Þjóðviljinn - 23.12.1951, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. desember 1951
Klnkkan kallar
(For whom the bell tolls)
Hin heimsfræga ameríska
stórmynd í eðlilegum litum,
byggð á samnefndri sögu er
nú hefur nýlega komið út á
íslenzku.
Aðalhlutverk:
Inglrid Bergman
Cary Cooper
Sýnd í dag kl. 5 og 9
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Eegsibogaeyjan
sýnd kl. 3.
JÓLAMYND
Jolson syngur á ný
(Jolson sings again)
Framhald myndarinnar
Sagan af A1 Joison, sem
hlotið hefur metaðsókn. —
Þessi mynd er enniþá glæsi-
legri og meira hrífandi.
FjÖldi vinsælla og þekktra
laga eru sungin í myndinni
m. a. Sonny Boy, sem
lieimsfrægt var á sínum
tíma.
Aðalhlutverk:
Larry Parks
Barbara Hale
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
GleSileg jól!
Kynslóðir koma . . .
(Tap Roots)
Ný amerísk stórmynd í eðli-
legum litum.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
Borgarljósin
(City Lights)
Hin fræga gamanmynd með
Charlie Cliaplin
Sýnd kl. 3, 5 og 7
JÓLAMYNDIR
Hamingjuárin
(The Dancing years)
Heillandi fögur og hrifandi
músik- og ballettmynd í eðli-
legum litum með músik eftir
Ivor Novello.
Dennis Price
Gisele Preville
Sýnd ajnnán Jóladag'-kl. .5, 7, 9.
Borgarljósin
Sýnd kl. 3.
Gleðileg jól!
Skemmtið ykkur
án áfengis
að Röðli 2. jólada'g kl. 9.
Hin landskunna dansliljóm»veit _
Björns R. Einarssoíílg-
• á 'V-
leikur fyrir dansinum. ^
Aðgöngum. að Röðli 2. jóladag kl. 5 s.d. Sími 5327.
c 1/ T Nýju og gö/nlu
UI 1%B 1 1 dansarnir
1 G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Bióðský á himni
(Blood On The Sun)
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Frumskégastúlkan
I. hluti.
Sýnd kl. 3 og 5.
JÓLAMYNDIR
Dansmærin
(Look for the Silver Lining)
Bráðskemmtileg, skrautleg og
fjörug ný amerísk dans- og
söngvamynd í eðlilegum iitum.
Aðalhlutverk:
June Haver
Ray Bolger
og einn vinsæiasti dægurlagai-
söngvarinn um þessar mundir
Gordon Mac Bae
Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9.
Teikni- og grínmynda-
safn
Margar mjög spennandi Pg
skemmtilegar alveg nýjar am-
erískar teiknimyndir í eðlileg-
um litum, ásamt nokkrum
sprenghlægilegum grínmyndum
Sýndar annan jóladag kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Gleðileg jól!
Handan viS márinn
(High Wall)
Hin afar spennandi mynd með
Bóbert Taylor
Audrey Totter
Sýnd kl. 7 og 9
Börn fá ekki aðgang.
Smamyndasafn
Úrvals myndir nýjar og gamlar
Popeye, Superman o. fi.
Sýnd. kl. 3 og 5.
JÓLAMYND
Annie skjótta nú
(Anhié . Gct Yoúr Gun)
Hinn heimsfrægi söngleikur
Irving Beriins, kvikmyndaður
í eðliiegum iifum.
Aðalhlutverk:
Betty Hutton
og söngvarinn
Howard Iteei
Sýnd á annan í jólum
kl. 3, 5, 7 og 9.
Gleðileg jól!
í
Sti
ÞJÓÐLElKHljSID
„GuIIna hliðið“
FRUMSÝNING
2. jóládag kl. 20.0.0.
2. sýning föstudag 28. des.
kl, 20.00.
Ósóttir aðgöngumiðar seldir
ettir kl. 16 í dag.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 11 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
-l"i--i"M"l-H--i-i--I"I"i-l-i"H-i"!-4-4-i"i"i"i-i-h-i"i-h-l--I-)-H-I-h-H--I--I--I"I"I"I-i"I-i-
~~TEvintýri Tarzans
hins nýja
Spennandi ný áirierísk frum-
skógamynd um Jungle Jim
hinn ósigrandi.
Bönnuð inrian 10 árá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JÓLAMYND
Franska leikkonan
(Slightly French)
' Óvenju létt og glaðvær amer-
ísk dans- tog söijgvp,mynd með
mörgum nýjum danslögum,
Horpthy Lamour
Hon Ameche
Janis Carter
Willard Parker
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
á annan í jóiúm
Tónsmliingnrinn
(My Gal Sal)
Bráðskemmtileg músikmynd,,
full af dásamlegum gó'ðum
og gömium lögum.
sýnd kl. 3. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
JÓLAMYND
Hafmeyjan
Óvenju fyndin og sérkennileg
ný amerisk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
William Powell
Ann Blyth
Sýnd annan jóladag
kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Gleðileg jól!
Trípólibíó
I heimi jazzlns
Skemmtileg amerísk söngva-
og músikmynd.
Gene Krupa f>g þljómsveit
hans leika. &s J
Sýnd kl. 3," SL 7 ög 9
JÖLAMYND
í fylgsnum frum-
skóganna
(The Hidden City)
Spennandi og skemmtileg,
ný, amerísk frumskóga-
mynd. Sonur Tarzan, John-
nv Shgffield, íeikur aðal-
hlutverkið.
Johnny Shsffield
Sue Engfand
Sýnd annan í jólum
kl. 3 — 5 — 7 0£ 9
,SaÍa hefst kh:l:«kjin,-li f.h.
Gleðileg jól!
Frá íjármálaráðuneytínu -
Athygli þeirra, er stóreignaskatt eiga að greiða,
skal vakin á eftirfarandi:
1. Frestur til aö skila tilboðuin um veö fyrir
þeim hluta skattsins, sem greiða má meö
eigin veðskuldabréfum er til 10. jan. n.k.
Tilboöum skal skijað tii skattstqfu R|ykja-
víkur og bæjarfógeta og sýsiufnánria dtan
Reykjavíkur.
2. Gjaldandi skal hafa greitt þann hluta skatts-
ins ,, er í peningum ber að greiða, áður en
frá skuldbréfi er gengið, sem ;eigi má vera
síðar en 31. jan. n.k. Aö öðrum kosti veröur
krafizt greiöslu á öllum skattinum í pening-
um ásamt dráttarvöxtum frá-. gjaiddaga.
3. ÁkveðiÖ hefur verið, að heimila gjaldendum
að greiöa þann hluta skattsins, sem greiða
má með eigin skuldabréfum, með ríkisskulda-
bréfum og skuldabréfum meö ríkisábyrgð,
enda séu ársvextir þeirra eigi lægri en 4%
— fjórir af hundraði — og lánstími þeirra
eöa eftirstöðvar hans eigi lengri en 20 ár.
22. des. 1951. !
Fjármálaráðuneytið,
"H-H-H-i-í-l"I' Í"|..I "l I' H-111 1 I i H-H-4-i-H-H-I-H i' H-I-h l l.-i-ld-l-h
S2S2S2S2íí2í»^!Í^«o*o*o*o«fc*o*?>«ioWo*Ofb*o*o#o#o*o«o«.p»o#o«c •• •o»o<
^^'•o«o.*.>#o«o*p«(>#o«(>*o#o«o«r<«o#p*o«ry»',5»o«o*o«o*o*o*r>«o«:>#'.^<*o«o*o*.
Nýja-PFAFF
saumavélin
Fullkomnasta zig-zag-vélin.
Allar nánari upplýsingar í
Verzlunin Pfaff h.f.
Skólavörðustíg ÍA, simi 3725. -
.•o#c*
i0«0«^
eo
o*
■- i
•.
%
Sfi
• o
' •
#0
• '
.*
•:
SS
•O
I
s§
•o
I
I
■M :
I
I
■ i
I
1
$
Jólamót Ármanns;
k
Jóiamót Ármaniís"' i hancf'
knattleik fer fram 2. jóladag
og hefst kl. 2 e. h. 1 íþróttav
húrj IBR við Hálogaland. 7
félög taka þátt í mótinu, 6
úr Reykjavík og ÚMF Afturý
eiding, Mosfellssveit. Keppt er
í meistarafl. ka-rla. . ö|..,|§venna;
Áðeins Armainrog KR’ keppa ’í
meistaraflokki kvcnna. Sú ný-
breytni hefur vérið tekin upþ
á þessu móti að leika með 6
mönnum í iiði í stað 7 eins og
venja ér, og eirrnig áð' aðeins
eru leiknar 3 umferðir, en síðn
an er reiknað út, hvaía félag
hefur bezta, markaútkomu, ef
féffp^in eru' jö'fn að stfgUm. —U
Þetta fyrirkomulag gerir það,
•að ekki er nóg að vinna, held-.
ur verður að setja svo mörg:
mörk sem auðið er, því gera má'
ráð fyrir, að fleiri en eitt félag’
vinni alla sína leiki. Gefur
þetta leiknum meira líf og fjör.;
Til þess að mótið standi ekki
eins lengi yfir á Z. rijóladag,
var ein úmferð ieikín s. 1.
fimmtudag.
Ferðir verða frá Ferðaskrif--
stofu ríkisins og með strætis-
vögnum Reykjavíkur.
•Y
Lesið smáauglýsingar
Þjóðviljans
á 7. síðu