Þjóðviljinn - 04.09.1951, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 4. september 1951 — ÞJÖÐVILJINN
(7
Frá fer<5 forseta
Minningarspjöld
dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum
stöðum í Reykjavík: skrif-
stofu Sjómannadagsráðs,
Grófinni 1, sími 80788
gengið inn frá Tryggva-
götu), Skrifstofu Sjómanna-
félags Reykjavíkur, Alþýðu-
húsinu, Hverfisgötu 8—10,
Tóbaksverzluninni Boston.
Laugaveg 8, bókaverzluninni
Fróða, Leifsgötu 4, verzlun-
inni Laugateigur, Laugateig
41, og Nesbúðinni, Nesveg
39. 1 Hafnarfirði hjá V.
Long.
Umboðssala:
Verzíunin Grettisgötu 31
Sími 3562
Daglega ný egg,
soðin og hrá.
Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
K a u p u m
Karlmannafatnað, útvarps-
tæki, hljóðfæri, notuð ísl.
frímerki o. fl. Sími 6682.
Fornsalan Laugaveg 47.
IÐJA H.F.
Lækjarg. 10
Úrval af smekklegum brúð-
argöfum.
SkermagerSin Iðja,
Lækjargötu 10.
í
Útvarpsviðgerðir
Radíóvinnustofan,
Laugaveg 166.
Lögfræðingar:
Áki Jákobsson og Kristján;
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.!
hæð. Sími 1453.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. Sími 5113 j
Viðgerðir ^
á allskonar stoppuðum hús- J
gögnum. ^
Húsgagnaverksmiðjan í
Bergþórugötu 11 »
[Saumavélaviðgerðir —
Skrifstofuvélavið-
gerðir.
SYLGTh
Laufásveg 19. Sími 2656.
Hýjja sendikílastöðin.
Aðalstræti 16. Sími 1395.
AMPER H.F.,
raftækjavinnustofa,
! Þingholtsstr. 21, sími 81556
RAGNAR ÓLAFSSON
! hæstaréttarlögmaður og lög-
jiltur endurskoðandi: Lög-
j fræðistörf, endurskoðun og
isteignasala. — Vonar-
' stræti 12 Sími 5999.
Eins og áður var tilkynnt fór
forseti Islands frá Reýkjavík
s.l. föstudag áleiðis til Vest-
fjarða. Kom hann við hjá
sýslumanni Dalasýslu, Þorsteini
Þorsteinssyni, í Búðardal, en
gisti að Skarði á Skarðsströnd
hjá Kristjáni bónda Indriða-
syni. Á laugardag kom forseti
sýslu, að einum undanteknum,
til að fagna honum.
Sýslumaður Isafjarðarsýslu,
Jóhann Gunnar Ólafsson er í
för með forseta, og stýrði hann
samkomunni í Reykjanesi, en
Páll Pálsson, hreppstjóri og
sýslunefndarmaður í Þúfum
hafði orð fyrir héraðsmönnum
við í Króksfjarðarnesi, en hélt og bauð forseta velkominn.
Herraföt — Húsgögn
’Kaupum og seljum ný og
! notuð húsgögn, karlmanna-
! föt o. m. fl.
Sækjum — Sendum
Söluskálinn,
jKlappastíg 11 — Sími 2626
Almenna
Fasteignasalan,
! Ingólfsstræti 3. Sími 81320
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16
|
VegglóSnr
höfum við mjög ódýrt
¥EHD
Kr. 3,40 — 4,30,
Kr. 4,60 — 5,00,
Kr. 5,40 rúllan.
■/<
Þróttarar
Handknatt-
leiksstúlkur
ÁríðanGi æfing í dag kl. 8
—9 á Grímsstaðaholtsvell-
inum. Mætið allir.
Þjálfarinn.
Haustmót 1. flokks
í kvöld kl. 7 leika Fram og!
Þróttúr. — Mótauefndin:*-
síðan til Arngerðareyrar. Fór
hann þar um borð í varðskipið
Ægi, er flutti hann til Reykja-
ness. I Reykjanesi voru for-
seta búnar ágætar viðtökur og
kom margt manna úr öllum
hreppum Norður-ísafjarðar-
Ferð Páls
Arasonar
Páll Arason fór um síðustu
helgi með ferðafólk í tveim bíl
um um Skessubásaveg að Haga
vatni og heimleiðis um Guilfoss
en þriðji bíllinn fór verjulega
leið að Hagavatmi.
Páll lagði af stað úr bænum
á laugardagskvöldið og var
gist í Biskupsbrekku. Morgun-
inn eftir var farið austur, vest-
an Skjaldbreiðar, sunnan Stóra
Björnsfells og Lamba.hlíða og
suður með Hlöðufelli að vestan
og dvalið um hríð að Hlöðu-
vðllum, en aðeins einn þátttak-
andinn í förinni, Björn Krist-
muiidsson gekk á Hlöðufell,
enda er Hlöðufell eitt af þeim
fjöllum sem erfiðast er að
ganga á hér á landi. Frá Hlc'/Í.u-
felli var farið austur að Kálfs-
tindi, niður Lambahraunsbrún-
irnar að Sjónarhól við Sandfell
og gist þar. Þaðan var hald-
ið austur að Svanavatni, upp
með því að Einifelli og bílarnir
dregnir þar yfir Farið, sem
kemur úr Hagavatni, en fólkið
fór yfir á göngubrúnni. Þriðji
bíllinn fór hina venjulegu leið
að Hagavatni og dró hina bíl-
ana yfir ána, var hún svo djúp
að þeir flutu. Þessi leið frá
Hlöðuvöllum að Hagavatni hef-
ur ekki verið farin í bíl áður
og er hún betri en leiðin er
Páll fór í fyrra, en þá fór hann
miklu norðar. -— Bílstjóri með
Páli var Úlfar Jakobsen, en
TJIfar Guðjónsson ók bíln-
um er tók á móti þeim við
Hagavatn.
Um miðjan þennan mánuð
fer Páll í Þórsmörk, en enn er
ekki fyllilega ráðið hvað hann
fer um næstu helgi.
I Reykjanesi dvaldi forséti
frá kl. 6 til 8,30, en fór síðan
um borð í Ægi og gisti þar
aðfaranótt sunnudagsins.
Forseti íslands hélt á sunnu
dag, 2. september, áfram för
sinni um Vestfirði. Ætlaði hann
að heimsækja Ásgeir bónda
Guðmundsson í Æðey og syst-
kini hans, en veður hamlaði
landgöngu. Aftur á móti fór
forseti á land í Vigur og dvald-
ist alllengi við góðar viðtökur
á heimili Bjarna hreppstjóra
Sigurðssonar. Barst forseta
þangað símskeyti með kveðjum
og árnaðaróskum frá íbúum
Sléttuhrepps, en oddviti hrepps
ins, sem ætlaði að koma í
Reykjanes, forfallaðist á síð-
ustu stundu. Einnig fékk for-
seti kveðju í símskeyti frá séra
Jónmundi Halldórssyni að Stað
í Grunnavík. Frá Vigur var hald
ið til ísaf jarðar og þaðan í bif-
reið til Flateyrar. Hreppsnefnd
in og hreppsstjóri komu til
móts við forseta að hreppamót-
um, og ávarpaði Hinrik hrepps-
hefndaroddviti Guðmundsson
hann. Samkomuhúsið á Flat-
eyri hafði veríð fagurlega
skreytt. Var forseta afhentur
blómvöndur og Sveinn skóla-
stjóri Gunnlaugsson bauð hann
velkominn.
Er forseti hafði þegið veit-
ingar og skoðað staðinn, hélt
hann að Núpi í Dýrafirði með
viðkomu að Holti í Önundar-
firði. Að Núpi var saman kom-
ið margt manna viðsvegar að
úr Vestur-ísafjarðarsýslu og
forseta búin ágæt veizla. Séra
Eiríkur Eiríksson, skólastjóri
að Núpi, mælti fyrir minni fcr-
seta og bauð hann velkominn.
Séra Sigtryggur Guðlaugsson
sýndi forseta hinn fagra blóma
og trjágarð Skrúð, er hann hef-
ur ræktað að Núpi. Var setið í
góðum fagnaði að Núpi frá kl.
6 til 11 síðdégis, en þá fór
forseti og föruneyti hans um
borð í Ægi, sem lá á Dýra-
firði í fyrri nótt.
liggur leiSin
Fsanslm? pséfessor flySus:
erindi um franska
háskóla
Prófessor Robert Latouche,
foi’seti heimspekideildar háskól-
ans í Grenoble, flytur tvo fyr-
irlestra í hás'kólanum hér, þann
fvrri miðvikudaginn 5.»sept. kl.
8,30 e. h. í I. kennslustofu um
efnið: FRANSKIR HÁSKÖL-
AR. Hinn síðari sunnudaginn' 9.
sept. 'kl. 2 e.li. á sama stað og
talar þá um hóraðið LA
PROVENCE. — Skuggamyndir
verða sýndar með báðum fyr-
irlestrunura. — Öllum er heim-
ill aðgaingur.
Sýning Berlínarfaranna
Framhald af 8. síðu.
ósk um nánari viðkynningu og
vináttu í framtíðinni. Sýningin
í heild er svipmynd af þeirri
gleði og falslausu vináttu, sem
ríkti meðal æskunnar á Berlín-
armótinu og hún er í eðli sínu
tjáning á þeim friðarvilja og
kærleiksanda, sem voru grunn-
tónarnir í hinni miklu æskulýðs
hátíð. — Aðsóknin og ánægjan
var svo mikil með sýninguna,
að ákveðið var að halda henni
áfram næstu kvöid og verður
hún þá opin frá 5 á daginn til
11 á kvöldin. Aðgangur kostar
aðeins 2 krónur.
Það sem vekur mesta athygli.
Mesta athygli sýningargesta
vöktu liinir forkunnarfögru
gripir, sem kínverska sendi-
nefndin á Berlínarmótinu gaf
Islendingunum. Eru það fimm
friðardúfur úr postulini og
hnífapör úr fílabeini. Eru þess-
ir hlutir gerðir af þeim hagleik,
sem Kínverjum er einum lagið.
Þá vakti ekki síður athygli gjöf
frá æskulýð Albaníu, en það
er ljómandi falleg mynd söguð
út í krossvið á meistaralegan
hátt.
Mikið af fallegum munum.
Of langt yrði upp að telja
hina glæsilegu muni sýningar-
innar. Fáeinir skulu þó nefndir
til viðbótar. Meðal munanna
eru þarna eintök af bókum,
sem Islendingarnir gáfu öðr-
um sendinefndum í Berlín, Land
námabók, Grettla, Njálssaga og
Heimskringla, og á sama borði
eru gjafir túlkanna til íslenzku
sendinefndarinnar en það eru
einnig bækur, meðal þeirra er
Salka Valka á þýzku. Þarna
eru þrennir þjóðbúningar frá
Rúmeníu, postulíns- og glervas-
ar frá Þýzkalandi, pípa frá
Bandaríkjunum, mynd af verka
manni steypt í málm frá Pól-
landi, ávaxtaskál frá Búlgaríu,
listmáluð egg frá Tékkóslóv-
akíu, blokkflautur, kertastjakar,
fánar, veggteppi, gólfteppi
kaffidúkur, púði.o.s.frv.o.s. frv.
Auk þesa eru þarna ljós-
myndir af sjálfu mótinu og
mikið af bókum og bækling-
um, sem menn geta skoðað og
kynnt sér. Þarna. eru líka gjafir
til Háskóla Islands, bækur og
skuggamyndir, auk þess ýmis
'conar merki hinna fjölmörgu
samtaka, sem þátt tóku í Berlín
armótinu.
BæjamlgeEðin
Framhald af 8. síðu.
hagnýt.a ýmsar verðmætar fisk
tegundir sem kasta verður að'
öðrum kost.i.
Þrír af togurum Bæjarútgerð
ar Reykjavíkur stunda nú ís-
fiskveiðar, aðrir þrír veiða í
salt og einn stundar síldveiðar.
Ingólfur Arnarson fór á ís-
fiskveíðar síðastliðinn laugar-
dag. Skúli Magnússon selur ís-
fisk í Grimsby n.k. miðvikudag.
Hallveig Fróðadóttir fór á ís-
fiskveiðar 24. ágúst. Þorsteinn
Ingólfssoti veiðir í salt við Græn
land, fór héðan 7. ágúst og lýk
ur veiðiför sinni í þessari
viku. Pétur Halldórsson er að
losa 300 tonn af saltfiski í Es-
bjerg í Danmörku. Jón Bald-
vinsson veiðir í salt við Græn-
land, fór héðan 23. ágúst. Jón
Þorláksson er ehn á síldveiðu'm,
hefur fengið um 2000 mál fram
að þessu.
Allir þyrftu að sjá þessa
sýning'u.
Þjóðviljinn hvetur alla til að
já þessa sýningu. Ekki sízt þá,
sem vilja kynnast einlægum
friðarvilja unga fólksins í heim
inum og þá, sem fýsir af
skyggnast austur fyrir jára-
tjald auðvaldsáróðursins um
bjóðir alþýðulýðveldanna. —
Berlínarfararnir eiga miklar
þakkir skilið fyrir framtaks-
semi sína. og smekkvísi, sem
bessi sýning ber ljósan vott
um.
Frambald af 1. síðu.
hana til að draga úr hervæð-
ingunni og'láta af stiúðsundir-
irbúnihgi. Slí’t ráðabreytni væri
í fullkominni andsföðu við
hagsmuni þeirrar auðklíku, sem
ræðúr sfefnú bandarísku stjórn
nrinnar.