Þjóðviljinn - 14.10.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.10.1951, Blaðsíða 2
2) —’ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. október 1951 Brúður hcfndarinnar (Bride of Vengeance) Afar áhrifamikil og vel leik- in rnynd byggð á sannsögu- legum viðburðum, um viður- eign Cesars Borgia við her- togann af Ferrara. Áðalhlu.tverk: Paulette Goddard, John Ltind. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I kveimafaits (Brlng on tlie girls) Hin bráðskemmtilega gaman- mynd í eðlilegnm litum. Aðalhlutverk: Veroniba Láké, Eddie Bráckén. Sýnd kl.,3 Land leyndardómanna (The Secret Land) Stórfengleg og fróðleg ame- rísk kvikmynd í eðíilegum litum, tekin í landkönnunar- leiðangri bandaríska flotans, undir stjórn Byrds, til Suður heimskautsins 1946—47. Sýnd ikl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. .... i i .. i pi Daníel Boone Kappinn í villta vestriau Hin afarspennandi ameríska kvikmynd. George O’Brien, Héather Ange!. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 Sjómannadags- kabaEettinn Sýningar kl. 3, 7 og 9,15. Sala hefst kl. 11 f. h. Lesið smáauglýsingamar á 7. síðu. Nýju og gömlu clansarnir í G.T.-húsinu í kvcld kl. 9. Aðgangur aðeins kr. 10.00. Aðgöngmniöar í G.T.-húsinu kl. 6 30. — Sími 3355. Hlmemsiiis8 £m}> ÞJÓDLEIKHÚSID ÍMYNDUNARVEIKIN Sýning: Sunnud. kl. 20.00 SINFÓNÍUHLJÓM- SVEITIN: Hljómleikar þriðjud. kl. 20. AðgcngUmiðar seidir frá kl. 13,15 til 20,00 í dag. Kaffipantanir í miðasölu. . meiln m. Barnaverndarfélag Reykjavíkur boðar til s umi'æðufundar í Iönó mánudaginn 15. klukkan 20.30. Fundarefni: SIÐGÆÐÍSÞRÓUNIN OG ÆSKAN. Málshefjendur: Síra Emil Björnsson, Friðgeir Sveinssion FJÖLMENNIÐ BORGARAR! RÆÐIÐ VANDAMÁLIN! Stjórnin. al- þ- Wisfpiáss vantar fyrir gamía | Elsku Rut Sýning í dag kl. 3. — Að- göngumiðasala eítir kl. 1. — Sími 3191. Segðu steininum Sýniing í kvöld kl. 8. Næst-Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. — Sími 3191. 458 skuldabréf, vegna viðbyggingar til 20 ára 0% vextir, hvert að upphæð kr. 1000, þurfa að seljast. Með því að kaupa þessi skuldabréf, lánið þér fé til stofnunar, ssm er og vei'ður heimili margra í ellinni. Skuldabréfin eru seld í skrifstofu vorri. EIIi- og hjúkrunarheimilið Gmifd BA2AR heldur Þvottakvennafélagið Freyja í Góðtemplara- húsinu þriöjudaginn 10. þ. m. klukkan 2 e.h. Komið og gerið góð kaup því bazarinn er þekktur fyrir lágt verö og vorugæði. NEFNDIN Sófasett 'og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstnm Erlings Jónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin ■kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. Winehesfer '73 Mjög spennandi ný amerísk stórmynd um hraðvítuga baráttu upp á líf og dauða. Janes Stewart, Shelley Winters, Dan Duryea. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýn£ kl. 5, 7 og 9. Hhhofi eg Cosfello í lííshæiitr (Meet the Killar) Ein af þeim allra hlægi- legustu. Sýnd kh 3 Sala hefst kl. 11 f. h. Shmginn sölnmalnr (The fuller brush man) Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd rneð Janet Blair og hinum óviðjafnanlega Red Skelton. Sýnd tkl. 3, 5, 7 og 9 Hjá vondu fólki! (Abbatt & Costello meet ' Frankenstein) Bráðskemmtileg og sér- stæð ný skopmynd með hin- um alþekktu ABOTT og COSTELLO, er sýnir bar- áttu þeirra við drauga og forynjur. Bönnuð börnum yngri en 12 Sýnd kl. 7 og 9. Fjögra mílna hlaupið (Feudin Fussin and a Fighting) Bráðskemmtilég ný amerísk grínmynd með Donald O’Connor. Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst, kl. 11 f. h. ■ Trípólibíó - Próícssðrirm (Horse Feathers) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd með hinum skoplegu Marx-bræðrum Sýnd (kl. 3, 5, 7 og 9 Opna máíverkasýningíi í dag kl. 2. Opin daglega írá kl. 11—23. Hörour ágúslssoR. MeniiÍRgarteiigsl íslands og stjórnarríkjaima (MÍR) 0 PN AR LESSTOFP í Þingholtssiræti 27 kl. 5 í dag Liggja þar frammi bækur, blöð og myndarit á ensku, sænsku frönsku og rússnesku. Jafnframt er sýning á margskonar handíðamun- um frá Sovétþjóðunum sem menningarfélagiö VOKS hefur sent MÍR að gjöf. Lesstofan er opin almenningi, og félagsmönnum í MÍR er sérstaklega boðiö að sjá hið nýja heimili félagsins og taka gesti með sér. Lesstofan verður opin kl. 5—7 og 8—10 e.h. daglega. Síjérn MIR. Munið bókmennta kynmngu Máls og menningar i ILwstarkæj'arbíói \ dag, heist kl. 1,30 shmdvislega, Aðgöngnmiðar seldir við innganginn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.