Þjóðviljinn - 02.10.1951, Síða 6

Þjóðviljinn - 02.10.1951, Síða 6
 6) ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 2. október 1951 4. DAGUR. sjálfstæðar skoðanir sjálfur. En hann var áhrifagjarn og til- finninganæmur og gersneyddur allri hagsýni. Það hefði verið ■erfitt að gera sér í hugarlund hver áhrif lífið hafði á hann eða hver viðbrögð hans voru gagnvart því. En eins og áður er sagt var kona hans gædd meiri seiglu og þolgæði, en hún var hvorki hagsýnni né raunsærri en hann. Saga þessa fólks skiptir engu máli hér, nema að því leyti sem hún varðar tólf ára son þeirra, Ciyde Griffiths. Hann hafði tekið hrifnæmi hugans og tilfinninganæmi að erfðum frá föð- urnum, en hann var gæddur auðugu og skapandi ímyndunarafli og allar hugsanir hans snerust um það hvernig hann gæti bætt hag sinn og aðstæður ef hann fengi tækifæri til, hvert hann myndi ferðast, hvað hann vildi sjá og hvernig hann myndi skipuleggja líf sitt, ef eitt eða annað væri öðru vísi en það var. Aðaláhyggjuefni Clydes fi’am á fimmtánda árið, sem var honum til mikils hugarangurs lengi vel, var lífsstarf foreldra hans, sem hlaut að virðast auðvirðilegt í augum annarra. Alla æsku sína og í öllum þeim borgum þar sem foreldrar hans höfðu. boðað kenningu sína á göitum úti — Grand Rapids, Detroit, Milwaukee, Chicago og loks Kansas City — hafði hann orðið þess var að fólk, eða að minnsta kosti þau böm sem hann hitti, leit niður á hann og systkini hans fyrir að eiga svona for- eldra. Oft og iðulega hafði hann lent í handalögmálum við drengi vegna þess ama, enda þótt foreldrar hans væru mjög andvíg öllu líkamlegu ofbeldi. En hvort sem hann sigraði eða beið ósigur þá var honum ævinlega ljós sú staðreynd, að starf foreldra hans var lítilmótlegt og skammarlegt. Og hann hugsaði án afláts um það sem hann- myndi gera, þegar honum byðist tækifæri til að losna úr þessu. og rís upp mér til hjálpar. Sálm. 35,2 En þ®r eruð mínir sauðir; mín gæzFuhjörð eruð þér; ég er yðar guð segir herrann Drottiten. Esekíel 34,35 Þú, Guð, þekkir heimsku mín!a og sakir mínar dyljast þér eigi. Sálm, 69,6 Ef þér hafið trú eins og mustarfekora, þá munuð þér segja við þetta fjall: Flyfctu þig þaðan og htngað! og það imin fl'ytja sig og efckert mun vera yffur um megn. Matt. 17,20 Því að dagur drottins er uálægur, Óbadía 15. Því að vondur maður á enga framtíð fyrir höndum. Orðskv. 24,20 Horf þú ekki á víuið, hve rautt það er, að síðustu bítur það sem fcöggormur og spýtir eitri sem uaðra. Orðslw. 23, 31—32. —oOo— —oOo— —oOo- BARNASAGAN 4. D A G U R MjaSveíg Mánadóttir En frá droítningu er það að segja, að hana grun- ar að Mjaðveig muni enn vera á lífi. Þess vegna Því að foreidrar ciydes höfðu efcki gert neinar ráðstafanir sendir hún dóttur sína leynilega að gæta að hög- varðandi framtíð barnanna. Þau gerðu sér engan veginn ljóst, um hsnnar. HÚn fann Mjaðveigu 00 sá að nokkur hversu nauðsynlegt það var að bömin hlytu einhverja mennt- " Tr', . . i, , rj v .. . . .. , _ umskipti eru orðm a hogum hennar. Hun beitir bá uu eða ’hagnytan starfsundirbunmg. Þau voru svo onnum kaf- „ * , .. * 7 _ * _ inn við að frelsa heiminn, að þau höfðu látið undir höfuð leggj- ^^roarbrogðum tli dð VÍta, hvemig a þeirri Um- ast að hafa börnin í akóla að staðaldri. Þau höfðu flutt úr einum fcreytingu SÍandÍ, Og SSgÍr VÍð MjaðveÍgU, að illa stað í annan, stundum á miðju skólaári í leit að hentugri vett- hdfi móðir SÍn gsrt, er hÚn hafi þannÍO SVÍkÍð hana, vangi fyrir trúboð sitt. Og þegar þröngt var í búi og Asa gat Cg segist nú vilja vera með Mjaðveigu í útlegðinní • ekki aflað neins fjár með líkamlegri vinnu - hann fékkst cg kvað þær mundu ta rétt hluta sinn u aálítið við garðyrkju og útbreiðslustarfsemi — höfðu þau i * i . , ,, * , . . ........... .... ,, ,,. „ kongur kæmi heim aftur, og að nu skyldi tuð sama hvorki í sig ne a og bcmm gatu alls ekki gengið í skola. Og ,. - ^ ' 7 _ f þó voru Asa og kona hans alltaf jafnbjartsýn, eða þau töldu h baðar drifa. Ell Mjaðveigu llkar Ílla þeSSÍ sjálfum sér trú um að þau væru það, og trú þeirra og traust ræða lúlkunar, en verður þó að láta það svo vera. á drottinn og forsjón hans var óbilandi. Eítir nokkurn tíma Isggur stúlkan sig niður oa þyk- Þetta sambiand af heimiii og trúboðsstöð, sem fjöiskvid- ist fara að sofa. En þegar Mjaðveig heldur að hún an bjó í, var svo skuggalegt að hvert einasta bam hefði fyllzt sé sofnuð/ snýr hún lítið afleiðis, tekur dúkinn OQ ohugnan. Það var langt geymsluherbergi í gomlu, skitugu og r , * i * ✓ , . Ijótu húsi, sem var að norðanverðu við Independ^nce Boule- 'x^'l ^ ^OÍtir drottnmgannnar vard og að vestanverðu við Troost Avenue í Kansas City. iJ^ áformi SIHU, hun SprettUT Upp , Tlíur dukinn Staðurinn sjálfur hét Bickel. Það var stutt gata, sem endaði aí Mjaðveigu cg snýr heim & leið; sagði hún, að í Missouri Avenue, sem var að vísu íengrí en aiveg jafn íeið- aldrei skyldi þessi matur Mjaðveigu að gaani koma. inleg. Og-allt nágrennið bar óljós en hvimleið merki um það HÚ Var Mjaðveig lítið betlir komin en íyiT Og viðskipteiif sem fyrir löngu var fluit í suður og vesturátt. ráfa hér cg hvar> þangað til hún SOfndT dí þieytll Husio la fimm husaroðum fra þeim stað sem truarofstækis- í j i - ■» * ✓ , menn <* froðnenakkar héidu .ikuiega úufuudi. leiðmdum. Þa dreymir hana, að mooir hennar Þegar komið var inn í neðstu hæð byggingarinnar, sem ^ ^lll S6IT1 íyn OQ- SGQðí, öÖ OV&rÍ8CJ'& höíi sneri út að Bickel stræti að framanverðu en bakhliðin vissi að hún íarið; en fyrst nú sé svo komið, skuli hún ömurlegum húsagörðum og enn ömurlegri timburskúrum, tók ganga beina leið til Sjávar; þá muni hÚn Sjá tanga við saiur, fjðrutíu sinnum tuttugu og fimm fet á stærð, sóm úí í sjóinn og einstíg út í ham og 'íinna þar hús h7fe8ir tréstð,ar'. ræ5ust411' jsitt; lítið,1,5em-sé læst, en lykillinn standi í hurð- ,'gizka tuttugu og fimm óinnrammaðar ritningargreinar: í. 1 & S U1 jirisVar reLsæ.lS Og Víni-ð er spottari, sterkur drykkur glaumsamur, priSVð.T röXlQS^iÍS krÍng’Um husíð OQ” tökö 1 hVGIÍ og hver sá, er drukkinn reikar, er óvitur. SÍnn 1 lykilínn. Þa muni húsið Opnast; þar skuli Orðskviðír Saiómons 20,1. hún fyrst um sinn vera, oq muni henni þar ekki Tak skjöid og törgu * leiðasi, og enn sagði hún henni; D A V f Ð Island sig Framhald af 1. síðu. fyrir það. ísland átti ekki full- trúa þegar Norræna sambandið ákvað hlutfallstölurnar, en Is- landi mun hafa verið ætluð svo há hlutfallstala vegna sund- skyldunnar hér. Finnlandi voru ætluð 2,6% (urðu 6%), Sví- þjóð 2% (urðu tæp 2%), Dan- mörk 1,8% (urðu 2,5%) og Noregi 1,1% (varð um 1%). íslandi voru ætluð 7% en þátt tóku um 25%, (24,99%) eða fjórði hver landsmaður. Allir boðnir og búnir tii Hðveizlu. Þorsteinn Einarsson skýrði frá skipulagningu og undirbún- ingi þátttökunnar hér, en það hefur verið rakið áður í blað- inu. Kvað hann alla hafa lagt fram ágætt starf, einsog raun ber líka vitni. Dæmin um á- huga og óejgingimi eru fjöl- mörg, en eitt skemmtilegasta. dæmið mun vera af ungum bónda í Hornafirði sem ók um á Höfn í Hornafirði og spurði þá er hann hitti hvort þeir ætluðu ekki að keppa. Ef þeir báru því við að þeir hefðu eklri sundskýlu, svaraði hann: Ég .hef nóg af sundskýlum í jeppan um. Síðan ók hann þátttakend um inn í sveit. Þátttaka skól- anna var ágæt, allt upp í 99% í einum skóla. Keppt á 79 stöðum. Keppni hófst 20. maí og lauk 10. júlí. Keppt var á 79 stöð- um, og voru gamlir sundstaðir hresstir við að nýju, eins og t.d. Lýsuhólslaug á Snæfells- nesi. Öskir um námskeið voru f jölmargar, svo margar að sund námskeið voru haldin fleiri í sumar en nokkru sinni áður í sundsögu landsins. Þegar kven- þjóðin var fyrir alvöru komin með í leikinn var hún óbrjót- andi að hvetja karlkynið Árangur sundskyldunnar. Trúnaðarmenn framkvæmda- nefndarinnar á sundstöðunum skráðu alla þátttakendur og var síðan unnið úr þeim skýrsl um hér og borið saman við manntal til að koma í veg fyr- ir að einhverjir gætu verið tví- taldir. Úti um landið var lítt hugsandi að menn gætu látið skrá sig tvisvar og hér í Revkjavík voru það 34 af 15788 keppendum er höfðu ver- ið tvítaldir, en Reykvíkingar syntu á samtals 71 sundstað á landinu. Flestir syntu í Sundhöll R- víkur, rúm 9 þús., eða fjórð- ungur allra þátttakendanna. enda syntu í Sundhöllinni menn frá öllum sýslum af landinu. Á Laugavatni syntu menn einnig víðsvegár að. eða úr öllum sýsl- unum nema 5. Þátttakendur í keppninni vora flestir á aldrinum frá 10—20 ára, eða um 15 þús. og um 11 þús. á aldrinum 20—30 ára. Um 80% allra sem eru á aWr imim 15—19 ára tóku þátt í keppninni og kemur þar í Ijós árangurinn af sundskyldunni í skólum landsins. Fjöldi manna er ekki hafði stundað sund í mörg ár, allt upp í 40 ár, tók þátt í sund- inu — og komst jafnframt að raun um að það var ímyndun að það aæti ekki svnt eftir "vona mörg ár — oc hefnr far- ‘ð að iffka sund á ný! Árangnr benpninnar, sem kemur fram í auknum sundáhuga og sundiðb- unum, er því hinn mikiivægasti.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.