Þjóðviljinn - 09.12.1951, Page 8

Þjóðviljinn - 09.12.1951, Page 8
Verkamannaféíag Akureyrar krefsl afvsnnubófavinnu fyrlsr 100 Sunnudagur 9. desembcr 1951 — 16. árgangur — 279. tölublað Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Stjórn Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar sendi bæjar- ráði eftirfarandi bréf 5 þ. m.: Stjórn Verkamannafélags Ak'ur' eyrarkaupstaðar beinir þeim eindregnu tilmælum til bæjar' stjórnar Akureyrar að fjölgað verði í bæjarvinnunni upp í a. m. k. 100 manns frá næstu helgi og fram til áramóta. Um s.I. mánaðamót voru 87 verkamenn skráðir atvinnulausir á vinnumiðlunarskrifstofunni en síðan hefur mörgum tugum verkamanna verið sagt upp vinn'u t. d. 25—30 mönnum við Laxárvirkjun og fjölda verkamanna sem unnið hafa við bygg- ingar. Þá hafa engin hafnarverkamenn látið skrá sig þar sem þeim liefur árum samar. verið synjað algerlega um vinnu hjá vinnumiolunarskrifsíofunni. Vegir teppast vegna liríðar £ fyrrinótt lokuðusf vegir bæði norðanlands og sunnan vegna hríðar og í gærkveldi fór veður versnandi svo horfur voru á að vegirnir yrou meira og minna tepptir í morgun. En í nóvembermánuði námu tekjur verkamanna hjá Eim- skip ca. kr. 500,00 og höfðu margir þeirra enga aðra vinnu. Vill stjórri Verkamannafélags- ins mælast til þess að bæjar- ráð leggi fyrir framkvæmda- stjóra vinnumiðlunarskrifstof- unnar að hafnarverkamönnum gefist lcostur á atvinnubóta- vinnu hinum rýru tekjum sín- um til styrktar án þess að þeim sé skylt að mæta til vinnu ef um hafnarvinnu er að ræða. Þá vill stjórn Verkamannafé- lagsins beina þeim tilmælum til bæjarráðs að ekki sé tekið af Iaunum verkamanna í des- embermánuði þött þeir eigi ó- greidd bæjargjölld. Það er nú mál allra að laun verkamanna nægi naumast fyrir daglegum nauðþurftum þótt um stöðuga vinnu sé að ræða, en þegar at- vinna er stopul eða engin, er neyð fyrir dyrum. Fullyrða má að þeim heimilum þar sem fyrirvinnan er atvinnulaus muni ekki geta tekizt að veita sór nauðsynlegan og viðtekinn dagamun um jólin, hvorki í fæði né klæði. Stjórn Verka- mannafélagsins vill því treysta Myndlistasýningu EngiÍSíerts lýkur í kvöld Sýningu Jóns Engilberts í sýningarsal „Málarans“ iBanka- stræti 7, lýkur kl. 10 í kvöld. Sýningin hefur vakið mikla eftirtekt og aðdáun — enda er hér á ferðinni einn af þekkt- ustu málurum okkar. því að bæjarráð verði við fram- angreindum tilmælum hennar. — Virðingarfyllst. — F. h. stjórnar Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar. (Undir- skriftir). 1. gr. Ráðherra skal skipa sérstakan lækni, sem liefur sér- þekkingu á drykkjusýki og meðferð drykkjusjúkra manna, til þess að hafa með höndum yfirumsjón méð gæzlu drykkju- sjúkra inanna, þeim til umönn- unar og lækningar. Hann skal rækja starfið sem aða’lstarf og tekur laun samkvæmt III. ílokki launálaga. Hann skai einnig vera áferg'sráó'anautur ríkisstjórnarínnar án sérstakra launa. 2. gr. Ríkisstjórnin lætur setja á stofn hú þegar vist- heimili fyrir drykkjusjúka menn. Staður fyrir vistheimilið skal valinn með sérstöku tilllti til þess, að hann sé vet til þess fallinn, að þar sé rekin fjöl- breytt framleiðsla, svo að hverjum vistmanni gefist kost- ur á að starfa þar eftir því, sem heilsa hans og hæfileikar Ieyfa. Kostnaður við stofnunina greiðist af því fé, Sem fyrir hendi er eða síðar verður greitt samkvæmt 15. gr. Iaga nr. 55 1949, um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra. 3. gr. Lög þessi öðlast þegar Styrkið starf Mæðrastyrks- nefndar Eins og undanfarin ár veitir Mæðrastyrksnefndin illa stödd- um mæðrum margvíslega að- stoð. Útlit er fyrir að þörfin fyrir hjálp til handa einstæð- ings mæðrum sé nú meiri en verið hefur undanfarandi ár. Allir sem vilja styrkja þetta ágæta starf Mæðrastyrksnefnd- arinnar eru því hvattir til að ’eggja fram skerf sinn í skrif- stofu Mæðrastyrksnefndar í Þingholtsstræti 18, sem er op- in síðdegis. sjúka menn, sem vitað var að þyrftu lengri hælisvist, hliðstæð framlög og ríkissjóður greiðir til sjúkrahúsa í landinu. Þótt liðin séu nú 2 ár frá því að iög þessi tóku gildi, hefur það eitt þokazt áfram í þessum málum, að safnað hefur verið því fé, sem tilskilið er í lögunum, og mun nú vera í þeim sjóði um 1,5 millj. króna. Með því að brýii nauðsyn ber til þess, að hafizt sé nú þegar handa um að koma á stofn vistheimili fyrir þá drykkjumenn, sem vegna drykkjusýki eiga ekkert at- hvarf eða hvað eftir annað lenda í höndum lögreglunnar, og þar sem það enn fremur er vitað, að frumskilyrði fyrir því, að verulegur árangur náist í þessum málum, er að skipaður verði iþegar sérstakur áfengis- varnalæknir til þess að hafa yfirumsjón með þessum málum og forustu í að koma stofnun- inni upp, er frumvarp þetta borið fram og þess vænzt, að alþingismenn Ijái því óskipt lið sitt, svo að það megi verða að lögum á yfirstandandi þingi. Hvalfjarðarvegurinn varð hálfófær í fyrrinótt, sérstak- lega í Kleyfunum og af og til Hve ffott og fajfurt, skopleikurinn eftir Somerset Maugham, verSur sýndur í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Er þetta níunda sýning leiksins, en- þar sem tekur að líða að jólum fer sýningum að fækka úr þessu í leikhúsunum og er sýningin í kvöld næst síðasta sýning þessa hressilega gamanleiks fyrir jól. Lárus Páisson hefur sett leik.it- ið á svið en Iriga Þórðardöttir leikur aðalhlutverkið og hefur vakið óskipta athygli leikhúsgesta í því. — Bitnr iippskera Gamla bíó sýnir nú ítölsku myndina: Beisk uppskera. — Mynd þessi lýsir lífi fólksins á hrísgrjónaakri. Verður hún hverjum sem sér hana ógleym- anleg fyrir snilldarlegan leik og jafnsnjalla myndatöku. Er þetta ein þeirra beztu mynda sem hér hafa verið sýndar. Fiskiþiogi lokið Fiskiþinginu lauk í gær. — Gerði það samþykktir varðandi landhelgis- og útvegsmál, og verður þeirra getió síóar. frá Þyrli út á Akranesveginn. Var vegurinn mokaður í gær og gert sæmilegt færi en undir kvöld var kominn þar hörku- bylur. Hellisheiðarvegurinn varð ó- fær og verður ekki ruddur fyrr en veður batnar. Krýsuvíkur- vegurinn var farinn í gær. — Skaflar voru við Hlíðarvatn, en þó ekki meiri en svo að mjólk- urbilstjórarnir mokuðu þá sjálfir, að ö'ðru leyti var veg- urinn að mestu auður. Þingvallavegurinn tepptist hjá Seljabrekku — nýbýlinu skammt fyrir ofan Laxnes og var mokaður í gær, en þar sem hvessti af nórðri í gær- kvöld má búast við að hann hafi lokazt þar aftur í nótt og eins í Almannagjá. Hríð var á norðurlandi í gær og má telja víst að vegir hafi teppst meira og minna. Borgnesingar byrjaðir innbrot I fyrrinótt var brotizt inn í afgreiðslu Laxfoss í Borgarnesi og stolið þaðan 2 peningaköss- um. Annar var eign hafnar- sjóðs og engir peningar í hon- um, en hinn var eign Laxfoss og í honum geymdar um 2000 kr. Auk þess var stolið 80 kr. er geymdar voru I vindlakassa. — Innbrot voru óþekkt í Borg- arfirði þar til fyrir 2 árum. Fundur urn at- vimiuleysismál Á morgun, mánudag, kl. 8.30 e. h., verður sameigin- legur fundur stjórna allra verkaíýðsfélaga í Reykjavík og fjallar hann um atvinnu- málin. Fundurin er í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu kl. 8,30. Frumvarp flutt á Alþingi um ' yfirlækni áfengisvarna og vistheimili fyrir drykkjusjuka Heilbrigðis- og félagsmálanefnd efri deildar Alþing- is fytur frumvarp til laga um vistheimili fyrir drykkju- sjúka menn, og er frumvarpið þannig: 10.000 flöskum af sterkum bjór liellt niður! H^n«lai8ík|aiiiIÍMSMEiM þyklF ®glll sterki of tr dyr vilja heldur halda áfram ad sniygla Nýlega geriðst sá atburður 1 Ölgerðinni Agli Skalla- grimssyni að hellt var niður tæplega 10.000 flöskum af sterkum bjór, og var þess vandlega gætt að ekkert af þeim bannhelga vökva kæmist undan eyðileggingu og í maga íslenzkra manna. Ekki var þetta þó gert í áfengis- varnarskyni, heldur átti eyöileggingin sér mjög furöu- Lífið er dýrt Stjörnubíó er byrjað að sýna bandarísku myndina: Lífið er dýrt. Lýsir hún lífi drengs í fátækrahverfi og hvernig að- stæðurnar og umhverfið leiða liann út á afbrotabrautina — og úrræði þjóðfélagsins eri: rafmagnsstóll. Humphrey Bog- art leikur aðalhlutverkið, verj- anda piitsins. Þetta er mynd er sem flestir ættu að sjá. Ársþingi BÆR (Bandalags æskulýðsfélaganna í Reykja- vík) lauk fyrir skömmu með stjórnarkjöri. Stjórnin var endurkjörin, en formaður hennar er Ásmundur Guðmundsson, prófessor. Þingið gerði ýmsar ályktaiiir í Æskulýðshallar-málinu og verður þeirra nánar getið síðar. gildi. 1 greinargerð segir: Með lögum nr. 55 1949 var ákveðið, að á árunum 1950— 1956 skyldi greiða í sérstakan. sjóð 750 þús. kr. á ári af ágóða Áfengisverzlunar ríkisins og verja fé þessu meðal annars til þeso að koma upp og starfrækja- vistheimili fyrir drykkjusjúka menn, sem álitið væri, að urint væri að lækna á skömmum tíma. 1 sömu lögum var ákveð- ið, að ríkissjóður skyldi greiða til sveitarfélaga, sem koma vildu upp hælum fyrir drykkju- Áfengisvarnanefnd Rvíkur, legar forsendur. Nokkru eftir að landið var hernumið í vor gaf ríkisstjórn- in út bráðabirgðalög þess efnis að heimilt væri að brugga sterk an bjór í landinu — handa her- námsliðinu! Átti með þeirri ráð stöfun að nást það að afla gjaldeyristekna og taka fyrir það stórfellda bjórsmygl sem Bandaríkjamenn höfðu tiðkað síðan Keflavíkursamningurinn var gerður. Þegar eftir að bráðabirgðalögin voru gefin út hóf Ölgerðin Egiil Skallagríms- son bruggun á bjórnum, Agli sterka, handa hinu erlenda inn- rásarliði. Á sínum tima var svo bjór- inn tappaður á flöskur og síðan hófust samningar um viðskipt- in. En þá hljóp snurða á þráð- inn. Lögum samkvæmt er mjög hátt framleiðslugjald á íslenzk- um bjór, ca. 60 aurar á flösku, — og hernámsuðinu þótti bjór- inn af dýr! Það hafði sem sé vanizt því að smygla bjórnum ;nn og losna þannig við alla tolla og skatta. Lýsti það nú yfir því að það vildi halda irnygli sínu áfram í skjóli rík- isstjórnarinnar. Niðurstaðan var’ð svó auð- vitað í samræmi við vilja her- námsliðsins. Það heldur áfram að smygla, en íslenzka bjórn- um, sem kominn var á flöskur, hefur verið hellt niður. Hins vegar mun Ölgerðin enn geyma eitthvert magn af sterku öli á tönkum í von um það að ríkis- stjórnin taki að lokum fyrir smyglið og þorsti hinna erlendu manna verði svo sparseminni yfirsterkari.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.