Þjóðviljinn - 04.01.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.01.1952, Blaðsíða 3
Föstudagur 4. janúar 1952 — ÞJÖÐVTLJINN (3 KW RlTSTJÓRl? FRtMANN HELGASON 6011 áe £1 GENGIÐ Enn er eitt árið liðið, og horfið í tímans haf en þó dagar þess komi ekki aftur, þá end- urspeglast þeii' þó í minning- unni. Svo sem líðandi stund með at'burðarás sinni getur verið skemmtileg eða leiðinleg, lærdómsrík eða einskisvirði, geta minningarnar líka haft sín stórkostlegu áhrif. Það hefur, eða ætti í öllu falli að hafa áunnizt reynsla — lær- dómur í því hvernig hlutirnir eiga ekki að vera eða hvernig þeir eiga að vera. Skinið frá líðandi stund, sem löngu er horfin, skerpir smá- sjána sem flestir hlutir og mál þurfa að skoðast í. Það getur líka orðið til þess, að lýsa upp hugann, gera menn bjartsýnni, trúaðri á ágæti málefnis síns og árangur í starfi. Lþróttamenn hér geta sann- arlega á þessum dimmu og köldu vetrarkvöldum baðað sig í skini af signun og afrekum liðins sumars. Það gerir þetta skin lí,ka verðmætara og þægi- legra, að stærsti bjarminn er til orðinn fyrir þátttöku fjöld- ans. Þar voru það ekki fáar skærar „stjörnur" sem gátu baðað sig í eigin skini. Þannig þurfa íþróttirnar að geta orðið almenningseign. Þánnig þarf þetta skin, að vekja okkur til umhugsunar um hvort ekki sé hægt að ná yfirleitt betur ti! fjöldans í ihinum einstöku grein um en nú er. Það verður vandamál þessa árs og næstu ára. Síðasta ár hefur orðið ís- lenzkum íþróttamönnum sigur- sælla en nokkurt annað ár í sögu vorri, og því eðlilegt að menn séu bjartsýnir. Ekki þarf það að skoðast sem svartsýni þó á það sé bent, að það getur líka verið erfitt að gæta og við- halda fengnum frama. Aftur- kippur gæti verið mjög skað- legur og slæmur fyrir það orð. sém íslenzkar íþróttir hafa á sig fengið, og þá sörstaklaga frjálsar íþióttir. Það þarf því viljafestu og kraft til að halda því sem náðst hefur og bæta ör litlu við. Ekki er ólíiklegt að skin sumra stjarna okkar dofni nckkuð á komandj ári. og þá .kemur hin síbrennandi spurn- ing: Hefur ungu mönnnnum verið sinnt sem skvldi? Hefur tíminn ekki farið fuilmikið til nð sinna „stjörnum“, og svo þegar þær hrapa þá vakna menn við vondan draum og ekkert „stjömu“-skin. Er þar átt við a.llar greinar íþrótta. Vonand' er þetta þó alltaf held- ur að þokast í áttina, en bað má merkilegt heita að ekki skuli meirá. vera lagt í sjálfa undir- bygginguna en raun er ó, en það stafar eðlilega af því að iim of er einiblítt á úrvalskeppn- isfótk. Hinn sanni tilgangur íþróttastarfsins hefur horfið í skuggann fyrir því. • Þetta er að því leyti óvilja- verk að hinn tiltölúlegá'fSmenni hópyr sem ber íþróttahreyfing- uíia uppi hefur ekki tíma tjl aö sinua meiru. Ef íþróttaleiðtogum íslenzkra íþróttamála tækist á þessu ári að skipa. þannig málum r.ð meiri a.tme.nnur áhugi vakrtaði fvrir félagsstarfi, fyrir leióbeiningar- starfi, f-yrir þá æsku sem sæk- ir félögin, fyrir því að skapa þeim verkefni við þeiri'a hæfi, ef þeim tækist að fá menn til að skilja að þó fá- mennur keppnishópur sé útaf fyrir sig ágætur þá er hann ekki markmiðið og hinn ein- asti tilgangur: tækist þetta þá mundi árið 1952 marka 'stór- kostleg tímamót í íþróttastarf- inu og árangi þess. Það er ósk íþróttasíðunnar íslenzkum íþróttum til handa við þessi ára- mót, um leið og hún óskar les- endum sínum árs og friðar. Ólympíufréttir: Vetrarólympíuleikirnir 1 Oslo eína til skíðaboð göngu með Ólympíu- kyndil Snemma í vetur kom ~ ti fram sú hug' Ú\A mynd að efna ■ ávV til skíðaboð- "**' göngu f rá Morgedal til Olso, þar sem gengið væri með kyndil er að lokum skyldi kveikja í eldi þeim er loga skal á Bisletleikvang inum ■ meðan leikirnir standa yfir. Morgedal er kallaður „vagga skíðaíþróttar- innar,“ þvi þaðan komu fyrstu keppnisskíðamennirnir. Þeir gengu venjulega þessa leið sem er 192 km á 2 og y4 úr sólar- hring og sá tími er líka ætlað- til bqðgöngunnar. Undanfarið hefur verið unn- ið að því að undirbúa göng- una í smáatriðum. Lagt verð- ur af stað frá Ourebö í Morge- dal 13. febr. ikl. 10. Eldinn kveik ir formaður Iþróttafélags Morgedals sem afhendir fyrsta göngumanninum kyndilinn. Fvrst.i viðkomustaður i byggð- inni er að svonefndum Kleifum, þar mvnda skólaböm krókóttar traðir, þau bera öll norskan fána. Síðan erstaðnæmst við Nord- heimsminnismerkið. Þar standn íþróttamenn Morgedals í hálf- hring og halda á lofti þjóðfán- um allra þeirra landa sem taka þátt í þessum vetrarleikjum. Þar verður flutt. stutt ræða. en hana. heldur Olav Bja.aland vngri (frændi Olav Bjaaland er va.rð sigurvegari á . Holmen- kollen, 1902.og var með til suð- urpólsins 1911, en Olav Bjaa- Jand yngri átti hugmyndina að þessari boðgöngu). Síðan er haldið sem leið liggur og fyrst gi~i á Konggberg. Þaðan er síðan haldið 14. febr. kl. 9 og komið við í Drammen og sta.ðnæmzt AÚð minnismer’ri Thorleif Hauger (látinn fyrir 15—20 ári.im), en hann var fýrsti Bi^irýégári Norðmanna í vetrarólympíuleikjum (vann á sömu leiikjum 50 km, 18 km og sameínaSSú .aföiígu :og .stiíkk, varð nr.3 í stökki). Þegar síðasti göngumaðurinn tekur vió kyndlmum í maraþon- bliðinu, hleypur. hann inn á hlaupabrautina. Fyrir; ijiiðju 4 norðurbeygj unni fer hann þar Sigfred Ekström lætur aí íormennsku Alþjóðaólympíuneínd- arinnar Sigfred Ekström forseti Al- þjóðaólympíunefndarinnar hef- ur undanfarið verið á ferðalagi um Bandaríkin. Er hann kom heim til Svíþjóðar lét hann þess getið, að hann myndi á þessu ári draga sig til baka sem for- maður Ólympíunefndarinnar (C 10). Taldi hann að líklegasti mað- urinn til formannsstarfsins væri Bandaríkjamaðurinn Avery Brundage. Sigfred Ek- ström er orðinn háaldraður maður, fæddur 1870. Hann hef- hefur verið formað.ur Alþjóða- ólympíunefndarinnar síðan 1938 en í nefndinni síðan 1920. Hann var aðalhvatamaður að stofnun I.A.F.: Alþjóða frjáls- íþróttasambandsins 1913. Und- ir hans leiðsögn voru skráðar keppnisreglur ýmsra íþrótta- greina þ.á.m. frjálsra íþrótta, sem í aðalatiiðum gilda enn í dag. Þetta kom í góðar þarfir iþví réttnefndar keppnisreglur voru þá ekki til. Ekström lief- ur getið sér mikið orð sem frá- bær stjómandi, og kom það bezt. í ljós er hann að mestu leyti undirbjó Úlympíuleikina í Stokkhólmi 1912. Á yngri árum var hann góð- ur spretthlaupari, setti sænskt met 1891 í 100 m hlaupi, á 11 sek. og ennfremur í 150 m á 16,4 sek. Hann nam rafmagnsverk- fræði í Gautaborg og Ziirich í Sviss. Dvaldi að námi loknu í 5 ár við rafmagnsstöðvar 5 Bandaríkjunum og síðan 4 ár í Sviss. Heim kom hann árið 1900 og varð þá forstjóri spor- vsgnanna í Gautaborg og þrem árum síðar var hann fram- kvæmdastjórí hins fræga fvr- irtækis í Svíþjóð Asea, og 1934 varð hann formaður þess fé- lags. Hann hefur alltaf haft íþróttimar sem aukastarf og sennilega hefur á.hrifa hans gætt meira í alþjóðlegri íþrótta- starfsemi en no’rkurs annars manns. Það eru því margir sem standa í nokkurri þakkarskuld við þennan rösklega áttræða öldung. upp tröppur, snýr andliti að maraþonhliðinu. Þar heilsar hann og lyiftir kyndlinum í ólympískri kveðju og stendur þannig í 10 sek., snýr sér síð- p„n við og kveikir eldinn á altari því sem til þess hefur verið gert að varðveita eldinn meðan lei.k- irnir standa. Þaðan fer hann síðan að konnngsstúkunni, lvft ir kyndlinum í kveðjuskyni, stendur með hann í 5 sek. ogN fer síðan inn í búningshúsið. Þessi síðasti hla.npari á að vera hinn ,.óþekkti“ sk’ðamaður sem á. að tSkua framtíð íþróttanna. Nafni hans - verður haldið levndu þar til hann byriar hlaup sitt. Þátttakendur boð- göngunnar frá Morgedal tii Biríet mega. eiga kyndlana tii minningar. -t- . Kyndlar þessir verða búnir til af sérstakri verksmiðju ’f Berlín. Það er eina verksmiðj- an sem getiír framleitt slíka kvndla. Þeir loga í 40 mín. og e-kki á að slokkna ú þeim hvorki í vatni né snjó. • Enn á ný stendur ríkis- stjórnin í samninguni við út- vegsmenn um það -hvort út- gerð geti hafizt eða ekki, cncla þótt geiigislækkuiiin hefði átt að leysa ]>að vanda mál í eitt skipti fyrir öll! Iíeikningar sýna að aldrei helur hagur útgerðarinnar verið verri en nú og að það er bein afleiðing þeirrar gengislæklíunar sem öllu átti að bjarga. 1 fyrra var vandinn leyst- ur með nýrri gengislækkun, bátagjaldeyriskerfinu, sem stórhækkaði verð á veruleg- um hluta inntlutningsins. Sú verðhækkun rann þó að mjög takmörkuðu leyti til útvegsmanna, meginhlutinn var hirtur af lieildsölum og svo Eysteini Jónssyni, þann- ig að útsöluverð á þessum varningi hefur orðið ferfalt innkaupsverð. Af 100 kr. útsöluverði á slíkum vörum eru 25 kr. innkaupsverð, 10 kr. aukahlutur útvegsmanna — og 65 kr. lilutur heild- salanna og Eysteins! Þrátt fyrir þessa reynslu mun nú ofarlega á baugi að lialda áfram að lækka geng- ið og auka enn bátagjald- eyrislistann. Er talað um að láta allar vefnaðarvörur á þennan lista, og myndu þær þá liæklia geysilega í verði, og meginhluti hækkunarinn- ar myndi enn sem f.vrr renna til heildsalanna og Eysteins. Ofan á allt annað er ]>etta bátagjaldeyriskerfi hrein lögleysa. Ríkisstjóruin hef- ur enga heimild til að veita einokun á innflutningi á- kveðinna vara upp á sitt eindæmi, og slík einokun er einnig algert brot á 12. gr. fjárhagsráðslaganna. Yfir- heyrði Einar Olgeirsson Björn kókakólaráðherra um þetta atriði á þingi í haust með þeim afleiðingum að ráðherrann flýði af íundi, liann átti enga vörn f.vrir lögbrotum ríldsstjórnarinn- ar. En hverju máli skipta okur og lögbrot, ef heild- saiarnir og ráðherra þeirra fá aukna gróðamöguleika ? Vegirnir Framhald af 8. síðu. Þungfærar leiðir. Skeiðavegurinn var eitthvað farinn í gær og Hreppavegurinn éinnig, en báðir voru mjög erf- iðir. 1 Biskujistiingum mátti teljast ófært sC. m. íf. frá Seyðis- hólum og uppúr. Snjórinn er alstaðar laus og síðdegis í gær var farið að hvessa og má því telja víst að fj’llt hafi aftur þá vegi sem búið var að rýöja. Lítill snjór fyrir norfan.. (, 5 ÞungfærfJ fef• :í Borgarfirðin- um, en mjólkurbílar munu fram að þessu hafa komizt leiðar sinnar og er mjólkin flutt til Borgarness. Fyrir norðan hefur snjóað miklu minna og er lítill snjór i Húnavatnssýslu, Skagafirði og Eyjafirði, enda láta norðan- menn vel yfir því að þeim hafi verið úthiutað „blíðskapar- veðri“ um hátíðamar. BLOTI EN EIiKI ÞÍÐA Veðurstofan spáði í gærkv. suðaustan stormi og rigningu s. 1. nótt á Suð-vesturlandi en ’ allhvössu veðri og skúrum í dag. Hér við Faxaflóa var spáð suðaustan hvassviðri og snjó- unum í þessum blota. komu s. 1. nótt, en allhvössu sunnan og suðvestan éljaveðri i dag -— svo tæplega er þess að vænta að snjóinn leysi af veg- LÆKNASKSPT! Frá og' meö 1. þ. m. hætta eftirtaldir læknar áö gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasam- lagiö: Baldur Johnsen, Haukur Kristjánsson og Sigmundur M. Jónsson. Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa haft einlivern þeirra fyrir heimilislækni aö koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28. meö sam- lagsbækur sínar, fyrir lok þessa mánaðar, til að velja sér nýjan lækni. Þá eru þeir, sem þurfa aö velja nýjan lækni í staðinn fyrir Friðrik Einarsson, s:m hætti heimilis- læknisstörfrun 1. sept. s.l., áminntir um að gera það fyrir lok þessa mánaöar. Skrá yfir samiagslækna þá. sem velja má um, liggur frammi í afgreiöslu samagsins. Reykjavik, 2. jan. 1952. Sjúkrasamlag Reykjavlkur. n’ á ríkisspítalana vegna ársins 1951 ósk- ast lagðir. inn á skrirftofu ríkisspítal- anná sem allra fymt. eða eigi síðar en 20. janúar n.k. í>)v . . . Ríki-spítalar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.