Þjóðviljinn - 14.10.1951, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 14.10.1951, Qupperneq 7
Sunnudagur 14. október 1951 — ÞJÖÐVILJINN — (7 Nýleg ensk barnakerra neð poka og dökkblá karl- mannsfdt, frekar stórt núm- er, til sölu. Upplýsingar í síma 80925. fíazm&nikaz Kaupuin píanóliarmonikur. Verzlutin RÍN, Njálsgötu 23. Steinhringa o. fl. smíða ég upp úr góðu brotagulli. Afgreitt kl. 2—4 eða eftir samkomulagi í síma 6809. Aðalbjörn Pétursson, guilsmiður, Nýlendugötu 19B Kransar og kistu- skreytiugar Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Munið kaífisöluna í Hafnarstræti 16 Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Selium allskonar húsgögn o.fl. undir hálfvirði. PAKKHtFSSALAN, Ingólfsstræti 11. Sími 4663. Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Sími 81320 Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður á- valt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlúnin Þórsgötu 1. Umboðssala: Verzlunin Grettisgötu 31 Sími 3562 Málverk, íitaðar ljósmyndir, og vatns- litamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. Rullugardínur nýkomnar ■— Dívanviðgerðir. Bólstraraverkstæðlð Áfram, Laugaveg 55, bakhúsið. ELAQSLfl Perla í hraunhúðun Hvítur sandur, skeljasand-; ur, hrafntinna, kvarz o. fl. Fínpússningargerðin, Þróttarar! 1. og 2. fl., Hancj knattleiksæfing verður að Háloga landi í dag kl. 2,40—3,30. Mætið allir. Minningarspiöld Samband ísl. berklasjúklinga fást á eftirt. stöðum: Skrif- Sigríðar Helgadóttur, Lækj- árgötu 2, Hirti Hjartarsyni, t Bræðraborgarstíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Haf liðabúð, Njálsgötu 1, Bóka- búð Sigvalda Þorsteinssonar, Efstasundi 28, Bókabúð Þor ; valdar Bjarnasonar, Hafnar- firði, Verzl. Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26, Blómabúðinni Lofn, Skóla- vörðustíg 5 og hjá trúnað- armönnum sambandsins um allt land. Fornsalan Laugaveg 47 kaupir alls- konar húsgögn og heimilis- tæki. — Staðgreiðsla. Sínii 6682. LÁTIÐ 0KKUR útbúa brúðarvöndinn. Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113 Listmunir Guðmundar Einarssonar frá Miðdal ávalt í miklu úrvali. Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, simi 5509. Framköllun Kopering — Stækkanir. Aðalbúðin, Lækjartorgi. Fataeini fyrirliggjandi. Sauma úr til- lögðum efnum, einnig kvén- draktir. Geri við hreinlegan fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 Simi 7748. Gúmmíviðgerðir Stórholti 27. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. Handknattleiksstúlkur, æfingar byrja á morgun í Austurbæjarskólanum kl. 7 —7,50. •— Mætið vel á fyrstu æfinguna. Stjórnin. Knattspyrnufél. Valur Skemmtifundur ;|fyrir II., III. og [V. fl. verður jlhaldinn í félags- Gieimilinu í dag kl. 4. Fundaefni $1. Fyrirliðar gefa skýrslu. 2. Ávarp formanns. 3. .??? 4. Kvikmyndasýning. UngBnganefndin. T.B.K. tilkynnir Bridgekeppni í 1. flokki hefst; fimmtudaginn 18. þ. m. — J Dregið verður miðvikudaginn J 17. 'þ. m. . Stjórnin. Gvenduz skútukarl * r Framhald af 3. síðu. „Fálkinn. er félagið okkar“, sögðu þeir og urðu nú alltíeinu brennandi í áhuganum að- tala við mig. Þeir áttu allir heima á Hofs- vallagötu, og einn þeirra hafði stofnað Fálkann daginn eftir að hann varð níu ára. Það var fyrir þremur árum, og þessi hinn sami stofnandi félagsins eV reyndar bróðir Gvendar skútukarls, Svo það má segja, að Gvendur. hafi me'ð nokkrum fjölskyldurétti getað leyft sér dálitla stríðni i garð félagsins. — Ég undraðist að þeir hefðu svo ungir getað haldið uppi heilu félagi. En þeir sögðu að þetta væri ekkert einsdæmi; strákarnir í mörgum öðrum göt- um og hverfum hefðu samskon- ar knattspyrnufélög; tilnefndu eitt sem heitir Örninn, annað sem þeir nefndu Jonnafélag, — og síðan löng upptalning. Þa'ð kom þannig uppúr dúrn- um að bærinn er fuliur af litl- um félögum sem starfa með sínar fórnir, með sínar áhyggj- ur, með sína sigra og björtu vonir, án þess að láta nokkuð Innrömmum málverk, Ijósmyndir o. fl. Ásbrún, Grettisgatu 54. Annast breytingar, viðgerðir og pressun á alls- konar fatnaði. Þorleifur Gtið- jónsson, klæðskeri, Hverfis- gCttu 49, 2. h. (steinhúsið). Saumavélaviðgerðir — Skrifstoíuvélavið- gerðir. SYLGIA Laufásveg 19. Sími 2656. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16. Sími 1395. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugaveg 166. RAGNAR ÖLAFSS0N hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. — Vonar- stræti 12 Simi 5999. yfir sér, — á sama tíma og flest önnur félög keppast um að komast í blöðin. Og þó er mér til efs, að mörg þau félög,. sem stofnuð eru með stórum veizlum, langvarandi ræðuhöld- um, lengilifi og húrra, séu í sönnu félagslegu tilliti nokkuð þýðingármeiri en litla félagi'ð þeirra strákanna á Hofsvalla- götunni. Við höfðum numið staðar á horni Blómvallagötu og Há- vallagötu meðan þeir hlóðu á mig upplýsingum sínum; það er þarna óbyggð lóð og stend- ur venjulega í henni forarpoll- ur allstór, og nú tókum við eftir því að Gvendur skútukarl stóð úti í miðjum pollinum og skvetti hamingjusamlega í all- ar áttir. — Nokkrir þeirra fé- laganna hlupu til, ná'ðu Gvendi úr pollinum og flýttu sér síðan að þrífa forina af skónum hans. ,,Oj bara Gvendur“, sagði einn þeirra. ,,Hvað heldurðu að hún mamma þín segi“. Síðan kvöddu þeir mig og héldu eins og leið liggur vest- ur á Hofsvallagötu. Þeir gengu í þéttum hóp, en í miðjum hópn- um var lítill patti sem hafði nú loksins tekið hendurnar úr vösunum, — og tveir þeirra fé- laganna leiddu hann. Þá sá ég að þeim þótti öll- um. þrátt fyrir allt, vænt um hann Gvend skútukarl. Knattspyrna! í dag klukkan 2 leika Akranes — Reykjavík — Úrval — Allir á völíiim! M6TANE-FNDIN Bæjarfréttir Framhald af 4. síðu. Þorsteinssonar prests á Siglufirðir a) Guðmundur Hannesson fyrrv. bæjarfógeti flytur erindi. b) Guð- mundur Jónsson óperusöngvari syngui-. c) Jón Þórarinsson flytur erindi. d) Sönglög af plötum. 22,05 Danslög (pl). til 23,30. Útvarpið á morgun 13,00—13,30 Óska’ög sjúklinga. (Björn R. Einarssón). 19,30 Þing- fréttir. — Tónleikar. 20,20 Út- varpshljómsveitin; Þórarinn Guð- mundsson stjórnar: a) Þýzk al- þýðulög. b) Lagaflokkur eftir Men- delsohn. 20,45 Um daginn og veg- inn (Páll Kolka (héraðslæknir). 21,10 Einsöngur: Vladimir Ross- ing syngur , (pl.) 21,25 Erind': Um starfsíþróttir (Árni G. Eylands stjórnarráðsfu’ltrúi). 21,50 Tón- leikar: Xavier Cugat og hljómsveit hans leika p(l.) 22,10 Létt lög (pl.) STÓRFENGLEGUSTU hlutaveltu ársins heldur Kvennadeild Slysavarna- félags íslands í Verkamannaskýlinu við höfnina sunnudaginn 14. þ. m. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21. sími 81556 Tek að mér fyrir sanngjarna þóknun bókhald fyrir smá fyrirtæki, einnig vélritun og samninga- gerðir. Friðjón Stefánsson, Blönduhlið 4, sími 5750 og 6384. Opnað klukkan 2 e. h. Á hlutaveltu þessari eru kynstrin öll af góðum og dýrmætum munum, t.d.: Flugferð til ísafjarðar með Loftleiðum — Sjóferð til Akureyrar með Ríkis- skip — Fjöldi af vönduðum bókum — Skrautútgáfa Helgafells og ísafold- ar — Fjölnir frá Litoprent — Kol í tonna tali — Olía í tunnum — Ýmiss- konar fátnaðúr — Allskonar matvörur í pökkum og heilum sekkjum, einnig kjötskrokkar — Snyrtivörur — Skrautvörur — og jafnvel silfurborð- búnaður. Diáttudnn 50 aurar ENGEN NÚLL Fplnaennið á þessa ágætu hlataveltm. Mlur ágóðinn rennui tll slysavama. ASgangur 50 aurar Kvennadeild Slysavarnaféiags ísfartds liggur leiðin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.