Þjóðviljinn - 10.01.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 10. janúar 1952
þJÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnáson.
B'.aðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
V _____________________________________________^
Samvinna gegn atvinnuleysinn
í haust samþykkti Alþýöusamband Norðurlands ein-
róma ályktun þar -sem skorað var á Sósíalistaflokkinn
og Alþýðuflokkinn að hefja skipulagsbundið samstarf.
Nú hefur þessi ályktun Alþýðusambands Norðurlands
verið ítrekuð á aðalfundi Verkamannafélags Akureyrar-
kaupstaðar. í samþykkt sem birt var hér í blaðinu í
fyrradag er lögð áherzla á það geigvænlega atvinnuleysi
sem mótar nú kjör alþýðuheimilanna í æ ríkari • mæli
og bent á að „gegn þessu neyðarástandi er engra úrbóta
að vænta nema alþýðan sjálf einbeiti til þess öllum
mætti samtaka sinna á vettvangi verkalýðsfélaganna og
engu síður með áhrifum sínum á stjórnmálasviðinu.“
„Þess vegna skorar aðalfundur Verkamannafélags Ak-
ureyrarkaupstaðar, haldinn 6. janúar 1952, á miðstjómir
Alþýðusambands íslands, Alþýðuflokksins og Samein-
ingarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins að hefja nú
þegar skipulegar viðræður um sameiginlegar aðgerðir
þessara aðilja og annarra samtaka sem vilja vinna að
því að tryggja atvinnuöryggi alþýðunnar.“
Þessi ályktun Akureyringanna er mjög athyglisverð
og hún boðar hin augljósustu sannindi. Það er jafn
þungbært aö vera atvinnulaus hvort sem menn eru
sósíalistar eða Alþýðuflokksmenn, og það sem meginmáli
skiptir er að vinna bug á þessum ömurlegasta vogesti
auðvaldsskipulagsms. Sósíalistaflokkurinn og Alþýðu-
flokkurinn segjast báðir berjast gegh atvinnuléysisstefnu
núverandi ríkisstjórnar, og er þá ekki einstætt að þeir
berjist hlið við hliö, samhæfi krafta sína til þess aö ná
sem. beztum árangri. .
Vissulega virðist þetta vera einföld og óvefengjanleg
sannindi, — og þó eru þau vefengd jafnt í oröi sem verki.
Um síðustu áramót birti einn af stjórnmálaleiðtogum
landsins stjórnmálaritgerð og skýrði frá því að atvinnu-
leysið væri ekki alvarlegasta viðfangsefni í íslenzkum
þjóðmálum, heldur sú skoðun „að hugsanlegt gæti verið
að þiggja lið kommúnista. Það er hættulegasta fyrirbærið
meðal íslenzkra Iýðræðisflokka.“ Stjórnmálamaður þessi
var Stefán Jóhann Stefánsson, formaður Alþýðuflokks-
ins. Samkvæmt hans kenningu er því betra að hafa at-
vinnuleysi, en að útrýma því með samvinnu við „komm-
únista“.
Og samkvæmt þessarí kenningu hefur „stjórnarand-
staða“ AB-manna verið ástunduð í verki frá upphafi. í
verklýðsfélögunum, sterkustu samtökum alþýðunnar til
sóknar og varnar, hefur Alþýðuflokksmönnum verið fyrir-
- ckipað að taka höndiun saman við agenta stjórnárliðsins
1 algerlega neikvæðri baráttu gegn „kommúnistum“. í
mjög' mörgum verklýðsfélögum hefur þetta verið keypt
því verði að stjórnin hefur verið ofurseld ríkisstjórnar-
mönnum með þeim afleiðingum að félögin hafa orðið
óvirk og stundum verra en það i kjarabaráttunni og þar
með baráttunni gegn atvinnuleysinu. í öðrum félögum
hafa Alþýðuflokksmenn farið með forustu en verið svo
háðir náð ríkisstjórnarmanna að þeir hafa verið í kröpp-
ustu bóndabeygju.
Þetta samstarf „stjórnarandstöðunnar“ við stjórnar-
flokkana í einstökum verklýðsfélögum hefur síðan kórón-
azt í samvinnunni í stjórn Alþýðusambandsins. Einnig
þangað hefur uppvísum agentum atvinnurekenda verið
hleypt og þeir hafa tryggt það að öll störf Alþýðusam-
bandsstjórnar hafa verið í samræmi við vilja og hags-
muni ríkisstjórnarinnar. Einnig æðsta framkvæmdavald
alþýðusamtakanna hefur þannig verið ónýtt í kjarabar-
áttu alþýðunnar og baráttu hennar gegn atvinnuleysinu.
Það mætti þannig virðast að ályktanir félagánna fyrir
norðan ættu næsta langt í land, en því mun meiri ástæða
er til að brýna fyrir allri alþýöu hin einföldu sannindi
um sjálfsagða samvinnu í stað hinna furðulegu kenninga
Stefáns Jóhanns. í því sambandi er einnig ástæða til að
minnast þess að samstarf það sem tókst milli verklýðs-
félaganna í fyrra, þvert ofan í vilja Alþýðusambands-
stjómar og AB-blaðsins, færði skjótan og góðan sigur.
Slíkri samvinnu er einnig hægt að koma á í baráttunni
gegn atvinnuleysinu, hvað sem liður pólitískum hleypi-
dómum og svikum einstakra foringja.
Fimmtudagur 10. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Þúsund krónur á
mánuði.
Næturvörður er í lyfjabúðinni
Iðunni. Sími 7911.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni Austurbæjarskólanum. Sími
5030.
Fastir liðir eins og
venjulega. Kl. 18.30
því við erum konur getum við t \ Dönskukennsia; II.
ekki gert annað. Og úr því ff x \ f* 19'00 Enskuk':
við erum konur þá getum við / '\ \ Ié fk 9,25 kin^fr’
Við nefnum hann Þ.Þ.Þ., og eklíi „ert betur — Það er , Tonieikar. 19.40
, - , geu , , ' Lesin dagskrá næstu viku. 20.20
hann a heima i Hofðaborgmm verið að syna þennan leik her lsIenzkt &mál (Bj Viihjáimsson
Hann var sjomaður lengi j þænum nú um þessar mundir, cand ma£.L 20.35 Tónieikar (pl.).
framan af ævinm, en varo Qg þð ijósin í Iðnó biluðu á 21,00 Skólaþátturinn (Heigi Þor-
að flytja sig á land upp fyrir sunnu(jagskvöldið þá hafa fáir iáksson kennari). 21.25 Einsöng-
mörgum árum, af því þorskur- ieii{ir V€itt okkur hér á Bæjar- ur: Victoria de ios Angeies syng-
inn reyndist heilsu hans ofjarl. pósthúsinu jafndjúpa ánægju. ur spænsk þjóðlög; Renata Tarra-
Eftir það hefur hann unnið Þetta er enginn skemmtileikur. «° leikur með á &itar (þ1-)- 21.45
hjá bænum, S.l. átta ár við Maður hvorki brosir né hlær Upplestur; Þorst. ó. Stephensen
gatnagerðina. Hann var einn frá gér leði sinnL Þvert á le« eftir Heiðrek Guðmunds
f ror 7 , . , r, son. 22.00 Frettir og veourfregmr.
þeirra 40 manna sem sagt var motl. hun vanr j sal manns. 221Q ginf6nískir tónleikar (pL)i
uPP Þar 1 sumar. Skommu sið- Auk alls annars er það eitt a) Fiðiukonsert nr. 5 í a-moii op.
ar fékk hann vinnu hja siman- ánægjuefni að þrjú aðalhlut- 37 eftir Vieuxtemps (Heifetz og
um. Hún stóð í sex eða sjö verkln eru í höndum æsku- Sinfóníuhijómsveitin í London
vikur. Síðan hefur hann verið folks, ungra leikenda, þeirra leika; Malcoim Sargent stjórnar).
atvinnulaus. Hann á fyrir konu Ernu' Sigurleifsdóttur, Guð- b> Sinfónia nr. 4 í B-dúr op. 60
og tveim börnum innan ferm- hjargar Þorbjamardóttur og ettir Beethoven (Sinfóníuhljóm-
ingaraldurs að sjá, tveir eldri Gisla Halldórssonar. Er það sveit breZka útvarpsins leikur;
drengir hans eru 1 eins konar sameigmlegt alit allra sem leik- skrárIok
vinnumennsku austur í sveit- inn hafa séð að val þessara
um. Síðan haun missti atvinn- leiken.da hafi tekizt með af- Rafmagnstakmörkunin í dag:
una verður hann að þiggja brigðum vel, og er það mikið Ki- 10.45—12.15. Nágrenni Rvík-
framfærslustyrk af bænum, 250 gleðiefni að þessir leikendur ur’ umbverfi Eihðaanna, vestur
kronur a viku — þvi bæjar- skyl(iu ekki þurfa að biða oll við viðeyjarsund, vestur að Hiíð-
stjórnin héma hefur ekki vanið sin beZfu ar effir þvi að fá áð arfæti og þaðan til .sjávar við
sig á að sóa fjármupum skatt- sýna hvað í þeim býr.
þegnanna í neina vitleysu, ,
Hann á að sækja peningana
vikulega á skrifstofu fram-
færslunefndar í Hótel Heklu
við Lækjartorg. Hans dagur er
mánudagur, og síðustu mánu-
daga gerðist sá atburður á
þessari skrifstofu er nú skal
greina.
. Kéttlætj uppgjafar-
bóndans.
Nauthólsvík i Fossvogi. Laugar-
nesið að Sundlaugatvegi, Laugar-
nes, meðfram Kleppsvegi, Mosfells
sveit og Kjalarnes, Árnes- og
Rangárvallasýslur.
yo'i 'inai'.'"’.ísi
Tómas Jónsson, næturvörður á
Hótel Borg, er 55 ára í dag. Hann
býr á Ljósvallagötu 12.
Árshátíð Borgfirðingafélagsins
verður haldin laugardaginn 12.
janúar i Sjálfstæðishúsinu.
Skemmtunin hefst stimdvíslega
Ríkisskip
Hekla fór frá Reykjavík í gær- kl. 8 e.h. með því að Leikfélag
vestur um Wand til Húsavíkur. Borgarness sýnir gamanleikinn
Esja er í 'Álaborg. Herðubreið fór Ævintýri á gönguför. Aðgöngu-
frá Reykjavík í gærkvöld austur miðar vera seldir í Aðalstræti 8
oiguroui Djyiiiyyoii um iand til Þórshafnar. Skjald- (Skóbúð Reykjavíkur) og Gréttis-
motl, fær styrkþegum 1 h breig er . Reykjavik Þyrill er 5 götu 28 (Þórarinn Magnússon).
skjöl sem þeir visa fram við Reykjavik Ármann
var í Vest
gjaldkera stofnunarinuar. Greið mannaeyjum i gærkvöid. Happdrætti Háskóia Isiands:
ir hann styrkinn samkvæmt Athygii skai vakin á augiýsingu
þessum plöggum. Fyrir jólin Eimsklp happdrættisins í blaðinu í dag. —
fékk Þ. Þ. Þ. 350 kr. í sinn Brúarfoss fór frá Rotterdam í Happdrættið biður viðskiptamenn
hlut: vikupeningana 250 kr. og í?ær til Grimsby og London. Detti sina fið vitja númera sinna i dag,
ouk hess iólaelaðnine“ sem foss fer væntanlega frá N.Y. 12.1. eiia eiga þeir á hættu, að númer-
auK pess „JOiagiaom g , tii Reykjavíkur. Goðafoss fór frá iu verði seld frá þeim. Þetta á
Gamall bóndi úr Norðurlandi,
Sigurður Bjömsson frá Veðra-
Leith 7.1. til Reykjavíkur. Gull- einnig við um þá, sem hlutu vinn-
foss er í Kaupmannahöfn, fer in& í f2. flokki og hafa ávisun
framfærslunefnd veitti þeim ax
rausn sinni: 100 krónur. En ___
á gamlársdag, sem einmitt bar þaðan lg l til Leith og RVíkur. a vinningsnúmerið. Verður ekki
upp á mánudag, tilkynnti Sig- Lagarfoss fór frá Rotterdam í hægt að ábyrgjast mönnum það
urður þessi vini okkar að hann fyrradag til Antverpen, Hull og númer, sem ritað er á ávísunina,
fengi ekki nema 100 kr. að Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvík- eftir daginn i dag.
þessu sinni, því hann væri bú- ur 27. des. frá Osió. Seifoss kom
inn að fá Öf mikið áður. And- Rvíkur 29. des. frá Hull. Trölla- WXÍMIMA v Laugárdaginn
mælti vinur okkar þessu, og foss fbr frá Reykjavík ki. 01.00 i JJÆ&mm 29. des. vom
Sló nú í brýnu rnilli þeirra nott 111 N'Y' Vatnajökull. fór fra If gefin saman I
, , N.Y. 2.1. til Reykjavikur. hjonaband ung-
þarna a sknfstofunm, sem IWnWtfgjl frú SoffIa Jóns
-lauk með því að uppgjafar- Loftleiðir h f 1C\jLJP*IW ' dóttir símamær
bóndinn gafst upp Og beygðl J dag verður flogið til Akureyr Drápuhlíð 4, og Jóhann Hallvarðs
SÍg, með þvi hinn kvaðst ekkl ar og Vestmannaeyja. Á morgun son, loftskeytamaðui’, Bergstaða-
fara Út nema með lögreglu- er áætlað að fljúga til Akureyr- stræti 9A. Heimili ungu hjónanna
valdi eða peningana. En þeg- ar, Hellissánds, Sauðárkróks, Siglu verður að Drápuhlið 4. — S.l. laug
ar hann kom SVO fyrsta mánu- Íjarðar og Vestmannaeyja. ardag voru gefin saman í hjóna-
daginn í nýja árinu neitaði Sig- . , band á Akranesi af séra Jóni
urður að afgreiða hann. Varð Kvöldyörður: Kr.stjan Þorvarðs- Guðjónssyni ungfru Oddbjörg
•» T son. Ingimarsdottir og Einar Hjartar-
yfirframfærslufulkriunn, M. Nœturvör5ur: Björgvin Finns- son, sjómaður. Heimili. ungu hjón-
V. Jóhannesson, að ganga 1 son anna verður að Kirkjubraut 3.
málið. Fór hann þegar a
fund bóndamannsins, og seg-
ir ekki af þeirra viðræð-
um, en að lokum kom fram-
færslufulltrúinn með skjöl sem
hljóðuðu upp á rétta upphæð.
En hann tilkynnti Þ. Þ. Þ.
jafnframt að hann skyldi láta
konu sína sækja styrkinn í
framtiðinni, því bóndinn mnndi
ekki afgreiða hann. — Þetta
var sagan. Embættismaður bæj-
arins hyggst beita fátækan
mann ranglæti, og þegar það
ekki tekst þá neitar hann samt
að afgreiða hann í framtiðinni.
Sigurður frá Veðramóti hlýtu’
að vera réttur maður á réttum
stað í
stjórnaríhaldsins.
Riiari Óðins lýsir yfir:
Undirrói atvkiileysisms er sn að|
lannþegar fá greitt kaup
„samkva*mt vísitölu“
„Hver atvinnugreinirk af annarri dregur saman
starfsemi sína eða hættir alveg, Þeim fjölgar því
ört sem missa atvinnuna og bætast í atvinnuleys-
ingjahópinn.
„Ríkið hækkar á okkur skattana um tugi millj-
óna ... “
,,Og bæjarsjóðurinn . . . verður nú að seilast enn
dýpra í okkar félitlu pyngju . . . “
„Þessi þróun leiðir svo af sér hækkaða kauplags-
vísitölu, sem aftur leiðir af sér hækkað vöruverð og
hækkaða skatta og síaukinn samdrátt í atvinnu-
lífinu.
„Sé ekki spyrnt við fótum, hlýtur þessi vítahring-
ur að enda með algjöru fjárhagslegu hruni og ólýs-
anlegum hörmungum fyrir hinar vinnandi stéttir
í landinu.“
Hvar halda menn að þessi lýsing á stjórnarstefnunni og
afleiðingum hennar standi? Hún birtist á 7. síðu Morgun-
blaðsins í gær í grein eftir Friðleif I. Friðriksson, ritara
fimmtuherdeildarfélagsins Öðins, og skyldu menn nú ætla
að Friðleifur þessi væri nú loks farinn að vitkast, að
lærdómar reynslunnar hefðu nú loksins komizt einnig inn
í hausinn á honum.
En því er ekki aldeilis að heilsa. Undirrót meinsemdar-
innar er sú, segir Friðleifur, að launþegar fá kaup sitt
hækkað sámkvæmt vísitölu um örlítið brot af verðhækk-
ununum:
„hefur Óðinn ævinlega varað við þeirri hættu,
sem í því felst að hækka kaup í krónutali sam-
kvæmt vísitölu.“
Þarna er sem sé lausn atvinnurekendaþjónanna: sífelld
og áframhaldandi kauplæikkun. Það má ekki einu sinni
greiða kaup „samkvæmt vísitölu“. Og einmitt þess vegna
eru sósíalistar vargar í váum að dómi þessara manna:
„í hvert skipti sem tilraun er gerö til þess að
stöðva þessa óheilla þróun rísa þeir upp og öskra:
Gagnráðstafanir!!!“
Þær „stöðvanir" sem Friðleifur á við eru aðgerðir eins
og lögfesting vísitölunnar, sihækkandi tollar og skattar —
og umfram allt gengislæklcunin og bátagjaldeyriskerfið;
— allt þetta hefur verið nefnt „stöðvanir“ í Morgunblað-
inu. Og illvirki sósíalista eru þau að þeir hafa krafizt þess
að launþegar létu ekki ræna sig mótspyrnulaust, að þeir
hafa krafizt gagnráðstafana til að rétta kjör alþýðunnar.
Ef til vill var ekki þörf á því að Öðinn afhjúpaði sig
eftirminnilegar en hann hefur gert áður, þetta félag sem
samþykkti þakkir til íhaldsmeirihlutans í Reykjavík fyrir
að hækka litsvör og skatta um 34 milljónir króna og draga
úr atvinnuframkvæmdum. En er þó ekki þessi grein Frið-
leifs ærið umhugsunarefni fyrir Alþýðuflokksmenn, sem
fengið hafa. þá fyrii’skipun frá AB-blaðinu að vinna einmitt
með mönnum eins og Friðleifi Friðrikssyni og hreykja
þeim upp í valdastöður í verkalýðshreyfingunni hvar sem
því hefur verið við komið. Hversu margir verða þeir sem
hlýða slíkum fyrirskipunum einnig í ár.
rvarcðtV
ic Frásagnir Þjóðviljans um
hina stórfelldu sprengihættu af
ammoníumnítrati því sem Vil-
hjálmur Þór og hinir banda-
rísku sérfræðingar hans vilja
láta áburðarvcrlcsmiðjuna fram
ieiða hafa vakið mjög mikla
afchygli og verið helzta um-
ræðuefni almennings í bænum
undanfarna daga. Erfiðlegast
hefur fóiki gengið að skilja þá
afstöðu Vilhjálms Þórs að vilja
hafa verksmiðjuna og birgða-
geymslur hennar niðri við höfn
í hjarta Reykjavíkur án nokk-
urra varúðarráðstafana. Það er
oft erfitt fyrir venjulegt fóljk
að skilja hvatir bissnismanns-
ins.
ic Það hefur einnig vakið at-
hygli að ekkert af morgunblöð-
um þríflokkanna sá ástæðu til
að minnast á málið í gærmorg-
un, ekki málgagn. Viihjálms
Þórs, ekki málgagn bæjar-
stjórnarmeirihlutans sem á að
taka afstöðu um staðsetningu
verksmiðjunnar, ekki AB-blaðið
sem á einn fulltma í verk-
smiðjustjórn. Annaðhvort eru
þessi blöð skoðanaiaus um
þetta mikilsverða mál eða
sköðanir þeirra eru slíkar að
clcki þykir ráðlegt að flíka
þeim enn sem komið er.
★ Fyrir bæjarráði liggur nú
tillaga frá fulltrúa sósíalista
Guðmundi Vigfússyni, þar sem
lagt er til að bæjarráð skori
á sfcjórn áburðarverksmiðjunn-
ar að breyto um áburðarfcegund
og framieiða nítrófosfat, sem
engir. sprengihætta stafar af
og er ekki síður mikilvægt til
ræktunar. Sjálfstæðismeirihlut-
inn í bæjarráði var ekki reiðu-
búinn til að taka afstöðu tjl
þessarar tillögu þegar hún var
borin fram. Að óreyndu vcrður
þó ekki öðru trúað en að til-
tagan verði samþykkt einróma,
þrátt fyrir j)ögn blaðanna í
gær.
★ Þrátt fyrir þögn morgun-
blaðanna lieldur Vísir áfram
hinum furðulegu skrifum sín-
um um málíð, en nú eru leigu-
pennar Vilhjálnis Þórs orðnir
tveir og lýsa enn afstöðu sósial-
ista hvor með sínu móti. Sá
sem skrifar lciðarann segir að
sósíalistar vilji enga verk-
smiðju byggja, en hinn sem
skrifar klausu á öftustu síðu
segir að sósíalistar vilji hafa
verksmiðjuria helmingi stærri
og þannig tvöfa'da sprengi-
hættuna!! Virðist sá síðar-
nefndi álíta að sprengihættan
Franahald á 7. síðu.
hlutverk veika kynsins að koma
öllu í lag á nýjan leik. Og
prinsessan í Söng lútunnar seg-
ir eitthvað á þe33a leið*: Úr
Hann reið lengra og ’lengra án þess að
líta um öxl og án þess að kvíða. þvi sem
kynni að bíða hans frapaundan.
En í bænum sem hann hafði yfirgefið
iifði minningin. um hann eilíflega. Auð-
menn. og prestar fölnuðu af reiði, þfegar
þeir heyirðu nafn hans nefnt, :
Þegar vatnsberar, úifaldarekar, vefarar og
söðlasmiðir hittust á kvöldin í gistiskál-
anúm, sögðu þeir sk,oplegar sögur um æv-
intýri Nasreddíns, sem ævinlega lauk með
happi hans.
Fagra stúlkan i kvennabúrinu skoðaði
steininn sinn hvíta og faldi hann í iitlu
skartgripaskríni, þegar hún heyrði fóta-
tak húsbónda síns.
Kóreu-skýrsla kvennanefnd-
arinnar komin út ó íslenzku
Útgeíandi Menningar- og íriðarsamtök
íslenzkra kvenna
Hin nýstofnuöu Menningar- og friöarsamtök íslenzkra
kvenna hafa gefíö út mjög athyglisverðan bækling:
Kóreuskýrslu kvennanefndai- þeirrar sem feröaöist um
Noröurkóreu í fyvra.
Skýrsla þessi hcfur vakið hina mestu athygli víöa mn
heim, eins og menn minnast af frásögnum þeim sem
birzt hafa hér í þiáðinu, og er mikilí fengur að útgáfu
hennar á íslenzku. Konurnar sem til Kóreu fóru voru
frá 17 löndum í Evrópu, Asíu, Ameriku og Afríku; þær
höföu hinar misjöinustu skoðanir um stjórnmál og trú-
mál, en þeim ber ekkert á milli í frásögnum sínum um
einstæð hryðjuverk Bandaríkjamanna og fylgirikja þeirra
í Kóreu.
Skýrslan fæst í öllum bókabúöum bæjai’ins, og hvetur
Þjóöviljinn lesendur sína til aö kynna sér hana.
1 ávarpi fyrir hinni íslenzku
út-gáfu segir svo:
„íslenzka þjóðin hefur fram
að þessu borið gæfu til að
standa utan við hryðjuverk og
hörmungar styrjaldar. Því er
henni oft um megn að leggja
trúnað á það, hve mikil grimmd-
in og mannvonzkan er sumstað-
ar^ í heiminum.
Skýrsla sú, sem hér fer á
eftir og undirrituð er af 10
konum frá 17 löndum heims,
er, því miður, óvéfengjanleg
heimild um þáð, sem nú er að
gerast í Kóreu, á ábyrgð og
í nafni Sameinuðu Þjóðanna.
Islendingar eiga sinn full-
trúa á þingi SÞ og hefur hann
ekki mótmælt, heldur greitt at-
kvæði með þeim aðgerðum, sem
leitt háfa slíkar hörmungar
mannúðarleysis og grimmdar
yfir kóreönsku þjóðina.
Ábyrgðin á hryðjuverkunum,
sem þarna eru framin, hvílir
því einnig á íslenzku ríkis-
stjóminni.
Konurnar, sem fóru til Kór-
eu, hættu oft lífi sínu til þess
að kynna sér af eigin sjón
og reynd, hvað þar er að ger-
ast. Þær hafa siðan, — þrátt
fyrir ofsóknir og jafnvel hót-
anir — gert allt ,sem þær hafa;
getað, til þess að fá þeirri ógn-
aröld létt af, sem nú ríkir í
Kóreu.
Kóreuskýrslan er hrópandi
rödd þeirra manna, sem horft
hafa á börn sín og ættingja
myrta á hinn hryllilegasta hátt
í nafni Sameinuðu Þjóðanna,.
— hrópandi rödd til allra þjóða
heims um frið á jörðu“.
Nefndin sjálf gerir í lok
skýrslu sinnar grein fyrir nið-
urstöðum sínum með þessum
orðum:
„Eftir að nefndin hafði gert
rannsóknir sínar, víðsvegar um
Kóreu hefur hún orðið sam-
mála um eftirfarandi niður-
stöður:
íbúar Kóreu eru af hernáms-
liði Bandaríkjamanna ofurseld-
ir miskunnarleysi og skipulögð-
um eyðileggingarherferðum,
sem ekki aðeins eru andstæðar
allri mahnúð, heldur einnig öll-
um hernaðarháttum og reglum
um stríðsaðferðir eins og þær
hafa verið samþykktar á ráð-
tefnum í Haag og Genf- Hern-
áðurinn hefur verið háður á
þennan hátt:
a) Með skipulagðri eyðilegg-
ingu á: matvælum, matvæla-
birgðum, matvælaverksmiðj-
um, skógum, ávaxtagróðri
og ökrum, sem og fullþrosk-
aðri uppskeru, er kveikt
var í með íkveikjusprengj-
um. Einnig var -ráðizt á
bændur, sem unnu á ökrum
með uxum sínum og þeir
drepnir með vélbyssuskot-
hríð frá lágfleyguín flug-
vélum.
öll kóreanska þjóðin dæmd
til hungursneyðar.
b) Með skipulagðri eyðingu á
borg eftir borg og bæ eftir
bæ, sem flestar eru þannig,
að óhugsanlegt er, að þær
hafi nokkra hemaðarlega
þýðingu og ekki einu sinni
sem iðnaðarstöðvar. Til-
gangur þessarar eyðilegg-
ingar er augljóslega sá, að
brjóta kóreönsku þjóðina á
bak aftur, bæði andlega og
líkamlega. í hinum látlausu
loftárásum, eru íbúðarhús,
sjúkrahús, skólar o. s. frv.
markvisst eyðilögð. Jafnvel
bæir, sem fyrir löngu eru
ekki annað en öskuhrúgur,
en ibúarnir, sem af komust
búa í holum og gjótum
rústanna, þessir bæir eru
enn skotspónn sprengjuflug-
vélanna.
c) Með fyrirfram skipulagningu
á notkun þeirra vopna, gegn
hinum friðsömu íbúum, sem
bönnuð eru samkvæmt al-
þjóða samningum. Þessi
vopn eru t. d. íkveikju-
sprengjur, oliusprengjur,
napalsprengjur.tímasprengj-
ur og með stöðugri vél-
byskuskothríð á fólkið úr
lágfleygum flugvélum.
d) Með svívirðilegri útrýmingu
kóreönsku þjóðarinnar. I
landshlutum, sem voru um
stundarsakir hernumdir af
Bandaríkjamönnum og her
Syngman Rhee, voru hundr-
uð þúsunda íbúa, heilar fjöl-
skyldur, frá gömlu fólki
niður í smábörn, pyntaðar
barðar til bana, brenndar
og grafnar lifandi. Þúsundir
annarra hafa farizt af
hungri og kulda í yfirfyllt-
um fangelsum, sem þeir
voru settir í án nokkurrar
ákæru, án rannsóknar, yfir-
heyrslu eða dóms.
Þessi morð og pyntingar
taka fram glæpum þeim,
sem Hitlersnazistarnir
frömdu meðan á hei;námi
þeirra stóð í Evrópu-
Vitnisburður allra borg-
ara benti til þess, að næst-
um allir þessir glæpir voru
annaðhvort framdir af am-
ei'ískum hermönnum og yf-
irmönnum, eða samkvæmt
skipunum amerískra herfor-
ingja. Þar af leiðandi fell-
ur höfuðábyrgðin á þessum
hrýðjuverkum á æístu her-
ráð Bandaríkjanna í Kóreu,
þ. e. General Mac Arthur,
General Ridgeway og að‘ra
yfirhershöfðingja innrásar-
hersins, sem kallast Her
Sameinuðu Þjóðanna.
.Þótt hryðjuverkin hafi
verið framin samkvæmt
fýrirskipunum hershöfð>-
ingja á vígstöðvunum, þá
Framhald á 6. síðu.