Þjóðviljinn - 30.10.1951, Síða 1

Þjóðviljinn - 30.10.1951, Síða 1
Uppgiöí kókakólaráðherrans! r ekici Láesfjárkreppan skipulögð af ríkisstjórn IIiaMs og Framsóknar sam- kvæmt fyrirskipnn bandarísku Inisbændanna Nefnd hagfræðinga or liaupsýslumanna frá 18 löndum í Evrópu, Asíu og Suður-Ameríku, sem heimsfriðarráðið skipaði, liefur boðað íil alþjóða- ráðstefnu um efnahags- mál í Moskva. Þangað verður boðið fulltrú'um frá fjölda landa til að ræða aukin viðskip'.i auðvalds- landa og sósíalistiskra ríkja og friðsamlegt sam- starf þeirra að bættum lífskjörum um heim allan. Vegendur Gurney komust undan Eftir þriggja vikna herferð hefur brezka herstjórnin á Mal- akkaskaga gefizt upp við að hafa liendur í hári þeirra manna úr sjálfstæðishreyfingu lands- >búa, sem skutu Sir Henry Gurney, landstjóra v Breta, úr fyrirsát. þlÓÐVILIINN Viðskiptamálaráðherra, Björn Ólafsson, mannaði sig upp til að mæta í neðri deild í gær. er tillagan um rann- sókn á starfsemi Benjamíns Eiríkssonar var til framhalds umræðu, en sem frægt er orðiö hrökklaðist Björn út úr deildinni er mál þetta var síðast til umræöu og neitaði aö verða við ósk forseta að sitja fundinn. En önnur einis vörn af hálfu ráöherra og ræða Björns Ólafssonar í gær mun vandfundin í þingsögunni. Hann varö tvísaga um efni bréfsins sem hann játar að hafa sent bönkunum í því skyni að þeir drægju úr lánastarf- semi og hann gat ekki bent á eina einustu lagagrein sem réttlætt gæti reglugerðina um bátaútvegsgjaldeyrinn. Hann heföi haft þar um ráö lögfræðinga sagði ráðhsrrann og tryöi þeim betur en Einari Olgeirssyni! ráðherrans varðandi lagaheim- ild fyrir bátagjaldeyrisbraskinu. Einar benti á að yfirlýsing ráðherra um að einhverjir lög- fræðingar hefðu sagt honum að reglugerðin um bátaútvegs- gjaldeyrinn væri lögum sam- kvæmt sýndi að ráðhcrrann Framhald á 6. siðu- í oBíudeilunni Fyrsta embættisverk Edens, utanríkisráðherra nýju íhalds- stjórnarinnar á Bretlandi, var að kalla heim til viðræðna brezka sendiherrann í Teheran. Er búist við að stjórnin vindi bráðan bug að nýjum aðgerð- um í olíudeilunni við Iran. GSœpamenn fá íögreglu- vernd fil verkfailsbrots Fordæmi Siglíirðinga í fyrradag: talaði égr við ágada vinkonu Þjóðviljans á Sigrlufirði. Hún sagði niér að hún hefði farið á 20— 30 heimiii þar í bæ og spurt hvort menn treystu sér til að færa ÞjóSviljanum af- mælisg-jafir. Hún fékk al- staðar jákvæð svör; sumir gáfu 10 kr., sumir 20, sum- ir 50 kr., og þeir sem enga peninga höfðu á heimilinu loíuðu að leggja fram sinn skerf síðar. Ekki einn ein- asti vikli skerast úr Ieik. Þó er nú sár fátackt á fles.t- uin sigifirzkum heimilum, erfiður vetur framundan o g liver krónan dýrniæt. Þessar gjafir siglfirzkar ai- þýðu eru Þjóðviljanum mjög dýrmætar, ekki aðeins upp- hæðlrnar öjálfar, heJdur ekki siður það haráttuþrek og traust sem í þeini felst. En epphæðir Sifflfirðinga eru einnig háar. Þeir hafa þegar slciiað uppliæð sem nemur næstum krónu á hvert mannsbarn í bænum — og ætla að skila meiru. Samsvarandi upphæð úr Reykjavík ætti að nema 50.000 kr. Er það ekki ærið athtigunarefni fyrir okkur Reykvíkinga og aðra þá tvo daga sem eftlr eru af söfnunartímanum ? M. Ií. ; Að lokinni þessari karlmann- !; legu vörn lýsti ráðherra yfir ;! að sér liði alltof illa ef hann !; sæti inni í þingsalnum þegar !; Einar Olgeirsson flytti ræður ;! sínar (þáð er skiljanlegt eins !; og saumað er að honum!) og !! mundi þvi ekki biða eftir svari. ;! Þreif síðan tösku sína og skálm !; aði út! !; Einar og Lúðvík Jósefsson ;i ræddu ýtarlega um helztu atrið !; in sem ráðherrann reyndi að !; verja. Einar minnti á að ráð- ;! herrann hefði viðurkennt áð !; hafa sent bönkunum bréf í því !| skyni að dregið yrði úr lána- ;| starfsemi þeirra. !; Véfengdi Einar að við- !! skiptamálaráðherra hefði ;! nokkra lieimild til slíks sem !; íslenzkur ráðherra, enda mundi Iiann hafa verið !; þarna erindreki ríkisstjórn- ar, sem þegið hefði fé af !; crlendri ríkisstjórn með skil- ;! yrðum varðandi fjármálalíf ;; landsins. !; Og Björn Ólafsson hefði gert ;! meira. Hann hefði haft ráðu- !; naut sinn snuðrandi og njósn- ! andi í bönkunum, til að fylgj- ;! ast með l’ánveitingum og kiaga !| þær til vfirboðara sinna. !; Enginn ráðherra eða stjórn- ;! arsinni mótmælíi þeim upplýs- Þeir sem keppa um verðlaunin verða að haía skilað framlögum sínum fyrir þann tíma ífeég) I gær voru Þjóð- viljanum færðar •lúmar 1000 kr. að gjöf og vantar nú litið upp á að öðrum tiu þús- undum sé náð. Nú eru aðeins tveir dagar eftir af hinum eigin- lega söfnunartíma, því afmæ'is- dagurinn er á morgun. Allir þeir sem vilja koma til greina í verð- launasamkeppninni verða að hafa skilað framlögum sínum fyrir kl. 10 annað kvöld. Það sbm berst eftir þann tímá verður ekki talið. með við úrskurðinn um það liverj- ir hreppa eiga verðlaunin fyrir ötul'egasta söfnun. 10 nýir áskrifendur bættust við í gær, og er heildartalan þá 258. 1 söfnununum báðum hafa þá bætzt við 589 nýir kaupendur á þessu ári. Og nú er ekki lengur neitt vafamál að 600 náist í allt ;— he'.dur spyrja menn um hitt: hversu mikið vantar upp á annað kvöld að 300 áskrifendur náist i síðari söfnuninni, að markið tvö- faldist Eins og í peningasöfnun- inni lýkur verðlaunakeppninni í á- skrifendasöfnuninni kl. 10 annað kvö d og verður þá gert upp hverj- ir hreppa verðlaunin. Bandarísk yfirvöld beittu í gær lögreglu og glæpalýö New York gegn verkfalli hafnarverkamanna. ingum Einars. Björn Ólafsson viðurkenndi að hann hefði enga heimild til að fyrirskipa bönkunum um lánastarfsemi þeirra, en sagðist hafa sent þeim tilmæli um að hafa hemil á lánastarfsemi sinni, en rétt á eftir sagðist hann hafa sent bönkunum til- mæli um að auka ekki iána- starfsemi frá því sem var! Lagaheimild fyrirfinnst engin! Enn háðulegri var þó útreið Á laugardaginn skaut brezkur hervörðvr egypzkan bílstjóra til bana og í gær skutu varð- menn Breta á egypzkan bíl með þeim afleiðingum, að kvenfar- þegi í honum lézt þegar í stað en bílstjórinn særðist hættu- lega. Enn fækkar þeim Egyptum, sem Bretar fá til að vinna fyr- ir sig. Þrettán þúsund manns, á Súessvæðinu hafa ákveðið að flytja þaðan brott og sér Atvinnabciavinna fíafin á IsafirSi fsafirði — Frá fréttar. Þjóðviljans. Mikið atvinnuleysi hefur ver- ið lengi 'urjdanfarið hér á ísa- firðj og hefur skráning atvinnu- Iausra líú verið hafin. Bærinn hóf í dag fram- kvæmdir við að framlengja að- alvatnsæðina í bænum, frá Hæsta kaupstað niður í Neðsta kaup'.tað. Lán til framkvæmd- amiíi var fengið hjá Brunabóta- félagi Isiands. Joseph Ryan, sem sölsað hefur undir sig völdin í sambandi hafnarverkamanna á Atlanz- hafsströnd Bandaríkjanna með fulltingi leigumorðingja og ann- arra glæpamanna og látið kjósa sig formann þess ævilangt, sendi í gær óþjóðalýð sinn til aö reyna að brjóta á bak aftur verkfall, sem hófst þegar Ryan sveik hafnarverkamenn í samn- egypzka stjórnin þeim fyrir at- vinnu annarsstáðar. Starfsmenn við ljóskastara meðfram Súesskurðinum og á- hafnir dráttarbáta hafa lagt niður vinnu svo að takmarka hefur orðið siglingar um skurð- inn. Béndi drukknar Það slys varð s.l. laugardags- kvöld, að bóndinn að Núpum í V-Skaftafellssýslu Helgi Bjarna son, dfukknaði í lóni við raf- stöðvarstífluna í bæjarlæknum. Slysið gerðist í náttmyrki og niðaþoku, en Helgi var að gá að hestum á túninu. Mun hann ekki hafa varað sig á læknum, sem er óvenjuvatnsmikill nú i haustrigningunum. Helga var fljótlega saknað og fannst hann strax. Voru gerðar lífg- unartilraunir og þeim haldið á- fram af tveim læknum sem komu frá Kirkjubæjarklaustri, en án árangurs. Helgi Bjarna- son var 73 ára gamall og hafði búið að Núpum allan sinn bú- slkap. Hann var kvæntur og átti 3 uppkomin börn. ingum við atvinnurekendur. Hiuthafi í „Morð h/f“. Fyrir verkfallsbrjótunum var Anthony Anastasia, sem á sín- um tíma var viðriðinn glæpa- félagið „Morð h/f“, sem starf- aði í New York og tók að sér að koma mönnum fyrir kattar- nef fyrir ákveðið gjald. Lög- regla New York var send á vettvang til að vernda glæpa- mennina fyrir hafnarverka- mönnum. Yerkfallsbrjótarnir voru svo fámennir, að þáð eina sem þeir gátu aohafst var að skipa upp pósti úr brezka haf- skipinu Queen Elizabeth, en alls bíða yfir 100 skip af- greiðslu í New York. Leiðtogar verkfallsmanna hafa lýst yfir, að þeir muni ekki hefja vinnu á ný fyrr en skipuð hafi verið óhlutdræg nefnd til að fjalla um kröfur þeirra. Ilafa þeir haft að engu áskorun frá Truman forseta. að hefja vinnu á ný. Lagði for- setinn áherzlu á að verkfallið hefði tafið flutning hergagna og annarra birgða til Kóreu. Talsmenn Bandaríkjastjórnar vildu í gær hvorki játa né neita lausafregnum um að Winston Churciil myndi koma vestur um haf einhverntíma fyrir miðjan nóvember og eiga fund með Truman á vetrarsetri forsetans á Kej' West í eyja- klasanum við suðurodda Flór- ídaskaga. Fulltrúi franska utanríkis- ráðuneytisins sagði í gær, að franska stjórnin muni taka því vel ef Churchill ætti frumkvæði að fjórveldafundi Bandaríkj- anna, Brellands, Frakklands og Sovétríkjanna. Brezkir varðmenn skjóta egypzka konu til bana Þaö gerast nú daglegir atburðir aö brezkir hermenn vegi óbreytta egypzka borgara á Súessvæöinu. ;258

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.