Þjóðviljinn - 11.01.1952, Side 7

Þjóðviljinn - 11.01.1952, Side 7
Föstudagur 11. j.v.iúar Munið kaífisöluna í Hafnarstrœti 16. 5 Málverk, ' litaðar ljpsmyndir, og vatns- i litamyndir til tækifærisgjafa. j Ásbrú, Grettisgötu 54. Seljum allskonar húsgögn, einnig barnaleikförig. Allt me'ð hálf- virði. Komið og skoðið. Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11. — Sími 4663. 'Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, arm- stólar o. fl. Mjög lágt verð. Allskoriar húsgögn og inn- réttirigár éffir' pöntun. Axel HyjóJfsson, Skipholti 7, sími 80117. • • msío Iðja h.f., 5. Lækjar- götu 10. Úrval af smekklegum brúð- argöfuw iíiiiHö , $k$rp'$gfrg.in Iðja, Eækjárgotu 10. v.c anie jíj.- ______ •’IÐJflh.f. Nýkomnar mjög ódýrar ryk- sugur, verð kr. 928,00. — Ljósakúlur í loft og á veggi. Skermagerðin IÐJA h.f., Lækjargötu 10. s Myndir og málverk til' *tækif ærisg jaf a Verzlun G. Signrðssonar Skólavörðustíg 28 Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður á- vallt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzl u nln Þórsgötu 1. Daglegá„ný egg, soðin.. og JjfJi. Kaffisalan Hafnárstræti ‘lfe. \ Útvarpsviðgerðir l Radíóýfimustofan, j Laugaveg 166. Sendibíiastöðin Þór SlMI 81148. i- AMPER H.F., raftækjavinnustofa, ! Þingholtsstr. 21, sími 81556 Sendibíláátöðin h.iiÖiii Irigólfsstræti 11. Sími 5113, -----rr;r -''75 - Konur, takið eítir1 ; Tek að mér að sníða drengja !föt og stakar buxur. Gunnar • Sæmundsson, íklæðskeri, [ Þórsgötu 26 a,' sími 7748. Hý)a sendibílastöðin, ? Aðalstráíti 16' —■ Sími 1395 Húsasmíðar Tek að mér að vinna aHs- fronar innanhúss-tréverk, | inriréttingar, breytingar og [verkstæðisvinnu. Get lagt til ! efni. Hef vélar á vinnustað. 5— Sími 6805. {ö - ~ít) '■ ■■'" - • *+++>*++** \ Lögíræðingar: Áki Jakobsson og Kristjánj Eiríksson, Laugaveg 27, 1. J hæð. Shni 1453. Innrömmun i jmálverk, Ijósmyndir o. fl.j ! Ásbrú, Grettisgötu 54. \ j Ljósmyndastofa Laugayeg 12. i Ragnar Ölafsson \ ! hæstaréttarlögmaður og lög- ? í.giltur endurskoðandi: Lög-J ; fræðistörf, endurskoðun ogí ! fasteignasala. Vonarstíæti j 12. — Sími 5999. ! Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélavið- gerðir. S Y L GT A Laufásveg 19. Sími 2ð56. £L/\GSLfl Þróttarar! I. og 2. fl., æfing í kvöld kl. 7-—8 í Ausiurbæjarbama- skólanum. Mjög. áríðandi,- '■ ■ ;f' ‘Stjóhriíi; m ,í>.:r; ::A KENNSLA Enska — Danska ; Ódýrt, ef fleii’i eru saman. Einnig talæfingar, ef óskaðj er — Aðstoða einnig skóla-j fólk. Kristíri Óladóttir, j sími 4263. Framhaid af 3. sú'.u. r, hingað til hefur verið álitof vanrækt. Knattspyrnukeppriin úti á iandi ? — Hún er að aukast og víi.xa KeppnL innan héraða er að kom ast á hér og þav. Má þar nefná Suðarries, Skagafjörð og Eyjafjörð senrt nýlpga hafa tekið þet.ta upp. Má vafalaust rekja þennan áhuga að miklu leyti til þess samfellda kennslu- starfs sem haldið hefur verið uppi í riokkur ár bæði á skól- urn og i félögum. La Rochelle Framhald af 8. síðu. gremju, að ekki hefur tekízt að koma iögum yfir bandarísku herrrjennina. /rveipiur verstu, ó- þokkunmn var sfefnt. fyrir franskan rétt og þeir ákærðir fyiir að hafa sært Frakka og drepið f ranskan lþgregluþjópj, Setuliðsstjórípn neitaoi hins- vegar að frámsélja þá og’' hélt því l'ram aö . frþpsk ^kjg næðu ; ekki ti 1 rnanna hans.,. Framhald af 3. síðu. knattleiksmót, að engin opinbcr mót nc leikL megi halda, nema samþykki viðkomandi hand- knattlöiksráðs sé fyrir hendi. 2. Sama kvöldið og mótið hófst, var dregið um hvaða fé- lög skyldu keppa saman, og er slíkt ráðiag auðvitað fyrir neð- an allar hellur, enda ber að gera þetta með nokkra daga fyrirvara. 3. Ekki er leyfilegt að senda nema eina. sveit frá félagi í hvern flokk, þar eð markatalan gerir oft út um það, hver er sigurvegarj ög önnur sveitin gæti auðveldlega hagað keppni sirmi þannig gagnvart hinni, að hún fengi um of hagstæöa markatölu. Þrátt fyrir þetta á- kvæði sendi eitt fclag Ivær sveitir, A og B, í karlaflokkinn 4. í reglum I.S.I. um hand- knattleiksmót, er kveðið svo á, að ekki sé heimilt að leika meö uema þrjá 11. fl. leikmenn í meistaraflokki. Á umræddu móti mátti .þó sjá allt að 5 II. fl. leik- menn í einni meistaraflokks- syeit. 5. Ekki er leikmamii heimilt að leika með nema einu félagi á sama almanaksári. Þrátt fyrir það léku a. m. k. tveir leikmenn með einu félaginu senr leilcið höfðu með öðru ielagi á sama almanaksárinu. 6. 1 byrjun hvers leiks eiga flokksforingjar að afhenda dómara útfyllta leikskýrslu með pþfnum leikmanna og stöðun. beirra á leikvelli, en dómara ber svo að ganga frá henni í leikslok. Á umræddu móti voru éngar slíkar skýrslur sbrifaðar, bar eð mótanefnd hefur annað ;h,yort gleymt þeim eða talið heþpilegost, í svona .,móti“, að hafa engar. Einhverjir munu nú ef til Vill spyrja, og það eklci að á- stæðulausu, hvort þeir aðilar, sem sáu um mótið hnfi ekki fengið undanþágu frá Í S.I. frá 0*11x1 þessu. Svo var ekki, því beir fengu aðeins eina undan- þágu og hljóðaði hún um það, að sex léku í einu, í stað sjö, ein3 og venjuiega. Af þe'su er augljóst, í fvrsta lagi, að mótið hefur verið ein lögleysa frá upphafi til enda; í Öðru lagi, að mótið hefur orð- ið þeim aðilum, sem um það sáu til lítillar sæmdar, og í þriðja lagi, að það hefur orðið íþrótt- inni hnekkur. Valur vann karlaflokk én K.K. kvenfioldv. Um mótið að öðru leyti er það að segja, að átta. lið tóku þátt í karlaflokki en aðeins tvö í kvenflokki. Keppnisfyrirkomu- lag í karlaflokki var hið sama og í fyrra, eða þannig, að leikn- ar voru þrjár umferðir, en það félag, sem flest stig hafði éftír þá, sigraði, eða ef tvö eða fleiri félög voru jöfn að stigum, þaö, sem hafði hæsta markatölu. I ’ívenflolrki tóku. eins og áð- ur er sagt, aðeins tvö félög þátt og bendir það til þesv, að áhugi kvenþjóðarinnar f.vrir þessu móti sé ekki of mikill. K.R.-stúlkur sigruðu að þessu sinni og má segja að þær hafi komið nokkuð á óvart með því að sigra Ármann. Annars var leikurinn milli þeirra jafn, eins og úrslit bera með sírr 2:1. í karlaflokki sigraði Valur ogj .K.R. alla sína keppinauta pg fengu bæði félögin því 6 stig, @n 'i^ár sem Vaismenn höfðu hag:stæðari mar.catölu en K.R.- ingar sigruðu þeir. Markatala Vals var 23:7, en K.R. 26:14. Ármann fékk 4 stig Víkingur 3 stig, Í.R. og Ánnapn B 2 stig, • » « Áfturelding 1 stig og Þróttur ekkert stig. Valsmenn voru heppnir í drættinum, þar sem þeir láku við tvö frekar veik lið, Þrótt og I.R. Þó -var leikur þ'eirra á- berandi beztur, sérstaklega varnarspilið, og ætla ég, að þeir hefðu unnið auðveldlega þó þeir hefðu leikið við sterkari félög. K.R.-ingar eru alltaf að> sækja sig og sýndu ágætán. leik gegr Ármann A, sem þeir unmi mec 9:7. Um hin liðin er það að segja að þau vpru lakari en búizt vai við, enda vantaði góða leikmenn í sum þeirra. Úrslit leikjánna í karlaflokki urðu þessi: Fyrsta umferð: Vík. — I.R. 11 : 6, Vaiur — Þróttur 6 .' 1, K.R. — Árm. B. 5 :4, Árm. A. -- Afturelding 10 : 6. Önnur umferð: I.R. —- Val- ur 3 : 10, Þróttur - Árm. B. 2 : 8, Árm. A — KR. 7 : 9, Vík. — Afturelding 8:8. Þriðja umferð: Árm. I.R. 9 : 11, Árm. A. — ÞróttWri 7 : 4, Afturelding K.R. 3/ 12, Val- ur Ví’.c. 7 : 3. Að endingu er rétt að geta þess, að þrátt fy^ir. það, þó ein umferð væri leikin nokkru fyrír jól, þá var mótið á ánnan allt of langdregið, stóð yfír''í hálfa fjórðu klukkustund;: -.énda var meira £ji helmingur áhorfenda farinn heim áður cn mótinu lauk. Haíst. GuðmtSiulSson. UÍJÍÍ SggHrT j!i; FésibræSuf- 35 ám ilií: : ....j'j Þann 5. 6. og 7. des. s. I. hélt _ karlakóriim , Fpstbræður afmælissgmsöngva sína í Aust- urbæjarbíó við ágæta álieyrn. Lauganiagirin minhtist svo liórinn Bð Fária kgfmmlisins með hófi að hófst ld. 19.00 .méðj.jS^upeigin- legu horðhaídi. Formaður kórsirís Óskar Norðmarin stórkauþfrivi setti hófið og kvaddi Ágúst Bjarna- son fpntiann Samþauds , ís- lenzkra.. kariakóra til ,að vera veizlustjóra. Útnefndur Var sem sérstakur hciðursgestur kórs- ins Jón Haildórsson fyrrvcr- andi söngstjóri. Aðalræíuna flutti, Óslcar Norðmann. Minntist lipnn sér- staklega Jóns Hailöörssonar og færði hönum skratiilriiið á- varp undirritað af þeinr raönn- um sem sungið höfðu í kórn- um undir hans stjóvn fyrr og síðar og til náðist. Þá minntist formaður þeirra þriggja stofn- félaga sem enn störfuðu með kórnum: Halls Þorleifssonar, Helga Sigurðssonar og Sæ- mundar Runólfssonar. Eftir- taldir menn voru heiðraðir með gullmerki: Á'rni ThöriSteinaSon tóhskáld, Björn Árnason,; Guðmundur Magnússan, Guðmundur Símpn- arson, Jóp Daliyiannsson og Magnús Pálmason. ' Jón Hálldórssori' þakkaði þann lieiðrir'og þá vitiácmd cr honum ætíð hefði verið sýnd af kórfcilögum. Þessir menn aðrir fluttu ræð- ur í hófinu: Gunnar Thorodd- sen borgarstj., dr. Páll ísólfs- son, Kári Sigurðsson ' formaður Karlakórs Reykjavíkur sem einnig' færði Fqstbræðnun að gjöf blómakörfu, Árni Thor- steinsson tónskáld, séra Bjarni Jónsson vígslubiskup, séra. Garðar Þor'teinsson og Gísli Sigurðsson rakari. Kristinn Hallsson söng nokkuy lqg, með aðstoð Carls Billich, þá söng og Rigolettokórinp. Kjartan Ól- 1952 ■— ÞJÓÐVILJINN — (7 Tómas Jónsson næturvörður á Hótel Borg: 55 ára 9. jan. 1952 • Tíðuni við glaum I Kleðisal galdinna mætast vegir; i'álátur vörður lieimslegt lijai hlerar, glottir og þegir. Mungátin tryllir, meira en nóg mannpeð og fölar disir storma vort líf, en stóisk ró stillir lians lijartavísir. Nautnir og leikur hér í heim lierskiidi borgir taka. Við dornuim ílestir I dúni þeim. — Drottinn og Tómas vaka. .Jón Jóhannessou. Lánadeild smáíbúða Framhald af 8. síðu. yrði að hlutaðeigandi og fjöl- skylda hans kæmu húsinu upp að verulegu leyti með eigin vinnu. Taldi Einar að rétt væri að gefa mönnum kost á að koma sér upp smáíbúðum og hljóta. lán skv. lögum þessum þó þeir kysu að gera sér þæ,r ódýrari með því að byggja eitt hús með t.d. tveimur, fjórum eða jafnvel fleiri íbúðum. Málinu var vísað tii 2. umr. og fjárhagsnefndar. Hafísinn Framhald af 1. síöu. kvöldi um að hann hefði frá jaki sæist 300 metra undan landi, en skyggni var þá það slæmt og ekki hægt að segja hvort um þennan eiria jaka kl. .16—18 séð mikinn rekís .2 sjómílur frá Straumnesi og 25 sjómílur þaðan og út og virt- ist hann reka upp að landinii. Þá sagði Austíirðingur einnig' einstaka jaka vera komna upp að Bit. Ekki síðarí 1918. " 1 Það mun ekkert nýttí að ís sjáist á dýpstu miðum úti af Vestfjörðum, en óvenjulegt að hann komi svona snemma upp að landinu. Þjóðvíljinn hafði í gær tal af Jóni Eyþórssyni veðurfræðingi, sem er manna kunnugastur ve'ðurfari hér á landi, og taldi hann að ekki myndi alvarlegur ís hafa komið upp að landinu, svo snemma vetrar, síðan 1918, en þá kom hafís í janúar og hélzt fram- eftir febrúarmánuði. Venjulega undir vorið, Rekís hefur oft lirakið upp að Vestfjörðum; þáð hefur um langa hrí! venjulega verið und- ir vorið, og ísirin þá fljótt lónað frá. Þannig kom is dð Horni sríémma í maí 1949 óg torveldaði siglingar um tímá, sn lónaði fljótlega frá. Gelur fartð íljótt • norð- 'iustanátt, Hafísinn sem ,.er við Vest- fÍQÖi. nú hefuip þorið upp að landinu i vestaiiattinni imdan- farið, en kæmi norðaustanátt mn skeið ætti ísinn fíjótlega að bcra ’fra lan'dl .aftur. í gærkvöld var norðaiú-n. a. hvassviðrj á norðvesturhlutá landsins. afsson brunavörður flutti tvö kvæði og Karl Halldórsson. Völuspá hina nýju. — Þá barst á öldum ljósvakans ávarp frá formanni karlakórsins Geyeir á Akureyri, Hermanni Stefáns- syni og Geysir söng frumort Ijóð til Fóstbræðra. Eftir borð- haldið sungu Fóstbræður fyrir gestina nokkur lög undir stjórn Jóns Þórarinssonar. Að lokum var stiginn dans. Kórnum bárust mörg, heilla- skeyti, blóm og forkunnarfag- urt drykkjarhorn silfurbúið frá 'Xarlakómum Gey.rí.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.