Þjóðviljinn - 21.12.1951, Page 3

Þjóðviljinn - 21.12.1951, Page 3
Föstudagur 21. desember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3 IÐJA Lt, Lækjargötu 10 B Ryksugnr — Þvottavélar — Bónvélar — Straujárn Hrærivélar — Raímagnskatlar — Brauðristar IÐJA h.f., Lækjargötu 10 B 0»0»0*0»0»0»0«0®0*0*0«0«0«0®(>«0»()« liggur leiðin SEGIÐ VINUM YÐAR FRÁ RAFSKINNU Handmálaðir leirmunir í smekklegu úrvali Önnur sortering selzt mjög ódýrt LEIRBRENNSLA Benedikts Guðmundssonar, Sjónarhóli, Sogamýri sími 81255 Organtónar Tilvalin jólagjöf Fæst í hljó'ðfæraverzlunum og í bókabúðum. Utgefendur. i? o® •c i .* -• % om •o £S 1 *. s s •o om ?. *. Jólabókin er sagan, sem við eigum ekkert liandrit íengur til af á Isiandi SAGA AF BERN bindi I-ÍI í útgáfu Guðna Jónssonar skólastjóra er komið út Áskriftarverð kr. 100,00 í skinnbandi. MÐREKS SAGA er einn merkasti þátturinn i ritum Islendinga. Hún er skrifuð af Islendingum í Noregi, snemma á 13. öld, eftir þýzkum sögum og kvæðum og er orðin alkunn hérlendis síðari hluta sömu aldar. Áhrií'a Þiðreks sögu gætir mjög víða í forníslenzkum bókmenntum, til dærrýs í Völsunga sögu, Ragnars sögu loðbrókar, Mágus sögu og í Ólafssögu Tryggvasonar eftir Odd munk. Tengsl eru milli Þiðreks sögu og ís'jendingasagna, til d æmis Laxdæla, 63. kap. og Þiðreks sögu, 200. kap., eiður Glúms í Víga-GIúms sögu, 25. kap. og eiður Þiðreks sögu í 222. kap.,' Eyrbyggju, 28. kap. og Þiðreks scgu, 379. kap. Merki Eminreks í 330. kap. og umbúnaður Þorsteins Kuggasonar í Grettis sögu, 53. kap. Þá og Snorra Eddu af Þór og Skrými og 195. kap. Þiðreks sögu af Viðga og Eðgeiri. Auk þess er á Þiðrek minnzt í Árna sögu biskups í Byskupasögum, 62. kap. Sjá formála Guðna Jónssonar. Allt þetta sýnir að Þiðreks saga hefur verið alkunn hér á landi á síðari hluta 13. aldar og bendir eindregið til að söfnun hennar oog samning sé verk íslenzks anda og handa. I Þiðreks sög'u koma fram margir þekktir höfðingjar miðaldanna og fornsagnanna, eins og til dæmis Þiðrekur= Theodorik mikli Aust-Gota konungur, Attila=Atli Húnakonungur, Sigurður Sveinn=Sigurður Fáfnisbani, Velent=Völundur smiður og margir fleiri. Þiðreks saga var alkunn hérlendis fram á síðustu aldir, en nú er ekkert handrit til hér af þessari miiklu sögu. Eitt skinnhandrit er geymt í konunglega bókasafninu í Stokkhólmi og tvö pappírshandrit i Árnasafni. Þiðreks saga hefur verið okkur gleymd nú um nokkurt árabil. Þessi útgáfa á að stuðla að því, að hefja þessa efnismiklu og skemmtilegu sögu til vegs og vinsælda að nýju meðal Islendinga. Minnispertirgur frá dögum Þiðreks með andlitsmynd og nafni og skjaldarmerki hans er á saurblöðum bókarinn- ar. Halidór Pétursson teiknaði þá fyrri eftir ljósmynd, en þá síðarnefndu eftir lýsingu sögunnar. KAUITD ÞIÐREKS SÖGU. LESIÐ ÞIBREKS SÖGU. GEFIÐ ÞIÐREKS SÖGU íslendingasagnaúigáfan h. f. TÚNGÖTU 7 — PÓSTHÖLF 73 REYKJAVÍK; SIMAR 7508 og 81244. Minnispeningur Þiðreks af Bern, geymdur í Vatikaninu. s: ss o»o#ö*o«ð*5j5«oiío*o<ío*oiío«5#o*o«o«o«o#o#o*3o3#3#?«í3*o*o*o#cií3*o*3*3é j*c*t'*“*oS3*o#”*ó*o*o*3*o*o*'*o*3*o»o«oiío#o*o«c*o*"*r'*o«D*o*o«oWo*c*o*rH»o*o#o«o*oiío#o«o«o*o*o*o«o¥o«o*o»oi»o«o«io*o«o*o»o«í%T'®K JÖN RAFNS0N Aysfan fyrir fjcild Höfundur nefnir bók sína ferðasögu með til- brigöum, en hann ferðaðist ásamt fleiri íslend- ingum til Tékkóslóvaldu haustið 1949.. Meginefni bókarinnar fjallar um sögu Tékka og dregur. höf- undur upp mjög glögga og sanna mynd af frelsis- baráttu þessarar merku menningarþjóðar allt til síðustu tíma. Hann lýsir á spennandi, áhrifa- ríkan hátt stjórnarskiftunum árið 1948 sem or- sökuðu á sínum tíma mikla ókyrrö um gervalla álfuha, og jafnvel stúdentar hér á landí létu málið til sín taka. Bókin er mjög fróðleg, myndskreytt og hinn bezti skemmtilestur. LESIÐ: Austan fyrir tjald, um hátíðina. !,##############################################################> Skipið siglir sinn sjó K £ & f ,.r ; Ji fi.Gr ijtJi eflir NORDAHL GRIEG bókactgáfa pálma h. jónssonar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.