Þjóðviljinn - 04.01.1952, Blaðsíða 1
Enginn árangur
Enginn árangur varð; af
fundum vopnahlésnefndanna í
Kóreu í gær. Fulltrúar norð-
anmanna höfnuðu tillögu Banda
ríkjamanna um fangaskipti en
Bandaríkjamenn neituðu að
taka afsvarið til greina.
ski ber
rfklsráðherrafund i öryggisráðinu
Fundarefni friSur í Kóreu og ráSstafanir til
að ráða bót á hœttuástandinu i heimsmál-
um og koma á vinsamlegri sambúð þjóða
Vishinski, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, lagði
í gær að öryggisráðið yrði kvatt saman til sér-
til
staks fundar og sætu hann ekki hinir venjulegu
fulltrúar heldur ráðherrar frá þeim ríkjum, sem
sæti eiga í ráðinu.
t stofnskrá SÞ er gert ráð
fyrir að aukafundir, sem ráð-
herrar sitji, séu haldnir allt að
tvisvar sinnum á ári í öryggis-
ráðinu.
í tillögu Vishinskis er tek-
ið fram, að fyrsta mál á dag-
skrá þessa aukafundar skuli
vera að koma á friði í Iíóreu.
Síðan skuli tekiC- að ræða
ráðstafanir til að aflétta
hættuástandinu í heiminum
og koma á vinsamlegri sam-
búð allra þjóða.
Vishinski fluttj tillögu sína í
stjórnmálanefnd þings SÞ eftir
að liann hafði haldið langa ræðu
um tillögur nefndar þeirrar, sem
Vesturveldin fengu skipaða fyr-
ir ári síðan til að fjalla um
„sameiginlegar aðgerðir gegn
árásum“ á vegum allsherjar-
þingsins. Aðalatriðið í tillögum
nefndarinnar er að heimila A-
bandalaginu og öðrum liernað-
arbandalögum að reka liernað
í nafni SÞ.
Vishinski sagði, að þessar til-
lögur væru enn ein tilraun til
að fá valdið til að fyrirskipa
refsiráðslafanir flutt frá örygg-
isráðinu til allsherjarþingsins.
Það væri ek’;i leið til friðar
heldiir beinasti vegurinn til
heimsstyrjaldar, því að með iþví
væru skapaðir möguleikar til
að fyrirskipa hernaðaraðgerðir
gegn vilja eins eða fleiri stór-
velda, en slíkt hefðu stofnend-
ur SÞ viljað fyrirbyggja með
öllu með ákvæðunum um neit-
unarvaldið í öryggisráðinu.
Það er athyglisvert, sagði
Vishinski, að flest þau ríki, sem
að þessum tillögum standa, eru
í Atlanzhafsbaiidalaginu, þeim
aðila, sem einn ógnar öryggi
í heiminum, eins og bezt sézt
af því að þrjú A-bandalagsrík:
heyja nú árásarstríð, Bandar.
í Kóreu, Frakkland í Indó Kína
og Bretland á Malakkaskaga.
Þar að auki ógnar Bret'nnd
Egyþtalandi með ofbeldi. Ilann
kvafst geta upplýst, ao Banda-
ríkjastjórn léti nú flytja her-
menn úr I:ði Sjang Kaiséks ti!
Burma og Síam með ir.nrás í
Kína fjrir augum og banda-
rískum vopnum væri varpað
niður úr loftj til óaldaflokka
Sjangs, sem liefðust við í þeim
héruðum Burma, Síam og Indó
Kína, sem liggja að Kína.
Vishinski lagði til að nefndin til
að fjalla um sameiginlegar að-
gerðir yrði lögð niður.
Tillögur Vishinskis komu full-
trúum Vesturveldanna mjög á
óvart. Tilkynnt var í gærkvöld,
að þeir væru að athugá þær
gaumgæfilega. Talsrnaður banda
ríska utanríkisráðuneytisins
sagði í Washington í gærkvöld,
að ekki kæmi til mála að ör-
yggisráðið ræddi vopnahlésvið-
ræðurnar í Kóreu, þær værú
hreint hernaðaratriði.
Frumvarp að kosningalög-
um fyrir allt Þýzkaland
Stjórn Þýzka lýöveldisins hefur samþykkt frumvarp
aö kosningalögum fyrir kosningar um allt Þýzkaland.
Kosningalaganefnd hefur
samið frumvarpið og verður það
nú lagt fyrir þing Þýzka lýð-
veldisins.
Eystrasalii til
Svartahafs
Zapptocky, forsætisráðherra
Tékkóslóvakíu, skýrði frá því í
gær, að samningur hefði verið
gerður milli Tékkóslóvakíu,
Póllands, Ungverjalands og
Rúmeníu um a.ð koma upp kerfi
skipaskurða. Þegar kerfið er
fullgert verður orðið skip-
gengt milli Eystrasalts og
Svartaliafs yfir þvera Evrópu.
SÞanmörhw
Atvinnurekendur í járniðnað-
inum i Danmörku hafa tilkynnt
verkbann frá og með 12. þi. m.
og mun það ná til tuga þús-
unda verkamanna. Krefjast at-
vinnurekendur, að numið verðd
úr kjarasamningum ákvæði,
sem heimilar verkamönnum að
krefjast kauphækkana 'áður en
samningstímabil er útrunnið ef
dýrtíð evkst að vissu marki.
Sósfalistaflokkurinn heldur almennan stjórnmála-
fuád í Úngmennafélagshúsinu 1 Keflavík 1 kvöld
og hefst hann kl. 8V2.
Á fundinum tala Finnbogi Rútur Valdimarsson og
mun aöallega ræöa landhelgismáin. Auk hans tala
þeir Áki Jakobsson og Einar Olgeirsson.
Öllum heimill aögangur.
Kosningalögin eru sniðin eft-
ir kosningalögurn WeimaTlýð-
veldisins frá 1924. Ákvæði eru
um frelsi allra til að hafa
menn í kjöri, málfrelsi, prent-
frelsi og fundafrelsi. Kosninga-
laganefndin kveðst vera þeirr-
ar skoðunar, að ekki sé htegt
að halda frjálsar kosningar
fyrr en að minnsta kosti þrem
mánuðum eftir að a'llar höml-
ur á ferðum fólks milli Austur-
og Vestur-Þýzkalands hafa
verið afnumdar og öllum flokk-
um leyft að starfa um landið
allt.
Austurþýzka stjórnin segir,
að það sé mál Þjóðverja sjálfra
að hafa eftiriit með að kosn
ingar í landi þeirra séu frjáls-
ar, ekki komi til mála að
fela það eftirlit nefnd þeirri,
sem þing SÞ kaus að undirlagi
Vesturveldanna.
Þessir vígalegu
Vestur-Berlín <
vanginn þar í
r.áungar eru úr útrásarsveit lögreglunnar í
g ganga með byssu um öxl inná ólympíuleik-
borg í upphafi „íþróttamóts lögregluþjóna".
Skipsfiorinn sfaðfasfi von-
góður, skipið iiggur á hliðinni
Eftir viku daufa vist á reki einn í skipi sínu á Atlanz-
hafinu í versta veöraharn er Karlson skipstjóri á Flying
Enterprfse hinn vonbezti um aö því veröi komiö heilu í
höfn.
Brezkar flugvélar flugu yfir
Flying Enteprise í gær og
sögðu flugmennirnir, að kjöl-
urinn, stýri'ð og önnur skrúf-
an væru uppúr sjó. Skipið
veltur mikið og hallast allt
að 80 gráður, þegar öldurnar,
10 metra háar, ríða undir það.
Smíðaði sér senditæki
Karlson skipstjóri, sem er
fæddur í Danmörku, hefst við
í þröngum klefa í yfirbygging-
unni á Flying Enterprise, ljós-
lausum og óupphituðum. Út
Bretar og Belgir neita að
afnema hýðingar
Börnum í nýlendum Breta reísað með 16
svipuhöggum
Verndargæzlunefnd SÞ samþykkti fyrir jólin fyrirmæli til
stjórna Bretlands og Belgíu um að aínenia hýðingar úr refsi-
kcrfi þeirra nj'lendna, seni þau stjórna í umboði SÞ. Hýðingar
með vatnahestsleðursvipu eða bambusstiaf tífkast mjög í brezku
verndarsvæðunum Tanganyika, Kímerún og Togolaudi og í
Belgísku Mið-Afríku. Þar að auki tíðkast Irýðingar í öðrum ný-
lenduiíi þessara ríkja, en um málefni þeirra hefur verndargæzlu-
ráðið ekki vald til að fjaila.
Fulltrúar Brasilíu og Frakklands leiddu athyg’.J verndargæzlu-
nefndarinnar að liinu villímannlega réttarfarj þessara siðmenn-
ingarríkja. Dr. Perdosa frá Brasilíu nefndi sem dæmi, að í
Tanganjika voru 1000 menn dæmdir tíl hýðingar árið 1949 og
1950. Börn innan 16 ára aldurs eru dæmd fil ac< þola alit að 16
svipuhögg en fullorðiiir 24. Fulltrúar nýlenduveldanna tóku illa
í tillöguna, aein nefndin samþykkti. Brezki séntilmaðurinn, sem
talaði fyrir hönd stjórnar Churchills, hélt því fram að ekki væri
,íímabært“ að afnema hýðingar úr refsikerfinu.
um klefagluggann hangir loft-
netið á rafhlöðu-loftslceytatæki
sem hann setti saman eftir að
hann var orðinn einn um borð,
og með því hefur hann staðið
í sambandi við bandarískan
tundurspilli, sem hefur haldið
sig í nánd við Flying Enter-
prise sícustu daga.
Þangað til í gær hafði Karl-
son ekki haft annað sér til
viðurværis en te og kaldar
matarleyfar og skýrði tundur-
spiliismönnum frá að sig væri
farið að langa í heitt kaffi og
eitthvað til að lesa. Eftir marg-
ar árangurslausar tilraunir
tókst honum að draga til sín
á línu mat, kaffi og blöð.
Vegna veltingsins slitnaði lín-
an livað eftir annað, í eitt
skipti þegar ekki vantaði nema
meter á að Karlson næði til
vistanna.
Veður fer batnandi
Vegna þess að Karlson hef-
ur aldrei yfirgefið Flying Ent-
erprise hefur það eklci orðið
stjórnlaust rekald, sem hver
sem er má liirða. Einn af öfl-
ugustu dráttarbátum þrezka
flotans var væntanlegur að
skipinu í gærkvöld. Skipstjóri
lians segist ekkf hafa hugmynd
um, hvernig hægt sé að koma
dráttartaug í Fiying Enterprise
en Karlson fullyrðir, að það
sé hægt. Veður fór lieldur batn-
andi á þessum s^óðum í gær en
lítið drð þó enn úr hafrótinu.
Mossadegh forsætisrácherra
hefur hafnað tiiboði frá Al-
þjóðabankanum bandarfíska um
að bankinn taki aí sér rekstur
olíuiðnaðar Irans næstu tvö ár.