Þjóðviljinn - 14.10.1951, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 14.10.1951, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. október 1951 þlÓÐVILJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Préttaritstjórií Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 16 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Kjarnorkusprengjan Ritstjóri Morgunblaðsins er í gær gripinn ugg og kvíða yfir þeirri staðreynd að fyrir nokkrum dögum var sprengd kjarnorkusprengja í Sovétrikjunum. Vanstilling hans er þeim mun skiljanlegri sem hann skrifaði í blað sitt fyrir nokkrum mánuðum að „marxistísk kjarnorku- sprengja“ myndi hafa þann eiginleika helztan að springa ekki! Þegar hann birti þau viturlegu ummæli var það að vísu alkunn staðreynd að Sovétríkin höfðu löngu fyrr leyst vandamál kjarnorkunnar, en annaðhvort vissi rit- stjórinn það ekki eða vildi ekki vita það. Hins vegar er vitneskjan orðin honum svo hugleikin nú, að vitsmunirn ir ganga enn meira úr skorðum en ella. Helzta ályktun hans er nú sú að með þessu sé „gjör- samlega strikað yfir Stokkhólmsávarpið fræga og allan „dúfuáróður kommúnista“. Því fer svo víðs fjarri að svo sé að kröfur Stokkhólmsávarpsins eru nú sjálfsagðari og brýnni en nokkru sinni fyrr. í Stokkhólmsávarpinu var þess krafizt að kiarnorkuvopn væru bönnuð skilyrðis- laust og komið yrði á ströngu alþjóðlegu eftirliti með þvi að því banni yrði framfylgt. Enn fremur var lýst yfir því að hver sú ríkisstióm sem fyrst beitti kjarnorku- vopnum gegn hvaða þjóð sem er fremji brot gegn mann- kyninu og geri sig seka um stríðsglæpi. Þessi krafa og þessi yfirlýsing hljóta enn að marka afstöðu hvers heiðarlegs, óspillts manns. Og hvernig væri að jafnvsl Valtýr Stefánsson breytti nú afstöðu sinni til Stokkhólmsávarpsins, þótt hann eigi hvorugan þann eiginleika til. Hann segir í' grein sinni í Morgunblaðinu í gær að „kjarnorkusprengja í höndum Stalíns“ sé „ægileg ógnun við heimsfriðinn og siðmenn- inguna.“ Hvers vegna þá ekki að krefjast þess að kjarn- orkusprengjan verði tekin úr höndum Stalíns? Hvað hef- ur hann á móti því að brennimerkja leiðtoga Sovétríkj- anna og láta hengja þá fyrir stríðsglæpi ef þeir verða fyrstir til að beita kjarnorkuvopnum gegn nokkurri þjóð? Valtýr Stefánsson skopaðist í fyrra að lýsingunum á ógn- iim kjarnorkusprengjunnar, en nú virðist hann loksins hafa gert sér þær ljósar. Er þá ekki einsætt fyrir hann að taka loks Stokkhólmsávarpið upp á arma sína og hvetja alla íslendinga til að skipa sér um það? Honum skal heitið fyllsta stuðningi hér í blaðinu við slíka bar- áttu. Nýlega hafa opin- belað trúlofun sína ungfrú Anna Þór- arinsdóttir frá Reyðarfirði og Guðjón Jónsson frá Seyðisfirði. Fá ekki kaupið. Stundakennari við barna- skóla hér í bænum hringdi til mín í gær og sagði sínar far- ir ekki sléttar. Hann hefur kennt síðan í byrjun september en ekki með nokkru móti tek- izt að fá kaup sitt greitt þótt komið sé framundir miðjan okt- óber. Kennarinn tjáði mér að þetta myndi ekkert einsdæmi hvað sig snerti, stundakennar- ar barnaskólanna hefðu yfirleitt ekki enn fengið greitt kaup fyrir september. Svör fræðslu- málaskrifstofunnar eru þau, að ráðherrann, sem málið heyrir undir, hafi ekki enn afgreitt það og standi á staðfestingu hans á kauptaxtanum. Þessi dráttur er mjög bagalegur fyr- ir kennarana sem þurfa á laun- um sínum að halda ekki síður en aðrir, og væri æskilegt að viðkomandi,- ráðherra kæmi því sem fyrst í verk að afgreiða málið af sinni há-lfu. þarf að leggja góða gangstétt meðfram húsinu niður brekk- una og að Harðfisksölunni. Nœturlæknir er í læknavarðstof- unni, Austurbæjarskólamjm. — Sími 5030. Þolir enga bið. Þeir sem stjórna umferðamál- unum verða að gera sér ljóst, að þessi brekka er nú mjög hættuleg öllum gangandi veg- farendum, og eins og skipulagi er þarna háttað verður senni- lega mjög erfitt að skapa við- unandi umferðaöryggi um þetta svæði. En þær lagfæringar sem ég hef hér nefnt þola enga bið og myndu tvímælalaust bæta stórlega út frá því sem nú er. — Vegfarandi". Ungbarnavernd Líknar Templara sundi 3. Opið þriðjudaga 3,15—4 og fimmtudaga 1,30—2,30. Helgidagslæknir: Haukur Krist- jánsson, Vífi'sgötu 7. —■ Sími 5326. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunn. — Sími 7911. Ötrúleg skrílmennska. Vegfarandi skrifar: „Þótt Þó þannis: sé spurt af augljósum ástæðum vita allir að Valtýr Stefánsson breytir ekki um afstöðu til kjarn- orkusprengjunnar og notkunar hennar. Hann veit'lullvel að það er ekki frá Sovétríkjunum sem árásarhættan stafar. Þaö eru ekki Sovétríkin sem bera ábyrgð á hinum djöfullegu múgmorðum í Hiroshima og Nagasaki. Það voru ekki Sovétríkin sem beittu þeirri bardagaaðferö í síðustu heimsstyrjöld a.ð láta rigna dauða og tcrtím- ingu yfir íbúðarhverfi stórborganna, þótt þau hefðu næg- a.n loftflota til þess. Það eru ekki Sovétríkin sem hafa lagt Kóreu í rúst, myrt milljónir og fund.ið upp tortím- ingarvopn eins og benzínsprengjuna sem hafa þaö eitt „gildi“ að myrða og tortíma óbreyttum borgurum víðs fjarri vígvöllunum. Og það voru ekki Sovétríkin sem höm- uðust gegn Stokkhólmsávarpinu og hafa beitt sér gegn hverri raunhæfri tillögu um bann við múgmorðstækjum. Ritstjóri Morgunblaðsins finnur ekki til neinnar sið- ferðilegrar fordæmingar á kjarnorkusprengjunni isem slikri. Hann var mjög ánægður meöan hann hélt að Bandaríkin réðu ein yfir henni og hann lýsti yfir því margsinnis aö hann teldi sjálfsagt aö henni væri beitt — af Bandaríkjunum. Honum finnst sjálfsagt að milljón- ir séu myrtar, ef þær milljónir búa aðeins við sósíalist- íska stjórn. Sú afstaöa hans er óbreytt. Það einar sem gerzt hefur er það að hann hefur loksins fengiö irTh í koll- inn að Bandaríkin ráða eklci ein yfir þessu djöfullega vopni og hann hefur orðið skelfdur. Sá ótti nægir hon- um þó ekki til neinnar siöferðilegrar endurfæðirigar, til þcss eru hatur og formyrkvun sálarinnar of alger. Eimskip Brúarfbss er í Hull, fer þáðan tí'. Grymsby, Amsterdam og Ham- , , borgar. Dettifoss var væntanlegur það sé sem betur fer fatitt að tjj Reykjavíkur kl,- 18.00 í gær- óaldarlýður ráðist að umferða- kvöld 13.10. frá Leith. Goðafoss merkjum og vinni skemmdir á kom tii N.Y. 9.10. frá Reykjavík. þeim, er slíkt þó ekki einsdæmi. Guiifoss fór frá Reykjavík kl. Við sem gengum til vinnu okk- 12 á hádegi í gær 13.10. til Leith ar ofan úr Rauðarárholtinu á °s Kaupmannahafnar. Lagarfoss föstudagsmorguninn urðum í“rinfrí, SAf ufir-ði 8“de^ ‘ Kær sjonarvottar að næsta ovenju- , Hamborg Selfoss er ; Reykja. legu skemmdarverki, þar sem vik Trörafoss kom til N Y 4 þm búið var að eyðileggja með öllu frá Reykjavík. Bravo lestar í tvö umferðamerki, sem sett London og Hull til Reykjavíkur. höfðu verið upp til að minna Vatnajökuii lestar í Antverpen bifreiðastjóra á að aka varlega 15.—-16. þm. tii Reykjavíkur. niður hættulega brekku, sem tekur við er Stórholt og Ein- ' ^ipadeíld S.I.S.. holt mætast. Umferðamerki .“ "i' r ‘ r'uuu þessi hofðu venð sett upp dag- er 5 Guayaquil. inn áður, sennilega í tilefni af slysi, er nýlega varð í brekk- Rikisskip unni, þar sem drengur hafði Hekla var á Isafirði síðdegis í lærbrotnað. Skemmdarfýsn gær á norðurleið. Esja kom til þessi er tvímælalaust einn Ijót- Reykjavikur í gærkvöld að austan asti vottur um þá vaxandi skríl ’jr ýlrin=ferð' ~rðuðreið ,er u mennsku sem her er fann að inn. U1 Reykjavi^ur að vestan og $?era vart við sig, einkanlega norgan þyrin er \ Reykjavík. Ár- þegar þess er gætt, að spell- mann fór frá Reykjavík í gær- virki sem þessi mun ekki hægt kvöld til Vestmannaeyja. að vinna nema af tveim eða 11,00 Messa í Dóm- kirkjunni (Kristir an Schelderup biskup á Hamri í Noregi prédikar; sr. Þorgrímur Sig- urðsson prestur á Staðastað þjón- ar fyrir altari). 15.15 Miðdegis- tónleikar (pl.): a) Hánde’-tilbrigð- in op. . 24 eftir Brahms (Egon Petri leikur). b) Sjö amerískir söngvar eftir , Arthur Bliss (Jan- et Fraser syngur; Gerald Moore leikur undir). c) „Facade", svíta eftir William Walton (Philharm- oníska hljómsveitin í London; höf-' undurinn stjórnar). 16,15 Frétta- útvarp til íslendinga er'endi.s. 1:8,30 Barnatími (Þorsteinn Ö. ■ Stephensen). 19,30 Tónleikar: Lou- is Kentner leikur á píanó (pl.) 20,30 Einsöngur: Guðrún Á. Símon- ar syngur; Fritz Weisshappel leik- ur undir: a) „Ave Maria" eftir Björgvin Guðmundsson. b) „Hinzti geislinn" eftir Jónas Tómasson. c) „Gömul vísa“ eftir Jón Þórarins- son. — Einleikur á píanó: Fritz Weisshappel. d) „Zueignung" eftir Richard Stráuss. e) „Schwarzo Rosen" eftir Jan Sibelius. f) „Ris- petto“ eftir Wolf-Ferrari. — Ein- ’.eikur á píanó: Fritz Weisshapp- el. g) „The Maja and the Night- ingale" eftir Granados. h) Aría úr óperunni „Gianni Scicchi" eftir Puccini. 21,00 Tónskáldakvöld: Ní- ræðisafmæli þrófessors Bjarna í’rámhald á 7. síðu. þrem mönnum í sameiningu. ★ Ilættulegur staður. Loftlelðir Á morgun verður flogið til Ak- ureyrar, Bíldudals, Isafjarðar, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja og Þingeyrar. En úr því farið er að skrifa um þennan stað í bænum vildi ég bæta því vi'ð, að það er Aðalfundur Kvens.túdentafélags Islands verður haldinn mánudag- , ,, , „ . inn 15. okt., ki. 8.30 í Aðalstræti þakkarvert ef eitthvað væri 12 (uppi) gert. til að auka þarna öryggi | " vegfarenda. Þettá er einn allra ‘ „Xmyndunarvoikin". hættulegasti staður í ' bænurn Þjóðleikhúsið sýnir leikritið hvað umferðina áhrærir, og ímyndunarveikina í 18. sinn í hefur ótrúlegt Ginnulevsi ríkt kvöld kl. 20.00. Hefur alltaf verið um að bæta þar nokkuð úr. Prýðile° aðsókn að ’eikritinu síð- _ _ • , „'ij' an syningar hófust. Það ma tel.iast hremasta mildi að ekki skuli hafa erðið barna stórslys hvað eftir annað, því barna fer um mikiú fjöldi bila á. degi hvérjum, auk hinna föstu strætisvagnaferða. 1 gær voru gef- in saman í hjónaband af séra. Þorsteini Björnssyni Erla Jónsdóttir, Hraunteig 18, Reykjavík og Magn- ús Þorvaldsson trésmiður, ÍCirkju- vegi 12, Keflavlk. Heimili þeirra Það sem nú ber tvímæialaust verður að Kirkjuvegi 12, Kefla- að gera er að mínu áliti eftir- vík. — Nýlega voru gefin saman farandi: 1. Setja aftur upp > hjónaband af sr. Pétri Ingjalds- merki þau sem brotin hafa ver- sym’ unsfrú Gigja s. Kristins- ið niSur. 2. Setja upp ljósa- dottir’ Skakaströnd og Jón As- Tillögur til úrbóta. . , ^ geirsson, velstjon fra Olafsfirði. staura í brekkunm, með stuttu . . , , Heimjli ungu hjonanna verður að milhbili. 3. Siðast en eklu sizt, Hjarðarholti, Skagaströnd. — í verður að fjarlægja tafarlaust gær voru gefin saman í hjóna- byggingarefni það, sem liggur band af sr. Friðrik Rafnar, María í haug vio byggingu þá er rcist Steinhauer frá Iíamborg og Her- hefur verið á hoínmu (bólstur- luf Rye’, skipasmiður. Heimiii verkstæði) oe* sem er þess þeirra verður að Kirkjuhvoii, Ak- valdandi að gangandi fólk Ureyri' hrekst út á mi'ðja akbraut þeg- „ , ,, _ ,, , ar það gengur þarna mður- ,aglð Prevja R.k. þriSjudas. Baz. vinstra megm. Þegar biiið,er að arinn ver3ur ; öóðtemplarahúsinu fjarlægja þetta byggingárefni 0g byrjar ki. 2 e.h. Komið með kjólinn til okkar Fatasressa a Grettisgötu 3 Hveríisgötu 78

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.