Þjóðviljinn - 09.12.1951, Side 1

Þjóðviljinn - 09.12.1951, Side 1
Sunnudagur 9. desember 1951 — 16. árgang’ur — 279. tölub'.að Barnasýmngunni FRESTAÐ Kvikmyndasýningunni fyrir börn, sem v:vða átti á vegúm húsmæðrac’c.idar MÍIi fyrir há- degi í dag, hefur orðið að fresta vegna rafmagnsskömmt- unar á þeim tíma er átti að sýna myndina. /ð/a hefur harattu gegn atvinnuleysinu i iSnaSinum r stð / • o a arsnu Af 481. er 'störfuðii þar uua síöustu áramót liefur 411 veriö sagt upp íms^me — ISia og Félag ísl. iðnrekenda bera iratis sameiginlegar kröfur Iðja, félag verksmiðjufólks, kaus atvinnuleysisnefnd nýlega og ræddi hún í fyrradag við formenn þingflokk- anna en í gær ræddu fulltrúar hennar við stjórn Félags ísl. iðnrskenda og á morgun mun atvinnuleysisnefnd Iðju og stjórn F.Í.I. ganga á fund iðnaðarnefndar neðri deildar og leggja fyrir hana sameiginlegar kröfur sínar, en meginkröfurnar eru frjáls innflutningur iðnaðar- hráefna, afnám söluskattsins og trygging reksturs- fjár til iðnaðarins. Þjóðviliinn haiði í gær tal aí Birni Biamasym, fosmanm Iðju, ©g skýsði kasrn frá því að IS voik- smiðjur héi í Reykjavík sem höfðu 481 mann í þjónnstn sinni um síðusiu áiamét haíi um næsiu áramót aðeins 70 manns í þjónnstn sinni, þ. e. hafi oiðið að segja upp um 86% af staifsfólki sínu á þessu áii. Helmingui þessaia veiksmiðja mun engan maim hafa síaifandi eftii næstu áia- mét hætta algeilega stöifum, verði ekki gerðar nauðsynlegar láðstafanii til að tiiýggja iékstui þéfirá. — Á þsssu ári hefur atvinnu- -leysi í iðnaðinum verið sívax- andi og liggja ti] þess ýmsar ástæður, en þó orsakast það fyrst og fremst af hóflausum innfiutningi iðnaðarvara, sagði Björn. — Iðnaðurinn var ákaflega illa undir það búinn að mæta þeim innflutningi vegna þess að á undanförnum árum hafa ýmsar greinar hans verið neyddar til að vinna úr óheppi- legum hráefnum, vegna þess að þeim var neitað um nauðsyn- leg efni til að geta gert vöruna vel úr garði. Vísvitandi tilraun til að drepa innlendan iðnað? — Þetta skapaði ótrú á inn- lendri framleiðslu. En áður en innlenda iðnaðinum voru veitt nauðsynleg hráefni var er- lendu framleiðslunni dyngt inn og imJenda iðnaðinum þar með gerð samkeppnin mjög óhag- stæð. Þegar innlenda varan kom svo á markaðinn, fram- leidd úr boolegum efnum voru aliar búðir orðnar fullar af er- lendum varningi, og það hefur reynzf töluverð tregða á því að innlendar iðnaðarvörur væru boðnar fram til jafns við þær erlendu. Neitað um nauðsynlegt lánsfé — Við þetta bætist svo að skortur á rekstursfé til iðnað- arins hefur verið mjög tilfinn- anlegur á þessu ári, verksmiðj- urnar hafa ekki fengið nægileg lán til rekstursins. Alít þetta kemur fram í sí- vaxandi atvinnuleysi. Kröfur Iðju — Og ráðstafanir Iðju í þessu sambandi? — Iðja kaus nýlega atvinnu- leysisnefnd, sem var kosin af fólkinu í verksmiðjunum og er því skipuð fulltrúum af 'flest- um þeim vinnustöðvum sem harðast hafa orðið úti. S. 1. föstudag fórum við á fund formanna þingflokkanna og lögðum fyrir þá eftirfarandi kröfur sem við teljum nauð- synlegt áð framkvæma: 1. Innflutningur hráefna til iðnaðarins verði gefinn al- gjörlega fljáls. 2. Gerðar verði ráðstafanir til að tryggja iðnaðinum nægi- Iegt rekstursfé. 3. Söiuskatturinn verði afnum- inn af innlendri iðnaðarfram leiðslu. 4. Bannaður verði innflutning- ur á þeim erlendum iðnað- arvörum sem hægt er að framleiða innanlands með þeim tækjum sem nú eru til í landinu. Iðja og F.Í.I. bera fram sameiginlegar kröfur — Einar Olgeirsson og Har- aldur Guðmundsson kváðust fylgjandi þessum kröfum okk- ar en þingflokkaformenn Ihalds og Framsóknar aftur á móti lofuðu engu. í dag ræddum við þessi mál við formann og framkvæmda- stjóra F.Í.I. og varð fullt sam- komu'ag um kröfur Tðju og iðnrekenda, sem við munum leggja sarneiginlega fyrir iðn- aðarnefnd neðri deildar Al- þingis á mánudaginn. — Hjá félagsmönnum Iðju er ákaflega mikill áhugi fyrir verndun atvinnunnar og ástand ið í iðnaðinum er ekkert einka- mál iðnverkafólksins því það er geysilegt þjóðhagslegt tjón að henda liundruðum starf- hæfra majina út í atvinnu- levsið og láta verksmiðju- vélar og hús, sem kostað hafa tugi, jafnvel hundruð milljóna, standa ónotað, á Björn Bjarnason, formaSur Iðju, félajrs verksmiðjufólks. sama tíma og flutt er inn erlent vinnuafl í fullunnum erlendum iðnaðarvörum. Við þetta bætist svo það, að leggist vinna í sumum verk- smiðjum algerlega niður um tíma, eins og allar horfur eru nú á, ef ekkert verður að gert, verða þær að byrja á nýjan leik með óþjálfuðu fólki, en meðal þess fólks sem upp hef- ur verið sagt, er fólk sem unn- ið hefur í iðnaðinum 15—20 ár, og yrði iðnaðurinn þá að ganga í gegnum byrjunarörð- ugleikana að nýju. Greinargerð frá Iðju, félagi verksmiðjufólks yfir atvinnuástand í nokkrum verksmiðjum Tala starfsfólks Starfsfólk Eru á Eftir um um áram. ’49-’50 1. des. ’51 uppsögn áramót Sápuverksmiöjan Frigg 20 10 2 8 Ofnasmiðjan h.f. 36 11 11 0 Málmiöjan h.f. 20 s 0 0 Skógerö Kristjáns Guðm.s. 42 18 18 0 Skógerðin h.f. 32 24 10 14 Skóverksmiðjan Þór 33 14 14 0 Leðurgerðiu 20 9 2 7 Feldur h.f. 44 27 19 8 Plastic h.f. 8 4 4 0 UUarverltsm. Framtíðin 32 12 0 12 Kápan h.f. 20 5 0 5 Nærfata og prjónlesverksm. 21 0 0 0 Nýja sltóverltsmiðjan 24 11 11 0 Sjófataverltsmiðjan 12 0 0 0 Kjólasáumastofan Iris 24 o 0 2 Klæðaverksmiðjan Álafoss 70 11 0 11 Prjónastofan Prjónles 15 0 0 0 Verksmiðjan Sunna 8 0 0 0 Alls; 481 161 91 70 Fjölmeimið á ílokksíimdmn arniað kvöid RædcS verða atviimomál, flokksþingið og áríðandi félagsmál SósíaMstafélag Reykjavíkur Iieldur almcnnan félagsfund að Röðli á morgun (mánudag) kl. 8y2 síðdegis. Verða þar rædd mjög áríðandi félagsmál, sem varða hvern einasta félaga og því æskilegt að sem allra flestir meðlimir félagsins mæti á iundinum. verður Eggert Þorbjarnarson Auk félagsmálanna er hið nýafstaðna flokksþing Sósíal- istaflokksins á dagskrá og Stérkosfieg verðiækkm I lisfur- Vöruverð lækkar um allt að 80% Stjórriarvöld Austur-Þýzkalands tilkynntu í. gær mikla verölækkun á fjölda vara„ þar á meöal matvælum og helztu nauðsynjavörum öðrum. Nam verðlækkun sumra vara allt að 80%. Forseti áætlunarnefndar ríkisins lýsti yfir að þetta væri jólagjöf, sem fólkið sjálft hefði unnið fyrir meö því að leggja hart að sér við endurreisnina og fram- leiðslustörfin. Ráðamenn Vestur-Berlínar mörkin til að kaupa hinar ó- létu síma út um heim það álit sitt að þessi ráðstöfun austur- þýzku stjórnarvaldanna væri gerð til að eyðileggja efnahags- líf Vestur-Þýzkalands, því við- búið væri að gífurleg ásókn yrði að komast austur yfir tak- Menningar- ög friðarsamtök íslenzkra kvenUa halda fram- haldsstofnfund í Listamanna- skálanum í dag kl. 2.30 e. h. Þar flytja ræður Viktoría Halldórsdóttir, Sigríðúr Eiríks- dóttir og Valborg Bentsdóttir. Gerður Hjörleifsdóttir les upp. Þetta er almennur kveuna- fundur og eru allar konur vel- konmar til samstarfs um þau merku mál er samtök þessi ætla að beita sér fyrir. dýru vörur sem þar væru hafð ar á boðstólum! Kveður þar við annan tón en í áróðrinum um sæluna í Vestur-Þýzkalandi sem Austur- Þjóðverjar skjótist inn í til að fá sig sadda, sbr. matgjafa- áróðurinn í sambandi við Berlínarmótið. málshefjandi. Þá verður rætt um baráttu verkalýðsins fyrir því að haldið verði uppi nægilegri atvinnu í bænum og hefur Hannes M. Stephensen framsögu í því máli á fundinum. Ingi R. Helgason flytur stutt ávarp frá Æskulýðsfylkingunni og Sigvaldi Thordarson, arki- tekt segir frá ýmsu er fyrir augun bar í ferð MÍR-sendi- nefndarinnar til Sovétríkjanna. Félagar! Vetrarstarfið er nú hafið af fullum krafti og Sósí- alistaflokkurinn hefur m. a. nýlega haldið fjölsóttan opin- beran stjórnmálafund, þar sem viðhorfunum í landsmálum voru gerð ítarleg og ágæt skil við ágætar undirtektir. Flokksfund- urinn á morgun hefur mikla þýðingu fyrir allt starfið í vetur og er því mjög mikils- vert. að hann verði sóttur af sem allra flestum flokksmönn- um. Munið að mæta stundvís- lega í Röðli annað kvöld kl. 81/2 og sýnið skírtéini við inn- ganginn. Kásííikröid ÆF í I»§óðládMiúsiti u Æskulýðsfylkingin efnir til kaffi- og skemmtikvölds næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 8,30 í veitingasal Þjóðleikhússins. Allir félagar, sem eru að selja happ- drættismiða, erií hoðnir og beðnir að koma með gesti. Fjölmörg skemmtiatriði verða á boðstólum og f jölda- söngur mikill.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.