Þjóðviljinn - 04.10.1951, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 4. október 1951
Ástartöfrar
(„Enchantment“)
Ein ágætasta og áhrifarík-
asta mynd, sem tekin hefur
verið. Framleidd af Samuel
Goldwin.
Aðalhlutverk:
David Niven,
Teresa Wright.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sigurhoginn
„ARC OF TRIUMPH"
eftir sögu ERICH MARIA
REMARQUES sem komið
hefur út í íslenzkri þýðingu.
Ingrid Bergman,
Charles Boiyer,
Charles Laugliton.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 9
Dagdraumar Walters
Mitty
með Danny Kay
Sýnd kl. 5 og 7
NÝ SK/lLDSAGA
Haustbók okkar
eftir H. KIRK
Fólkið, sem lifir í.
nánustum tengsl-
um við náttúruna
jörðina, dýrin og
máttarvöldin, liey-
ir gengdarlaustustu baráttu, sem lífið yfirleitt
leggur á manneskjurnar, lifir öðrum þræði dýrðieg
ustu stundirnar, sem lífið úthlutar þessum um
kcmulausu fórnardýrum sínum og býr yfir feg-
urstu draumum þess.
Skáld.sagan „Ðaglaunamenn", er eins og nafn-
•ið ber með sér saga verkafólks, látlaus og íburðar-
laus, en. sönn og ýkjulaus saga um þrotlausa bar-
áttu, eilíf vcnbrigði og endalausan þrældóm. En
einmitt þetta fóik virðist búa yfir svo ríkum hæfi-
leikum, til þess að njóta hins nauma skammts af
fegurð, töfrum og hreinni gleði, aö lífssaga þess
er í heild ógleymanlega skemmtileg og áfeng. —
„Grænn varstu dalur“, — varð metsölubók okk-
ar í fyrra, tær og fagur skáldskapur. — Þessi bók
er ætluð sömu lesendum og mun reynast þeim
jafn ógleymanleg.
Bókin er prentuð áður en pappírinn hækkaði
og því ótrúlega ódýr.
Hún er 350 síður í fallegu bandi. Verð kr. 60,00.
BÓK TIL AÐ LESA OG NJÓTA.
¥íklngsátgáfan
Tilkyaning
um lögtök á þinggjöiéum áxsips ISS.l
LÖgtak hefur verið úrskurðað á sköttum og
gjöldum ársins 1951.
Þeir skattgreiðéndur í Reykjavík, sem enn
hafa ekki greitt gjöld sín að fullu, verða aö ljúka
greiðslu þeirra hið allra fyrsta, ef þeir ætla að
komast hjá lögtaki, sem framkvæmt verður án
frekari aðvörunar 'óg mega menn ekki gera ráö
fyrir að reikningum þeirra verði áður framvísað
af innheimtumanni.
Reykja’/ík, 2. okt. 1951.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN
Hafnarstræti 5.
P A N D 0 R A
og Hollendinguiinn
fljúgandi
(Pandora and the flying
Dutchman)
Hrífandi ný stórmynd í
eðlilegum litum byggð á frá-
sögninni um Hollendinginn
fljúgandi. — Mynd þessi var
kvikmynduð snemma á þessu
ári og hefur verið sýnd við
mjög mikla aðsókn víða um
heim og þegar hlotið fjölda
verðlatma, og er þegar útséð
að hún verður í flokki allra
beztu mynda, sem fram-
leiddar verða í heiminum
árið 1951.
Aðalhlutverk:
Ava Gardner,
James Mason.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9
Skammbyssuhetjan
Mjðg spennandi amerísk kú-
rekamynd.
Sýnd kl. 5
KABARETT kl. 7 og 11,15
Sauma kápur
úr tillðgðum efnum. Sníð,
vendi og breyti kápum
(Modelisera). 2 nýtízku
svaggerar til sölu. Einnig
nokkrar barna'kápur á 6—
8 ára og kvenpils.
Sími 5982.
Komiá
ipeð kjólinn til
okkar
Grettisgötu 3
Hverfisgötu 78
Boigarljósin
(City Lights)
Ein allra frægasta og
bezta kvikmynd, vinsælasta
gamanleikara allra tíma
Charlis Chaplins
Sýnd kl. 5,7 og 9
DægurlagageSiaumn
Fjörug og skemmtileg ný
amerísk kvikmynd. I mynd-
inni kynna vinsæ’ustu jazz-
hljómsveitir Bandaríkjanna
nýjustu dankiögin.
Ferome Cowtland,
Ruth Warrick,
Ron Randell,
Virginia Weliis,
AI Faróis.
Sýnd kl. 5,7 og 9
ÞJÓDLEIKHljSID
ÍMYNDUNARVEIKIN
eftirMoliére.
Leikstjóri: Óskar Borg
Hljómsveitarstjóri
Róbert A. Ottósson
Sýning fimmtudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin kl.
13,15 til 20.00.
-- Sími 80000.
Kaffipantanir í miðasölu.
GILD R AN
(13 Lead Soldiers)
Spennandi og skemmtileg
ný amerísk leynilögreglu-
mynd eftir einn af hinum
frægu Bulldog Drummond
sögum.
Aðalhlutverk:
Tom Conway
Maria Palmer
Bönnuð börnum yngri en
12 ára
Sýnd kl. 5,7 og 9
----- Trípólibíó --------
Ævi SSczaits
(Whom The Go<ls Love)
Hrífandi ný ensk músik-
mynd um ævi eins vinsælasta
tónskáldsins. Royal Philhar-
mornic Orchestra undir
stjórn Sir Tliomas Beecham
lei'kur mörg af fegurstu
verkum Mozarts.
Victoria Hopper,
Stephen Haggard,
John Loder.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Til
liggur íciðin
AVVV^V^.VWVVWW.WWV'.'WV'.VA’JVA^AW/'WWVPV'VtVVVS
Frá verknámsdeiM
Nemendur þeir, sem hafa skráð sig í vsrk-
námsdeild gagnfræöastigsins í Reykjavík á vetri
komandi eru boðaðir til viðtals í bíósal Austur-
bæjarbarnaskólans (gengið inn frá leikvelli)
kl. 2 e.h., föstud. 5. okt.
FOESTÖÐUMAÐXJR.
Stúlka
vön afgreiðslu getur íengið atvinnu
hiá okkur hálfan darginn eða hálfa
vikuna í matvörubúð.
Ilpplýsingar í skrifstofu