Þjóðviljinn - 02.10.1951, Page 2

Þjóðviljinn - 02.10.1951, Page 2
2) —■ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. október 1851 ásEartöfíar („Enchantment“) Ein ágætasta og áihrifarík- asta mynd, sem tekin hefur verið. Framleidd af Samuel Goldwin. Aðalhlutverk: Davkl Niven, Teresa Wright. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sigurboginn „AKC OF„TKIUMPH“ eftir sögu ERICH MARIA REMARQUES sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Ingrid Bergman, Charles Boyer, Charles Laughton. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð fyrir börn. Nú eru íyrirlig-gjandi hin marg-eftirspuiðu úr eik og mahogni * • t/úsqcgn ý.fóúCciscinljú'óbtrg Joórcddsstóóum^' Skrifskápar fyrir ung- lenga. Símahillur í for- stofur, eldhúsborð, koll ar o. m. fl. Ennfremur armstólar og ruggustólar. Altt úr bezta efni. Nokkar sundmerkl fást enmþá Sundiaugamar Sundhöliin ALBERTO MORAVIA: Ðéftfr Rémar í þýð. Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar Þessi saga, „Dóttir Rómar“, kom fyrst út áriö 1947, og lýsir höfundurinn í henni hugsun og tilfinn- ingum portkonu á mjög sannfærandi hátt. Morovia afhjúpar af mikilli nærgætni hinar frum- stæöu hvatir Adríönu. Hún er stimdum brjóstum- kennanleg, stundum aðdáunarverö', — og liánn skilur innsta eöli hennar til hlýtar, svo aö frani- koma hennar verður sjálfri sér samkvæm í öllu sínu misræmi. PANDOBA og Hollendingucinn fíjúgandi (Pandora and the flying Dutchman) Hrífandi ný stórmynd í eðlilegum litum byggð á frá- sögninni um -Hollendinginn fljúgandi. — Mynd þessi var kvikmynduð snemma á þessu ári og hefur verið sýnd við mjög mikla aðsókn víða um heim og þegar hlotið fjölda verðlauna, og er þegar útséð að hún verður í flokki allra beztu mynda, sem fram- leiddar verða í heiminum árið 1951. Aðalhlutverk: Ava Gardner, James Mason. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9 Skammbyssuhetjait Mjc)g spennandi amerísk kú- rekamynd. Sýnd ki. 5 KABARETT kl. 7 og 11,15 ALBERTO MORAVIA er kunnastur af yngri rit- höfundum ítaia. Fyrsta bók hans, „Gli Indiffer- enti,“ kom út 1929, og lýsir hann í henni ítalskri yfirstétt af mjög beisku raunsæi. Seinna beinist gagnrýni hans meira að þjóðfélaginu almennt. Frægasta ritverk Moravia, sem geröi hann ireims- frægan, er „Dóttir Rómar“ (La Romana), ssm fyrst kom út í Rómaborg árið 1947, en birtist nú í íslenzkri þýöingu. Alberto Moravia er þróttmik- ill rithöfundur, og list hans borin uppi af viröingu á manninum. SETBERG ÞJODLEIKHUSID „LÉNiiaasuB FðGETI" Sýning miðvikudag kl. 20.00 ÍMYNDUNARVEIKIN eftir Moliére. Leikstjóri: Óskar Borg Hijómsveitarstjóri Róbert A. Ottósson Sýning á fimmtud. kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin kl. 13,15 til 20.00. — Sími 80000. Kaffipantanir í miðasölu. — llllpllgl Borgarljósin Bréf frá ókunnri konu („Letter from an Unknown (City Lights) Womaú“) Hrífandi fögur og rómantísk Ein allra frægasta og ný amerisk mynd. bezta kvikmynd, vinsælasta Aðalhlutverk: gamanleikara allra tíma Joan Fontaine, Charlls Chaplins Louis Jourdan. Sýnd kl. 7 og 9 Sýnd kl. 5,7 og 9 Hetja fjallalögreglunnar Spennandi lcgreglumynd um æfintýri kanadíska riddara- liðsins. Aðalhlutverkið leikur kappinn George O’Brien. Sýnd kl. 5 Dægudagagetraunin Ævi Mozaris Fjörug og skemmtileg ný (Wliom The Gods Love) amerísk kvikmynd. I mynd- inni kynná vinsjalustu jazz- hljómsveitir Bandaríkjanna nýjustu danáögin. Hrífandi ný ensk músik- mynd um ævi eins vinsælasta tónskáldsins. Royal Philhar- mornic Orchestra undir Ferome Cowtland, stjóm Sir Thomas Beecham Ruth Warrick, leikur mörg af fegurstu Ron Kandetl, verkum Mozarts. Virginia Wellis, Victoria Hopper, A1 Faróis. Stephen Haggard, John Loder. Sýnd kl. 5,7 og 9 w Sýnd ld. 5, 7 og 9 Læknaskipt e i® I I i Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur og óska að skifta um lækna frá næstu áramótum, snúi sér til skrifstofu samlagsins, Tryggvagötu 28, til loka þessa mánaö- ar, enda liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valið er um. Læknaskipti geta því aöeins fariö- fram, aö samlagsmaður sýni tryggingarskírteini sitt og' skírteini beggjá, ef um hjón er aö ræöa, enda veröa þau aö hafa sömu lækna. Reykjavík, 1. okt. 1951. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR Þjóðvllgann vantar krakka til aö bera blaöiö til kaupenda viö Framnesveg Sólvallagötu Skjólin Voga BJesugróf Teiga Talið við afgreiSsíuna. —- Sími 7500. HlÓSVIUiNN afiRBUUKÍH Páskaliljulaukar — Tulipanalaukar — Cocuslaukar fást næstu daga á Torgsöluimi, ððinstorgi. V^M/VUVVWUVMVWAÁWWWVVWVVVVVV -

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.