Þjóðviljinn - 04.09.1951, Blaðsíða 1
hr
Félagar, inunlð að koma í
skrifstofuna og greiða floltks
gjöld ykkar skilvíslega. Skrif
stofan er opin daglega frá
kl. 10—7.
FurSuleg ákvör&un sildarútvegsnefndar:
Stöövar söltun Faxaflóasíldar
% v'. >
Haldi neíndin söltunarbanninu til stieitu veldur það útvegsmönnum, sjó
mönnum og verkaféiki óútreiknanlegu tjóni
Síldarútvegsneínd heíur ákveðið að stöðva
alla síldarsöltun við Faxaflóa frá og með morgun-
deginum, að óbreyttum aðstæðum. Hefur þegar ver-
ið saltað í ca. 40 þúsund tunnur en það er það magn
Faxaflóasíldar, sem nefndin telur öruggan markað
fyrir eins og sakir standa.
Gegnir það mikilli furðu að Síldarútvegsnefnd
skuli taka slíka ákvörðun sem þessa, örstuttu eftir
að söltun er leyfð, en eins og kunnugt er drógst það
von úr viti að fá leyfi til söltunar Faxaflóasíldar.
150.000 verkamenn
flýja V.-Þýskaland
Málgagn Adenauers játar aðdráttaraíl velmegunar-
innar í Austur-Þýzkalandi
BERLÍN, (Telepress).
„Yfir 150.000 ungir, fáglærðir verkamenn fluttu bú-
ferlum frá Vestur-Þýzkalandi til Austur-Þýzkalands á
Eftir að síldarútvegsnefnd
hefur stöðvað söltun er vart
um annað að ræða en láta síld-
ina í bræðslu. En svo rnikill
raunur er á því verði sem fæst
fyrir bræðslusíld og saltsíld að
með söltunarbanninu er sjó-
mönnum og útgerðarmönnum
bakað stórtjón. Söltun hefur að
eins verið leyfð skamman tíma,
því eins og menn muna drógst
það von úr viti að síldarútvegs-
nefnd leyfði sC.ltun Faxaflóa-
síldar þrátt fyrir kröfur sjó-
manna og útvegsmanna þar
um.
í ölliun verstöðvum liér
við flóann hefur verið komið
Hóta að lýsa
Bretland évin-
veitt ríki
Egypzka stjórnarblaðið ,,A1
Aram“ skýrði frá því í gær, að
17. þessa mánaðar myndi
egypzka stjórnin lýsa samning-
inn um hernaðarbandalag milli
Bretlands og Egyptalands úr
gildi fallinn. Það er samkvæmt
iþessum samningi, sem brezkt
herlið er við Súesskurðinn og
brezk flotastöð í Alexandríu.
Jafnframt segir blaðið, að ef
brezka stjórnin láti ekki Súdan
af liendi við Egyptaland, muni
Bretland verða lýst óvinveitt
Egyptum.
Æskaia £er iií
ktBBBBIBBÍBBBÍKðSfi.
1 gær var sett í Blackpool
iþing Alþýðusam bands !Bret-
iands. Þingforsetinn, hægri-
kratinn Robert-s. kvartaði yfir
því í setningarræðunni, að ekk
ert væri gert að gagni tii að
sterama straum brezks æsku-
lýðs yfir til kommúnista. Hann
bvatti verkamenn til að taka á
sig fórnir bervæðingarinnar án
þess aö mögla og sagði Bevan
fyrrv. ráðherra^ og aðia, sem
draga. vilja úr hervæðingunni,
ganga erinda áróðursmannanna
í Mixskva.
upp söltunarstöðvum, flutt
þangað salt og tunnur, og
yfirleitt allt undirbúið undir
áframhaldaiidi síldarsöltun.
M. a. hefur verkafólk drififr
aí í verstöðvarnar víðsveg-
ar frá og hugði það gott til
atviiisiu við söitunina. En nú
hefur síldarútvegsnefnd
skyndilega brugðið fæli fyr-
ir þessa starfsemi alla og al-
ger óvissa ríkir um áfram-
haidið.
Síldarútvegsnefnd færir þau
rök fyrir ákvörðun sinni að al-
gjör óvissa sé ríkjandi um sölu-
möguleika þeirrar Faxaflóasíld-
ar sem hér eftir yrði söltuð.
Hinsvegar er vitanlegt að aðr-
ar þjóðir, eins og t.d. Norð-
menn, selja mikið magn af síld
sem sízt tekur Faxaflóasíldinni
fram að gæðum. Stæði síldarút-
vegsnefnd og þeir sem með
söluna fara í stc!ð\i sinni ætti
því að vera nægur markaður
fyrir Faxaflóasíldina, aðeins ef
að því væri unnið af fullum
dugnaði að afla markaða fyrir
framleiðsluna.
Enginn vafi er á því að
Framhald á 5. síðu.
Hsrinn brá fæti
fyrir Evu Peron
Fréttaritarar segja, að at-
burðir síðustu daga í Argentínu
bendi til, að þar hafi orðið eins
konar valdarán á bak við tjöld
in. Eftir að undirbúin hafði ver
ið útncfning Evu, konu Perons
forseta, í varaforsetaframboð
með manni sínum í forsetakosn
ingunum í baust, kom aftur-
kippur í þær fyrirætlanir. Á
miklum fjöldafundi flokks Per-
onshjónanna hafði verið skorað
á þau að bjóða sig fram, og
búizt var við samþykki þeirra
samdægurs, en tíii dagar Íiðu
og þá bélt Eva útvarpsræðu og
sagði með grátstafinn í kverk-
unum, að hún gæti ekki oi'ðið
í framboði. Talið er víst að her-
foringjáklíkan argentínska hafi
gripið í taumana, ekki þó af
neinni vanþóknun á fasistiskri
stjórnarstefnu Peronslijónanna,
lieldur af andúð á því að kon-
ur gegni virðingarstöðum.
CLAUDIA JONES
er ein af þeim 62 verkalýðsfor-
ingjum og menntamönnum,
sem Bandaríkjastjórn hefur lát
ið handtaka fyrir að þau skuli
hai'a gerzt svo djurf að berj-
ast fyrir stjórnmálaskoðunum
sínum með því að taka þátt í
starfi Kommúnistaflokks
Bandaríkjanna
Bandaríkjastjórn áleit, að
hefði vopnahlé í Kóreu verið á-
litið á næstu grösum, myndi'
andstaðan gegn uppkasti henn-
ar að friðarsamningi við Japan
hafa orðið enn útbreiddari. Ótti
hennar jókst eftir að vitað var
um að Sovétríkin myndi senda
fulltrúa til San Francisco og
andstaða Indlands og Burma
gegn uppkastinu varð kunn.
Með því koma því svo fyrir, að
ákafir bardagar stæðu yfir í
Kóiaii, hugðist Bandaríkja-
stjórn myndi koma í veg fyrir
það, að fulltrúar óánægðra
ríkja í Evrópu og Asíu bæru
fram krtifu um að nýtt uppkast
að friðarsamningi yrði gert í
samráði við Kína og Sovétríkin.
Slíkar viðræður bly.tu að hafa
í 12000 m liæð á
187 sekimdum
Brezk þrýstiloftsorustuflug-
vél setti í gær met í braða í að
befja sig upp frá jörðu. Hún
komst í 12.000 metra liæð á 187
sekúndum.
árinu 1950“.
Þessi orð standa í vestur-
þýzka íhaldsblaðinu „Rheinisc-
her Merkur“, en í því er
Adenauer, forsætisráðherra V-
Þýzkalands, vanur að birta
stjórnmálagreinar sínar.
Blaðið játar, að orsök þess-
ara mannflutninga sé sú, að
Þýzka lýðveldið hefur betri lífs
kjör að bjóða en Vestur-Þýzka-
land og að ungu fólki eru bú-
in þar betri -menntunarskilyrði.
Blaðið segir: „I einni starfs-
grein vörðu austurþýzku yfir-
völdin 2.200.000 mörkum til
verknáms árið 1950, þetta fé
rann til nemaverkstæða, sér-
fræðingaskóla og nemabústaða.
Nemaverkstæðum fjölgaði úr
13 uppí 92 síðustu 10 mánuð-
ina“.
það meginmarkmið, að jafna
deilumálin í Austur-Asíu, en til
slíks má Bandaríkjastjórn ekki
hugsa. Hún óttast að ef frið-
vænlegar borfur kæmust á í
heiminum myndi þungi banda-
rísks almenningsálits knýja
Framhald á 7. síðu.
Á miðvikudaginn í fyrri viku
flaug stór, bandarísk sprengju-
flugvél yfir Liaotung skagann
í Norðaustnr-Kína og varpaði
þar niður sprengju. Aðfara-
nótt sama dags réðust banda-
rísk herskip inní kínverska land
helgi við austurströndina. og
beindu kastljósum sínum að
hafnarborgum þar.
1 gær var barizt álkaft á aust
ur- og miðvígstöðvunum í
Kóreu. Bandaríska herstjórnin
sagði, að alþýðuherinn hefði
gert snörp gagnáhlaup, en kvað
sitt lið hafa hrundið þeim. AI-
„Rheinischer Merkur“ klykk-
ir út með þessum orðum:
„Þetta veldur því, að jafnvel
andkommúnistiskir foreldrar í
Vestur-Þýzkalandi telja börnum
sínum betur borgið að koma
þeim í iðnnám í Austur-Þýzka-
landi er. að láta þau vera kyrr
heima og læra ekki neitt“.
Burma setur
Sjang úrslitakosti
Ríkisstjórn Burma hefur til-
kynnt, að nú verði gerð gang-
skör að því, að afvopna kin-
verska Kuomintanghermenn,
sem flýðu inní Burma úr suð-
vesturhéruðum Kína. — Hefui'
klíka Sjang Kaiséks á Taivan
sent þeim vopn loftleiðis með
hjálp bandaríska flúghersins.
Burmastjórn segir, að ef her-
mennirnir leggi ekki niður vopn
verði sent lið gegn þeim og
þeir reknir út úr landinu, og þá
að líkindum inní Kína í greip-
arnar á alþýðuhernum.
Von lijtt lyf við
mænuveihi
Ilafin er í Kaupmannahöl'n
alþjóðaráðstefna um mænu-
veiki. Bandafískur læknir, sem
vinnur við rannsóknir hjá
Rockefellerstol'nuninni, sagði í
gær, að þar hefði náðst árang-
ur, sem vektj vonir um að tak-
ast mætti að koma í veg fyrir
lamanir með því að hindra að
sýkingin næði til miðtatigakerf-
isins. -
þýðuherstjórnin tilkynnti, 'að
fimm sprengjuflugvélar Banda-
ríkjamanna hcfðu verið skotnar
niður. Bandaríkjamenn sögðu,
að í fvrsta skipti í langan tíma
hefði alþýðuherinn beitt flug-
vélum til stuðnings við fót-
göngulið sitt í bardögunum á
austurvígstöðvunum í gær.
Joy aðmíráll, yfirmaður
bandarísku vopnahlésnefndar-
innar, og tveir. aðstoðarmenn
hans fóru til Tokyo í gær á
ráðstefnu með Ridgway yfir-
hershöfðingja
Griðrofin í Kaesong tengd
S. Francisco ráðstefnunni
Ba»daríkjastjórn óttast áhrií vopnahlés á bandá-
menn sína og bandarískan almenning
WASHINGTON, (Telepress).
Hér er álitiö, aó sú ákvoröu Bandaríkjastjórnar aö
draga sem mest á langinn vopnahlésviöræöurnar í Kae-
song standi í nánu sambandi við ráöstefnuna í San
Franciseo um í'riöarsamning viö Japan.
Bandarísk herskip útifyrir
kínverskum hafnarhorgum
Útvarpiö í Peking skýröi í gær frá nýjum ögrunum
bandarískra flugvéla og herskipa viö Kína.