Þjóðviljinn - 30.10.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.10.1951, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 30. október 1951 B@m verSur pabbi (Pappa Bom) Sprenghlægileg ný sænsk gaxnanmynd. Aðalhlutverk: Hinn óviðjafnanlegi NJLS POPPE. skemmtilegri en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rM*2i S GAMLA LesiS smáauglýsingamar á 7. síðu. Johnny Eager Framúrskarandi sper.nandi og vel leikin amerísk „gang- ster“-mynd. Kobert Taylor, Lana Turner, Van Keflin Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára LOFTS (talmynd) verður frumsýnd n. k. laugardag 1 Nýja .Bíó. Aðal- leika: Bryndís Pétursdóttir, Anna Guðmundsdótíir, Brynjólfur Jóhannesson, Jón Aðils, Jón Leós, Vaíur Gíslason og Haraldur Á. Sigurðsson auk fjölda annarra leikara. Speimandi og áSirifarík niynci Stolnar hamingpstundir (A Stolen Life) Áhrifamikil og mjög vel leikin ný amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Bette Davis, Glenn Ford, Bane Clark. Sýnd kl. 7 og 9 'flí Triggor yngri (Trigger Jr.) Mjög spennandi og skemmti- leg ný amerísk kúrekamynd í litum. Boy Kogers, Trigger og nýi Trigger. Sýnd kl. 5 Ötbreiðið - Trípólibíó - San Francisco Hin fræga sígilda Metro Goldwyn Mayer-kvikmynd, og einhver vinsælasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. Clark Gable, Jeanette Mac Donald, Spencer Tracy. Bönnuð börnum yngri en 12 Sýnd kl. 5, 7 og 9. £ fékkziesku kcrrlmaztucrföt \ \ eru nú aítur til í veínaðarvörubúð K R 0 N, Skólavörðustíg 12«; Mikið úrval — Margir litir. Saga tveggja kverma (Tvá kvinnor) Spennandi og sérkennileg ný, sænsk kvikmynd um furðuleg örlög tveggja óiíkra kvenna. Eva Dahlbeek, Ceeile Ossbahr, Gunnar Björnstraud. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýningar kl. 5 og 9, með þátttöku fjdurra ljóna. Aðgöngumiðar á 25 krónur fyrir fullorðna og 10 kr. fyrir börn seldir í skúrum í Veltusundi, við Sundhöllina og við innganginn. — ö. — Miðarnir eru ótölu- settir og gilda jafnt fyrir stóla og palla. Fastar ferðir til Cirkusins hefjast klukkutíma fyrir hverja sýningu frá Búnað- arfélagshúsinu og Sunnu- torgi við Langholtsveg. S. í. B. S. eLicfieiacj HftiFNftRfJRRÐRR Aumiiigja Hanna Leikstjóri: RÚRIK HARALDSSON Sýning i kvöld klukkan 8,39. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 2 í dág. Sími 9184. Það skeður mazgf í Central Pazk (Up in Central Park) Bráðskemmtileg ný amerísk músikmynd. Aðalhlutverk: Deanna • Burbin, Dick Haymes, Vincent Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Cj'tlUbCn fitf W? • j 4 £ m • i opTffi'igfiíœiltfg ^amanmiydíl Aukamynd: Töfraflaskan, látbragðsleikur Sýnd kl. 5, 7 og 9. Cgp ÞJÓDLEÍKHÚSID SINFÖNlöHL J ÓMS VEITI-N tónleikar í kvöld kl. 20,30 „DÖRI" sýning miðvikudag kl. 20,00 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00 í dag Kaffipantanir í miðasölu. Gúmmívinnustígvélin reimuðu. — marg eftirspurðu — Koiuin aftur Einnig karlmannabomsur með rennilás Skóverzhinm Framnesveg 2. — Sími 3962 •; Kommgur dýranna er stiginn á land í Reykjavík. Hans hátign tekur á móti gestum kl. 5 og kL 9. S.L B.S. Cirkus Zoo ; i ■ ■■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.