Þjóðviljinn - 10.01.1952, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. janúar 1952 ;— ÞJÓÐVILJINN
(3
Leiðinleg byrjun
Ég var maður þreyttur, bæði
á sál og líkama, þegar ég um
mánaðamótin júní-júlí tók mér
ferð með ms. Heklu til Glas-
gow. Undangengnar þrjár vik-
ur hafði ég keppzt við að vél-
rita upp úr tólf þéttskfifuðum
stílabókum sjálfsævisögu Bene-
dikts Gröndals til birtingar í
iokabindi ritsafns hans; sam-
tímis þesssu liafði ég orðið að
lesa prófarkir af bókarþýðingu
eftir mig, sem fara þurfti í
prentun; auk þess neyðzt til að
hripa upp þýðingar á einum tíu
blaðagreinum og smásögum til
þess að hafa fyrir mat — að
ógleymdu því, að svotil daglega
varð óg að hafa mig allan við
í þeirri tilraun minni að gera
viðkomandi yfirvöldum skiljan-
legt, að óhætt væri að láta mig
hafa smávegis lúsarklínu af er-
lendum gja'deyri, hvað illa
gekk. Sú staðreynd virðist
nefnilega ekki hafa hlotið mik-
inn skilning í röðum íslenzkra
gjaldeyrisyfirvalda, að ungum
íslenzkum rithöfundum er ekki
síður gagnlegt að sækja heim
önnur lönd heldur en t. d.
jafnöldrum þeirra í skólum,
tafleinvígum ellegar sport-
keppnum. (Hvað skyldu annars
margir rithöfundar hafa efni
og aðstöðu til að fara fram á
gjaldeyri? Það skyldi þó ekki
vera, að skranvöruinnflytjend-
ur’seu fleiri?) Hvað sem því
líður, þá tókst mér að leiða
þessa mjög svo hæpnu baráttu
til sigurs; — að vísu var það
á síðasta augnabliki — því
að öllufti jafni er starf rit-
höfundar á íslandi þeim ann-
marka háð, að ö’.dungis er und-
ir hælinn lagt, hvort t. d. nokk-
ur greiðsla fæst fyrir það sem
hann vinnur — svo ég tali ekki
um hitt, hvenær sú greiðsla
kemur- :— Eftir tvísýnt kapp-
hlaup við tímann og eftir hlut-
fallslega erfitt . rex og mála-
vafstur, .tókst mér þó að ná
þeirri skipsferð, sem ég hafði
ætlað. Og lái mér hver sem vill,
að fyrsta hugsun mín um borð
var sú, að nú reyndi ég öllu
öðru fremur að veita mér þann
munað að hvilast — sofa, borða
og hvílast, í mesta lagi glugga
í bók.
Flestum sem eitthvað hafa
ferðast —- og þá einkum er-
lendis — mun þó koma sam-
tan um það, að raunvefulega
sé hvíldar sízt að leita á ferða-
iögum. Með tilliti til þess,
hversu feiðamönnum er einatt
gert óhægt, um vik með alis-
konar tortryggni, svo sem á
tollgæzlustöðum og skrifstof-
úm, má segja, að til þess áð
leggja upp í langferð þurfi
maður eiginlega að hafa hvílzt
vel fyrirfram og vera vel við
því bxiinn að mæta dónum.
Sama er að seg.ia um þá, sem
veita sér þánn munað að vera
sjóveikir miili landa og liggja
fyrir í koju sinni. Þeir mega
vera eitthvao meira en litið
hættuiegir, ellegar legg.ja af
þeim því stækari pest, ef þeir
éiga að geta gert sér vonir um
áð vera í friði nætur’angt
fyrir daunillum þjórurum og
öðrn/n háværum lýð. sem treð-
ur sér inn í svefnklefa fóiks
■eftir að rekið hefur verið út úr
■sats.rkynnum ofanbilja.
Ég hviidist að vísu ágætiega
á þessari tveggia sólarhringa
siglingu til Skotlands. En því
miður fór ég ekki með öllu
Varhluta af drykkjusiðum fúl-
lyndra mánna, sem að þjóðle.g-
um hætti voru alls ókátir, þótt
svo æt.ti að heita, að þeir væru
áð skemmta sér.
Minningar úr sumarferðalagi:
S ■
ingar gráum ög þungum svip
staðarins féll sífelllt steypj.-i
regn þá fáu klukkutíma, sem ég
var þar um kyrrt- Ég tók því
fyrstu daglest til London, þótt
mér sé fremur ógeðfellt að
ferðast með járnbrautum að
degi til, nema í neyð. Enda
stóð þá heima strokkur og
mjaitir, að eftir því sem fjær
dró hinum skozka hafnarbæ
Bretlandi
Eftir Elías Mar
,,Welcome to Britain'1
: Ósköp þótti mér Glasgow
leiðinlcgur bær. Ég var líka ó-
heppinn með veður. Til árétt-
ELÍAS MAR
glaðnaði til, og fyrr en ég vissi
var ég á ferð um eitthvert feg-
ursta hérað Bretlands, Vatna-
héraðið, þar sem óvart kom
upp í huga mér skrýtin vísa
sem ég lærði í bemsku og er
einhvernveginn á þessa lund:
Eng-land grær með grösug fjöll,
góð uppsprettu vatna föll,
kostulega byggðar brúr
og blómlegastan kirkna múr;
þar má stúlkur fríðar fá
og féleg rey-fi sauðurn á.
Svo þegar skyggja tók og
íjöLIin, vötnin og skógarnir
hurfu inn í móðu, sneri ég mér
frá glugganum og tók upp bók,
sem ég hafði gripið til í einni
prentsmiðjunni áður en ég fór.
jÞað var ..Fóllcið í landinu“.
^Og niðursokkinn í lestur á
1 kvennafari Péturs Hoffmanns
rumska ég loksins við það, að
lestin rennur inn á King Cross-
stöðina í London.
I vasa mínum fann ég sam-
anbrotið kort, sém einhver
hafði gaukað að1 mér um leið
og ég steig á land, sennilega
passaskoðarinn. Á því stóð
..Welcome to Britain" — og þar
að. auki nokkrar uppl. handa
alls ókumiugum ferðamönnum
m. a. um það, að í Englandi sé
ennþá skömmtun á ’ kjöti,
smjöri, eggjum^ sykri, ostum,
sælgæti og fleiru. Þetta kann-
aðist ég reyndar við, því ég
hafði verið þarna áður. En
hitt kom mér nokkúð á óvart,
að skammturinn hafði beinlínis
verið minnkaður á f’estum
bessum vörutegundum frá því
árið á uridan og ekkért út.Iit
fyrir að úr yrði bætt í náinni
framtíð-
Strax fyrsta kvöldið á Picca-
dilly tólc ég eftir muninum ó
viðhorfum fó’ksins og afstöðu
miíað við það sem verið hafði,
þegar ég var þar síðast, ellefu
mánuðum áðuv. En þá, í júlí-
lok 1950, hafði Kóreustyrjöld-
in aðeins staðið yfir um eins
mánaðar skeið, og allt leit út
fyrir að fara í bál og brand í
veröldinni. Mér eru minnisstæð
kvöldin fvrstu vikurnar sem
Kóreustríðið stóð yfir. Á helztu
götum' stórborgarinnar, þaxi
sem glaumurinn og skartið rík-
ir að öllum jafni, mátti sjá
glögg merki þess. að eitthvað
hörmulegt hafði gerzt, ófrið-
arbliku dregið á loft — og enn-
þá hörmulegri tíðindi líkleg
og væntanleg á liverri stundu.
Þá var jafn sennilegt, að kjarn-
orkusprengjan eyddi þessu
marglita mannhafi og húsa-’
kraðaki fyrirvaralaust hvenær
sem var, rétt eins og hitt, að
komið yrði í veg fyrir frekari
útþenslu stríðsins að sinni- Já,
ástandið í alþjóðamálum var
vissulega öllu ískyggilegra hin-
ar döpru sumarvikur 1950 e.n
það var nú, og þess mátti sjá
glöggan mun. Endaþótt Bretar
þyrftu að herða óiina meira nú
eii nokkru sinni áður síðan
síðustu heimsstyrjöld lauk, var
þó kvíði alls þorra manna tví-
mælalaust minni; það var eins
og fóik væri farið að treysta
því, að valdhafarnir færu ekki
að etja til kjamorkustríðs,
endaþótt þeir væru að stæla
kraftana og prófa þolrifin á
sakiausum^og fjarlægum Aust-
urasíuþjóðum. Eins var sem
lyftist brúnin á mönnum —
fremur en hitt — þegar frið-
arhátíðina í Austur-Þýzkalandi
bar eitthvað á góma. Enda
fóru þúsundir ungra manna
og kvenna frá Bretlandseyjum
á það mót (komust þangað að
visu við illan leik, sökum mót-
spyrnu vestur-þýzkra yfir-
valda), og mun ég víkja að
því síðar í þessum greinaflokki.
London í spariföt-
unum
Höfuðstaður Bretaveldis er á
margan hátt einna líkastur kot-
bæ- Að sumu leyti er þetta
næsta blessunarvert og til fyr-
ú-myndar, en að öðru leyti
bölvað og hlýtur að valda út-
lendingum furðu — jafnvel
þótt þeir komi norðan frá
heimsskauti. Oft er talað um
glæpalýð stórborga og hversu
mikil hætta sé samfar því að
vera á ferli um göti .- þar að
næturlagi — já, jafnvel að degi
til — einkum einsamali. Þetta
er þó varla eins slæmt og
menn halda. Ég hef farið allra
minna ferða um Lundúnaborg
á öllum tímum sólarhrings —
og um „hættulegustu" hverf-
in —' ón þess að verða fyrir
minnsta hnjaski. Og það sem
meira er: dularfullir náungar
raeð ekta morðingja- og þjófs-
augu eins og í amerískri horror
mynd hafa gefið mér sigarett-
ur, ef þeir hafa séð, að mig
vantaði hana. — Ég tel full-
víst, að Kaupmannahöfn, tíu
sinnum fámennari, sé jafn mörg
um sinnum hættulegri en Lond-
on. Þar er alltítt, að menn
séu rændir, 'barðir niður, drepn-
ir; svo maður tali nú ekki um
smávægilegri og mannlegri af-
brot eins og nauðgun á einni
og einni könu, svo að segja
daglegt smjattefni blaðanna.
Að þessu leyti er höfuðborgin
brezka lítið annað en sögusögn,
miðað við það, sem af hefur
verið látið. Enda er þar góð
lögregla, — og þegar ég segi
„góð?, þá á ég.ekki við það,
að hún sé ströng, heldur hitt,
að hún tekur hlutum með skyr.-
samlegri stillingu og festu,
jafnframt því sem hun er við-
búin að leysa skyndilega úr
vandanum og óefað þjálfaðasta
leynilögregla heims.' .'.:; .'''
Hinar neikvæðu hiiðar
Lundúnaborgar — frá sjónar-
miði ferðamannsins — eru svo
þær, að þar er skemmtanalífið
öl’u þvingaðra en ætla mætti i
jafn stórum stað. Þar er ö’I-
um veitingahúsum lokað klukk-
an ellefu á kvö’din. Aðeins
einn staður i allri heimsborg-
inni er opinn handa þeim, sem
nauðsynlega þurfa að fá eitt-
lrvað ofan í sig (Lyon-House,
Strand), en ein eða tvær smá-
!'~ár ' blaðagötunni Fleet Steet
opna um sex’eytið á morgnana
til þ°ss að blaðasalar og prent-
smiðjufólk í nágrémiinu geti
fengið sór volgt ofan í sig um
vaktoskiptin. Ekki er hægt aö
kaupa sígarettur í London ef.ir
lokunartíma á kvöldin, livað
sem liggur á, nema á svörtum.
markaði ellegar í dýrustu næt-
urklúbbum. Og um það ’.eyti
sem ferðamannastraumurinn er
livað mestur er vitanlega ill-
mögulegt að fá inni nema 4
lúxushótelum. Ég varð t. d. að
gera mér að góðu að búa á
lúxushóteli fyrstu dagana þar
í sumar. Enda var ferðamamia-
ákoman óvenjumikil vegna
,,festivalsins“.
En miklu var London hreinni
og fegurri nú en í fyrra. Það
stafaði af því, að í tilefni
,,hátíðarársins“ brezka hafði
hver einasta stórbygging verið
endurbætt hið ytra meir& og
minna, smekklegum smágörð-
nm komið fyrir í rústunum eft-
ir styrjöldina, hús málu'ð og
hverskyns mislitum skreytirg-
uin og rafljósum komið fyrir á
imannafæri.
Hvað
um var
að
vera
Friá. vatnsflóðunum í Adría í Italíu. Foreklrar flýja heimili sín
- " ' ■ * •• • •» -•*>•' * v • •_.“,■»! •
með börnin á bakinu.
Þrátt fyrir allt var ekki
laust við, að mér leiddist fyrstu
dagana þar í sumar- Ég lokaði
mig inni í hótelherberginu mínu
og las vísindarit upp á 2000
blaðsíður, psykopatiska skræðu,
ameríska. Veður var molluiegt
á daginn, hvort heldur sást
til sólar eða ekki. Nóttin var
hin^vegar svöl og fersk eins
og við Skúlagötuna, í Reykja-
vík.
En hvað var um að vera “
I Tate-Gallery komst ég fyrir
tilviljim á mjög merki.ega
höggmyndasýningu. Það var
sýning á verkum enska lista-
mannsins Henry Moores, sem
talinn er einhver snjallasti
myndlistarmaðm’ núlifandi í
heirninum. Þetta var yfiríits-
sýning i þrem stórum sölum
og að því leyti hagkvæm fyrir.
almemiing, að reynt var að
ger p grein fyrir þróun og
breytingum ýmissa helztu lista-
verka Moores, allt frá því hann
hripaði þau f.vrst upp á biað
og þangað til þau fengu end-
anlega mynd sína, einatt mörg-
um árum síðar. Ekkert er eins
lærdómsríkt og einmitt það að
eiga kost á að fylgjast með
sköpun vel unnins listaverks.
Þar g’ldir einu á hvaða sviði
það er.
Annars má segja, að listalíf
og skemmtana hafi verið frek-
ar dauft um þetta leyti, enda
hásumar. Hvergi voru t. d.
konsertar þann tíma sem ég
var þar, nema he’dur ómerki-
:gir léttmetishljómleikar milú
ö og 7 í Festival-konserthöl i-
inni, og það ekki einusinni dag-
lcga. Sama máli gegndi uin
kvikmyndahúsin. Ég fór aðeir.s
einu sinni i bíó og sá bá mjög
góða ítalska mynd, sem hét
..Vandetta". að visu sakamála-
mynd, en listræn á allan hátt,
eins og vænta mátti.
Skemmtilega sýningn sá ég
einnig, sem haldin - vnr ð veg-
um dagb'áðsins „Dí'ilv Grap-
hie“. Hún var haldin í ti'afni
af 60 ára afmæli bla.ðs bessa
og var yfirlitssýning á helztu
fréttamvndum, sem birzt höfðu
í blaðinu frá upphaH. Það var
ekki aðeins. að þnr mætti á
skömmum tíma rifja upp öll
merkustu atriði í heimsveldts-
sögu Breta undanfarna áira-
tugi. heldur var þe<‘ta jöfnum
höndum saga heimc’5ns í mvnd-
um — þ. é. a. s. þenrian tíma,
sem hið ágæt.a blað hefur gerf
sitt til að skrifa hana. Og ekki
va.r íslandi .gleymt'r Þar var
gevsistór mynd frá nlþingisúá-
tíðinni 1930. Tryggvi Þórhails-
son í ræðustól í A’mannagjá
og stækkun ljósmyndarinnar
svo prýðisvei gerð, pð ve.’ mátti
kjútn o *7 C 1 A 11