Þjóðviljinn - 14.10.1951, Blaðsíða 3
Sunnudagur 14. október 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Jónas Arnason:
r skútukarl
Kristín f Kirkiuhvammi
Kveðjuorð
Þeir sem að staðaldri eiga
leið um Landakotstúnið hafa
veitt því eftirtekt að efst þar
á bungunni er komið dálítið
flag sem hefur verið að smá-
stækka síðan í vor; og veg-
farandinn getur átt von á að fá
fótboita í höfuðið um leið og
hann gengur framhjá. Ungir
Vesturbæingar hafa nefnilega
valið sér þennan stað til að
búa sig undir að verða frægir
knattspyrnumenn; þeim mun
stærra sem flagið hefur orðið,
þeim mun nær hafa þeir færzt
því takmarki að komast í lands
liðið.
Ég átti þarna leið framhjá
fyrir nokkrum dögum, og það
voru níu snáðar á aldrinum 10-
12 ára að æfa sig; einn var í
marki, hinir skiptust í tvö lið
Merkileg bók
Mörg eru vísindin merkileg,
en fáar fræðigreinar held ég,
að séu jafn ,,spennandi“ og
heimsmyndarfræði eða kosmó-
gónía, sú fræðigrein, sem fjall-
ar um uppruna, eðli og þróun
sjálfs alheimsins. Alþýðlegar
fræðibækur ura þetta efni hafa
og löngum verið vinsælar, bæði
hér og erlendis. Þó virðist svo
sem nokkuð hafi dregið úr á-
huga á slíkum fræðum hérlend-
is á síðari árum. Mun því valda
bæði skortur á aðgengilegum
ritum á íslenzku um þessi efni
og e. t. v. einnig það, að ýms-
ir halda, að á öld atómorku
og afstæðiskenningar hljóti
heimsmyndunarfræðin að vera
orðin svo flókin, að ekki sé
nema fyrir sérfræðinga að
botna í henni.
Aðrir telja heimsmyndunar-
fræðina hégóma hjá pýramída-
speki og stjörnuspám og haga
sér eftir því um bókaval.
Satt er það, að margt er
flókið í fræðum vorra tíma, og
ekki sizt heimsmyndunarfræð-
inni. En fyrir nokkru vann ung-
ur brezkur vísindamaður Fred
Hoyle, það þrekvirki, að draga
upp skýra og almenningi skilj-
anlega heimsmynd í fimm út-
varpsfyrirlestrum. Ég efast
um, að öðru sinni hafi meiru
og merkilegra, efni verið þjapp-
að saman í fimm útvarpserindi,
og hefðu sumir íslenzkir út-
varpsfyrirlesarar gott af að
kynna sér vinnubrögð Hoyles,
því að honum tekst að skýra
heilar vetrarbrautir á sama
tíma og það tekur þá að tala
um, hvað þeir ætli að tala um.
En brezkir vísindamenn hafa
löngum verið lagnir á alþýð-
lega framsetningu flókins efn-
is.
Sjálfur er Hoyle bráðefnileg-
ur stjarneðlisfræðingur og hef-
ur lagt merkil. skerf af mörk-
um ti] mótunar þeirri heims-
mynd, sem hann lýsir í erindum
sínum, en sú mynd byggist
á landvinningum eðlisfræði og
stjarnfræði síðustu áratugina.
Ég ætla ekki að rekja hér efni
fyrirlestra Hoyles. En ég tel
óhikað, að þessir fyrirlestrar, í
ágætri þýðingu Hjartar IJall-
dórssonar, menntaskólakennara,
og með fróðlegum og skemmti-
legum formála eftir prófessor
Trausta Einarsson, séu ein hin
merkasta bók, sem út hefur
komið hér um langa hríð. I
hana geta bæði andlegheita- og
efnishyggjumenn sótt ærið um-
hugsunarefni. Þá er íslenzkri
fróðleiksfýsn fárlega gengið,
ef menn kunna ekki að meta
s!íka bók.
Sigurður Þórarinsson.
og ýmist sóttu á markið eða
vörðu það, eftir því hvort sam-
herji eða mótherji hafði knött-
inn hverju sinni. Hörðust og
mest var keppnin að sjálfsögðu
fyrir framan markið, enda er
hvergi komið flag nema þar.
Annars virtust stærðartakmörk
vallarins næsta óljós, og knött-
urinn taldist aðeins einu sinni
útaf; það var þegar keppandi
í grárri skyrtu og annar í eld-
rauðri höfðu átzt við lengi og
hrakizt með. knöttinn hvor fyr-
ir öðrum allaleið niðrí norð-
aus.turhorn túnsins, unz hann
hrökk alltíeinu frá þeim og
lenti fyrir bíl á Túngötunni.
Sem betur fór komst hann úr
þeirri raun án þess að springa,
en nú taldist liann semsé loks-
ins útaf vellinum, og það féll
í hlut þess í rauðu skyrtunni
að kasta inná. Síðan hófst sama
þófið yfir túnið til baka aftur
upp að markinu.
Frmanaf ríkti yfirleitt fyllsta
kurteisi og gott skap í leiknum.
En þetta breyttist nokkuð þeg-
ar Gvendur skútukarl kom til
sögunnar.
Ég tók alltíeinu eftir því að
nýr maður var farinn að blanda
sér í leikinn. Hann var i hæsta
lagi fjögurra ára, og svipurinn
bar vott um samskonar jafn-
vægi hugarins einsog maður
þekkir frá höggmyndum af
fornum spekingum sem ekki
létu úppveðrast yfir neinum
veraldarinnar hégóma; enda
tók hann aldrei hendurnar úr
vösunum. Jú; þegar hann sá
sér færi á að klipa einhvern
hinna tilvonandi landsliðskappa
ofurlítið í endann, þá tók hann
hægri hendina - allra snöggvast
uppúr vasanum. — Þessi var
nefnilega ekki hingað kominn
til þess fyrst og fremst að efla
knattspyrnumennt á íslandi.
Nei. Hann var kominn til að
stríða; fulltrúi frá litlu strák-
unum kominn til að stríða stóru
strákunum. Stundum labbaði
hann inní miðjan leikinn þegar
keppendurnir sýndu sín glæsi-
legustu tilþrif, og settist í
mestu makindum á knöttinn.
Atfuigasemd
Hr. ritstjóri.
Eftirfarandi athugasemd
bið ég yður birta- í heiðruðu
blaði yðar.
Viðtal það, sem birt er í Rík-
isútvarpinu og blöðum bæjarins
við hr. Olav Kielland, norska
hljómsveitarstjórann, bendir til
þess, að hann hafi fengið ó-
fullnægjandi upplýsingar um
hljómsveitarmál okkar. Niður-
staða hr. Kiellands miðast við
aldur hljómsveitarinnar, sem
hann telur „aðeins tvö ár“. Hér
ber mikið á milli.
Hljómsveit Reykjavíkur var
stofnuð árið 1923. Frá þeim
tíma, eða í 28 ár, hefur þráð-
urinn aldrei slitnað, þótt á
ýmsu hafi gengið. Raunin er
ólýgnust, en tala þeirra hljóm-
leika er „legio“, sem hljóm-
sveitin hefur haldið á þessu
nefnda árabili.
Nafn hljómsveitarinnar er
aðeins tyeggja ára. Grundvöll-
urinn var lagður eins og fyrr
segir árið 1923. I þessu ljósi
skýrist skoðun hr. Kiellands á
hljómsveitinni og bjartar fram-
tíðarvonir hans um starf henn-
ar, sem öllum ætti að vera
gleðiefni.
Reykjavík 12. október 1951,
Helgi Hallgrímsson.
Stundum lagðist hann í full-
komnu áhugaleysi þvert fyrir
markið, svoleiðis að allur há-
tíðleiki datt úr fagurlega upp-
byggðri sókn. Breytti aldrei
um svip. Tók aldrei hendurnar
úr vösunum.
Þetta var Gvendur skútu-
karl.
Og þolinmæði keppendanna
var á þrotum.
„Af hverju er Gvendur skútu-
karl ekki rekinn heim?“ hróp-
aði einn þeirra.
„Á Gvendur skútukarl enn
einu sinni að fá að eyðileggja
leikinn ?“ hrópaði annar.
„Útaf með Gvend skútukarl!"
hrópaði sá þriðji.
Seinna fékk ég að vita hvers
vegna þeir kölluðu hann Gvend
skútukarl. Það var af því að
hann hafði einhverju sinni
sagzt ætla að verða „skútu-
maður á stóru skipi“.
En þrátt fyrir síendurteknar
truflanir af völdum Gvendar,
hélt leikurinn þó áfram; skugg-
arnir af keppendunum urðu
fimm sinnum lengri en þeir
sjálfir, og sá í rauðu skyrtunni
varð eins rauður og skyrtan;
það var löngu búið að hringja
til aftansöngs hjá kaþólskum
þegar þeir hættu. — Þeir söfn-
uðust saman í hnapp og hróp-
uðu: „Áfram Fálkinn! Áfram
Fálkinn!“ — og héldu síðan
heim á leið.
Ég fylgdi þeim eftir.
„Af hverju hrópið þið Áfram
Fálkinn. Eruð þið kannski að
gefa í skyn að ekki sé nógu
mikið áframhald á hjólhesta-
verkstæðinu Fálkanum?“ sagði
ég og gerði misheppnaða til-
raaun til að vera fyndinn.
Framha’d á 7, síðu.
Hljóðara var um landsliðs-
keppnina í skák að þessu sinni
en oft áður, enda fór hún fram
á óvenjulegum tíma.
Koma Rossolimos í fyrravet-
ur truflaði allan venjulegan
gang skákmóta, svo að ekki gaf
rúm handa landsliðskeppninni
fyrr en síðla vors, og var þá
tekið það ráð að fresta henni
til hausts.
En þátttakan varð óvenju
lítil, aðeins 7 menn, og vantaði
ýmsa af okkar kunnustu skák-
mönnum.
Mótinu lauk með sigri Lár-
usar Johnsen, .er vann 2 skákir
og gerði 4 jafntefli. Næstir hon-
um komu Friðrik Ólafsson og
Þórður Jörundsson með 4 vinn-
inga hvor. Friðrik tapaði fyrir
Steingrími Guðmundssyni,
Þórður fyrir Friðriki.
er sigrunum vanur, en þetta
mun vera einhver bezta frammi
staða Þórðar til þessa, og má
sýnilega vænta góðs af honum
í framtiðinni.
til enda, þurfti að bregða sér
til útlanda áður en því lauk.
Lárus er ísl. skákmönnum
um að góðu kunnur. Hann er
djarfur og sóknharður taflmað-
ur og hefur oft staðið sig vel
á þingum. Hann var vel að
sigrinum kominn, tefldi örugg-
lega og komst aldrei í hættu.
Hinn 26. september sl. lézt í
sjúkrahúsi Patreksfjarðar,
Kristín Haflína Ivarsdóttir frá
Kirkjuhvammi á Rauðasandi,
liðlega 65 ára að aldri. Kristín
var jafnan heilsuhraust þar til
1942, að hún fékk meinsemd
í annað brjóstið og var það
tekið af henni í Reykjavík þá
um vorið.
Eftir heimkomuna gekk hún
til allra starfa eins og áður,
þar til sl. vetur, að veikin tók
sig upp að nýju. Lá Kristín
fyrst heima, en var síðan flutt
í sjúkrahúsið á Patreksfirði og
andaðist þar eins og áður seg-
ir eftir þnngbærar þrautir.
Kristín var fædd að Skógi á
Rauðasandi 14. maí 1886. Móð-
ir hennar var Rósa dóttir
Benjamíns í Bröttuhlíð, Magn-
ússonar í Stekkadal Bjarnason-
ar á Hvrningsstöðum í Reyk-
hólasveit, og Ásu Magnúsdótt-
ur, en Magnús yar bróðir Bergs
í Arnarhúsum á Skógarströnd,
sem dó þar 1853, — komnir
af Ásgarðs-Teiti.
Móðir Rósu var Ingibjörg
dóttir Bjarna á Hnjóti við Pat-
reksfjörð, en Bjarni var laun-
getinn, fæddur á Skógi 1759,
og var móðir hans Guðríður
dóttir Guðmundar Ólafssonai
bónda þar.
ívar faðir Kristínar var son-
ur Magnúsar á Hvalskeri og
síðar á Geirseyri (d. 1874) Ein-
arssonar í Hlíð í Þorskafirði (d.
1816) Gunnlaugssonar á Borg
í Reykhólasveit Bjarnarsonar
Jónssonar á Kollabúðum, sem
kominn var í karllegg af séra
Birni Gíslasyni I Saurbæ í Eyja
firði.
Kona Einars í Hlíð, en móðir
Magnúsar á Hvalskeri var Dóm-
hildur (d. 1838) dóttir Jóns
skálds og skipasmiðs í Bjarn-
eyjum, Jónssonar, er kominn
Hér kemur önnur vinnings-
skák hans.Sigurgeir hefurstund
um teflt betur, en Lárus gefur
honum heldur engin grið.
Kóngsindversk vörn.
23. september 1951.
Lárus.
Rg8—f6
g~—gG
Bf8—g7
0—0
d7-—d6
KbS—d7
e7—e5
c7—cG
d6xe5
li7—h6
KgB—h7
DdS—e7
Hf8—eS
De7—d8
Hvíta drottningin stendur ekki
lengur á d6 en svartur vill.
15. b2—b4 ?
atriði, sem hvítum virðist hafa
sézt alveg yfir.
15........ Bg7—f8
Nú fellur peðið. Svo þröngt er
um drottninguna á d6, að manni
dettur ósjálfrátt í hug, hvort
ekki hefði verið unnt að veiða
hana með því að loka einu und-
ankomuleiðinni, sem hún á: 15.
var í beinan karllegg af Jóni
Guðmundssyni Rauðseyjar-
skáldi.
Þegar Kristín var þriggja
ára fluttist hún með foreldrum
sínum að Kirkjuhvammi í sömu
sveit, en Kirkjuhvammur er
kirkjujörð frá Saurbæ á Rauða
sandi og er örskammt á miUí
bæjanna. í Kirkjuhvammi dvald
ist hún síðan alla ævi að und-
anskildu ári sem hún var á
Hóli í Arnarfirði, einum vetri
hjá Þorbirni lækni á Bíldudal
og vetrartíma hjá Guðmundi
Björnssyni sýslumanni á Pat-
reksfirði.
í Saurbæ hefur jafnan búi$
fyrirmyndarfólk að höfðings-
skap og rausn, enda oft af
miklu að taka. Tíðum fer svo>
að góð fordæmi örfa aðra til
eftirbreytni.
Kirkjuhvammsheimili var líku
vel þekkt í sinni sveit og þeim
næstu. Rósa og ívar börðust
að vísu í bökkum með efnahag
inn, enda varla von til annars
því prestlömb og prestmata,
leigufé og harðstjórn hrepps-
nefndar þeirra tíma varð sizt til
að auðga leiguliða á kostarýru
koti. En þau voru rík af þrótti
og dugnaði, en þó allra megt
af góðleik.
— Rf6—d5. Eftir 16. cxd5 Bf8
sleppur drottningin ekki lifandi
út, en hvítur á betri leið: 16.
Rxd5 Bf8 17. Rf6. Þess vegna
er sú leið, sem Lárus velur
betri.
16. Dd6—d3 Rf8xb4
17. Rc3—e4 Rf6\e4
18. Dd3xe4 Í7—f5
19. De4—bl Bbl—f8
20. g3—g4 DdS—f6
21. g4xf5 g6xf5
22. Hdlxd7
Hvítur hugsar með sér, að tafl-
ið sé tapað hvort sem er, svo*
að það sé bezt að skemmta sér
dálítið.
22 Bc8xd7
23. Ddlxb7 DfG-—g7
24. Hfl—dl Bd7—e6
25. Db7xg7 Kh7xg7
26. Bg2xc6 He8—ti8
27. Hdl bl Ha8—b8
28. HblxbS Hd8xb8
29. Be3xa7 IibS—blt
30. Kgl—g2 Be8xc4
31. e2—e4 f5—M
32. a2—a4 Bf8—e7
33. Rgl—f3 Bc4—flf
34. Kg2—h2 Be7—ti6
35. Rf3—d2 Hbl—cl
36. BcG—d5 Bfl—e2
37. Ba7—b6 Rd6-r-b4
38. Rd2—b3 Hcl—dl
39. Ivh2—g2 Hdl—d3
Nú hótar svartur að máta í
fáum leikjum með Bf3f o.s.frv.
40. f2—f3 Be2xf3;þ
41. Kg2—f2 Bf3—dl
og hvítur gafst upp. \!T'
Tramhald á 6. sí 'j.
m
SKAK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
Lárus Joltitsen skáktiKHslari Islands 1951
Sigurgeir.
1. d2—d4
c2—c4
Rbl—c3
g2—g3
Bfl—g2
2.
3.
4.
5.
en
Friðrik
6. Rgl—1'3
7. 0—0
8. h2—h3
9. d4xe5
10. Bcl—e3
11. Ddl—d2
12. Rf3—li2
13. Hal—dl
14. Ddl—d6
Tilgangur hvíts með 12. leik
sínum var mér ekki ljós, en
Næstir urðu Eggert Gilfer og'hann opnaði biskupnum á g2
Steingrímur Guðmundsson með' skáklinuna, og er síðasti leik
2^/2 vinning hvor, en Björn Jó-
hannesson rak lestina með einn
vinning. Hann tefldi ekki mótið
ur hvíts í samræmi við það:
hann undirbýr b4—b5, — en
hann strandar hér á einföldu