Þjóðviljinn - 24.11.1951, Page 1

Þjóðviljinn - 24.11.1951, Page 1
Frakkar gang Frönsku fulltrúarnir gengu í gær af fundi verndargæzlu- nefndar þings SÞ í París, er fulltrúar Arabaríkjanna hófu umræður um stjórn Frakka í Marokkó. Egypzki fulltrúinn rei'ð á vaðið og kraáðist þess, að Frakkar yrðu við kröfum Mar- okkóbúa um sjálfstæði. — Er franski fulltrúinn mótmælti því að nefndin ræddi málið, stóð fulltrúi Iraks upp og sagði, að það væri segin saga að ný- lenduveldin reyndu me'ð öllum ráðum að hindra það að skýrt væri frá óstjórn þeirra og kúg- un á nýlendum sínum. Bar hann fram tillögu um að nefnd- in lýsti það innan síns verka- hrings að ræða stjórn Frakka í Marokkó. Frakkar urðu undir Franski fulltrúinn lagði þá til, að atkvæðagreiðslu um til- lögu Iraks yrði fresta'ð. en það var fellt með 24 atkvæðum gegn 17. Þá reis franski full- trúinn á fætur og gekk út úr fundarsalnum ásamt ráðunaut- um sínum. Formaður nefndar- innar s'eit þá fundi. Laugardag'ur 24. nóvember 1951 — 16. árgangur —■ 266. tölíublað Miðdegissamkoma á Akureyri á morguu Sósíalistafélag Akureyrar heldur miðdegissamkomu að Hótel Norðurlandi á morgun kl. 2 e. h. — Þar segir Þórir Dani- elsson frá tukthúsreisu sinni, Jónas Árnason flytur Heyrt og séð og sýnd verður kvikmyndin Æska, heimsins. Fyrsti árangurinn af atvinnuleysisbaráttu Dagsbrúnar: Tveir bæjartogaranna hefja veiðar til vinnslu í frystihúsunum Þessum sigri í atvinnuleysisbaráttunni þarf að fylgja eftir þar til hver atvinnulaus verkamaður hefur fengið atvinnu við hagnýt störf Það er nú fullvíst að kröíur síðasta Dagsbrúnar- fundar, atvinnuleysisnefndar fulltrúaráðsins og barátta sósíalista í bæjarstjórn ber nú þegar þann árangur, að a. m. k. tveir bæjartogaranna, Jón Baldvinsson og Ingólfur Arnarson hefja nú um þessa helgi veiðar til vinnslu í frystihúsunum. Mun Jón Baldvinsson fara á veiðar í þessu skyni í dag og Ingólfur Arnarson á morgun. • Verkamenn og annað atvinnulaust fólk í bænum fagnar þessum fyrsta árangri í atvinnuleysisbar- áttunni, en hitt ber um leið að leggja áherzlu á, að brýna nauðsyn ber til að ekki færri en 3—4 togarar í viðbót leggi afla sinn á land til vinnslu hér í Reykjavík nú þegar til þess að skapa nægi- lega atvinnu. ráðs og útgerðarráðs af íha'ds meirihlutanum. — En kröfu ’ verkalýðssamtakanna og ails almennings hafa nú loks knúið íhaldið til undanhalds, og því undanhaldi ber áð fylgja fast eftir þar til allir atvinnulausir menn hafa fengið verk að vinna við hagnýtingu togaraaflans. TVÖ FRYSTIHÚS VINNA ÚR AFLANUM Tvö frystihús sem eru utan Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna hafa tjáð sig reiðubúin til að taka á móti togarafiski til vinnslu. Eru það Fiskiðju- ver ríkisins og Kirkjusandur. Munu Jón Baldvinsson og Ing- ólfur Arnarson leggja afla sinn eingöngu upp hjá þeim meðan samkomulag er ekki komið á milli frystihúsanna og bank- anna. ÞAÐ SEM Á STENDUR Síðustu dagana hefur mikið miðað í áttina til samkomulags milli togaraeigenda almennt og frystihúsanna um verðið fyr- ir fiskinn. En á hinu hefur Framha'd á 7. síðu. I gær var eftirfarandi sam- þykkt í málinu gerð einróma á fundi bæjarráðs Reykjavík- ur: „I því skyni að auka atvinnu í bænum telur bæjarráð nauð- Flugvéi bandaríska flofans flýgur yfir Vladivosfok Sovétstjórnin hefur kært yfir flugi bandarískrar flotaflugvélar yfir Vladivostok. Segir í orðsendingunni, sem var send 10. þ. m. en birt í Washington í gær, að vélin hafi flogið frá Kóreu innyfir strandhéruð Siberíu og yfir Vladivostok. aðal hafnarborg Síberíu og heimahöfn Kyrra- hafsflota Sovétríkjanna. Var vélin skotin niður? í orðsendingu Sovétríkjanna segir, að orustuflugvélar hafi farið á loft og skipað flug- manni bandarísku vélarinnar að setjast, en er því var ekki hlýtt hófu þær skothrí'ð. Bandaríska vélin hvarf til hafs. Bandaríski flotinn tók fram í tilefni af sovétorðsending- unni, að einnar flugvélar hans, sem var á flugi við Kóreu, hafi verið saknað 6. þ. m. og leit að henni hafi engan ár- angur borið. synlegt, að hæfilega margir af togurum bæjarútgerðarinnar jeggi afia sinn á larnl til vinnslu í Reykjavík og beinir því til framkvæmdastjóranna að gera ráðstafanir til þess, enda greiði frystihúsin það verð fyrir fiskinn, sem um hef- ur verið talað í sanmingaum- leitunum síðustu daga“. FORGANGA DAGSBRÚNAR Það var Verkamannafélagið Dagsbrún sem fyrst benti á þessa sjálfsögðu leið til þess að létta atvinnuleysisbölinu af heimilum reykviskra verka- manna og bar fram þá kröfu að bærinn hefði forgöngu í því að togararnir legðu afla sinn hér u.pp til vinnslu í £rystihúsunum. Einnig hefur atvinnuleysisnefndin unnið að málinu. I bæjarstjórn hafa sósí- alistar flutt málið á tveimur síðustu fundum en tillögum beirra verið vísað til bæjar- á méti anaalaoinu Búizt ér viö höröum deilum á A-bandalagsfundinum, sem hefst í Róm í dag. Síðan á síðasta fundi banda- lagsráðsins í Ottawa í haust hafa fjárhagsörðugleikar af völdum hervæðingarinnar þyrmt yfir A-bandalagsríkin í Vestur- Evrópu, svo að sýnilegt er að þau geta hvergi nærri staðið við hervæðingarskuldbindingar sínar nema til komi mjög aukin aðstoð frá Bandaríkjunum. Fréttaritarar segja, að á fundinum í Róm muni skerast í odda milli liernaðarsérfræð- inga Eisenhowers og fjármála- ráðherra bandalagsríkjanna, sem sjá enga leið til að fram- kvæma þá 'hervæðingu, sem hershöfðingjarnir krefjast. Fundinn í Róm sitja utan- rikis- landvarna- og fjármála- 2. umræðu um landráðasamninginn lokið Enginn ráðlierranna treysti sér til að véfengja rétt- niæti hinnar þungu ádeilu Einars Olgeirsonar Tráa þitigmenn bandarískn flokkanna því sjálfir að Bandaríkin mimi aidrei fara í árásarstríð? Ein meginröksemd manna sem lýst hafa fylgi við hernámssamninginn er sú, að hann sé einungis varnar- samningur. Stefán Jóhann Stefánsson orðaði það svo í timboöi Albýðuflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknar að Pldrei gæti til þess komiö að Bandaríkin hefji árásarstyrjöld. Einar Olgeirsson lýsti yfir í umræöum um samning- inn á Alþingi í gær að kæmist frumvarpið um hann til 3. umræðu yrði borin fram breytingartilla'ga sem gæfi þingmönnum þríflokkanna kost á að sanna að þeir tryðu þessum fullyrðingum. Breytingartillagan yröi um nýtt- ákvæði: Hefji Bandaríkin ái’ásarstyrjöld skal samning- ui' þessi faila tafarlaust úr gidi, íslendingar vera óbundn- ir af honum og Bandaríkin flytji þegar herlið sitt á brott af íslandi. Hvorki Stefán Jóhann né neinn ráðherranna treysti sér til að vefengja hin þungu rök Einars gegn hernáms- samningnum. Þeir tóku þann kost að láta skömmustu- lega þögn hylja smán sína og lauk 2. umræöu í gær, en atkvæöagreiðslu var frestaö. Að gefnu tilefni í framsögu- ræðu Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar rakti Einar í ræðu sinni í gær þróun alþjóðamála síð- ustu áratugina, og brá upp skýrri mynd af aðaldráttum alþjóðaástandsins nú. Einkum skýrði hann eðli Atlanzhafs- bandalagsins, sýndi fram á að það er bandalag spilltra auð- stétta gegn nýlenduþjóðum heims og hinni sósíalistísku verkai ýörshreyf ingu. Stefán Jóhann var svo hrein- skilinn að lýsa yfir að Atlanz- Framha’d á 7. siðu. ráðherrar A-bandalagsríkjanna og streymdu þeir til borgarinn- ar í gær. Norðmenn deila á Dani Fréttaritari Unted Press í Róm segir, að það auki á illind- in innan A-bandalagsins, að metingur sé milli ríkisstjórna einstakra Atlanzhafsbandalags- rikja vegna liervæSingarfram- lagsins. —- Hefur hann það eftir háttsettum embættismanni bandaiagsins, að Norðmenn séu mjög gramir Dönum og telji þá láta sinn hlut eftir liggja. Norðmenn benda á, að þeir eru fámennari en Danir en eiga samt að koma upp fjölmennari her samkvæmt hervæðingará- ætluninni. Þar á ofan hafa þeir sent fjölmennara lið til Þýzka- lands undir yfirstjórn Eisen- howers en Danir og stærri hluti af ríkistekjum Norömanna en Dana fer til hervæðingar- innar. ÚrsEitadagur i Pédaliium Talið var í gær, að dagurinn í dag myndi ve'rða sá ískyggi- legasti til þessa,_á fjóðasyæð- inu í Pódalnum á ítalíu. Flóð- aldan frá "'síðiistu rigningum á vatnasvæði Pó berst í dag niður á strandsléttuna vi'ð Adr- íahaf, þar sem flóðin eru verst og kemur þá í ljós, hvort sprengingar stífiugarða hafa nægt til að vatnsmagnið renni til hafs eða hvort fióðið breii'- ist enn lit. í gær létti upp þokunni. -'•-m grúft hefur yfir f!óðasvæði"U undanfarna daga og fóru bá helikoptervélar á loft on vörn- uðu mat og lyfjum niður til fólks, sem enn er einangrað á ýmsum stöðum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.