Þjóðviljinn - 02.10.1951, Síða 3

Þjóðviljinn - 02.10.1951, Síða 3
Þriðjudagur 2. október 1951 — ÞJÖÐVILJINN — (3 *#»#^#«»#>###'#»#»##>#«>»#>#»#>#'#»###'#>###>#>#»##»#'#»##>#»#»#»#>#»#»#>#'#i##># ##»#»#»#»#»##»####»##>#»#»###»#»#>###.#>##>###»#»####>###»#.#«s^r»####» ÍÞRÓTTIH RITSTJÓRI: FRlMANN HELGASON *#################»#>#>####>#»####### Akranes vann Val 2:1 í skemmtilegum leik í árdögum íslenzku verkalýðshreyfingarinnar á.ttu stéttvís- ustu og traustustu verkamennirnir jafnan að mæta fuílum f jand- skap atvinuurekendanna. sem gripu ekki ósjaldan til þess ó- þokkabragðs að hrekja þá úr atvinnu, sem fremstir stóðu og djarflegast börðust fyrir sameiginlegum hagsmunum verka- manna. Eftir því sem verkalýðshreyfingunni óx ásmegin og styrkur gerðust slíkar einstaklingsofsóknir æ fátíðari, emda hefur verka- lýðshreyfingin alla tíð litið það mjög alvarlegum augum að einstakir meðlimir hennar væru teknir fyrir og útilokaðír frá vinnu fyrir það eitt að standa í fremstu röð í stéttarbaráituatú og livika hvergi frá hinum sameiginlega málstaí. Síðustú árin hafa sýnt það svo greinilega að ekki verður um villzt, að enn er þess fnll þörf að vera vel á verði gegn tilraun atvinnurekenda og afturhalds til þess að leggja vinnandi menn í einelti fyrir það eitt að standa í fylkingar- brjósti í hagsmunamálum stéttar sinnar. Það lifir enn í þein» eldi, sem heitastur brann á dugmestu brautryðjendum íslenzkrar verkalýðshreyfingar, meðan samtökin voru enn veik og þess ekki svo umkomin sem skyldi, að veita þeim, sem fyrir cfscfcn- unum urðu, nauðsynlega og sjálfsagða vernd gegn atvinnukúgun og hungursvip'u ósváfinna stórbokka í atvinnurekendastétt. Nýjasta dæmiff, sem sannar að hér þarf verkalyðshreyf- ingin enn sem fyrr að vera vel á verði, er sú atvinnusviíting sjö bílstjóra hjá strætisvögnum Keykjavikur, sem bæjarstjórn- aríhaldið hefur nú framkvæmt, með fullu sgmiþykki síns auí- sveipa þjóns, Jóns Axels Péturssonar. Án. nckkurra salia er bílstjórunum varpað út í atvinnuleysið eftir að íhaldið hefur haldið uppi taugastríðl gegn þeim í sex mánuði, eða síðan í verkfallin'u síðastííðinn vretur þegar starfsfólbi strætisvagnaana var öfiu sagt upp störfum. í hópi þessara sjö bílstjóra eru nokkrir ötulustu forsvara- menn strætisvagnstjóranna úr síðustu vinnudeilu við bæiun. ÍVIeð því að svifta þá atvinnu er Ihaldið að framkvæma hefndar- ráðstafanir gegn þeim fyrir það að þeir stóðu af ötulleik og drengskap á verðinum þegar stétt þeirra átti í höggi við íhaMið. sem stjórnar bænnm, og neitaði að verða við saiingjörnum kröf- um þeirra um kjarabætur. Þessj ofsókn IhaHdsins gegn bílstjóruaum sýnir að það hefur ekkert lært og engu gleymt. Það svifst einskis þegar það telur sig þurfa að ná sér niðri á vinnaiuM nmönnum, sem hafa það eitt til saka unnið að standa trúlega á verði um síéttaríega hagsmuni sína og gegna sjálfsögðum skyldustörfum fyrir félag sitt og starfsbræður. Hefnd Ihaldsins er nákvæmlega af sama toga spunnin og ofsóknir gömlu, þröngsýnú atvinnurekendastór- bokkanna, sem liugðust að brjóta verkaiýðssamtökin á bak aftur í upphafi með því að reiða hungursvipu atvúmuleysis og skorts að djörfustu og einðrðustu forsvarsmönn'um hinnar ungu verkalýðsstéttar og þeirra samtaka, sem hún var að skapa sér til fulltingis í lífsbaráttunni. Árásin á vagnstjórana sjö er ekki og getur ekki orðið einlvaniál þeirra. Hér er vegið að viðurkenndum mannréttindum vmnandi manna almennt og það á svo ósvífinn hátt að furðu gegnir. Verður ekki með nokkru móti séð að stéttarfélag bíl- stjóranna, Hreyfill, geti skotið sér 'undan því að taka mál þetia föstum tökum og krefjast þess af fullri eiuurð og festu að mennirnir haldi störfum sínum. Að láta svona framkomu af- skiftalausa og leggja blessun sína yfir hana með þögninni þýðir það eitt að bjóðiv heim vaxandi frekju og yfirgangi Ihalds og atvinnurekenda í hvert sinn sem þessir aðilar þvkjast þurfa að ná sér niðri á launjsegum og samtökum (>&irra. En það er mikill misskilningur ef íhaldið heldur að atvinnu- ofsóknir þess á hendur vagnstjórunum eða öðrum verði til að draga þor eða þrótt úr baráttu verkalýðsins. Slíb óþokkaverk sem þessi bæta aðeins einum naglanum í viðbót í já póiitisku líkkistu, sem íhaldið vinnur nú að sjálfu sér til lianda. Það mátti sjá á áhorfenda- fjöldanum þennan haustdag að knattspyrnuunnendur vilja sjá lið Akurnesinga í leik. Það brást heldur ekki vonum manna að þessu sinni. Það sýndi i þess- um leik að það var engin til- viljun að þeir tóku með sér íslandsmeistaratitilinn. Þó hafa ýmsir viljað halda því fram að sá sigur, hafi verið heppni. Að vísu eru iþað helzt knattspyrnu- mennirnir sjálfir og er það þeina mikill skaði að líta þeim augum á málið, og því ekki von á skjótum framförum n:eð- an svo er. I vor urðu félögin að taka upp sinn bezta leik móti IA enda náðu þau sínum beztu leikjum við þá sveit, og sama sagan endurtók sig nú móti Val, sem náði bezta leik sínum um langan tíma og leikurinn sem lieild skemmtilegur og oft jafn 2:1 er ekki mikill markamunur. og bendir til að leikurinn hafi verið jafn og það var hann hvað snerti dvöl knattarins á vallarhelmingum liðanna. Tæik- ur og lið Akurnesinga var þó betri en sem svarar 2:1. í fyrsta iagi var lið þeirra ?om lieild heilsteyptara en Vals- liðið og jafnvel heilsteyptara en í vor. Sérstaklega var aft- asta vörnin betri. Þó urðu þeir að beita vöminni þar sem Pét- ur var veikur og gat ekki leik- ið með. Gúðjón lék í hans stað, bakvörðurinn færður fram og nýr bakvörður kom inn. Þeir voru yfirleitt leiknari með knöttinn og nákvæmari í send- ingum; betur með í samieik og fyrri á knöttinn en Valsmejpn- imir. KAPPEIÐIN Þó eru þeir Gunnar Sigurjóns- son, Halldór Halldórsson og Einar Halldórsson heiðarlegar undantekningar. Vafalaust var það þessi framvarðalína og Helgi í markinu sem björguðu Val frá mun meira tapi, en þeir báru höfuðþungan í þessum leik, bæ'ði í sókn og vörn. — Sveinn Helgason var oft góð- ur, en það er erfitt að leika í R. Lundberg tapaði Ragnar Lundberg, sænski stangarstökkvarlnn. tapaði ný- lega í stangarstökki fyrir Finn- anum Landström og Schneidi- er frá Þýzkaiandi, en mótið fór fram í Berlín. Stukku þeir ah- ir yfir 4,20. Á sama móti hljóp Þjóðverjinn Herbert Schade 5000 m á 14,22 og varð 9 sek. á undan Bertil Albertsson' briðji varð Finninn Niskanen. Millitímar Schade voru 1000 m 2.45,6, 3000 m 8.33,4, Rune Lar- son vann 400 m grind á 53,2, en varð sjötti maður á 800 m á 2,04,2. framlínu með tveimur nýliðum þó efniiegir séu; var hér um að ræða hægri innherja, Borg- ar, sem ekki hefur keppt í meistaraflokki fyrr. Hann hef- ur þó margt til að bera til að geta orðið góður knattspyrnu- maður. — Kröftugur, fjaður- magnaður og nokkuð fljótur; en" hinn var Hörður, sem lék nú útherja í fyrsta sinn, kunni sýnilega illa við sig og var í nokkrum vandræðum með að koma knettinum frá sér, en hann h'efur leikni og tók góð horn. — Við þetta bætist fyrir Svein, að Hafsteinn var svo seinn að hann virtist oft varla vera með. Auk þess var Gunn- ar Gunnarsson álltof mikið inná vellinum; að koma þangað í óvænta heimsókn er truflandi fyrir vörnina en að halda þar mikið til gerir enginn góður út- herji. Sem sagt: framlínan var lakari hluti liðsins. Guð- brandur átti nokkuð góðan síð- ari hálfleik og Magnús slapp furðanlega frá sínum erfiða út- herja, Halldóri. Eins og fyrr segir var lið Akurnesinga heilsteypt, hvergi ,,gat“. Þeim gekk líka oft vel að finna livern annan í samleikn- um. Framverðimir bundu mjög vel saman sókn og vöm og náðu því oft að vera ráðandi þar, Þýzkaland vann Ausfur- riki 2:0 Það þótti tíðindum sæta er þýzka landsiðið sem skipað var ungum leikmönnum sem ekki höfðu leikið í landsliði fyrr sigruðu hið fræga og velleik- andi austurríska landslið með 2:0. Bæði mörkin voru sett í síð- ari hálfleik. Austurríska liðið sem hefur orð á sér fyrir góð- an samleik, var grátt leikið af þessum ungu Þjóðverjum, svo að vonbrigði hinna sjötíu og tveggja þúsunda, sem á horfðu, urðu mikil. Þýzkaland vann leikinn á hraða, samleik og ákveðnum hindrunum í vöm. B-landsleikurinn fór fram sama dag í Ausburg í Þýzkaiandi og endaði 1:1 og horfðu á hann 60 þúsund manns. Dillard gerist atvinnu- maður Sú frétt hefur komið frá Bandaríkjunum að spretthlaup- arinn frægi Harrison Dillard, muni bráðlega hætta sem starf- andi íþróttamaður. Hann hef- ur gerzt félagi í hnefaleika- sambandi Clevlandborgar í Oh- io og verður hér eftir skoðaður sem atvinnumaður eftir því sem hann hefur sjálfur upplýst. sérstaklega Sveinn, og voru knettir sem þeir gáfu oft skemmtilega meðfærilegir fyr- ir framherja. Ríkharður var „í haldi“ hjá Halldóri en slapp oftar úr því en í „Pressu- leiknum“ en nú notaði hann „friið“ til að byggja upp. Guð- jón gerði margt vel en vantar skot. Útherjarnir eru báðir góðir, sérstaklega Halldór Sig- urgeirsson, og hjálpuðust þeir skemmtilega að því að gera markið. Þá skaut Guðmundur óvænt og skoraði, en síðar í leiknum hikar hann við að skjóta við betri skilyrði og gott tækifæri. Skiptingar þeirra Halldórs og Þórðar voru oft skemmtilegar og gerðar af fuli- um skilningi. Viðureign þeirra Þórðar og Einars var skemmtileg og karl- mannleg og hressandi og þar virtist manni sem Einar mætti ekki af sér draga. í öftustu vörninni voru þeir Dagbjart- ur og Sveinn beztir Dagbjait- ur stóð fast fyrir Sveini Helga- syni og Sveinn átti sinn bezta leik með liðinu hér. — Mark- maðurinn virtist heldur óstyrk- ur án þess honum verði kennt um þetta eina mark. MÖRKIN Þegar nokkuð var liðið á hálfleik gerði Guðmundur ,T. mark fyrir Akranes. Eftir að áhlaup hafði verið gert hægra megin tekst Halldóri að leika fimlega á vinstri bakvörð Vals og senda knöttinn yfir til Guð- mundar sem með hörðu skoti sendir knöttinn í mark. Síðara markið var sett úr vítisspyrnu fyrir hendi á Ein- ar Halldórsson og skoraði Hall- dór Sigurgeirsson, en ekki mun- aði miklu að Helgi verði. Mark Vals kom svo er langt var liðið á leik og setti Sveinn Helgason eftir að nokkur þröng hafði verið við Valsmarkið. — Bæði mörlcin komust oft í hættu og var bjargað naiuniega. Var vörn Helga oft frábær og litlu munaði er Borgar skaliar fast á mark og vonlaust fyrír tnar,k- mann að verja, en bakvötður- inn bjargar naiunlega á mark- línu með skalla. — Sem sagt, skemmtilegur leikur þar sem Akranes hélt velli gegn nokkuð góðum leik Valsmanna. Hann gaf krónur í kassann, en bara ekki eins margar og ef forráða- mennirnir í Reykjavík hefðu þorað að „resíkera“ Reykja- víkurliði gegn Akranesi. Dóm- ari var Brandur Brynjólfsson og hefði hann 'mátt vera mun strangari en hann var. Vegna blaðaummæla má upp- lýsa áð Akurnesingar höfðu ekki skorað á neitt lið til keppni, heldur farið bess á leit við KRR í tekjuöflunar- skyni, að fá leik við !ið í Reykjavík og KRR ákvað að það skyldi vera Valur. Lipp -16,98 - Evrópumet Fyrir nokkru síðan, eða um miðjan september, setti Heino Lipp nýtt Evrópumet í kúlu- varpi með því að kasta 16,98. Á sama móti setti rússnesk sveit rússneskt met á 4x400 m. Tíminn var 3.14,2; eldra metið var 3.15,4. i Kví þegja þeii? Framhald af 8. síðu. að krefjast þess af fnllum þunga að nöfnin verði birt. — Haldi ríldsstjórnin áfram yfir- hilmingu sinni getur ástæðan aðeins verið ein: Þarna eiga í hlut menn sem eru máttar- stólpar stjórnarflokkanna og veita þeim f járhagslegan stuðn- ing; þarna eiga í hlut menn sem jafnvel liafa verið « fram- hoðum fýnr stjórnarflokkana — og hver veit nema einhver af tyrirtækjum ráðherranna eigí þarna hlut að máli!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.