Þjóðviljinn - 04.01.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.01.1952, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. janúúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 4) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. janúar 1952 þjóoymiNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. l'réttaritstjóri: Jón Bjarnason. Btaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.* Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Frentsmiðja Þjóðviljans h.f. Næturlæknlr er í læknavarðstof- unni. — Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkuiv apóteki. — Sími 1760. UNGUR SJÓMAÐUR SEGIR ÁLIT SITT Á Spurt um Sinfóníu- hljómsveitina. Herinn enn Ólafur Thors hóf árið 1949 á því að krefjast morðtóla og vígvéla í áramótagrcin sinni í Morgunblaðinu. Og að þessu sinni lætur hann sér ekki nægja að biðjast afsök- unar á því að hann hafi verið á villigötum þegar hann tók þátt í nýsköpunarstjórninni, heldur fitjar enn upp á hemaðarhugsjónum sínum. Hann segir í sambandi við hernám landsins: „Hins vegar má segja að í þessu mikla máli sé þessum tveim spumingum ósvarað: 1. Vilja íslendingar verja land sitt sjálfir, séu þeir þess megnugir? Þora þeir að hætta sér í hildarleikinn, ef til átaka kemur? „2. Geta íslendingar annazt landvamir sínar sjálfir að einhverju eða öllu leyti? „Þessar spurningar á að brjóta til mergjar, m.a. til þess að þeir, sem krefjast þeas að landið liggj ekki óvarið og opið til árása ... geti gert það upp við sig, hvort þeir vilji að við önnumst sjálfir vamimar, ef við erum þess megnugir.“ Þrem mánuðum eftir að Ólafur Thors heimtaði morð tólin og vigvélarnar vom íslendingar bundnir í árásar- bandalag Bandaríkjanna, en það var undanfari hernáms ins. Og.það er engum efa bundið að einnig þessi ummasli eru hugsuð sem aðdragandi þeas sem koma skal. Hér í blaðinu hafa áður verið rakin hliðstæð ummæli íhalds- leiðtoganna, og fyrir nokkrum mánuöum var skýrt frá því eftir traustri heimild að á Atlanzhafsbandálágsfund- inum í Róm hafi herforingjarnir borið frám kföfur um íslenzkan her, en því hefur ekki verið mótmælt í aftur- haldsblöðunum. Em þær kröfur hliðstæðar stefnu Banda- ríkjanna í öðrum fylgiríkjum og margítrekuðum yfirlýs- ingum valdamanna um að fylgiríkin eigi að leggja til fallbyssufóðrið. 1 ; Ólafur Thors tekur ekki sjálfur beina afstöðii tíl spurn- inga sinna í áramótagreininni, en tónnjnn er þó skýr: „Þora íslendingar að hætta sér í hildarleikinn...“!! Ófögur lýsing Hermann Jónasson flutti áramótaboðskap úr Heiðna- bergi um þessi áramót, og þar gerir þessi maður, sem greiddi atkvæði gegn Keflavíkursamningnum, lýsti yfir andstöðu sinni við Atlanzhafesamninginn en þagði 1 Heiðnabergi þegar landið var hernumiö, loks grein fyrir afstöðu sinni til utanríkismálanna. Hann segir þar að hernámið hafi verið „eðlileg og ó- umflýjanleg afleiðing þess að Við géhgum 1 hernaðar- bandalag“, og lýsir yfir samþykki við þá aðgerð, sem ekki hafi verið neitt álitamál. En ástæðurnar eru ekki nein hætta á yfirvofandi árás, ekki umhyggja fyrir vest rænu frelsi og menningu, ekki nauðsyn á að treysta frið- inn, heldur þessar: Englendingar gátu drepið íslendinga úr hungri í napó- leonsstyrjöldunum, og hefðu gert það ef ekki hefðu tek- izt samningár við þá. Engilsaxncsku veldin gátu drepið íslendihga úr hungri í styrjöldinni 1914—18 og hefðu gert það ef íslendingar hefðu ekki samið við þá á ný. Engilsaxnesku ríkin hefðu getað drepið íslendinga úr hungri og kulda í síðustu styrjöld og hefðu gert það ef ekki hefði verið samið um hernám fandsins. Engilsaxnesku ríkin geta enn drepið íslendinga og myndu gera það, ef ekki væri látið að vilja þeirra í hern- aöar- og efnahagsmálum. „Þetta var gert til þess að koma í veg fyrir, að þær sálir, sem hér bjuggu, dæju úr hungri.“ Þannig er nú komið hinum vestrænu hugsjónum. Aldrei hefur ^rokkur vestrænn stjórnmálamaður dregij upp svartari mynd af vinum sínum og samherjum, áldrei hefur , hugsjóna“-blaðrinu verið stjakað jafn eftirminni- lega til hliðár. Gg svo klykkir Heiðnabergsmaðurinn út meö þessari ágætu setningu: „Og sá flokkur, sem hefur andstæða utanríkisstefnu við þossa meginstefnu, hlýtur að gera sér það fjóst, að hann útilokar sig frá samstarfi við aðra flokka í þessu landi.“ Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Erla Waage frá Ölvalds stöðúm í Borgar- firði, og hr. Karl lit til óska hlustenda sinna, þá eigi það alls ekki að vera , .. . .. , eins og útspýtt hundsskinn fyr- „Ung kona sknfak: Nu er ir allar ióskir«< Utvarpið á verið að ræða, hver verði or-. ejnm^^. ag gæta þess að fara F. Hafberg, Meðalholti 17. Rvík. lög hinnar íslenzku Sinfoniu- gkki nigur fy,rjr ákveðið menn- — Á gamiárskvöid opinberuðu hljómsveitar. Allt veltur á þvi, i t: U . ■ pirlrnitt að trúlofun sína ungfrú Guðrún Niel- hvort Alþingi veitir henni f jár- S vif a6 b*£ “mekk ”"■ U>”tt.u,n„„,. B.r„M„tr, hagslegan stuðning. En nu fólksing fyrir listum j staðinn 29, og Gunnar Guðröðsson kenn- langar mig til að spyrja: Hve- f • » h1anna eftir hverium arl-.Bolstaðarhhð 12- Reykjavik. renmTr cú ejtunH „rm að ÍJ ° nlauPa eítlr hverJum — A gamlársdag opinberuðu trú- nær rennur su stu UPP’ dynti sem kann að detta 1 lag- lofun sina un„frú Geirþrúður íslenzkír hljoðfæ a ei a menntað fólk. Ég er á því að Kristjánsdóttir, Fjólugötu 25 og skipi hvert sæti í þessan hljom nfma sð útvarpið jafnvel að Óiafur Bjarnason, Hverfisgötu 40. sveit? Höfum við ekki ems gerast funvikalipurt við alls — A gamlárskvöid opinberuðu færum hljómlistarmönnum a konar ógkir Sjálfur hef eg trúlofun sína ungfrú Þorgerður að skipa og þeim sem fengnir alðrei skrifað útvarpinu svo Þorvarðardóttir; Jófríðarstaðaveg eru erlendis frá? Og hvernig mikið gem eina iinu> 0g aldrei stendur a þvi, að enginn ís- komið neinni ósk á framfæri lenzkur tónlistarmaður stjorn- yig það. ]\jú er að hugsa ar hljómsveitinni? Gaman væri um að láfa veröa af því áður að fá svar við þessu fra rett- en langt um líður. 0g ég ætla um aðilum. — Með þokk fynr að biðja um sjoundu sinfóníu 2 Hafnarfirði, og Höskuidur Ól- afsson, stud. jur., Stúdentagarð- inum. Á nýársdag voru gefin sam- ^ an i hjónaband birtingima. Ung kona. Beethovens eða Leningradsin- fóníu Sjostakóvits. Heimilisföður svarað. „Reiður lesandi“ skrifar: Bæjarpóstur minn! Til hvers ert þú eiginlega að birta bréf eins og það sem „Heimilisfað- ir“ skrifaði þér í gær? Hann talar um að útvarpið daufheyr- ist sífellt við óskum hlustenda varðandi hljómlist. Sjálfur er hann á móti „þessu sífellda sinfóníugargi“ eins og hann af séra Jakobi Jónssyni ung- * frú Ingiríður Halldórsdóttir, Efstasundi 3, og Pétur Eggertsson, póstmaður, Njálsgötu 80. Heimili ungu hjón- anna verður að Njálsgötu 80. — 75 ára er í dag Ingunn Magnús- dóttir Elliheimilinu Grund. Hún er í dag stödd hjá dóttur. smni og tengdasyni Hverfisgötu 98. Húsmæðradeild MIR gengst fyrir barnaskemmtun í Goodtemplarahúsinu kl. 3 á mórg- un. Þar verður tii skemmtunar _ , . ,,,____ „„ Skipadeild SÍS m. a.: Einsöngur, .leikrit er 12 °rður, SVO sme eg g HvasBafell er ,í Helsingfors. Arn- ára börn flytja, listdans, jóla- Virðist helzt Vllja harmom U arfell er á leíð til Aabo ; Finn. sveinar kom í heimsókn. Enn- Og aftur harmóniku. Eg Vil landj fra Gautaborg. Jökulfell fór fremur verður dánsað umhverfis láta „Heimilisföður“ vita það, frá Reykjavík í gærkvöldi til jólatré. Sjá auglýsingu á öðrum ef honum er það ekki 1 jóst áður, Djúpavogs. stað í blaðinu. að útvarpið flytur aldeilis nóg af annarri músik, þar á með- Eimsklp Trésmiðafélag Reykjavíkur al harmónikuleik. I tónleikun- Brúarfos3 fór frá Norðfirði i heldur jólatrésskemmtun sína i urn urn hálfáttaleytið er oft gærkvöld til Grimsby. Dettifoss Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 3 og einhvers konar létt músik. Ut- er 1 Yhrk- Goðafoss fer dansleik i kvöld kl’< 9' ■ varpshljomsveitm flytur vi U- Reykjavíkur Gullfoss er í Kaup- Bafmagnstakmörkunin í dag lega þjoðlög fra ymsum lónd- mannahofn Lagarfoss kom til Hafnarfjörður og riágr. Reykja- um. -Það eru danslög tvö Og Loridon 31. des.; fer þaðan vænt- nes. — stundum þrjú kvöld í viku. Það anlega á morgun til Rotterdam er morgunútvarp Og hádegisút- og Antwerpen. Reykjafoss er í Fastir liðir eins varp á hverjum einasta degi, Reykjavík. Selfoss er í Reykja- J og venjulega. Kl. állt uppfullt af léttri músik, vík. TröUafoss er á Hjalteyri; þar á meðal harmónikulögum. 'fer Þaðan i dag til Akureyrar, Það er óskastund hálfsmánað- Sigiuíjarðar og Reykjavíkur.. r . 10-.T... , . . » t Vatnajokull hefur væntanlega f'- 19 00 Þyzkuk.; arlega, og hun fer að mestu farig frá New York . fyrradag n. fl.. {isi25 Þingfréttir. 20L30 leyti i það að sinna danslaga- fn Heylijavilcui. Kvöldvaka: a) Jens Hermáiinsson óskum hlusténda. Það eru ein- -kennari flytur frásögúþátt: '-Frá söngvar á hverri Viku. Það er Ríkissklp Grundárfirði. b) Takið -úndir! óskalagaþáttur hvern laugar- Hekla er á Austfjörðum á suð- Þjóðkórinn syngur; . dr. PáU ls- dag Og þar vaða alls konar úrleið. Esja er í Álaborg. Herðu- ólfsson stjórnar (pl.) cj;. Pétur dægurlög uppi Og það er mið- breið fer frá Reykjavík í dag Sumarliðason kennari íes tyær. degisútvarp hvern dag. Milli tu Bi'eiðafjarðarhafna. Skjald- samstæðar sögur. d) Björn Magn- 18,15 Framburðar- kennsla í . dönsku. 18.30 Islenzkuk.; I. færri á hverjum degi. En sin- tll vestmannaeyia. eftir Prokofieff (Covent Garden fóníur eru í hæsta lagi tvö hljómsv. leikur; Warwick Brait- kvöld í viku eftir klukkan tíu, Loftleiðir h.f. hwaite stjórnar). b) Hoilerizk Og stundum kaflar Úr sinfón- I dag verður flogið til Akur- þjóðlög (Kór og hljómsveit hol- íum á sunnudögum. Svo kemur eyrar, Hellissands, Sauðárkróks, lenzka útvarpsins flýtja; Felix de Heimilisfaðir" askvaðandi Og Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Nobel stjórnar). 23.00 Ðagskrjok, vill ekki hafa allt þetta „sin- fóníugarg“. Nei, nei, meiri harmónikumúsik, meiri léttmeti meiri skranhljómlist. Það er dagskipunin. Kæruleysi um líf togarasjómanna varði ströngum refsingum Eins og nú er ástatt hjá okkur sem sjóinn sækjum eru slysamálin ofarlega í hugum okkar, því nú líður varla sú vika að við heyrum ekki eða erum áhorfendur að því að starfsbræður okkar týna lífinu, að félögum okkar fækkar. Fuil- frískir og vaskir drengir, sem hól fá hvern sjómannadag sem þeir lifa, eru kvaddir frá okk- ur, ef til vill vegna stjórn- leysis og kæruleysis stjómanda skipsins. Björn Ólafsson ráðherra sagði á sjómannadaginn í vor til skipstjóra íslenzkra veiði- skipa: Metið mannslífið meira er. þann gula. Þetta er góð á- minning, ef henni fylgdi ein- hver alvara, en því miður mun misbrestur á að það mat sé ævinlega látið ráða. Hvað lengi á slíkt að ganga? Svarið er fljótfengið. Meðan einungis léleg lög ná til slíkra yfirmanna, sem skipstjóra á togara er dauðaslysum valda, er ekki v.on á góðu. Varðardóm urinn sýnir það bezt, að dóms valdið nær að litlu leyti til skipstjóra. Slíkur málflutning- ur, sem þjóðínni er gefin kost- ur á að lesa þar, er dóms- valdinu til minnkunar. Er skipstjóri, sem telur sig ekki geta farið fram í skipið til að fylgjast með leka þess, sök- um þess að-; hann hefur staur um ökla, maður til þess starfs, sem honum- er falið, úr því hann treystir sér ekki nið- ur á dekk? Sá hinn sámi segir, að björgunartæki skipsins séu í því ástandi, að það sé illger- andi að láta þau á sjó, til að bjarga sér á milli skipa. Ég spyr? Hvað héfur þessi maður brotið mikið af sér, bara þarna? Ðómsvaldið segir': þiað er réttmdamissir í eitt ár og 5000 kr. . sekt, ekkert fyrir mannslífin sem týndust. I þessu tilfelli er mannslífið aukaatriði. Og svo bætir for- ustulið slysavarnanna því við að réttast væri að hef ja mál á þá þingmenri, er hreyfi slíkum málum í rétta átt, slíkir menn eigi ekki hhnað fremur skilið. Nei réttur málstaður verður alltaf illa íiðin,. það er réttlæt- ið, sem oft verður að lúta í lægra haldi, bæði á löggjafar- samkundu þjóðarinnar og utan hennar. Gegn slíku verðum við að vera vel á verði. Ég spyr? Hvað líð.ur skipun nefndar þeirrar er Alþingi hefur sam- þykkt að setja á stofn, sem á að undirbúa löggjöf um slysa- málin og leggja fyrir Alþingi, á að sniðganga sjómenn í þá nefnd ? Ég spyr. Hvers vegna nota ekki stjómir sjómannafélag- anna þann rétt er þeim ber i slíkum tilfellum, eins og þeg- ar um er að ræða sjósiys? Það er lærdómsríkt að minna á hvemig enskir sjómenn hafa það, ef slys hefur orðið hjá brezkum togaraskipstjóra. Ef skipstjóri á ensku skipi verður fyrir því að missa út mann og hann drukknar, er það stjóm sjómannafélagsins, sem kallar saman fund, og það er hann sem samþykkir málshöfðun. Það er látið varða réttinda- missi ævilangt hjá enskum skipstjóra, ef hann veldur slíku slysi. Ennfremur ef maður slasast, þá sé .það réttindamiss- ir, jafnvel um langan tíma, þó eftir því hvað slysið er mikið. Þarna er fordæmið, því ekki að notfæra sér það. Ég er togara- sjómaður og ætla að minnast -á nokkur atriði sem sjaldan er haft hátt um' Það veltur á miklu að reiða- búnaður skipa sé traust- ur og ömggur, eri nú vill svo til að hann er það ekki oft og tíðum. Ég var staddur uppi í reiða á nýsköp- unartogara fyrir stuttu, átti ég að taka á móti bauju, sem hafði verið notuð. Ég var kom inn meira en hálfa leiö upp; þá fer eitt stigreipið er ég stíg á það, en nokkru áður hafði maður á sama skipi. orðið fyrir því sama. Af þessu getur orðið dauðaslys ef ekki er því meiri aðgætni hjá þeim sem verður fyrir þessu. Og vanta- og reiðaútbúnaður er að grotna niður eins og svo margt annað vegna hirðuleysis, Mikla aðgæzlu þarf um báta- útbúnaðinn og bátadekkið. Ég efa það að allir björgunarbát- ar skipa séu í því lagi sem þeir eiga að veTa, að næg matarföng séu í þeim og sjúkrakassi, ég hef ekki enn séð hann I björgunarbát. Sá galli hefur orðið á að flestir nýsköpunartogararnir em með hálft bátadekk, ef miðað er við hina gömlu togara. Víða má nú sjá blakkimar í davíð um skipanna mjög illa farnar af ryði, og hirðuleysi, og eins er með davíður skipanna. Nú skal ég taka dæmi, sem sýnir að ef nýsköpunartogari strand- aði, gætu allir á skipinu látið lífið vegna smíðagalla á báta- dekkinu: Skipið er strandað, og það liggur á annarri hliðinni. Skip- stjóri skipar að setja þann bát á flot sem hægara er að kom- ást að. Við þessar aðstæður er það báturinn sem snéri upp sem á að koma á flot. Nú hláupa allir til að koma bátnum á flot en hvað getur skeð, og skeður; báturinn lendir í gangi skipsins eða hann gæti kannski lent á lunningunni en þó meiri líkur til að sú siðan, sem að skipinu snéri færi úr bátnum, vegna þess ’hvað menn eiga þama við slæmar aðstæður. Og úr því slíkt getur skeð, þá get- ur heil skipshöfn látið þarna lífið á hinu strandaða skipi. þó nýsköpunartogari sé, fyrir það að bátadekkið er ekki eins og á gömlu togurunum nema sára fáum. Nú geri ég það að tillögu minni að háttvirtri ríkisstfórri og alþingismönnum, ásamt for ustumönnum slysavama og þá blafrmönnum og fréttamönn um ríkisútvarpsins yrði boðiA í björgunaræfingu hér út Faxa.flóa í svona 4—5 vind- stigum, björgunin yrði í því fólgin að bjarga ætti ríkis stjórninni og þingmönnum úr þeim háska, sem þeir væru staddir í. Það yrðu tveir ný- sköpunartogarar sem yrðu að Ðýrð sinfónírinnar. Það þarf mikit menningar- heilindi til að skrifa syona bréf. Eða hefur „Héþnilisfaðir“ enga ■fjj hugmynd um það að sinfónía er aýrasta hljóm'iist heiffisins, það form listar sem fjölmargir mestuf snfflingar sem fætfst hafa á jörðinni hafa falið álla lífsreýnðlu sína, alia ^ízku sína, alia tilfinriingu sína, alla sorg sína, alla gleði sína, alla ást sína og fegurðarþrá. Skilningur á þeim liggur auðvitað ekki al- veg ' á lausu, fremur en til ■ dæmis á sumum kvæðum Ein- ars Benediktssonar eða Step- hans G Stephanssonar Því A þrítugasta og fimmta aldursári sínu var meiri sem listin er því dýpra Hodsia Nasrt‘ddin á ferðaiagi. I meira en ... tíu ár hafði hann verið í útlegð og hafði1 þarf að kafa i hana til fulls sig-þar sem tœkifæri ^Ynak- skllnmgs Og þvi óPru e inni jörðunni, við eldglæður eða í þröngu Tika kafa. Undimtao- úlfaldabirgi, þar sem úlfaldarnir stundu ur er lika þeirrar skoðunar að og kijáðust allt til morguna, .... eða í sóðalegum, reykmenguðum gisti- skála, moðal vatnsbera,' betlara, úlfalda- reka og annarra fátæklinga, sem teygðu úr sér hlið við hlið og fylltu torg og mjó- stræti borgarinnar með hvellum hrópum í morgunmund. Ósjaidan heppnaðist honum einnig að finna næturskjól á mjúkum silkiháegindum í kvennabúri persnesks auðmanns ...______ .... á meöan auðmaðurinn þeyttist sömu nótt ásamt hluta af verði sínum milli gistiskálanna og úlfaldabirgjanna i leit að landshornamanninum og guðlastaranum Hodsja Nasreddin til þess að stegla hann... fara þessa ferð. Mætti þá sann prófa hvort hér er farið með staðleysu. Ennfremur mætti reyna björgun frá landi, þvi ég veit að þsir eru færri sem kunna að koma fyrir björgunar tækjum á milli skipa, eða á milli iands og skips, svo að treysta megi á þessi tæki. Ég hef stundað sjó í sex ár, og hef ekki séð þessi tæki sett UPP. því ég hef ekki séð þau um borð, en þau geta þó hafa verið þar. Vænti ég að úr þess- ari ferð gæti orðið sem fyrst svo réttir aðilar fengju að kynnast staðreyridunrim. Ég ætla að: geta þess, að það er nauðsynlegt að nú verði sett matvælakista fram í um borð í fiskiskipum, svo menn hafi eitthvað til matar ef ekki er hægt að komast aftur í skipið, eins og skeði á Bjarna riddara og Aski. Þeir -komust ekki á milli mennirnir í 40 tíma, og á meðan voru þeir mataríausir. •*-: ■■ “■ Það er nauðsynlegt ’áð lög- gjafarvald þjóðarinnar taki ;þessi mál traustum tökum, þannig að sjómönnum semslas- ast séu tryggðar fullkomnar skaðabætur. Og eins Hitt að sá er veldur slíkum- slysuin, hvort heldur er dauðaslys eða mað- urinn er örkumla alla tíð, sæti þeirri ábyrgð sem aðrir er valda slíkum slysum á landi. Ég ætla nú að segja frá dæmum, sem gerast daglega hjá sjómönnum, og í þessum dæmum má sjá orsökina fyrir hinum tíðu en hörmulegu sjó- slysum. I því sambandi ætla ég að bera fr£Lm tillögu sem ég tel að myndi stórum minnka slysahættuna, og um leið auka öryggi skipstjóra til að haida réttindum sínum, og sjómanr.a að halda lífi sínu og liiuum heilum. 1. dæmi: Eins og nú hagar til hjá okkur. er það algehgt að skipstjóri segir: Kippa upp í vængina, ég. kippi syolítið, þið skulið gera við aftur- vænginn e?.a ganga frá benzlum á bobbingum'. Nú raða menn sér 4 -síðuna, skipið er sett á ferð, en hún er þó hæg, en hvað skeður: menn lenda oft á kulsíðunni sem kallað er, og þá liggja þeir undir sífelldri ágjöf, og eiga líka á hættu að verða fyrir broti, og annað hvort brotna eða lenda fyrir utan borðstokkinn og týna þar lífi sínu, ef illa fer. Svona lagað á að banna með íöguin að hreyfa skip með menn við vinnu á síðuuni undip siik- um kringumsteðum. 2. dæmi: Það er illa togandi, sklp- stjóri segir: Taka trollið inu fyrir, og það er gert. Hann kallar venjulega á yfirmenn ina sem eru á dekkinu og segir: Þú lætur gera við trollið, ég sný skipinu yfir meðan gert er við netið. Þetta er eitt sem ekki ætti að eiga sér stað, við vit.um allir, sem stöndum í slíku, að margur maðurinn hefur týnt lífi sínu, þó til hlés væri. Sönnun: Brotsjór lend ii á brúnni og bátadekkið kulborösmegin, skipið veltur undan öldunni og það mynd ast sog til hlés við skipið, sem síðan spýtist upp með síðu skipsins og fyllir allan ganginn aftur úr og fram úr. Dimm rödd heyrist út um gluggann; Hvar eru mennirnir? Svar: Þeir fljóta hér og hvar um ganginn í sjólöðrinu eða hanga utan í keisnum og stundum kom- ast þeir upp á hann; eða eru uppi á spili skipsins og skeð getur að einn sé fyrir utan borðstokkinn, og sé að berjast þar við dauðann. Þetta er það sem getur gerzt og hefur gerzt. 3. dæmi: Skipst jóri segir: Taka trollið innfyrir, túrinn er á enda. Nú kemur tilhlökkun í alla, því allir þrá heim. En hvað skeður, það koma 'bara ekki allir heim. Skipað er að gera við troll skipsins á heimleið og það er gert. Menn fara ekki á síðuna sem kallað er, nema fært þyki, en á meðan eru þeir látnir klára forvænginn og jafnvel pokann, og fara eins aftarlega eins og hægt er. Skyndilega ríður brot- sjór yfir dekkið, og menn hoyra kallað á hjálp, það er frá einum af félögum okk ar, hann hefur lent fyrir utan borðstokkinn. Það er þegar gert allt, sem hægt er til að bjarga. En innan stundar heyrist ekki neitt. Hvað hefur gerzt? Haxm er dáinn. Hann langaði líka til að koma heim, en kom ekki. Þetta á sér stað þó fram á dekki sé. 4. dæmið: Það er híft upp trollið, og það er þungasjór og erfið aðstaða við að athafna sig við að taka trollið. Nú skip- ar skipstjórinn að hafa til tvær snörlur, sem kallað er, þær eru til þess að hífa iun netið til skiptis, þegar búið er að slá á netið. Margur skipstjórinn fækkar nú mönnum í kringum brúar- homið en þar er nú hættan mest á þessari stund, aðrir fækka ekki mönnum svo þama eru 4-5 menn í hættu, jafnvel á sama bletti. Heis- ismenn eru þó í mestri hættu, en svo em þeir menn nefndir, er standa út við lunningu skipsins, og bregða snöriunum á netið. Meðan netið var híft, rennur fislcur inn, sem í netinu er, niður í pokann, síðan er liann hífð ur fram, en hvað getur gerzt? Það reið alda undir skipið um leið og pokinn var hífður fram og nú rvkk- ir í netið útaf sþjlgrindinni svo að það er allt streit, sem kallað er á sjómanna- máii. Við siíkt hefur það skeð, að maðurinn sem er við aft- urleysið verður á milli við lunningu skipsins, og getur marizt illa, jafnvel brotnar, eða lendir fyrir utan borð- stokkinn, kemur stundum aldrei framar heim. 5. dæmi: Trollið er híft UPP, og það er allt í henglum, sem kall- Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.