Þjóðviljinn - 21.12.1951, Side 4

Þjóðviljinn - 21.12.1951, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 21. desember 1951 þlÓflVIUINN Útgefandi: Samelningarflokkur alþýBu — Sósialistaflokkurinn. Hitstjorar: Magnús Kjartansson, SigrurOur Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri. Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 16 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. elnt. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Smán Gunnars — smán Sjálfstæðisflokksins Sjalclan eða aldrei mun stjórnmálamaður á íslandi hafa verið auðmýktur jafn freklega og Gunnar Thor- oddsen með afgreiðslu söluskattsfrumvarpsins á Alþingi. Þetta er þeim mun eftirtektarverðara sem hér á hlut að máli einn sá stjórnmálamanna Sjálfstæðisflokksins tem mest hefur verið flaggað undanfarandi ár, eink- um þó sem borgarstjóra í Reykjavík, enda þótt stjarna hans þar sé óðum dvínandi að ljósmagni, og allar líkur til að þaö sem lengst lifi frá borgarstjóraferli hans sé minning um risnu borgarstjóraembættisins og förina frægu til MiklagarÖs. Gunnar mun hafa fengiö aðvaranir frá Bjarna Ben. um vafasama framtíö í stjórnmálum. En þar kom aö Gunnar Thoroddsen reis í öllu veldi sínu gegn Bjari\a og Eysteini og öörum máttarvöldum hins samfyJkta afturhalds landsins og lýsti yfir að nú skyldi hann, borgarstjórinn í Reylcjavík, taka forystu í baráttu bæjar- og sveitarstjórna gegn miskunnarlausu ranglæti ríkisstjórnarinnar, og heimta fjórðung sölu- skattsins í þeirra sjóð Og hann stóð ekki einn um þessa kröfu. Undir forsæti þessa sama stjórnmálamanns höfðu allir bæjarstjórar landsins á fundi samþykkt einróma kröfu um hluta af söluskattinum til að bæta úr brýnni þörf bæjar- og sveitarfélaganna. Og borgarstjórinn 1 Reykjavík mannaði sig upp til aö flytja breytingartillög- ur sínar við meðferð söluskattsfrumvai’psins í neðri deild Alþingis, og glúpnaöi ekki þó Steingrímur Steinþórsson cg Eysteinn Jónsson hótuðu að segja af sér ef tillög- urnar yrðu samþykktar, heldur tók einmitt sérstaklega fram við atkvæöagreiðsluna að skilningsleysi ríkisstjórn- arinnár á fjárþörf sveitarfélaganna væri svo mikið að ekki yrði við unað. Og Gunnar stóð heldur ekki einn með málið þarna. Enda þótt réttlætismáli yrði sem oftar liös vant úr röðum þingmanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar komu sósíalistar og þingmenn AB-flokks- ins til liðs við borgarstjórann oog samþykktu tillögur hans. En þá fer að líöa á hetjusögu Gunnars Thoroddsens, borgarstjóra íhaldsins 1 Reykjavík. Enda reyndi nú fyrst á manndóm og kjark þessa forystumanns Sjálfstæðis- flokksins. íslendingar eru ekki mikil veðmálaþjóð ef ekki hefur verið veöjað á hetjuna. Mannar hann sig upp, þorir hann aö bjóða Bjarna Ben., Eysteini og afturhalds- klíkunni í innsta hringnum byrginn? Og það heyrðust jafnvel þær raddir að nú yrði Gunnar einu sinni að standa sig, það væri ekki annað hægt en standa við stóru orðin í þetta sinn; ætlaði hann að éta þau ofan í sig yrði hann til almennrar háðungar, það væri sama og pólitískt sjálfsmorð, frá slíku heljarstökki slyppi enginn, Maxím Gorki. Maxím ið í þeim flokki er sjálfsævi- saga Gorkis. Fyrsta bindi'ð, Gorki er liklega Barnæska míni kom út fyrir stærsta kúltúrnafn sósialisto- tveimur árum; annað bindið) ans í heiminum. Vissulega koma Hjá vandalausum, í fyrra; og okkur önnur nöfn fyrr í hug siðasta bindið) Háskólar mínir, er við tölum um sósíalismann ndna um daginn_ Hér er það þá sem stjórnmál og vísindí;i Marx, Engels, Lenín, Stalín, Maxim Gorki var ekki stjórnvitringur í venjulegri merkingu, og hann var ekki heldur vísindamqður að öðru leyti en því að hann skildi hjörtu og rýndi sálir. allt komið á íslenzka tungu fyrir jólin 1951, og Bæjarpóst- urinn vill hafa í frammi áróð- ur fyrir því; ekki vegna verks- ins sjálfs, ekki vegna útgáfu- kostnaðarins, ekki vegna bylt- ingarinnar — heldur vegna KíkissUip Hekla fór frá Akureyri í gær á austurleið. Esja er í Álaborff, Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 22 í prærkvöldi til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á leið frá Reykjavik til Isáfjarðar, Skasastrandar og. Siyluf jaröar. Ármann átti að fara frá Réykja- vik í pærkvöldi til Vestmarinaeyja. Skipadeild SIS Hvassafell lestar síld í Faxafióa. Arnarfell er í Reykjavík. Jökul- fell fór frá New York 19. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. IiOftleiðir 1 dag verður flogið til Akureyr.. ar, Hellissands, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun verður flogið til Akureyr- ar, Isafjarðar og Vestmannaeyja __o______________ _ w Hann er sakiaus af því En þegar við heyrum orðin sós- menningar Vor sjálfra, vegna Morgunblaðið birti • _,!—-• -i- --- *— - -c-------í fyrrad. hina snjöllu ræðu Jóhanns Haf- steins úr eldhúsunv ræðunum. Þar er m. a. kornizt svo að orði: „En forsprakkar ialismi, og menning í afmark- aðri merkingu: listir, bókmennt ir, mannhygð, fræðsla •— þá kemur okkur nafn hans í hug. Honum féll líka sú gæfa í skaut að standa um árabi! í brenniptmkti sögunnar, verð- andinnar. Rússneska bylting- þroska þjóðarinnar. Nú er árs- tíð bókakaupanna. Þjóð Islend- ingasagnanna leitar sér lesefn- is. Hún ætti að lofa Hefnd jarlsfrúarinnar að liggja. Hún skyldi láta sér á sama standa um Morð fyrir milljón. Kalda hjartað kemur henni ekki við. kommún- ista hér vissu og vita, hvað þeir segja og gera. Það er þeirra þyngsta sök“. in, upphafa hinnar nýju sögu, j raun 0g veru ættum við treysti til síðustu þrautar alla að yera - s;jöunda himni þegar þá krafta sem i honum bjuggu. við eigum voi lá bók eins og Næturvörður — Simi 1330. er i Ingólfsapótek). Hann varð hamingjumaður aldarstormimim, ljós yfir nýj- an tíma. Minnt á meistaraverk. Hann varð heimsfrægur fyr- ... ir skáldskap sinn — áður en okkur er hvorki meira ne umsjónarmönnum borgaralegr- minna en bein visbending um ar menningar varð ljóst að í raunverulega menntun okkar. rauninni hafði hann alltaf geng Biggjum við flöt fyiir an ið fram undir merkjum „hættu stygghegum reyfurum og fuls- legrar“ stefnu, hins blóði- um sjálfsævisögu Maxíms Gorkis. Hún er ekkert auðlesin fremur en íslendingasögur. En hún kennir okkur sannleik og list eins og þær. Viðtökur þær sem þetta verk hlýtur endanlega við heimsbókmenntum leikar 19.45 8.00 morgunútvarp 1.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútv. 15.30 Miðdegisútv. 15.55 Fréttir og veðurfregnir. 19.25 Þingfréttir. Tön- Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Uppíestur úr nýiuin bókum. Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Fram á elleftu stund", saga eftir Agöthu Christie, XXIII. sögulok (Sverrir Kristjáns- son sagnfræðingur. 22.30 Dag- skrárlok. — (22:35 Endurvarp á Grænlandskveðjum Dana). Skrifstofa Vetrarhjáiparinnar er í O ’ ,v 1 • , v c. • • j „ 01vlU9tUlt« v Cll «1 lllllwl Ul i stokkna bolsévisma. En þá var eða sækjumst vic eftir meistara Hafnarstræti 20 (Hótei Hekiu), or'ðið of seint að afnema frægð verkum og hundsum morðnt? hans. En ágætasta verk Gork- hvers höfum við Islendinga- is er þó hvorki Móðirin né Nátt sögur ef við lesum ekki Maxim stáðurinn, heldur sjálfsævi- Gorki? Hann kostar um tvö- saga hans. Hún er að vísu rit- hundruð krónur allur. En það uð eins og skáldsaga, og ef getur kostáð milljón, eins og hann hefði ekki sjálfur nefnt mor-ðið, að vera án þess hana ævisögu sína, þá hefði þr°ska sem hægt er að sækja engan grunað annað en hér * mímisbrunn þessa verks. Það væri um skáldskap að ræða. 'segi ég yður. sannlega. Það er Og menn hefðu aðeins fundið beita hjarta andlegra ho - á henni einn galla: slíkir at- uðsmanna sem okkur kemur við. burðir gætu aldrei hafa gerzt. Þetta er ýkjusaga og öfgafull. — En vi’ð sem nú erum uppi megum ekki rengja Maxim Gorki um sannleik hans og list. Ágætari sjálfsævisaga hefur aldrei verið skrifuð. Hún er eitt af höfuðverkum heims- bókmenntanna í þrjúþúsund ár. Hún lifir meðan maðurinn ann sannleikanum, meðan hann dirf ist að horfast í augu við sjálf- an sig, meðan hann ann sér sannmælis. • Mælt fyrir list og sannleik. Við Islendingar eigum inn- lendar heimsbókmenntir. Menn- ing vor hefur á undanförnum áratugum auðgazt að erlendum Keng:ið inn frá Lækjartorfíi. — Opin í dag W. 10—22. Sími 80785. Barnaföt vantar. Mæðrastyrksnefnd, Þinsholts- stræti 18, biður þess getið að hún sé lanyoftast beðin um barnaföt. Öll barnaföt koma í ííóðar þarfir. JólaKlaðninjfur til blindra Eins og að undanförnu tekur Blindravinafélas Islands á móti jólayjöfuni til blindra. — Gjöfum er veitt móttaka á slcrifstofu fé- lagsins Ingólfsstræti 16. -H"l"!"li"I";'l"I"I"I"I"I"H"H"I"I"H"I--H--H-*-H-H-l"I"H"H-h-H-H-H-l"H: Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan og Stýrimannafélag íslands h a 1 d a jólatrésfa föstudaginn 28. desember í Sjálfstæðishúsinu fyrir börn félagsmanna klukkan 15 og kl. 21 fyrir fullorðna. • AÐGÖNGUMIÐAR FÁST HJÁ UNDIRRITUÐUM: Kjartarn Árnasyni, Hringbraut 89, Kolbeini Finnssyni, Vesturgötu 41, Brynjólfi Jónssyni, Barmahlíð 18, Pétri Jónassyni, Bergstaðastræti 26 B, Stefáni Ó. Björnssyni, Hringbraut 112. heimsbókmenntum. Nýasta ri^- -j-!-!-h-i"r-l-i-:-4-I-l-4-4-l-l-H-4"h-l"l-l-h-þ-l"l-!-!-:-þ-h4-f4-l"H"h-l"H-l"l"l"l-l-4" Nú væru öll slík veðmál ráðin. Gunnar reyndist ekki maöur til að standa viö neitt. Uppreisnarhetjurnar voru teknar, allar saman og ein og ein, skammaðar eins og rakkar cg skipað að éta allt ofan í sig, allt sem þeir höfðu vogað sér að gera yrðu þeir að ómerkja, þar mættu engin undanbrögð komast að, auðmýkingin yrði að vera algjör. Með vilja var samkomulagið 'svonefnda haft svo gegnsætt að það blekkti engan, gæti ekki orðið upp- reisnarhetjunum afsökun, enda er málið um greiðslu óreiðuskulda ríkisins til bæjarfélaganna með öllu óskylt söluskattinum og kröfu bæjarfélaganna um hlutdeild í honum. Bjarni Ben., Eysteinn cg kumpánar notuðu tækifærið til aö sýna hverrar meðferðar þeir mættu vænta sem vcguðu sér að fylgja réttlætismáli. Þeir hikuðu ekki við að gera Gunnar Thoroddsen að aumkunarverðu fífli að allri þjóðinni ásjáandi. Eða rétt- ar sagt, þeir hikuðu ekki við að sýna allri þjóðinni metnað og reisn þessa foringja Sjálfstæðisflokksins svo eftirminnilega, að því mun seint gleymt. En smán hans er ekki smán hans eins. Hún er smán Sjálístæöisflokksins alls, einkunn sem sá flokkur gefur sér sjálfur og reyn- ast mun Reykvíkingum gagnleg til aukins stjórnmála- skilnings. Sögur Helga Hjörvar lióidii* seiia kcÞiatiriiaF gefa manaii siiieisi eig ineiiii- SfiiIf koim slniii í jélagjöi ★ H.f. Leiffur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.