Þjóðviljinn - 23.12.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.12.1951, Blaðsíða 1
Þjóðviljiim cr 16 Þetta er fyrra blaðið Skyndihappdrætti Æ F. 100000 SiSastl dagur 1 gærkvöldi var búið að skila kr. 63.000.00. — Eftirtaldir staðir hafa gert full skil og selt alla miða sem þeim voru sendir: Isa- fjörður, Sauðárkrókur, Neskaup- staður, Siglufjörður, Vestmanna- eyjar, Höfðakaupstaður, Eiðar, Laugarvatn, Selfoss, Hveragerði, Hvanneyri, Akureyri, Ólafsfjörður, Glerárþorp, Dalvík. 1 dag seljum við alla miðana. — Dregið verður á miðnætti. Sunnudagur 23. desember 1951 — 16. árgangur — 291. tölublað r nmm m Enn reyna I gær rann út frestur sá er Iransstjórn jsétti fyrrverandi kaupendum íranskrar olíu, og áttu þeir fyrir þann tíma áð segja til hvort þeir vildu halda viðskiptunum eða eiga á hættu að missa forkaupsrétt sinn. Brezka stjórnin lét sendi- herra sinn í Teheran afhenda Iransstjórn orðsendingu af þessu tilefni og lýsir yfir að hún telji Iransstjórn óheimilt að lögum að selja olíu úr landi meðan deilan um þjóðnýtingu eigna brezka aucfélagsins An- glo Iranian sé enn til meðferð- ar hjá alþjóðadómstólnum í Haag. Kveðst brezka stjórnin gera ráðstafanir til þiess að brezk- um þegnum yrði gert óheimilt að kaupa olíu af Iransstjórn meðan málinu væri ekki lokið með dómi Haagdómstólsins. og i Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Milton Young er nýkominn til Bandaríkjanna úr ferS um Evrópu, og lisfíir flutt stríðsæsingamönnunum vestra heldui dauflegar fréttir. Young lýsti því yfir viS heimkomúna að hann hefði ekki orðið var við neinn verulegan áhuga fyrir varnar- áætlun Vestur-Evrópu hjá alþýðu manna í Englandi, Frakklandi og á Ítálíu. Eina landið sem Young fann „meiri baráttukjark og almennt þakklæti fyrir bandarísku hjálp ina“ var meðal Tító-sinna í Júgóslavíu! Um ítali sagði hinn banda- ríski þingmaður: ,,Ég held að þeir hafi alveg misst alla löng- un til að berjast.“ Og ekki var dómurinn um Prakka vægari: „Frakkar hafa snuðað okkur alveg ótrúlega. Það eina sem Frakar vilja er peningar, og þeir hafa ekki í hyggju að efna nokkurt loforð um hernaðar- má!.“ Um England lct Young svo um mælt: Englendlngar líta á framtíðarstyrjöld við Rússa sem einkamál Bandaríkjanna sem þeim komi ekki við.“ Þetta álit hins bandaríska öldungadeildarþingmanns kem- ur vel heim við þær fregnir sem berast frá Italíu og Fra'tk landi um að óánægja fólksins með stríðsstefnu og leppstjórn- ir Bandaríkjanna komi m. a. fram í síauknu fylgj kommún- istaflokkanna og útbreiðclu kommúnistablaða. f ítalíu er yerið að skipta um meðlimabækur í Kommún- istaflokknum og hefur það okki einungis gengið fljótar en nokkru sinni fyrr, nær engir helfast úr lestinni og fjöldi nýrra meðlima bætst við. f Modena-héraði hafa þær 65 flokksdeildir áf 111 sem skýrslu safa sent til flokks- stjórnarinnar tekið inn eltki færri en 837 nýja meðlimi; Margir þeirra hafa gengið . í flokkinn til að mótmæla því að Framhald á 6. síðu. • Ít an Djupalæk íékk listamannaþings- verðlaunin Ragnar Jónsson forstjóri Helgafellsútgáfunnar afhenti stjórn Bandalags íslenzkra Iista manna 5000 kr. á listamanna- þinginu er haldið var á hundr- uðustu ártíð Jónasar Hallgríms- sonar, með þeirir fyrirniælum að upphæð þessa skyldi veita ungu efiiilegri ljóðskáldi. Kristján i'rá Djúpalæk hefur nú verið sæmdur fjárveitingu þessári. Upphæð þessi skyldi veitast því uugu og efnilegu ljóðskáldi, er eð dómi Bandalags íslenzkra listamanná hefði bezt til þess unnið milli listamannaþinga. Á síðasta listamannaþingi varð þó ekki af því, en fyrir nokkru samþykkti stjórn bandalagsins áð veita Kristjáni frá Djúpalæk upphæðina, sem nú er orðin 5600. Kristján frá Djúpalæk hefur sent frá sér fjórar ljóðabækur: Frá riyrztu ströndum, Villtur vegar, í þagnarskóg og Lífið kallar. fang- ar horfnir? Óíullnægjandi svör bandarísku her- stjórnarinnar Ilvað hefur orðið af 40 þús- und stríðsföngum úr lierjum Norðanmanna í Kóreu, sem líauði krossinn liefur skýrt frá að væru í haldi í fangabúðum Suður-Kóreu? Um þetta var spurt í undir- Framhald á 6. 'síðu. jr * EKKI VOPNAHLE I KOREU Opinská yfirlýsing bandarísks stjórnmálamanns á. ferð í Seoul Samkvæmt fréttastofuskeyti frá Seóul, Kóreu, hefur hópur þekktra bandarískra stjórnmálamaiina undir forystri stríðsæs- ingamannsins alræmda John Foster Ðulles, fullvissað einræðis- herra Suður-Káreu um, að „baráttan fyrir sameinaðri Kóreu skuli halda áfram enda þótt Kóreustríðinu ljúki.“ Einn þessara stjórnmála- manna, öldungadeildarþingmað- urinn Alexander Smith, lýsti yfir. „Ég er andvígur vopnahléi nú. Það yrði hlálegt ástand er gerði kommúnistum fært a'ð byggja upp herstyrk sinn með- an þeir lialda okkur lá. snakki um frið. Sameinuðu þjóðirnar eiga að halda áfram þar til búið er að reka kommúnistana út úr Kóreu“. Forsæíi friðarþings Norður- landa í Stolikhóimi. — Frá vinstri': Dr. Andrea Andreen (Svíþjóð), Halldór Kiljan Lax- ness (ísland), séra Uffe Han- sen (Danmörk), prófessor Felix Iversen (Finnland) og Raghar Forbeck dómkirkjuprestur (Noregur). Bretar náðugir Brezku hernámsyfirvöldin í Þýzkalandi hafa sleppt úr fang- elsi 42 þýzkum stríðsglæpa- mönnurn, enda þótt fangelsis- tími þeirra væri ekki útrunn- inn. Voru þeir fíéstir dæmdir fyr- ir stríðsglæpi framda á föng- um í fangabúðum nazista. .'SSBiang isi a frá ÆskulýðsfyEkingunni Þorláksmessan er síðasti dagurinn í happ- drættinu okkar. Allir happdrættismiðarnir — 20 þúsund — em komnir í umferð. ^ I gærkvöld va.r búið að gera skil íyrir kr. 63.000.00 — eða 12.600 miðum. ★ 7400 miðcd' eru í höndum íjölmargra pilta og stúlkna í Reykjavík og margra úti á landi. ★ Þið, Reykvíkingar, haíið í þessu happdrætti sýnt Æskulýðsíylkingunni hlýleik og velvild, sem við þökkum hjartanlega. En í dag ætlum við að gera lokaátakið til þess að selja alla miðana fyrir kl. 12 í kvöld, því^þá verður dregið í happdrættinu. Reykvíkingar! ýir Takið vel á móti þeim, sem heimsækja ykkur í dag með happdræítismiða! Þið, sem ekki fáið heimsókn frá okkur, en viljið gjarna fá happdrættismiða, gerið svo vel að hringja í síma 7510 — og þið fáið miðana senda heim! Með þökk fyrir aðstoðina. CLEÐILEG JÖL. Æskulýðsfylkinnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.