Þjóðviljinn - 02.10.1951, Page 5

Þjóðviljinn - 02.10.1951, Page 5
Þriðjudagur 2. október 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fólki fer ekki fækkandi í bröggunum asfa hósnæðinu 2200 manns, þar af 900 börn, búa enn í bröggum í Reykjavík - Svartamarkaðs- brask með húsnœði fœrist í vöxt Viðtal við Kristján Hjaltason formann Leigjendafélags Reykjavíkur I Reykjavík munu nú vera rösklega 6200 fjöl- skylduíbúðir í leigu og um 4000 einstaklingsher- bergi. Fjölda fólks vantar húsnæði og þrengir sér inn hjá ættingjum og kunningjum. I bröggum búa í svokölluðu eigin húsnæði 332 fjölskyldur og 236 í leigubröggum, alls um 1300 fullorðnir og 900 börn eða alls um 2200 manns. Þessar tölur tala sínu máli um húsnæðisástand- ið í bænum, segir Kristján Hjaltason, formaður leigjendafélags Reykjavíkur í viðtali við Þjóðvilj- ann. Og fólkinu fer ekki fækkandi í bröggunum og lélegasta húsnæðinu, bætir hann við. Það verður tiltölulega lítið sem klárast af íbúðarhúsnæði i haust, ekki sízt vegna fjár- skorts. Meðan ekkert er gert til að leysa fjárhagsvandræði þeirra sem eru að reyna að 'byggja og vilja byggja er það glamur eitt að tala um lausn húsnæðismálanna í Reykjavík á næstunni. Því ber auðvitað að fagna að slakað hefur verið á höftunum um byggingar smá- íbúða en það verður til lítils gagns nema rýmkað verði á lánamarkaðinum. Og það er staðreynd að þó 200—300 íbúðir hafi verið teknar í notkun undaníarandi ár hefur ekkert fækkað fólki í lélegustu íbúð- unum. Það fólk fær ekki nýju íbúðirnar og ekkert rýmkast um í þeim eldri, því viðbótin á hús- næði er langt :frá nægjanleg. Aldargömul hús leigð sem ný Braggarnir eru víða mjög úr sér gengnir enda aldrei til þess íetlazt að þeir yrðu varanlegir mannaíbústaðir. En mikið er af nauðalélegum ibúðum í öðru húsnæði en brtiggunum eins og oft hefur værið bent á, og það er stundum okrað á þeim líka. Jafnvel heil hús, 80—100 ára gömul, eru leigð eins og þau væru byggð fyrir tíu árum. Ég skal nefna eitt dæmi: Maður fíutíi úr bragga í timburhjall sem er röskiega hundrað ára, og borgaði fyrirfram tvegg.ia ára leigu fyrir smáíbúð, G50 krónur á máruði, eða 15.600 kr. Eig- andinn gerði ekbí handtak tll lagfæringar íbúðinni áðnr er maðurinn fhitti inn. hún roátti hei'a dúklaus, vegg- fóðrið riftð og allur frágang- iir effír því. 1 þessu liúsi hú t sex fjölskyldur, en mér' er eítki kunnugt um leig'u hinra. Pyrir frumkvæði Leigienda- félagsins er nú óheimilt að bæta húsaleiguvísitölu við leigu nema í húsum er eigandi býr ekki i s.iálfur, enda hefur félagið beitt sér srovn bví að leismna sé hæ'»t að hækka sí og æ með síhækk- andi visitölu. Svaitamarkðosbrask vaxandi Það er athyglisvert, segir Kristján, að óhætt er að full- yrða að svartamarkaðsbraskið meo leiguhúsnæði fer vaxandi. í vor leituðu á fjórða hundr- að fjölskyldur eftir opinberri aðstoð um húsnæði. Þó fólkið hafi komið sér inn í sumar, er margt af því húsnæði aðeins til bráðabirgöa. Fjölskvldur leyst- ust upp og fóru út um hvipp- inn og hvappinn, en í haust bíður þeirra margra húsnæðis- vandamálið óleyst. Fjölda manns vantar íbúðir og vegna mikillar eftirspurnar fá svarta- markaðsbraskararnir möguleika á að þjarma að fólki. Fyriríramgreiðslurnar Eitt það ljótasta við svarta- markaðinn eru fyrirframgreiðsl- urnar. Það sér hver mað- ur hve auðvelt er fvrir alþýðu- mann að komast inn í íbúð ef hún fæst dkki með öðrum skil- yrðum en þeim að hann borgi fyrirfram 15 þúsund til 30 þús- þekkja að leigjendur hiiðra sér oft hjá því að láta meta hús- næði sitt, og eiga jafnvel á hættu að missa það ef þeir leita jafnsjálfsagðs réttar. Leigjendur eiga fulltrúa í húsaleigunefnd Það er húsaleigunefnd sem framkvæmir matið. I henni eiga sæti fulltrúi Leigjendafélags Reykjavíkur, fulltrúi húseig- enda og stjómskipaður formað- ur. Henni er skylt að gefa allar lögfræðilegar upplýsingar: varð- andi húsnæðismál, og er sjálf- sagt fyrir fólk að nota sér það meira en gert er. Fulltrúi Leigj- endafélags Reykjavíkur í húsa- leigunefnd er Jón Hallvarðsson lögfræðingur. Einkum ættu leigjendur að leita ráða ríefnd- arinnar eða fulltrúa Leigjenda- 'félagsins þegar um uppsagnir eða nýja leigu er að ræða. Mat nauðsynlegt Er cft leitað til nefndarinnar með vafaatriði varðandi húsa- leigu ? Já, það er alltaf eitthvað að berast. En það kemur greini- lega fram að þetta form verð- lagseftirlits er alls ekki full- nægjandi, að fólk skuli sjálft þurfa að kvarta til þess að það opinbera skerist í málið. Þar er eina lausnin eins og ég sagði áðan að setja í lcg að allt leiguhúsnæði dkuli metið. Með því væri öllum gert jafnt undir höfði og víða dyggði það til að koma í veg fyrir svarta markaðinn. • 40% aí tekjum Þetta er iíka verðlagsmál sem ríkisstjómir láta víða mjög til sín taka enda er það ekkert smáræðis hagsmunamál fyrir alþýðu manna. Hér á landi mun algengt að húsaleiga sé allt að 40% af tekjum manna cg verð- ur meira ef atvinna rýrnar. Á Norðurlöndum eru ríkisstjóra- irnar að glíma við þetta vanda- mál. I Noregi mun húsaleiga verkamanna. komast niður í 15 —20% af tekjum og í Austur- Evrópu mun yfirleitt miðað við 10% af tekjum manna sem há- mark húsaleigu. Hér verður ekki 'um varanlega lausn hús- næðisvandamálanna að ræða fyrr en svo mikið er byggt og vel er byggt að svipaður ár- angur náist. Leigjendaíélag Reykja- víkur Verkefni Leigjendafélags Reykjavíkur er að gæta hags- muna leigjenda. Það verkefni er aðallega tvíþætt. Félagið leit- ast við að hafa álirif á lög- gjöfina leigjendum í vil og enn- fremur hjálpa einstaklingum í deilum við húseigendur og leið- beina þeim er iþess óska varð- andi leigusamninga og allt er leiguhúsnæði varðar. Skýrslu- söfnun um húsnæðismál hefur félagið einnig haft með hönd- um. En að sjálfsögðu er því að- eins árangurs að vænta af starfi félagsins að leigjendur fylki sér um það. Þeir sem \dldu gerast meðlimir geta skrifað sig á lista á skrifstofu. Dagsbrúnar í Alþýðuhúsinu og einnig hjá fulltrúa félagsins á skrifstofu húsaleigunefndar. Ár- gjaldið er 30 krónur. Stjórn Leigjendafélags Reykjavíkur skipa nú: Kristján Hjaltason, Sundlaugaveg 9, for- maður, Sveinn Guðmuiidsscai, tollvcrður, Jcn Ilallvarðsson, lögfræðingur, Guðnmndur Jó- hanrsson, prentari, og Stein- unn Pálsdóttir, húsfrú. 1 1 UEYKJ AYlKU t» ÆTTI a „Sjálfsiæðisflokkuriiin ... hefur haft alía forystu" 10 daga sýndazírelsi til a3 byggja smáíbúðic T| VEIM dögum eftir að fjár-I vísað frá, lagt í líkkistu þá er nefn- hagsráð gaf byggingu smáíbúða frjálsa mátti lesa i leiðara Morg- unblaðsins að ,.$jálfstæðismenn“ „hafa haft alla forustu um að skynsam'ega væri á byggingamál- unum tekið", Svo ótrúlegt sem það er, þá er sanníeikskorn í þess- um orðum lygnasta blaðs Islands. Pimm orð af ellefu er sannleikur (og er óvenju hátt hlutfall hjá Morgunblaðinu). „Sjálfstæðlsflokk- urinn hefur haft alla forystu“, segir Morgunblaðið, Já, $jálf- stæðisfokkurinn hefur verið einráður um byggingamál Reykjavíkur frá upphafi vega. Þess vegna búa nú þúsundir Reykvíkinga í bröggum, kjöll- urum, skúrum, hanabjálkaloft- um og allskonar kofum. Þess vegna hafa húsnæðisvandræði Reykvikinga stóraukizt með hveiju ári sem hefur liðið. * Kristján Hjaltason tind krónur, kannski upphæð sem jafngildir árstekjum. Allir vita hve auðvelt reynist. að spara slíka upphæð af launum sem varla eða ekki hrökkva fyrir lífsnauðsynjum: Okur á einstaklings- herbergjum Einsíaklingsherbergi eru nú víða leigð á 300—400 krónnr án þess að nokkur hlunnindi fylgi, en það er í flesttim til- fellum allt að helmingi hærra en heimilt er samkvæmt mat'. Nú er lögum samkvæmt þ.eimilt að láto meta allt íbúðnrhúsnæði og er bað helzta v"rn leigjenda gegn húsaleiguoltrinu enda þótt okki hafi fengizt lögfest þau sjálfsögðu ákvæði að allt leigu- húsnæði væri metið. Allir Fv YRIR nær áratug íluttu sósí alistar til’ögu í bæjarstjórn Reykjavikur um að byggingarefni yrði fyrst og fremst notað til að byggja hæfilegar íbúðir til að þpet^,. úr húsnæðisvandræö.unum. $já’f- stæðisf'okkurinn „háfði álla for- ystu", þ. e. afkvæðavald og kotrí- þvi slíkri tillögu fyrir kattarnef. ist bæjarráð eða skorið niður eins mikið og það þorði. Ihaldið hef- ur einstöku sinnum verið knúið til undanhalds, knúið til að byggja, en al’taf of seint og of lítið. Einu byggingarnar sem íhaldið hefur haft frumkvæði um eru pólarnir og Selbúðirnar. „Forysta" Ihalds- ins birtist i pólum og selbúðum. „$jálfstæðisfIokkurinn“ „hafði alla forystu um“ að Islendingum var bannað að byg;gja yfir sig. $já’fstæðisflokkurinn hafði forystu um hina dauðu hönd fjárhagsráðs. En óánægjan með byggingarbann- ið varð slik að alþingismennirnir urðu á einu. niáli um að afnema bæri þetta hneyksli. En þá kom bara fjárhagsráð og sagði: þetta er eklci hægt, þvi þá getum við ekki haldið fjárfestingu Islendi- inga í. þeim skefjum sem þeir hcimta í Bandaríkjunum. Og, Al- þingi Tslendinga beygði sig fyrir valdboðinu að westan. $jálfstæðisfloklvurinn hafði aila „forystu" um að gera £s- laríd éfnahagslega háö' Bandá- ríkjtinum. Þaíí er: Sjáifstæðis- flokkurinn hafði a!ia „forystu" . um ,að banna íslenzkri .aiþýðu ' hýggja yfir sig. iEl» ífeiðirí yfir banninn við bygg-., jngu,-.íbúða yfi.r liúSnæðislaust fólk Afleiðingin af „forystu" $jálf- hélt .áfrairí að vaxa og varð svo stjórnina og lánastofnauir um ráðstafanir til að tryggja þeim mönnum nauðsynleg bygginga- lán með viðráðanlegum kjör- um, sem fá leyfl til bygginga smáibúða á svæðinu millx Grensásvegar og Réttarholts- vegar". * ★ Sjálfstæðismaðurinn Jóhann Hafstein, formælandi I- haldsins i þessu máli á bæjar- stjórnarfundinum, krafðist þess að TILLÖGUNNI VÆRI VÍSAÐ FRÁ! En svo tók íha'dið þann kostinn að samþykkja áskorun um að „efla lánastarfsemi" til allra íbúðabygginga. Fögur tillaga og sjálfsögð, en sem því miður mun reynast orðin tóm alllengi á næstunni. stæðisflokksins varð sú sem allir þelckja: aldrei hafa auð- menn Reykjayikur byggt sér gla'silegri hallir en á síðasta áratugnum. Og aldrei liefur fjöldi þeirra fátæku Reykvíl;- inga sem orðið hafa að flytja í oliæft liúsnæði orðið eins mik- ill og á síðasta áratugnum. $jálfstæðisfIokkurinn hefur haft aila „forystu". Þess vegna hafa verið byggðar fleiri lúx- usvillur en nokkru sinni f.vrr. Þess vegna liafa fleiri alþýðn- hörn en nokkru F.inni fyrr orðið að hafast við í óhæfum hreys- JB. ÁRATUG hafa sósialistar bæjarstjórn Reykjavíkur reynt að knýja það fram að bæt,t væri úr húsnæðisleysinu. —- Allar tillögur sósía’ista hefur Ihaldið — $jálf- stæðisflokkurinn — ýmist fellt, a’menn og sterk að íhaldið sa að eitthvað varð að gera. Og 10.' f. m. tilkynnir fjárhagsráð að það hafi nú gefið bvggingar smáíbúða frjálsar. Tveimur dögum siðar skrifar Morgunblaðið: ,,$jálfstæð- isflokkurinn.... hefur haft alla forystu"! * * T.u dögum eftir að bygging- ar’ smáíbúða voru gefnar frjáls- ar er haldinn fundur í bæjarstjórn Reykjavikur. Hver viti borinn mað- ur veit að það er eklti nóg fyrir efnalítinn húsnæðisleysingja að fá lóð og leyfi til að byggja. I þeirri von að Ihaldið vildi nú loks hunzkast til að gera ráðstafanir til að bæta úr mesta húsnæðisleys- inu flutti Guðmundur Vigfússon eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórnin samþykkir að fela bæjarráðl og borgárstjóra að leita samstarís vUJ ríkis- G hvers vegna mátti eldd hjálpa þeim inönnum sem þegar liafa verið ætlaðar lóðir til að byggfja þar yfir sig smáíbúðir? Svarið er ofur einfalt. Það var vegna þess að bannið við íbúða- byggingum á að vera enn i gildi. Smáíbúðirnar eru .einu íbúðirnar sem frjálst er að bvggja á lg- .landi. Þcss vegna á íhaldið sem ræðui\yfir bönkunum að koma í iveg fyr.ir smáíbúðabyggingar., t stað þess að áður bannaSi t- lialdið í fjárhagsráðl það sem íhaldið í bæjarstjórn leyfði á nú ílialdið yfir bönkunum að banna það e.em fjárhagsráð og bæjarstjórn leyía. 1 10 daga fengu fátækir al- þýðumenn í Reykjavík sýndar- frelsi til að byggja yfir sig smá- íbúðir. Þá neyddist thaldið til að sýna sitt rétta andlit og sanna áþreifanlega að það sem það kall- Jar „frelsi til að byggja smáibúð- ir“ er fyrir alla efnalitla menn ' aðeins frelsi til að lenda í klóm okrara, frelsi til að berjast von- lausri baráttu við að konia yfir sig þaki, frelsi til aö vera hús- næðislaus áfram. Og þeim mikla ' f jölda sem nú fær að smakka þetta frelsi er hollt að minnast j þess að það er SJÁLFSTÆÐ- ISFLOKKXJRINN SEJI HEFUR HAFT ALLA FORUSTU UM ' HFVRNIG IvOMIÐ ER. J-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.