Þjóðviljinn - 04.09.1951, Blaðsíða 8
Ætlunin ú kefla fulltrúa yfir 50 þjóða
á frlðarráðstefuuiini við Japau
Bandarikjastiórn krefst oð jbe/r undirriti jboð
sem hun skipar jbeim
Bandaríkjastjórn heíur ákveðið að reyna að
banna breytingartillögur og takmarka sem mest um-
ræður á ráðstefnunni um friðarsamning við Japan,
sem sett verður í San Francisco í dag.
Þriðjudagur 4. september 1951 — 16. árgangur — 200. tölublað
Síldveiðin síðastliðna viku:
Engio sOdveiði fyrir Norðurlandi.
Sæmileg reknetaveiði sunnanlands
Síðastliðna viku var engin síldveiöi við Noröurland,
enda óhagstæö tíð alla vikuna. Nokkur skip lögöu aí'la
á land 1 byrjun vikunnar, sem þau höfðu veitt í vikunni
á undan, 1966 mál í bræöslu og 442 tunnur í salt. Tog-
arinn Hafliöi lagöi 1023 mál á land og m/s Arnarnes
639 mál.
Síöastl. viku var reknetjaveiöi sunnanlands sæmileg
og suma daga góö. Mestur afli barst á land s.l. fimmtu-
dag. Þann dag var saltaö í 5700 tunnur. Vikusöltunin
nam 20940 tunnum og í bræöslu fóru 2000 mál.
Heildarveiöin var s.l. laugardag á miönætti 405.962
mál í bræðslu (1950: 177.144 mál) og búiö var aö salta
í 114.915 tunnur (1950: 57.641 tunnu).
Sýning Berlínarfaranna vek-
ur mikla athygli
Tæp fjögur hundruð manns sáu sýninguna á
sunnudaginn — Verður opin næstu kvöld frá 5—11
*
Hin myndarlega og sérstæða sýning Berlínarfaranna
á munum þeim, er þeim voru gefnir á Berlínarmótinu,
var opnuð á sunnudaginn klukkan 2 aö Þórsgötu 1. Þá
strax dreif aö fólk og var sýningarsalurinn fullur allan
daginn og allt kvöldið til klukkan 11, en þá höfðu 386
manns skoöaö sýninguna. Höfðu Berlínarfararnir komiö
sýningarmunum vel fyrir og voru sjálfir maigir til staö-
ar allan tímann til að útskýra fyrir fólki Iiina ýmsu muni
og segja frá hinni glæsilegu för til Berlínar.
Sparkman öldungadcildar-
maður, einn úr bandarísku
sendinefndinni á ráðstefnunni,
isagði í San Francisco í gær, að
skoðun Bandaríkjamanna væri,.
að takmarka bæri ræðutíma á
ráðstefnunni þegar í upphafi.
Áður hafði bandaríska utanrík-
isráðuneytið lýst yfir, að ekki
kæmi til mála að leyfa það/að
bornar yrðu fram á ráðstefn-
nnni breytingartillögur við
samningsuppkastið, sem Banda,
ríkjastjórn leggur þar fram.
1 gær gengu bandarísku full-
Austur-Evrópa
vill kaupa olhi
Irans
Varaforsætisráðherra Irans
skýrði frá :þvi í gær, að borizt
hefðu tilboð frá ýmsum löndum
um kaup á olíu frá iranska olíu
félaginu, sem tók við rekstri
olíuiðnaðar landsins af Bretum,
er olían var þjóðnýtt. Nefndi
hann sem dæmi, að Póllands-
stjórn Viefði beðið um að fá
keypt 700,000 tonn af óhreins-
aðri olíu og Tékkóslóvakía vill
kaupa 500,000 tonn, einnig ó-
hreinsuð, svo að ’hvortveggja
salan getur farið fram þótt
olíulireinsunarstöðin í Abadan
sé ekki í gangi.
Afköst hraðfrystitækjanna í
Þorkeli, Mána verða 3 tonn í
sólarhring, miðað við fuli af-
köst, og geymslurúmið fvrir
hraðfrysta fiskinn á að taka
30 tonn.
Áður hafa hraðfr.ystitæki ver
ið sett í Patreksfjarðartogar-
ann Ólaf Jóhannesson. Munu
þau hafa revnst vel og hrað-
frystingin um borð gefið góða
raun, en með því að hafa slík
tæki og hraðfrystígeymslu um
borð í togurunum er unnt að
Framhald á 7. síðu.
trúarnir milli sendinefnda fylgi-
ríkja sinna. og skýrðu þeim frá
hinum bandarísku fyrirætlun-
um. Talið er að þær séu á þá
leið, að takmarka ræðutíma
hvers lands við eins klukku-
tíma yfirlýsingu um afstöðu
þess til samningsuppkasts
Bandaríkjanna. Ráðstefnuna
sækja fulltrúar 52 ríkisstjórna.
Truman Bandaríkjaforseti,
sem setur ráðstefnuna á sex
ára afmæli uppgjafar Japans,
lagði af stað til San Francisco í
gær. Þangað er þegar kominn
Joshida, forsætisráðherra Jap-
Um miðjan þennan mánuð
hefast sýningar á Lé.nliarði iö-
geta eftir Einar H. Kvaran.
Leikstjóri verður Ævar Kvaran
og fer hann jafnframt með að-
alhlutverkið: Lénharð lÖgeta.
Jón Aðils leikur Torfa í
Klofa, Þóra Borg Helgu konu
hans, Valur Gíslason leikur Ing
ólf bónda á Selfossi, Elín Ing-
varsdóttir leikur Guðnýju og
Róbert Arnfinnsson Eystein.
Guðlaugur Rósinkranz skýrði
einnig frá því í gær að á næst-
unni mundi verða haínar sýn-
ingar á Dóra og fer Haraldur
Björnsson með aðalhlutverkið.
Imyndunarveikin verður einnig
sýnd í haust og fer þá Sigrún
Halld. Halldórss.
skipaður dósent við
Háskólann
Halldór Halldórsson mennta-
skóLakennari á Akureyri hefur
verið skipaður dósent í íslenzku
nútímamáli og hagnýtri ís-
lenzkukennshi við heimspeki-
deild Háskóla íslands frá 1.
sept. n. k. að telja.
Góð síldveiði í gær
Keflavík — Frá
fréttar. Þjóðviljans
Síldveiðin var lítil á laugar-
dag og sunnudag en góð í dag.
Afiahæstur var Stefnir RE með
150 tunnur. Veiði er á öllu
svæðinu austur undir Vest-
mannaeyjar.
Aflahæstir yfir veiðitímann
hér syðra eru Hafdís með 2800
tunnur og Fiskaklettur með
2500 tunnur. Skipstjóri á Haf-
dísi er Þorvaldur Halldórsson
en Fiskakletti Gísli Halldórsson
og eru þeir synir hins kunna
dugnaðarmanns Halldórs Þor-
steinssonar Vörum í Garði.
Söltunarlevfið, sem var bund-
ið við 40 þús. tunnur verður
klárað í dag — og menn munu
ekki salta áfram í algerri óvissu
um livort þeir geti losnað við
aflann.
Magnúsdóttir með hlutverk
Toinette.
Leikstjórar þjóðleikhússins
hafa allir verið erlendis i sum-
ar að kynna sér leiklist og þjóð
leikhússtjóri er einnig nýkom-
inn úr slíku ferðálagi.
Ottast um vélbát-
inn Svanholm
Farið er að óttast um vélbát-
inn Svanhólm írá ísafirði, sem
fór frá Siglufirði s.l. þriðjudag,
en ekkert hefur t'rétzt til hans
síðan.
Svanholm ætlaði að koma
við í Bolungavík, en var ann-
ars á leið til Reykjavíkur. í
sumar var hann fenginu til síld-
armerkinga. Svanholm er 15
lestir að stærð, smíðaður á ísa
firði‘ 1941. Eigandi Einar Guð-
finnsson í Bolungavík.
Skipstjóri á Svanhoim er Þór
arinn Guðmundsson, einn elzti
starfandi skipstjóri hér á landi.
Auk hans eru tveir menn á
bátnum.
RITGERÐASAM-
KEPPNI
Alþjóðasauiband iiöfunda í
París efnir til samkep|»ni uni
beztu ritgerð lögfræði'legs, heiin
spekilegs eða, hókmenutalegs
eðiis um höfundarétt, þróun
hans og framtíð.
Verðlaunin eru 300.000.00
þrjú hundruð þúsund frank-
ar. Ritgerðum sé skilað til
skrifstofu sambandsins fyrir 1.
maí 1952. Nánari upplýsingar
veitir sambandið: „Confeder-
ation Internationalc des Soci-
étés ’d Auteurs et Composit-
eurs'* 24 rue Chaptal, París IXe
— eða STEF í Reykjavík.
Stór sýning og sérstök í sinni
röð.
Sýningargestir á sunnudaginn
undruðust hversu stór sýningin
er og myndarleg. Á henni eru
Guðlaugur Rósinkranz þjóð-
leikhússtjóri skýrði fréttamönn
um frá því í gær að Eva Berge
lieíði nú verið ráðin til að syngja
Óþurrkar á Norð-
urlandi
Sanifelldir óþurrkar hafa
gengið yfir mestallt Norðuriand
undanfarnar tvær vikur og liafa
bændur engum heyjum náð inn
þennan tíma.
1 allt sumar hefur heyskap-
artíð verið fremur erfið fyrir
nor'ðan þótt hún liafi víðast-
hvar verið skárri en í fyrra, en
þá gekk eitt mesta óþurrka-
sumar yfir Norðruland sem
menr. muna.
Grasspretta var yfirleitt lé-
leg. nemar helzt á votlendum
engjum. - Víða mun útlit fyr-
ir mun rýrari heyfeng ?n að
venju.
Togararnir
Askur kom inn í gærmorgun
með 130 tonn af kart'a. Neptún
us fór i f>Trakvöld á saltfisk-
veiðar til Grænlands, Ingólfur
Arnarson er farinn á ísfiskveið-
ar, Karlsefni sigldi í fyrradag
með ca. 2500 kit.
munir frá ýmsum löndum
heims þó mest frá Þýzkalandi
sjálfu og þeim fylgir öllum
kveðja til íslenzkrar æsku og
Franihakl á 7. síðr
hlutverk Gildu í Rigólettó. Eva
Berge hefur áður sungið þetta
lilutverk á móti Stefáni ís-
laudi, svo sýningar leiksins
geta þegar hafizt.
Eva Berge er norsk og starf
ar hjá Konunglega leikhúsinu.
Hefur liún fengið hálfsmánað-
ar frí til þess að syngja hér
og votiir standa til að það frí
kunni að verða framlengt eitt-
livað, en þjóðleikhússtjóri seg-
ist ekki þora að lofa nema 7-8
sýningum á Rigólettó.
Þegar sýningar ó Rigólettó
hættu 7. júlí i sumar voru um
1200 manns á biðlista með að
fá aðgöngumiða.
Hraðfrystítækjum verðnr komið fyr-
ir í bæjartogaranum Þorkeli Mána
Tækin aíkasta 3 tonnum á sólar-
hring og geymslurúm verður fyrir
30 tonn
IJtgerðarráð Reykjavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum
í gær að láta setja hraði'rystitæki í baejartogarann Þorkel
Mána, sem verður áttundi togari Bæjarútgerðar Reykjavíkur
og er væntanlegur til lands'.ns í oktöbermánuði í haust. Einnig
verður komið fyrir í skipinu geymslurúnii fyrir þann fisk sem
liraðt'rystur verður uni borð.
ana.
Sýningar á Lénharði fógeta
hefjast ma miðjan þennan mánuð — Ævar Kvaran
leikstjóri eg fer með aðalhlufverkið
Sýningar á Rigoletto að hefjast
Eva Berge fer með hlutverk Gildu