Þjóðviljinn - 04.10.1951, Síða 8
200 ítalskir bœndur hand>
feknir fyrir íandnám
200 ítalskir bændur hafa verið fangelsaðir fyrir að
taka óræktað land til ræktunar.
Þetta eru jarðnæðislausir
bændur og landbúnaðarverka-
menn, sem höfðu plægt og sáð
í 1500 hektara af óræktuðu
veiðilandi Torlonia aðalsættar-
innar.
Fyrir tveim árum tók ítölsk
sveitaalþýða á sama hátt ti’
ræktunar land, sem stórjarð-
eigendur létu liggja óræktað.
Kom þá hvað eftir annað til
árekstra milli þeirra og lög-
reglu ítölsku ríkisstjórnarinn-
ar, sem leiddu til blóðsúthel’-
Plastiras talin
stjérnarmyndun
Páll Grikkjakonungur hefur
falið Plastiras, foringja Fram-
faraflokksins, að mynda sam-
steypustjórn mcð frjálslyndum.
Venizelos, núverandi forsætis-
ráðherra og foringi frjáls-
lyndra, verður varaforsætis-
ráðherra. Miðflokkar þes3ir
hafa. meirililuta á gríska þing-
inu, sem ikosið var í. fyrra
mánuði, með því móti að 11
þingmönnum vinstríbandalags-
ins, sem allir sitja í fangelsum
og fangabúðum, verði meinuð
þingseta. Plastiras lofaði fyrir
kosningarnar. að framkvæma
nlmonna sakaruppgjöf póli-
tískra fanga ef hann myndaéi
stjórn að þeim afstöönum, en
litlar 13'i.ur eru á að hann standi
við það loforð.
Sendiherra í Iran
Hinn 29. september 1951 af-
henti dr. Helgi P. Briem, i Te-
heran, Iranskcisara trúnaðar-
bréf sitt sem sendiherra Islands
í íran.
Skartgripum
Aðfaranótt síðastliðins föstu-
dags fékk maður nokkut’ næt-
urgistingu í prívathúsi hér í
bænum í gegnum eitt af hótel-
um bæjarins og svaf þar af
nóttina. Er máðurinn var far-
inn úr herberginu saknaði heim-
ilisfólkið tveggja víravirkisarm-
banda og perlufestar, sem áttu
að vera geymd í óiæstri skúffu
í herberginu. Armbönd þessi
voru úr silfri, en gyllt að lit.
Lögreglan hefur nú haft upp
á manni þeim er svaf í her-
berginu urn nóttina og með-
gekk hann að hafa stolið grip-
unum. Segist hann hafa selt
þá manni er hann hitti á Klapp
arstíg, móts við Vöruhúsið, eft-
ir hádegi á föstudaginn. Telur
hann sig þekkja mann þennan
í sjón en ekki muna hvað hann
lieitir. Rannsóknarlögreglan
óskar eftir að hafa tal af
manni þessum.
inga, er lögreglan skaut á
bændur.
Eftir þessa atburði lofaði
ríkisstjórnin skiptingu hluta af
stórjarðeignum ítölsku aðals-
ættanna milli jarðnæðisiausrar
sveitaalþýðu, en liingað til hef-
ur aðeins verið skipt 10.000
liektörum af 70.000, sem lofað
var.
Ráðherralisti nýju sænsku
stjórnarinnar hefur verið birt-
ur. Tvcir af kunnustu foringj-
um sósíaldemokrata, Vougt
landvarnarráðherra og Möller
félagsmálaráðherra láta af emb-
ætti. I stjórninni verða tólf
ráðherrar frá sósíaldemokröt-
um og fjórir frá Bændaflokkn-
um.
Hin áriega hlntavelta
Slysavarnafélags
Ný þingmál
Þingmenn Sósíalistaflokksins
hafa lagt þessi mál fyrir Al-
þingi auk þeirra sem áður er
getið.
★ Frumvarp lil laga um at-
vinnuleysistryggingar. Flutn-
ingsmaður Sigurður Guðnason.
ic Frumvarp um breyting á
Iögum um sölu og útfiutning á
vörum. Flutningsmaður Einai'
Ölgeirsson.
ic Tillaga til þingsályktunar
um skipun rannsóknarnefndar
samkv. 39. gr. stjórnarskrárinn-
ar til þess að i-annsaka afskipti
ráðunauts ríkisstjómarinnar i
efnahagsmálum af lánveiting-
um bankanna. Flutningsmaður
Einar Olgeirsson.
Öll þessi mál verða ýtarlega
kynnt á næstunni.
Verzluninni Von
af heilhríqðisdðirfitmu
Verzlunin Von á Laugavegi
55 var lokað af heilbrigðiseftir-
litinu í fyrradag.
Heilbrigðiseftirlitið hafði áð-
ur fyrirskipað nauðsynJega um-
bætur á verziuninni og veitt
eigandanum fr'est. til að fram-
kvæmíj þær. Hdn þegar frestur-
inn var liðinn og fyrirmælum
nefndarinnar ckki hlýtt lét
heilbrigðiseftirlitið loka verzl -
uninni.
í Reykjavík verður
sunnudagiim 14. þ. m.
Vetrarstarísemi kvennadeihl-
arinnar er nú að hefjast. I»að
er ekkert ol'lof, þótt sagt sé
það, sem rétt er, að óvíða muni
vera starfað af meiri einlægni
og dugnaði fyrir góðu málefni
eu bjá konunum í Slysavarna-
félagi fslands.
Ósérplægni þeirra, áhugi og
framtaksemi er til sannrar
fyrirmyndar og lcunnari en frá
þurfi að segja. Þegar þessar
mætu konur eru nú að byrja
að safna munum á hlutaveltu
deildarinnar og leita stuðnings
fyrirtækja. og almennings er
vonandi að þeim verði gott til
fanga, því meira fá þær áork-
að til 'varnar slysum, svo víða
sem að kreppir í þeim efnum.
Konunum ciga nú menn að
sýna þakklæti sitt með því að
aðstoða þær á allan hátt og
styrkja þær sem bezt í sínu
bjóðnýta starfi.
Giiðrún A.
Símonar hreif
áheyrendnr
Guðrún Á. Símonar hélt
söngskemmtun í gær i Gamla
bíói með aðstoð Fritz Weiss-
happels og söng innlend og er-
lend sönglög og aríur. Hreif
Guðrún áheyrendur með glæsi-
legri rödd sinni og túlkun.
Henni bárust fjölmargir blóm-
vendir,' varð að syngja mörg
aukalög og ætluðu áheyrend-
ur aldrei að vilja sleppa henni.
Nánar verður sagt frá át>ig-
skemmtun Guðrúnar í næsta
blaði.
Gjöf til
Heykjalimdar
Hugur þjóðarinnar iil starf-
seminnar á Reyk.ialundi kemm'
giöggt fram í gjöfum þeim er
Reykjalundi berast stöðugt. Á
síðasta ári bárust gjafir sarr-
tals 135 þús. kr.
Nýlega kom nær áttræð kona
úr Vestmannaeyjum, Gíslína
Jónsdóttir, að Reykjalundi og
færði vistheimilinu 3 þús. kr.
að gjöf til bókasafns þess. Gjöf-
ina gaf hún til minningar um
mann sinn, Árna Fiíipusson i
Vestmannaevium.
OLBUNGSKEPPNI í KNftTTSPYENU:
Vals og Víkings frá 1840
Á suniKidaginn keimir verður háður hér á íþróttavellinum
knat'tspyrmikaiipíeikur, seni margir bæjarbúar munu hlakka
til að sjá. Þar eigast við meistaraflokkar Vals og Víkings eins
og þeir vóru skipaGr árið 1940, en þá varð Vafur Islandsmeist-
ari og Vílíingtir Reykjavíkurmeistari.
Hafa kappliðin haldið nokkr-
ar æfingar að undanförnu, enda
munu sumir liðsmennirnir ekki
hafa keppt alllengi, en aðrir
hinsvegar ..haldið nér við“ fram
á síðustu ár.
1 liðunum verða þessir lcik-
menn og varamenn:
Lið Vals: Hérmann Her-
mannsson, Grímar .lónsson,
Frímann Helgason, Geir Guð-
mundssön, Sigurður Ölafsson
Hrólfur BenedT:ts-::m. Guð-
mundur Sigurð'.son, Jóhannes
Bergsteinsson, Magnús Ecrg-
steinsson, Gísli Kjernested, Sig
uri>áll Jónsson, Snorri Jóns-
son, Ellert Sölvason og Björg-
úlfur Baldvinsson.
Lið Víkings: Edvald Berents,
Skúlj Ágústs 'on^Gunnar Hami-
son, Haukur ÓSkarsson.
Brandur Brvnjólfssou, Einar
Pálsson, Vilberg Sþarphéðins-
-on, Ingólfur léebam, Þorsteiim
Ölafssón. Ingvar Pálsson, Hörð
ur Ölafcson, Thor Hallgríms-
son, Högni Helgason og Þor-
björn Þórðarson.
Dómari verður Þorsteinn Ein
arsson, sem er knattspyrnu-
áhorfendum gamalkunnur.
I hálfleik fer fram 11X100
m boltaboðhlaup millj liðanna
hlaúpið verður með bclta í stað
keflis, og komið hefur til orða
að hafa þá einnig hiólreiða-
keppni. Mundu keppcndur þá
hjóla 1200 metra.
Lcikurinn hefst kl. 2 e.h.
ÐVIUINN
Fimmtudagur 4. októbcr 1951 — 16. árgangur — 225. tölublað
Miðstjórn A.S.Í. samþykkir:
Álmenningur fái að fylgjast meS
breytingmn á vöruverði
Miðstjórn Alþýðusambands íslands samþykkti á fundi sín-
um 2. október s.l. eftirfarandi:
1. „Miðstjórn ÁlþýðusambaiHls Islands telur, að alnienningi
sé það nauðsynlegt að fá á hverjum tínia greinargóðar upplýs-
ingar um þær breytingar, sem verða á vöruverði í landinu, og
hvaða sloðir renna helzt undir þær vöruverðsbreytingar, er
eiga sér stað.
Með tilliti til þessa, lítur mið
stjórnin svo á, að íulltrúa Al-
þýðusambandsins í Verðgæzlu-
nefnd hafi borið bæði réttur og
skylda til að láta landsfólki í
té upplýsingar þ:er, er fólust í
skýrslum verðgæzlustjóra og
hann sendi formanni Verðgæzlu
nefndar.
Því vítir miðstjórnin árásir
viðskiptamálaráðherra á for-
mann Verðgæzlunefndar í út-
nemendur
Samvinnu-
skólanum
Samvinnuskólinn var settur
máuudaginn l. október s.I. með
ræðu skólastjórans, Jónasar
Jónssonar. Skólinn er fu’lskip-
aður, og starfar nú í eii ni að-
alde’ld með 30 nemendum, og
fámennri íramhaidsdeild, þar
sem nám er bæði vcrklegt og
bókiegt.
Ráðgert er að árlega fari
einn eða fleiri nemendur fram-
haldsdeildar skólans utan á
vegum Sambands íslenzkra
samvinnufélaga til framhalds-
nárn . Nýlega er fyrsti nem-
andinn farinn til Englands, og
er’pað Jóhann T. Bjarnason frá
Þingeyri. Vorður hann í brez":a
samvinnuskólanum í vetur, en
mun auk þess starfa við og
kynna súr brezk samvinnufé-
lög. Annar ncmandi framhalds-
deildar, Matthías Pétursson frá
Reykjarfirði, fer innan skamrns
t.il sams konar náms í Svíþjóð.
Berklavarna-
daginínn á
sunnudaginn
Berklavarnadagurinn er á
sunnudaginn. Hafinn er nú
bygging fyrsta vinnuskálans að
Reykjalundi, og á sunnudaginn
verða seld merki S.Í.B.S. til
styrktar þeirri byggingu. Nokk-
ur merkjarma eru jafnfrámt
hapþdrættismiðar, með þeim ný
stárlega hætti að kaupandi
þeirra getur séð strax hvort
hann hefur eignazt vinning.
Vinningsnúmerin er að finna í
Revkjalundi. tímariti S.I.B.S.,
en 5. árgangur þess kemur út
á sunnudaginn.
/
Allir Berlínarfarar eru heðnir um að hafa sambaird J
\ið undirbúningsiiefiídina í dag eða á morgun milli kl. )
17 og 19 að Þórsgötu I eða i síma 7511.
Skenimtikvöld verður hahlið að Þórsgötu 1, laugar
daginn 6. október kfulikan 20,30.
varpsræðu hans, föstudaginn
28. f.fn og telur l>ær ómak-
legar með öllu.
Jafnframt samþykkir mið-
stjórnin að gera þá kröfu lil
Útvarpsráðs, að formanni Verð
gæzluneíndar, Jóni Signrðssyni,
verði þegar gefinn kostur þess,
að flytja í útvarpinu erindi tii
andsvara ræðu viðskiptamála-
ráðherra, og telur annað ó-
samrýmanlegt öllum lýðræðis-
legum reglum“.
2. „Miðstjórn Alþýðusam-
bands íslands telur að skýrsla
sú, er verðgæzlustjóri hefur lát-
ið formanni Verðgæzlunefndar
í té, um vöruhækkun þá, sem
orðið hefur hina síðustu mán-
uði, sýni greinilega hversu mjög
hefur slcipt um til hins verra i
verðlagsmálum þjóðarinnar síð-
an verðlagseftirlit var a’ð mestu
afnumið og hversu óhófleg á-
lagning verzlunarstéttarinnar
hefur verið, síðan horfið var
að hinni svokölluðu frjálsu
verz'un.
Með tilliti til þessa samþykk-
ir miðstjórnin, að skora á Al-
þingi og ríkisstjórn að taka nú
begar unp á ný ákvæði um
hernámsálagningu og scm öfl-
ugast verölagseftirlit.'* 1
r
1
260 nemendm*
MA
Menntaskólinn á Akureyri
va.r settur kl. 4 i fyrradag.
Brynleifur Tobíasson, sem er
settur skólameistari i fjarveru
Þórarins Bjöi’nssonar, flutti
■setningarræðu. Allmiklar breyt-
ingar verða á f.rennaraliði skól-
ans í vetur. Láta fimm kenn-
ara.r af störfum, þeir Halldór
Halldórsson, Jóhannes L. Jó-
hannesson, Páll Árdal, Baldur
Ingólfsson og Halldór Þormar.
Skólinn starfar nú í 12 deild-
um og eru nemendur 260 að
tölu.
Ljésprentað siókort af
Skuíulsfirði
Sjómælingadeild Vita- og
hafnamálaskrifstofunnar hefur
gefið út sjókort af Skutulsfirði 1
í mælikvarða 1:20 000, og
fylgja sérkort af Isafirði og
Hnífsdai. Kortið er prentað í
Lithoprent og er annað kortið
sem Vitamálaskrifstofan gefur
úr ljósprentað innanlands, hið
fyrra var af Súgandafirði.
Bílslys í Hrútá-
firðs
I fyrrakvöld fór jeppabifreið
in M-123 út af veginum skammt
frá Reykjum í Hrútafirði. í bif
reiðimii voru 3 fullorðnir og
citt barn. r.uk bílstjórans. I.ækn
ir var kvaddor á slysslaðin.i,
en ekki mira Jjó liafa verið vim
alvarieg meiðsSi að ræða á
fólkinu.