Þjóðviljinn - 06.11.1951, Side 5

Þjóðviljinn - 06.11.1951, Side 5
Þriðjudagur 6. nóvember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5 LÍNUR FRÁ LUNDÚNUM: NGARNAR Kommúnistaflokkur Bretlands 92 þúsund atltvæði. Það verður þó ekki haft til marks um fylgi flokksins. I kosningunum til stjórnar verkalýðsfélaganna hljóta frambjóðendur hans oft- ast um 600.000 atkvæði. Við þingíxosningar sbirrast margir stuðningsmenn hans við að greiða honum atkvæði, þar sem honum er vænlegast til fylgis. af ótta við, að frambjóðandi íhaldsflokksins kunni að ná kosningu, ef atkvæðamagn verkalýðsflokkanna tvístrast. Þessa sjónarmiðs gætir • enn meira, sökum þess að komm- únistaflokkurinn hefur aldrei höggvið á tengslin við Veilka- mannaflokkinn. I lok II. heims- styrjaldarinnar sófcti hann jafn- •vel um upptöku í Verkamanna- flokkinn, en málaleitaii þeirri var synjað eftir nokkurt þóf. Af þessum ástæðum og vegna þess að svo skammt var liðic frá síðustu kosningum, að veru- legra breytinga á kjörfylgi var ekiki að vænta, ákvað Kómmún- istaflokkurinn að bjóða aðeins fram í 10 kjördæmum að sinni og styðja Verkamanna- flokkinn annars staðar. Sú stefna hans er byggð á tveim forsendum. Sú fyrri er, að stjórn íhaldsflokksins með Churchill að fomætisráðherra yki styrjaldarhættuna, en sú síðari, að alþýðu manna skild- ist :þá fyrst uppgjöf á sósíal- isma af hendi Verframanna- flokksins, þegar liann hefði ver- Lelð CHurchiUs tll valda. (Teikning eftir Searle í Tribune) ið í stjórn árum saman án iþess að sýna nokkra viðleitni til að hrinda sósíalismanum í framkvæmd og þá yrði dauða- dómur hans sjálfkrafa kveðimi upp af alþýðu manna. Hvað sem þeirri skilgreiningu á þróun brezkra stjórnmála líð ur, verður ekki sagt, ,að kommúnistar hafi dregið af sér í kosningabaráttunni. Áróðri þeirra var hagað á allt annan hátt en áróðri Verkamannn- flökksins. Varðveizla friðarins var eina mál þeirra. Og þa.ð var að miklu leyti fyrir atbeina þeirra, að nafngiftin stríðsæs- ingamenn hrein á íhaldsfloklui- um. .gnii Nýja Bíó: eftir Loli öuðmundsson Sic transit gloria mundi — hverful er lieimsiiis dýrð Meðan stónkostlegustu her- æfingar í Bretlandi á friðar- tímum fóru fram, meðan Bretar biðu lokaósigur sinn í olíudcil- unni fyrir Persum í öryggis- ráðinu, meðan Egyptar hófu baráttu sína fyrir sameiningu Súdans og lands síns og brott- rekstri Bi-eta frá Súez, meðan í fyrsta sinn í sögu landsins gengu í gildi fyrinnæli um, að brezkir þegnar yrðu að leita til herforingja erlends ííkis um leyfi til að ferðast um brezk héruð og meðan lröfuðblað landsins The Timcs, að veru- legu leyti málgagn utanríkis- ráðuneytisins í alþjóðlegum málum, gat æðrulaust haft orð á, að: „Á meira en tveim þriðju hlutum jarðarkringlunn- ar, á þeim mikla boga, sem nær frá Evrópu til Japans, er ekki lengur kleift að undirrita sátt- mála, mynda ríkjabandalög né taka noikkrar ákvarðanir án samþykkis stjómar Bandaríkja Norður-Ameríku,“ (29. ágúst. 1951) — var þróttminnsta kosn ingabarátta í manna minnum háð í Bretlandi. Svo var sem engum flokki yæri kappsmál að taka við stjórnartaumunum í landi, sem fyrir einum 12 árum gekk til styrjaldar um heimsyfirráð — og ,„sigraði“. Hverful er heims- ins dýrð. Áhugi alls þorra maima. á sjálfri kosningabaráttunni var harla lítill, enda þótt formenn allra fjögurra stjómmálaflcikka landsins lýstu því vfir, liver á fætur öðrum, að örlagarík- ustu kosningar í sögu landsins gengju í garð. Blöðunum tókst ekki einu sinni að æpa. sig upp í æsingu, jaínvel ekki blað; Beaverbrooks lávarðar, Daily Express, sem sjaldnast verður þó slcotaskuld úr að gera úlf- alda úr mýflugu. Og alþýðu manna var vork- unn. Ágreiningur höfuðflokk- anna tveggja tcik ekki í hnúk- ana að þessu sinni. Hinir fiokk- amir tveir, Frjálslyndi flokkur- inn og Kommúnistaflokkurinn létu kosningarnar ekki mjög til sín taka. Sá fyrri bauð fram í sjötta hverju, en sá síðari í sextugasta hverju kjördæmi. Kosningarnar tóku á sig þann kynlega svip, að nær eingöngu var talað um liið liðna, það, sem floikkarnir höfðu gert eða látið ógert, rétt eins og stjórn- mál Vestur-Evrópu væru að ganga í bamdóm eins og list- irnar. Skeytbigarleysi almeimings um kosningarnar risti ekki djúpt. Þess var fljótlega vart. þegar komið var að máli við menn, að fylgzt var með kosn- ingunum af athygli. En það voru aðeins tvci mál, sem virt- ust skipta máli, FRIÐIjR OG VINNA. Það er næsta skiljanlegt í ríki, er síðasta mannsaldurinn hefuí’ tvíveais veri'ð aðili að heimsstyrjöld. Miðaldra menn hafa tvisvar orðið að gegna lier þjónustu, 3—6 ár í hvert sinn. og hafa þannig varið nær þriðjungi starfsæfi sinnar til hernaðar. Gapandi rústir eni enn ekki sjaldséðar í ýmsum borgum. og styrjaldarástandinu er að ýmsu leyti ekki loi’rið. Enn eru vörur skammtaðar, enn cr húsnæðisekla, enn er skortur á ýmsum varningi. Óttinn við at.vinnulevsi er ekki fremur i.or- skilinn í landi, þap sem að stað- aldri ein til þrjár milljónir manna gengu atvinnulausar frá „sigrinum" 1918 til mmhafs II heimsstyrjaldarinnar 1939. BREZK STJÓRNMÁL 1 DAG Ekki ósjaldan heyrist því nú fleygt í Bretlandi að „flokka- Haraldur Jóhannsson: R pólitíkin sé að líða undir lok“. Farið er að liafa orð á, að það sem beri á milli höfuðflokk- anna sé orðið furðu lítið. Ekki ber að skilja þetta svo, a.ð hags munaandstæðurnar innan lands- ins hafi verið leystar, hcldur svo, a;ð sú pólitíska mynd, er þær hafa birzt í, sé orðin máð. Verkamannaflokkurinn .virðist í svipinn að minnsta, kosti hafa runnið skeið sitt á enda. Stefnu mál sín frá 1945, arfleifð krcppuáranna, hefur hann þeg- ar framkvæmt: þjóðnýtingu Englandsbanka, kolanámanna, járnbrautanna og flutninga á bifreiðum á þjóðvegum, járn- og stáliðnaðarins, gasstöðva og raforkuvera, vatnsveitna; hækk un skólaaldursins, skerðingu neitunarvalds lávarðardeildar- innar, afnám háskólakjördæm- anna og tvöfalda kosningarétt- arins, stofnun sjúkratrygging- anna og almanna-trygginganna og endurskipulagningu kjördæm anna. Haraldur Jóhannssón hag- fræðinjíur dvelst I I.undún- ura í í'etnr við framhalds- uám. Ilann hefur lofað að senda I'jóðviljanum grein- ar uin brezk þjóðmál og al- þjóðamá! að staðaldri í vet- ur, og hirtist liér grein frá honum um brezku kosn- ingaruar, en framliald henn- ar keniur s;ðar í vlklinni. \_____________________________' Leiðtogum flokkoins finnst nú komið á áningarstað, ef ekki ákvörðunarstað. Verkamannaflokkurinn hefur aldrei byggt stefnu sína á neinni þjóðfélagsheimspeki, nema hvað hann telur sig að- hyllast sósíalisma . i víðustu inerkingu þess orðs — þ.e. sam eign helztu framleiðslutækj- anna og hver beri úr býtum í samræmi við það, sem hann leggur að mörúum til þjóðar- búsins. Nánar hefur aldrei ver- ið kveðið á um grundvallar- stefnu hans, enda væri það ekkj í samræmi við hina svo- kölluðu ,,utilitarian“ eða nyt- semdaheimspeki, er leiðtogar flokksins allt til þessa dags hafa aðhyllzt. Svo er nú þess vegna kom- ið, að sú hætta, sem prófessor Harold La-ski, fyrimm formað- ur flokksins og andlegur leið- togi um margra ára skeið, var- aði sem ál'.cafast við síoustu ár- in sín og varð að lokum til þess, að hann þáði ekki endur- kosningu til miðstjórnar flokks- ins, er orðið að veruleika —- þ. e. að flokkurinn stæði fyrr en varði uppi án stefnu og stefnu- mála. En í upphafi var fram- kvæmdin, ekki orðið. Þótt hir pólitíska mynd máist. verðe staðreyndirnar jafn áþreifan- legar eftir sem áður og áhrifa þeirra hlýtur alltaf að gæta. Því fór svo að átck um fram- tiðarstefnu verkamannaflokks- ins hófust. Róttækari armur flokksins krefst þess að haldið verði áfram á þjóðnýtingar- brautinni og breytt um stefnu í utanríkismálum. KJÖRDÆMASKIPUNIN OG KOMMÚNISTAR Að þessu einni buðu brezkir kommúnistar aðeins fram í 10 kjördæmum í stað 100 í kosn- ingunum árið áður. Tilhögun kosninganna og Skipting lands- ins í kjördæmi er þeim hin ó- hagstaðasta. Englandi, Wales, Skotlandi og Norður-Irlandi er skipt upp í 625 einmenniskjör- dæmi. Sá frambjóðandi, er flest atkvæði hlýtur í hverju kjör- dæmi, telst kjörinn þingmaður þess. Uppbótarsæti þekkjast ekki. 1 kosningunum 1945 fengu fkommúnistar tvo þingmenn kjörna, en á því þingi var ný kjördæmaskipun samþykkt. Við þær breytingar hvarf annað kjördæmi kommúnista Mile End í East End í Lundúnum, og annað nýtt var myndað í þess stað, bæði úr verkamanna- og bergarahverfum, svo að sigur horfur kommúnista voru úr sögunni. Hinu kjördæmi þeirra West Fife í Skotlandi, kjör- dæmi Gallachers, var breytt einnig þeim í óhag. Þessu hef- ur hending ein vart ráðið, eða svo segja skæðar tungur. Vei:.:a mannaflokkurinn, scm stóð að þessum breytingum, er voru orðnar knýjandi nauðsyn, héit ekki betur á málum sínum en svo, að hann þarf nærri M? milljón atkvæða umfram Ihalds- flokldnn til þess að sta.nda hon- um jafnfætis að þingmannatölu. Kosningaskipan þessi genr litlum stjórnmálaflokkum erf- itt uppdráttar. Upphaflega var hún afleiðing tvíflokkakerfis- ins. Nú er henni aftur á móti haldið við í því skyni að tryggja það í sessi. Þar eð af- staða manna til stjórnmála mót- ast fyrst og fremst af efnahags legum hagsmunum, en eklii af staðháttum eiga flokkarnir álíka fylgi að fagna um land allt, þar eð minna en tí- undi hluti brezku þjóðarinnar lifir af landbúnaði. Flokkarn- ir verða því að njóta kjörfylgis uppundir þriðjungs þjóðarinnar til þess að fá þingmenn kjdrna, svo nokkru nemi. Afhroð Frjálslynda flokksins í síðustu kosningum ber því gleggs- vitni. Þótt lrnnn hlyti 2,6 millj- atkvæða, fékk liann aðeins 9 þingmenn kjörna. Það var líka á sínum tíma af þcssum sök- um, að Verkamannaflokkurinn brezki feomst áratugum síðar á legg en samskonar flokkar í öðrum löndum Evrópu. Ekki bætir það úr skák, að leggja verður fram 150 sterlings pund (nær 25 vikulaun brezks verkamanns) við skrásetningu hvers frambjóðandá, og hirðir ríkið féð, ef framb.ióðandinn hlýtur innan við 10. hluta greiddra atikvæða. Fyrir öll 625 kjördæmin eru þetta 93.150 sterlingspund — urn 4Vú millp ísl. kr. á réttu gengi. Flokki, sem telur 50.000 félaga, flesta þeirra verkamenn með um £6 í vikulaun, og vart lirökkva til hnífs og skeiðar, og verður að skjóta saman á annað þúsund sterlingspunda á mánuði til að halda blaði sinu úti, reynist ekld auðhlaupið að skrapa sam- an þá upphæð auk alls annars kostnaðar við Ikosningarnar. Við kosningarnar 1950 hlaut Þotta er ekki skcmmtileg mynd. Litirnir eru óeðiilegir og víSa ó- þægilegir, myndflöturinn óskýr og taiið ógreinilégt á sumum stöðum, sagan fremur barnaleg og van- þroska þrátt fyrir góða meiningu, og handritið allt í fátsekiegasta lagi, l>ó er hér sýnilega um tækni- lega framför að ræða frá fyrri kvikmynd Lofts eða tiiraunum starfsbróður hans,' Óskars Gísla- sonar, og dugnað og áhuga höf- undarins, hins vinsæia ljósmynd- ara, er auðvitað skylt að muna. En næsta þýðingariitið virðist aS taka kvikm.vndir við slíkar að- stæður; ef þessu heidur áfram liða áratugir unz gei'ð verður sæmileg skemmtimynd á Islandi. Ýmsir þekktir leikarar og vin- sælir taka þátt í myndinni. Mest mæðir á Brynjó'.fi Jóhannessyni, sem lgikur niðursetninginn, og um- Á fjórða hundrað manns sáu sýningu Ásmundar Sveinssonar í fyrradag — síðasta daginn sem hún var opin — ojí er það m.jöjí óvenjuleg; aSsókn að list- sýningu hér í Reykjavík. Þrátt fyrir það má telja víst áð margir sem ætluðu sér að sjá sýninguna hafi ekld fund- ið tíma til bcss og aðrir eru sem vildu sjá hana oftar. Væri því mjög æskilegt ef forráða- menn Listvinasalsins sæ.iu sér fært að framlengja sýningar- tímann og gefa þá e. t .v. skól- um og öðrum samtökum kost á sérstökum sýningartíma. komulausu stúlkunni Bryndísí Pétursdóttur; eflaust roá ýmislegt gott scgja um túlkun þeirra ó þessum oinbogabörnum þjóðfó- lagsins, en þau njóta sin ekki i þessu umhverfi, og um aðra leik- ara skiptir raunar sama máli Jón Aðils leikur bóndasoninn, ó- þokkann í sögunni, og Anna Guð- mundsdóttir og Jón Leós foreldra hang; Valur Gíslason cr hrepp- stjóri og Rúrik Haraldsson stúd- ent, og kann ég ekki þessa sögu lengri. Á. II,j. Loftleiðir: 695 farbegar í okt. I síðastliðnum októbermánuði fer&uðust alls 095 farþegar með flugvélum Loftleiða. Auk þess fluttu flugvélar Loftleiða 16635 kg af ýmiskonar vörum. Ein. ferð var farin til Angmagsalik á Grænlandi og sóttir þiangað 12 farþegar- Haldið var uppi á- ætlunarferðum milli 10 flug- stöðva innanlands. Samanburð- ur talna yfir flutningana nú og' í októbermánuði í fyrra leiðir í ljós, a’ð fleiri .farþegar voru! fluttir nú en þá mcð flugvél- um Loftlciða, enda þótt veðup í s. 1. mánuði væri fremur ó- hagstætt til flugferða, og ao aukningin á vöruflutningunumi er mjög mikil, einkum til Vest- mannaeyja, en ýmsar nýlendu- vörur og aðrar nauðsynjar erw nú, nær eingöngu, fluttar þo.ng- að með flugvélum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.