý sem óyggjandi heimild í þessu máli og það eftir að Valtýr er orðinn ber að ósannindum, heldur finnur ritstjórinn hvöt hjá sér til að auka frásögn Valtýs og endur- bæta með alls kyng slúðri. 1 fyrirsögn segir ritstjórinn, að „helmingur skipshafnarinnar hafi neytt skipstjórann til að sigla í höfn.“ Það eru ósann- indi skrifuð efngöngu til að auka lausasöluna. ureyri í dagr. Skjaldbreið fór frá Akureyri í gær á suðurleið. Þyr- ill var á Reyðarfirði í gærmorgun á norðurleið. Ármann fer frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SlS •*-' Hvassafell fór frá Siglufirðl s. , . 1. laugardagskvöld áleiðis til Gauta sleppa vð „refsingu , og a öðr- borgar. Árnarféll fór til Kaup- um stað í blaðinu birtast bréf mannahöfn 26. þ. m. áleiðis til frá sjómönnum, sem ég veit að Reyðarfjarðar. engir sjómenn hafa skrifað, þar Flufffélag tsiands . sem þess er krafizt, að skip- , dag er áætlað að f]júga m verjum verðl refsað með „kaup- Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- missi“. Þessar fáránlegu kl'öf- eyja, Blönduóss, Sauðárkróks Og- ur byggjast á.SÖmu fölsku for- Siriufjarðar. Á morgun eru ráð- sendunni: Ósönnum frétta- vn”ffelðl' tlf k.f1 e,yiJu (2 f.), Vestmannaeyja, Egilsstaða, burði. Það ber ekki vitni um Hellisands, Isafjarðar, Hólmavík- gott skapferli að heimta að ur og Sigiufjarðar. — Guiifaxi fór mönnum sé refsað fyrir upplogn tl! London 1 morgun og er vænt- , . ... . , anlegur aftur til Rvíkur ki. 22,3Ö ar sakir, en gott skap og virð- s kyö]d ing fyrir sannleikanum eru dyggðir, sem allir ritstjórar ættu að hafa. — Með þökk fyrir birtinguna. -—• Sjómaður." Fyrirspurn lil Tjarnar- bíós. Stúdenf skrifar: Svo sem 8,00—9,00 Morgun- útvarp. 10,10 Veð- urfr. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19,30 Tónieikar: Óperulög (pl.) 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Tónleikar: Strengjakvartett op. 49 eftir Shostakovich (Björn kunnugt er hefur frú Brun- ólafsson, Josef Felzmann, Jón borg að undanförnu staðið fyrir Sen °g Einar Vigfússon íeika). kvikmyndasýningum hér á 20’45 El'indi: Flá löndum Múhas , , ,. , , ... meds (Benedikt Gröndal ritstj.) landi landi og í Noregi í fjar- 211q Tónieikar (pi.) 21,15 Upp- aflaskyni fyrir sjóð þann, sem lestur: Kvæði eftir Davíð Ste- hún hefur stofnað til styrktar fánsson (Ingibjöig Steinsdóttir íslenzkum og norskum stúdent- ieikkona). 21,30 Tónleikar: Gamlir um. Um þessa starfsemi fru urfl, 22il0 Vinsæl lög (pU til Brunborg hefur verið skrifað 22,30. vonum minna og henni ekki þakkað svo sem vera ber, því Skrifstofa ÆF verður framvegis að hér er um einstaka fram- opin alla virka daga frá kl. 8—10 Nýtt vikubiað, — 'Mynda-blaðið ,hef- ur b'ofizt Þjóðvilj- anum, 1 ávarps- orðum hins nýja. blaðs segir m. a.: , Þessu nýja vikublaði er ætlað það hlutverk að flytja lesendum sínum fréttamyndir víðsvegar að úr neiroinum og verða á þann Refsingar. I grein sinni segir ritstjór- inn að þessir menn megi ekki e.h. nema á laugardögum. takssemi að ræða og dugnað bæklaðrar konu í þágu allra Rarnaheimilið Vorboðinn stúdenta. — Mér er í rauninni biður foreldla barna' som vel'- . r , . , , . , .. ið hafa i Rauðhólum í sumar, er raðgata aiskiptaleysi og þogn kynnu að hafa ósUilafatnað j fór. Stúdentaráðs um hið óeigin- xim sínum, að skiia því tii Gíslinu gjarna starf frú Brunborg í Magnúsdóttur Freyjugötu 27, þágú þess. — Frú Brunborg sýndi kvikmynd sína hér í höfuðborginni fyrir skömmu og var hún sýnd í Tjarnarbíói. Þar var hún sýnd í 9 kvöld og mér er sagt, að frú Brunborg hafi þurft að borga Tjarnar- bíói rúmlega 30 þúsund krónur fyrir. Eg öel þetta ekki dýrar en ég keypti, en mig langar til hátt nýr liður 1 ísienzkri frétta- að fá sannar upplýsingar um Wónustu............ Myndablaðið mun , v . , ,, ? V , einnig birta smasogu, framhalds- það. — Tjarnarbio er eign Ha- sögu krossgatu o. fl.... Auk hins skólans eftir tþví sem ég bezt crlenda efnis mun Myndabiaðið veit og á því nolíkrar skyldur svö geta þeirra |atburða senr við stúdenta og hagsmuni helztir gerast 1 lslenzku WóðlifL , . . . , . , ... á hverjum tíma. Ritstjori og þeirra. Af þeim sokum hefði ábyrgðarmaður Myndabiaðsins ei- mér fundist að frá Brunborg Hiimyj- Biering. hefði ekki átt að greiða fulla leigu fyrir húsið, þar eð með Á. lauS'ardafinrr þvi er tafin starfsemi hennar, jgggL-ZJ un sina ungfrú sem miðar að því að styrkja Gyða Gestsdóttir, stúdenta til náms. Væri ég . wSBSiimS^1 Njá'jsgötu 8C og þakklátur stjóm Tjarnarbíós,' Aðalmundur Magn r , , r. , , . .. f ússon, Snorrabraut 69. — ef hun gæfi upplysingar varð-1! andi greiðslur frú Brunborgl fyrir leigu á húsinu. Stúdent“.*Skotfélag Reykjavíkur t ^ jl Æfingasvæði félagsins verður * ' opnað til afnota fyrir félagsmenn . í dag, Lagt af stað frá Ferða- ! skrifstofunni ld. 6 e. h. Félags- menn, þeir sem geta, eru beðnir að taka með sér sjónauka ÖXpS/imimm s• !• iaugar- dag voru gefin. nmSLxi: ílll saman i hjóna- barrd af séra Sigurjóni Árna- syni, ungfrú Ragnheiður Pálsdóttir, Fálkagötu 9 og Þorgrímur Einarsson, leik- ari, Nýlendugötu 15A. Heimili ungu hjónanna verður að Ný- lendugötu 15A. Ungbarnavernd I.íknar Templara sundi 3. Opið þriðjudaga 3,15—4 og fimmtudaga 1,30—2,30. Foreldrar atliugið Börnin frá yarmalandi koma í dag kl. 5, en ckki kl. 2—3 eins og sagt var í blaðinu á sunnu- daginn. Aðstandendur barnanna eru beðnir að talca á móti þeim við Ferðaskrifstofu ríkislns. Eimskip Brúarfoss fór frá Milos 22 ág.; væntanlegur til ^Hull 2. ,sept. Dettifoss fór fráT' New York 23. ágúst til Reykjavikur. Goðafoss fór frá Reykjavík 24. ágúst til Póllands, Hamborgar, Rotterdam og Gautaborgar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 26. ágúst austur og norður um iand. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í New York. Ríkisskip Hekla kemur til Glasgow í dag. Esja var á Akureyri í gær á suðurleið. Herðubreið verður á Ak

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.