Þjóðviljinn - 11.01.1952, Qupperneq 1
Föstudagur 11. janúar 1052 — 17. árgacgur — 8. tölublað
Kópavogur hefur
feugiS rafmagn
Kópavogsbúar fengu loks
raimagn um kl. 4 í fyrrinótt —
'eftir að hafa verið rafmagns-
lausir frá því fyrsta bilunin
va: ð aðfaranótt s.l. laugardags.
Hafís komlnn að slglingoleið
útaf ísafjarðard|úpi
L. í
f' .
< -■
K v:'<~ ;
éíi
Haíís við Hii og Sfraumnes — hefur séz! úti fyrir
VesSfjörðum allt írá Barða norður fyrir ti! Látravíkur
. í fyrrakvöld bárust Veðurstofunni skeyti frá togurum
úti fyrir Vestfjörðum um að þeir hefðu séð hafís.
í gær kom svo skeyti frá vitaverðinum í Látravík (sem
er austan Hornbjargs) um að hafísjaki væri 300 metra
frá landi.
Seinna í gær komu skeyti um hafís við Straumnes og
Rif og allt áð siglingaleið út af ísafjarðardjúpi.
Þrjátíu og fjögur ár munu Iiðin síðan nokkur verulegur
ís hefur komið upp að landinu á þessum tíma.
Lau gaveg 11 lokað fyrir
bandaríska Iiernámsliðinu
Frábiður sér viðskipti hernámsliðsins!
Almenningsálitið hefur nú knúið Silla og Valda til þess
að Ioka veitingastofunni á Laugavegi 11 fyrir hernáms-
liðinu.
í gær gaf að lesa eftirfarandi áletrun á hurð veitinga-
stofunnar á Laugavegi 11:
Kortið er af nyrzta hluta
Vestfjarðanna o-g hornið sem
•gengur niður hér að ofan af
nokkrum hluta ísafjarðardjúps.
Isafjarðarkaupstaður er við
botn Skutulsfjarðar — neðst á
kortinu hér fyrir ofan, til
vinstri. Utar sjást Hnífsdalur
og Bolungavík.
1. Stigahlíð.
Ströndin fyrir simnan töl-
una 1 heitir Stigahlíð. 12 sjó-
mílur, eða tæpa 23 km norð-
ur af henni hefur sézt hafís-
rek.
2. Ritur.'
Nesið hægra megin við töl-
una 2 er Riíur. Einstakir ís-
jakar eru komnir þar upp
undir.
3. Straumnes.
Nesið hægra megin við töl-
. una 3 er Straumnésið. Kl. 6
í gær var ís þar 2 sjómílur,
eða innan við 4 Icm frá landi.
4. Hornbjarg.
Tanginn vinstra megin við
töluna 4 er Hornbjarg.
5. Látravík.
Látravík er litla vikið sem
örin vin.stra megin við töl-
una 5 stefnir á. Þar var í gær
hafísjaki 300 metra undan
landi.
I fyrrakvöld bárust Veður-
stofunni fregnir frá tveim ís-
lenzkum togurum um að þeir
hefðu séð is út af Vestfjörð-
um, næst landi 20—23 mílur út
af Barða.
Enskur togari sendi frétt um
hafís norðausíur af Horni.
Jón Þorláksson kl. 12 í gær:
Um hádegi í gær fékk Veð-
urstofan skeyti frá togaranum
Jóni Þorlákssyni um að hann
hefði séð hafís 12 mílur nor'ð-
ur af Stigahiíð.
Látravík kl. 11.40:
Frá vitaverðinum á Látra-
vík -— sem er austan og nokk-
uð sunnan Hornbjargs — barst
skeyti kl. 11.40 um að hafís-
væri að ræða e% meiri ís væri
utar.
ísborg kl. 16.55: .
I gær kl. 16.55 barst Veður-
stofunni skeyti frá ísborgu,
sem þá var stödd 66,3 gr. norðl.
br. og 23,5 gr. vest. 1., um að
sézt hefði íshrafi allt upp að
sigiingaleið út af ísafjarðar-
djúpi.
að Flokksskóla Scsíal-
istaflokksins
Flokksskóli Sósíalistaflokks-
ins var settur í fyrrakvöbl.
Var salurinn á Þórsgötu 1 full-
skipaður og eru skráðir þátt-
takendur 75. Einar Olgeirsson
flutti inngangserindi um stjórn
málaþróun síðustu 50 ára.
Hverjum sósíalista er nauð-
synlegt að kunna sem gleggst
skil á stjórnmálaþróun hér á
landi frá síðustu aldamótum,
enda sýnir þátttakan mikinn
láhuga.
Vesturveldm
Formaður sendinefndar Egypta-
lands á þingi SÞ í París birti
í gær yfirlýsingu vegna þeirra
ummæla í tilkynningunni um
fund Churchills og Trumans,
að þeir álitu heppilegustu lausn
ina á deilu Egypta og Breta
vera þátttöku hinna fyrrnefndu
í hernaðarbandalagi Miðaustur-
landa ásamt Vesturveldunum.
Segir i yfirlýsingunni, að
egypzka stjórnin hafi þegar
hafnað tillögunni um stofnun
Miðausturlandabandalags og sú
afstaða hennar sé óbreytt.
Austf'irðingur kl. 19.35:
Austfirðingur sendi skeyti
kl. rúmlega hálfátta í gær-
Framhald á 7. síðu.
„We regret that, due to restri
cted accommodation we can
not accept the patronagc of
the foreigne ’defence force.
Hence members of the force
can not be- served hereafter.“
Tilkynning þessi va.r dagsett
1. jan. s.l.
Orðalagið á tilkynningu þess-
ari er hið kurteisasta, en jafn-
framt nokkuð sérkennilegt,
þar sem sagt er að sökum ,,tak-
markaðs húsrýmis“ geti veit-
ingastaðurinn ekki þegið
viðskipti (patronage) hins er-
lends hers, þar af leiðand; sé
ekki hægt að afgreiða þá sem
tilheyra liernum.
Veitingastofan á Laugavegi
11 var fjölsóttur og vinsæll
staður allt þar til á s.l. vori að
hún var opnuð upp á gátt fyr-
ir hernámsliðinu, . en þá varð
hún brátt, ásamt Adlonbörun-
um, einn aðalsamkomustaður
bandarískra hermanna á telpna
Carlsen skipstjóra og félaga hans bjargað
Þrettán daga baráttu danska skipstjórans Carlsen viö
höfuöskepnurnar lauk eftir hádegi í gær, er hann varö aö
fleygja sér í sjóinn af sökkvandi skipi sínu.
Eftir fjögurra eða fimm
mínútna sund var þeim Carl-
sen og brezka stýrimanninum
Kenneth Dency bjargað uppí
dráttarbátinn Turmoil. Tæpum
hálftíma síðar sökk Flýing Ent-
erprise, skip Carlsens. Dency,
sem er stýrimaður á Turmoil,
stckk á milli skipanna í rúmsjó.
fyrir viku.
Stungu sér útaf reyk-
háfnam.
Sýnt var um hádegi í gær,
að hverju fór með Flying Ent-
erprise. Skipið var alveg lagzt
á hliðina og tók stöðugt inn sjó
en veður fór versnandi. Heli-
koptervél flaug yfir skipið en
ekki voru tök á að nota hana
við björgun mannanna. Þeir
fóru þá úr klefa sínum og út-
eftir reykháfnum og stungu
sér af brún hans klæddir björg-
unarvestum. Brátt náðu þeir í
línur frá Turmoil og klifruðu
uppí það eftir kaðalstigum.
Ekki tal'ið þorandi að fara
í land.
Turmoil sigldi síðan til hafn-
ar í Falmouth á suðurströnd
Bretlands og lagðist þar við
akkeri í gærkvöld. Price skip-
stjóri skýrir frá því að Carl-
sen og Dency séu úttaugaðir.
Ætlunin var að flytja Carlsen
í sjúkrahús í Falmouth, en frá
því ráði var horfið vegna þess
að víst þótti að blaðamenn,
sem krökkt er af í bænum,
myndu eklq láta
neinn frið þar.
hann hafa
Vörður um skipbrots-
mennina.
Einnig var ráðgert að flytja
þá yfir í bandariskan tundur-
spilli en hætt við það vegna
þess, hve þreyttir þeir eru.
Sváfu skipbrotsmennirnir í
nótt um borð í Turmoil og stóðu
menn úr áhöfninni vörð við
dýrnar á klefa þeirra- til. að
varna inngöngu blaðamönnum,
sem kynnu að komast uppá
skipið en umhverfis það úir og
grúir af vélbátum, sem blaða-
menn hafa tekið á leigu.
B ryggjan orðin svört
af fólki.
Prince of Wales bryggjan,
þar sem Carl3en, Dency og á-
Framhald á 2. síðir.
veiðum. Háttalag telpnaveiðar-
anna var allt með slíkum liætti
að Islendingar hættu að sækja
stacinn og hafa nú eigendurn-
ir tekið þann kostinn að skipta
hér eftir við landa sína.
BidauBt reynir að
mynda stjórn
Tveir sósíaldemókratar, einn
gaullisti og einn íhaldsmaður
hafa hafnað beiðni AurioL
Frakklandsforseta um að þeir
reyni að mynda stjórn. Georges
Bidault, foringi kaþólskra og
tvívegis áður forsætisráíherra,
tók loks að sér að athuga
möguleika á að reyna stjórnar-
myndun. Á hann að gefa Aur-
iol ákveðið svar í dag.
Samsœri gegn
Mossadegh
\
an,
Tilkynnt var í gær í Teher-
að komizt hefði upp um
samsæri um að myrða Mossa-
degh, forsætisráðherra Irans.
Fundur var haldinn í þinginu
að viðhöfðum miklum varúðar-
ráðstöfunum en Mossadegh
sótti hann ekki. Var frá því
skýrt, að samsærismennirnir
hefðu ætlað að kasta hand-
sprengju að Mossadegh í þing-
salnum.
Einroma sam-
þykkt om skipt-
ingn stórjarð-
eigna
Tillaga um skiptingu stór-
jarðeigna meðal leiguliða og
jarðnæðislauss landbúnaðar-
verkafólks var í gær samþykkt
einróma í efnahags- og félags-
málánefnd þings SÞ. Arabarík-
in ein sátu hjá. Lýst er yfir,
að skipting stórjarða sé scr-
staklega aðkallandi í þeim lönd
um, sem tæknilega eru skammt
á veg komin.
ÁRSHÁTÍÐ
ÆSKUL’ÍÐSFYLKINGARINNAR
sem jafnframt verður sigurhátíð happdrættisins
★ Verður í Þjóðleikhúsinu annaðkvöld og liefst kl. 21.30.
★ Allir þeir, sem seldu happdrættismiða eru beðnir að
skrifa sig á lista í skrifstofunni, sem er opin kl. 2—7
daglega, til að tryggja sér aðgöngumiða.
Þeim félögum sem flesta happdrættismiða seldu verða
afhent verðlaun.