Þjóðviljinn - 20.01.1952, Qupperneq 5
4)
ÞJÓÐVHjJINN — Sunnudagur 20. janúar 1952
(UÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig
19. — Sími 7500 (3 línur). -
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 16
annarstaðar á landinu. t— Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Ljótur leikur
Loddaraleikur íhalds og Framsóknar í atvinnuleysis-
málinu á Alþingi og í bæjarstjórn er ljótur leikur. Valda-
menn rikis og bæjar virðast hugsa um það eitt að kom-
ast frá þeim óþægindum að þurfa aö ræða afleiðingarn-
ar af einokun sinni og óstjóm, afstaða þeirra til fólks-
ins ssm nú býr þúsundum saman við bág kjör og sér
ekki frain á annað en eymd og hungur sé haldið áfram
að skipuleggja atvinnuleysi, mótast af algeru ábyrgðar-
leysi. í bæjarstjórn setur fulltrúi Framsóknar upp al-
vörusvip og krefst þess að íhaldið geri tafarlausar ráö-
stafgnir. En þegar þingmenn sósíalista flytja kröfur at-
vinnuleysingjanna, kröfur verkalýðsfélaganna., inn á Al-
þingi, er það forsætisráðherra Framsóknarflokksins, Stein
grímur Steinþórsspn, sem mætir þsssum kröfum með
islíku kæruleysi og skeytingarleysi að lengi mun í minn-
um haft.
Hvað eftir annað hefur ríkisstjórnin veiið minnt á að
henni er þeiniínis skylt samkvæmt lögum að miða stjórn-
arstefnu og athafnir við þaö að allir þegnar þjóöarinnar
hafi atvinnu, við gagnleg störf. í lögunum um fjárhags-
ráð var þessi skuldbinding beinlínis lögfest. Alþjóð er
kunnugt um efndir þeirrar skuldbindingar, ríkisstjórn
SjáJfstæðisflokksins og Framisóknar hefur með einokun-
arstefnu, haftastefnu, lánfjárskreppu, betlistefnu og
eymdafstefnu skipulagt það ægilega atvinnuleysi sem nú
þjarmar aö aiþýðulreimilunum.
Það hittir alveg 1 mark þegar Einar Olgeirsson svarar
utangáttarsvörum Steingríms Steinþórssonar á Alþingi
misð því að bera saman viðbrögð þessarar sömu ríkis-
stjórnar varðandi hættu á fóðurskorti sauðfjár. Viku
eftir yiku, mánuð eftir mánuö, hafa þingmenn og bæjar-
fulltrúar sósíalista reynt að knýja afturhaldið til raun-
hæfra aðgerða gegn atvinnuieysinu en það liefur staðið
saman eins og veggur, það sem Joks er gert er gert of
seint, of lítið.
„Þegar húsdýr svelta er brugðið fljótt og vsl við, eins
og vera ber, og núverandi stjórn hefur haft gott fram-
tak í slíkum máium,“ svaraði Einar Olgeirsson undan-
brögðum forsætisráðherrans á Alþingi í fyrradag. „En
þegar kcnur og börn svelta, eins og nú er staöreynd í
Reykjavík, lætur ríkisstjórnin eins og hún viti ekki neitt.
Hér í Reykjavík er hungur hjá fjölmörgum fjölskyldum,
þaö er slíkt neyðarástand að konur og börn svelta.“
Gegn því ástandi dugar ekki kæruleysi og utangáttar-
svör. Fólkið verður að víkja slíkum valdsmönnum til
hliðar, sjá til þess næst er færi gefst að þeim verði
veitt lausn frá stjórnarstörfum, sem þeir bersýnilega
eru engir menn að hafa á hendi.
Hvað veldur?
í haust gerðust þau tíðindi, að SÍS sagði isig úr SÍF,
sem eins og kunnugt er hefur haft einokun á útflutningi
raltfisks með afleiöingum sem allir þskkja. Lýsti Tíminn
yfir því að nú skyldi hafin hríð gegn einokuninni á
þessu sviði, nú skyldi framkvæmdur einn áfangi hinnar
miklu baráttu gegn fjárplógsstarfseminni sem Rannveig
boðaði fyrir síðustu kosningar.
Næst gerðist það í málinu að Ólafur Thórs, atvinnu-
málaráðherra, neitaöi að veita SÍS nokkur útflutnings-
réttindi á þessu sviöi, einokunarklfka hans skyldi sitja
alráð að sínu. Framsókn lét þá hart mæta höröu, flutti
írumvarp á þingi um saltfiskútflutning — þó þannig aö
SÍS cg SÍF skiptu einokuninni á milli sín! Fylgdi Tíminn
frumvarpi þessu eftir meö mjög róttækum ritsmíðum.
En siðan hefur ekkert gerzt! Þad liggur fyrir að frum-
varp Framsóknar á tryggöan meirihluta á þingi, en
flutningsmennirnir viröast ekki hafa neinn áhuga á
málinu lengur. Það er ekki tekið á dagskrá, þó komið
sé að þingslitum. Nú sjást ekki lengur stór orð í Tíman-
■um um þetta mikla hugsjónamál og þessa stórfelldu
léttiníiabaráttu.
Hvaö veJdw? ; •.
Ávarp til Morgun-
blaðsins.
S. skrifar: — „Ekki er yður
allsvarnað, háttvirt ritstjórn
Morgunblaðsins. Ég er lesandi
allra dagblaða Reykjavíkurbæj-
ar og geri upp við mig sjálf-
an, hvað mér finnst rétt vera
og hvað rangt í því efni, sem
blöðin birta. Ekki geri ég þó
ráð fyrir, að minn dómur sé
án undantekninga fullgildur
mælikvarði á rétt og rangt í
blöðunum, því það er einu sinni
svo, að það er mannlegt að
skjátlast. — Ég les sem sagt
öll dagblöð þessa bæjar, og
þykir méir gaman að yfirvega
efni þeirra, ráða krossgátur
þeirra og aðrar getraunir. —
I lesbók blaðs yðar, 47 tbl. 26.
árgangs, jólalesbókinni, er birt
myndagáta á öftustu síðu og
veitt verðlaun fyrir rétt svör.
— Þegar ég sá myndagátu
þessa fannst mér bera vel í
veiði, og hugðist ég skyldi
reyna að leita að lausn hennar,
ekki þó í þeim tilgangi að
freista þess að hljóta verðlaun-
in heldur mér til skemmtunar.“
Skrifarinn í Skálholti.
„Mér gekk vel að finna
fyrst orð úrlausnarinnar sem
eru: „Skrifarinn í Skálhplti —
—• — — —“, en varð svo að
hætta vegna annarra starfa,
en hugðist bæta við, er tími
gæfist, sem varð þó ekki vegna
þess, að lesbókin glataðist. —
Ég fékkst þá ei um það, en
taldi víst, að úrlausnin hljóðaði
upp á dýrð jólanna, eða væri
kirkjulegs eðlis, þar sem þetta
var jólalesbók, og upphafsorð-
in hófust á hinu alkunna bisk-
upssetri Skálholti. — Ég hugs-
að svo ekki meira um getraun
þessa. — Sunnudagsmorgun
13. janúar 1952 birti svo les-
bók Morgunblaðsins endurprent
un á getrauninni ásamt svari
og nöfnum þeirra, er verðlaun
hlutu fyrir rétt svör. — Mér
var litið á svarið og sá þá, að
rétt voru fyrstu orðin hjá mér,
en varð hálfundrandi við að sjá
niðurlag svarsins.“
Gamalknnnur áróður.
— „Svarið var liinn gamal-
kunni og eintrjáningslegi á-
róður gegn „friðardúfu komm-
únista“, sem hvinið hefur fyrir
eyrum þjóðarinnar um langt
skeið, eins og veðragnýr hinn-
ar hamslausu náttúru undan-
farna daga, og allir eru orðn-
ir þreyttir á. — Nú langar mig
að spyrja: Er ekki nóg rúm í
dagblaðinu sjálfu, þó að les-
bókin sé frí við þennan hvim-
leiða og marg-staglaða þvætt-
ing? — Mitt álit er, að les-
bókin eigi að vera til skemmti-
lesturs og fróðleiks fyrir les-
endur, en ekki til dreifingar á
áróðri, sem alstaðar er að líta
og heyra. — Ennfremur finnst
mér ekki eiga við að láta
myndagátu bókarinnar inni-
halda slíkt efni, og alíra. sízt
þessa lesbók, jólalesbókina, þar
sem á fremstu síðu er hin
fagra táknmynd af „Maríu með
barnið“, og efni lesbókarinnar
jólaljóð og annað kristilegt
efni. — Það er ekki hægt að
skipa í sama sess jólaboðskapn-
um og stjórnmálalegum áróðri,
— Það sæmir illa, mönnum,
sem alltaf eru að álasa öðrum
fyrir ókristileg athæfi, að birta
í málgagni sínu, hlið við hlið,
jafn íjarskyld efni sem þessj,“
Það er oss jafnan
nálægt.
„Morgunblaðið birtir, 8. janú-
ar 1952, á fremstu síðu með
stóru og feitu letri:
',,'Jólin eiga að hverfa fyrir
afmælisdegi Stalíns"
„Hanir er óss jafuah nálægur.“
En geta þá ekki lesendur Morg
unblaðsins,-eftir að þeir hafa
lesið hina áðurnefndu lesbók
þess, ályktað að hugsjón Morg-
unblaðsins, eða útgefenda þess
sé á líkan veg farið, og talað í
sama tón pg sagt:
„Jólaboðskapurinn á að hverfa
fyrir friðardúfuhatri Morgun-
blaðsins.“
„Það er oss jafnan nálægt" —
þar sem prentun jólalesbókar-
innar lýkur með þessum ádóðri
að undangenginnj prentun á
tákni jólaboðskaparins. Maríu-
myndinni, og öðru táknrænu
efni jólahátíðarinnar, en þetta
hatur gefur sjálfu sér vitni í
Morgunblaðinu daglega. — Ég
held, að stjórnmálaáróðurinn
klingi nóg fyrir eyrum þjóðar-
innar, þó að hún yrði hvíld á
þessu taumlausa og heimsku-
lega stagli svona rétt yfir
stærstu hátíð ársins. — Það
væri öllu nær, að vikið yrði
inn á braut friðar og einingar,
því ekki mim þjóðinni veita af
slíku á þessum róstusömu
tímum, ef hún ætlar ekki að
fyrirgera alveg því sjálfstæði,
er hún hefur þegar aflað.
— S.“
Loftleiðir h.f.:
t dag verður flogið til Vost-
mannaeyja. — Á morgun er áætl-
að að fljúga til Altureyrar, Bildu-
dals, Flateyrar, Hólmavikur, tsa-
fjarðar, Patreksf jarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja og Þing-
eyrar.
ílugféiag fslands:
1 dag verður flogið til Akurejr-
og Vestmannaeyja. Á morgun er
fyrirhugað að fljúga til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja,
Eimskip
Brúarfoss fór frá London 16.
þm. til Rvikur. Dettifoss fór frá
N. Y. 18. þm. til Rvíkur. Goðafoss
er á Akureyri; fer þaðan til Dal-
víkur, Siglufjarðar og Húsavíkur.
Gullfoss fór frá Leith 18. þm. til
Rvíkur. Lagarfoss er í Rví!:; fer
væntanlega í kvöld • til Austur- og
Norðurlandshafna. Selfoss fór frá
Vestmannaeyjum 16. þ, m. til
Antwerpen. Tröllafoss fpr frá R-
vík 10. þ. m. til N. Y. "
Skipadeild SIS
Hvassafell er á safirði. Arnar-
fell er í Stettin,; • Jökulfell er í
Rvík. r.r' .
Ríkisskip Ífi s; „ ; .
Hekla var í Vestrriarinaeyjum í
gær á suðurleið. Esfja 'er. í Álá-
borg. Herðubreið átti að fara
frá Rvík í gærkV.-; til.: Húajaftóa-
Skagafjarðar- og Eyjafjarðars
hafna. Skjaldbreið er í Rvík.
Þyrill er í Rvík. •
Þorrablót
Eyfirðingafélagsins verður n. k.
laugardag í samkomusal Mjólk-
urstöðvarinnar kl. 6.30 e. h. AIl-
ar upplýsingar í Haíliðabúð, Njáls
götu 1, sími 4771.
Dómkirkjan,
Messa kl. 11. Sr..
Óskar J. Þorlálcs-.
son. Messa kl. 5.
Sr. Jón Auðuns.
- Laugarneskirk ja.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar
Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl.
10.15 f. h. Sr. Garðar Svava.sson.
Nesprestakall. Messað í Mýrar-
húsaskóla kl. 2.30. Sr. Jón Thór-
arensen. — Fríkirkjan. messað kl.
2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr.
Þorsteinn Björnsson. — Hallgríms-
kirkja, Messa kl. 11. Sr. Jakob
Jónsson. Ræðuefni: Kristur og
heimilið. Barnaguðsþjónusta ki.
1.30. Sr. Jakob Jónssbn. Messa
kl. 5 e. h. Sr. Sigurjón Þ. Árna-
son.
Rafmagnstakmörkunin í dag
Kl. 10.45—12.15. Nágrenni Rvík-
ur, umhverfi Elliðaánna, vestur
að markalínu frá Flugskálavegi
við Viðeyjarsund, vestur að Hlíð-
arfæti og þaðan til sjávar við
Nauthólsvik í Fossvogi. Laugar-
nesið að Sundlaugarvegi, Laugar-
nes, meðfram Kleppsvegi, Mosfells
sveit og Kjalarnes, Árnes- og
Rangárvallasýslur.
Rafmagnstakmörkun í kvöld
Kl. 17.45—19.15 má búast við
að rafmagnið verði tekið af í þess-
um bæjarhluta:
Vesturbærinn frá Aðalstræti,
Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel-
arnir, Grimsstaðaholtið með flug-
vallarsvæðinu. Vesturhöfnin með
örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn-
arnes framúr.
8.30 Morgunútvarp.
9.10 Veðiirfp. 11.00
Messa í DómkirKjr.
unni :<?ééia Óskar
J. l>orlákstíon). —
12.15 Hádegisútv.
13.00 Erindi: Á eldflaug til ann-
arra hnatta; III. (Gísli Halldórs-
son vélaverkfr.) 15.15 Fréttaút-
varp til Islendinga erlendis. 15.30
Miðdegistónleikar (pl.): a) Fiðlu-
sónata í c-moll op. 30 nr. 2 eftir
Beethoven (Adolf Busch. og Rud-
olf Serkin leika). b) Aiejcander
Kipnis syngur lög eftir Schutert
Framhald á 6. síðu.
SunDudagpr 20. janú^r 1952 — ÞJÖÐVIIMINN — (5
eigin
-•• Um áramótin birtist fárán-
‘leg klansa í Morgunblaðinu um
að stjórn Verkamannafélagsins
Dagsbrúnar hefði komið í veg
fyrir. að,,,sanin,ingar tækjust um
.að togararnir legðu afla sinn
Rvik, 26. nóv. 19-5Í.
Eins og yður mun kunnugt
hafa undanfarið farið fram
viðræður milli Sölumiíisfcöðvar
Hraðfrystihúsanna og félags
vors um. að reyna að finna
Eftir Eðvarð Sigurðssoa,
ritara Hagsbrunar
hér á land til vinnslu í fr.ysti-
hús og aðrar verkunarstöívar.
Þar sem þessi fráleita fullyrð-
ing' hefur nú veriö endurtekin
í Morgunblaðinu og Vísi, þyk-
ir rétt að svara henni nokkru.
> Viðtal við forstjóra
Bæjarútgerðarinnar
Þegar atvinnuleysið fór mjög
í vöxt á s. 1. hausti og sýnt
þótti að bæjarstjórn og aðrir
atvinnurekendur gætu ekki til
lengdar skellt skoileynjm við
kröfu Dagsbrúnar og annarra
verkalýðsfélaga um að togar-
arnir lönduðu hér, þá boðuðu
framkvæmdastjórar bæjarút-
gerðarinnar, þeir Hafsteinn
Éergþórsson og Jón Axel Pét-
ursson, fulltrúa Dagsbrúnar á
sinn fund. Á þessum viðræ'ðu-
fundi leituðu framkvæmdastjór-
arnir eftir því við Dagsbrún,
að sú breyting yrði gerð á
vdnnutímanum við uppskipun
úr togurum, að hefja mætti
•vinnu kl. 6 í stað kfl.. 8 til þess,
eins og þeir sögðu, að það mik-
iJl fis'kur væri kominn út í verk
unarstöðvarnar kl. 8 að vinna
gæti hafizt þar þá. Ekki minnt-
ust þeir á annað en að þessi
aukavinna yrði greidd með
'fullu taxtakaupi, þ. e. nætur-
vinnu. •
Fulltrúar Dagsbrúnar skýrðu
framkvæmdastjórunum frá af-
stöðu sinni til þessarar breyt-
ingar, en í lok viðtalsins kváð-
ust framkvæmdastj. mundu
s.enda Dagsbrún bréf varðandi
þetta mál, sem þeir óskuðu að
tekið yrði til vinsamlegrar at-
hugunar.
Skilyrði atvinnurekenda:
kjör hafnarverkamanna
verði þau sömu og
fyrir 20 árum
Þetta bréf framkvæmdastjóra
bæjarútgerðarinnar kom aldrei,
en það næsta sem skeður í
þessu máli er að Félag ísl.
botnvörpuskipaeigenda sendir
Dagsbrún eftirfarandi bréf
(Hlíf í Hafnarfirði fékk einnig
samskonar bréf):
grundvöll til þess að togarar
geti lagt upp. fisk til írysting-
ar og vinnslu inpanlands og
þarmeð að finna lausn á þeim
atvinnuerfiðleikum, sem nú
virðast yfirvofandi.
Verð það, er fengizt hefur
fyrir togarafisk til frystingar
er það lágt, aö útilokað er fyr-
ir togara að stunda þær veið-
ar, en frystihúsin töldu sig
hinsvegar ekki geta greitt
hærra yérð að óbreyttum. að-
stæðum. En, með ýmsum skil-
yrðum, er snerta hið opinbera
hefur S.H. nú boðið verð, sem
hugsanlegt er að hægt verði að
reka skipin fyrir.
Grundvöllurinn er þó svo
þröngur og verðið það lágt,
að ef úr þessu á að verða, mega
engar tafir verða á ferðum
skipanna.
Eitt skilyrði fyrir því, að
þessar Iandanir geti hafizt, er
að vinna við uppskipun hefjist
kl. 6 að morgni í stað kl. 8,
svo að frystihúsin geti strax
kl. 8 hafið vinnu við fiskað-
gerð, en þurfi ekki, eins og
oft hefur verið. að láta hóp
af verklausu fólki bíða eft-ir
fyrsta fiskinum fram yfir
morgunkaffi eða til kl. 10 f.h.
Af ofangreinduu) ástæðum
vildum ver hérmeð fara þess á
leit, að Dagsbrún sýni vilja sinn
í þessu með því að heimila að
limui hefjist kl. 6 að morgni
og að sú aukavinna, sem af
þessu leiðir verði greidd með
venjulegu dagkaupi,* þar sem,
eins og að ofan greinir, að
fiskverðið er það lágt að ekki
koma til greina nein aukagjöld.
Þessi undanþága, sem hér er
farið fram á er að sjálfsögðu
algjör undantekning til lausn-
ar á atvinnuerfiðleikum. En
það má benda á i þvi sambandi,
að ef landanir gætu hafizt,
tækju þegar til stajrfa fimm
hraðfrystihús í Reykjavík, sem
veittu atvinnu um 250 manns,
auk þeirra, sem fengju vinnu
við afgreiðslu skipanna, en það
munu vera um 50 manns.
Þar sem mál þetta þarfn-
ast skjótrar afgreiðslu vænt-
Leturbreytingar eru mínar. E.S.
um vér heiðraðs svars yðar
hið allra fyrsta.
Virðingarfyllst,
f.h. Félags ísl. botnvörpuskipa-
eigenda Björn Thórs.
í þessu bréfi FlB er. það
sett fram sem skilyrði fyrir
því að landanir úr togurum
geri hafizt, að verkamenn falli
frá ákvæðum í gildandi samn-
ingum við atvinnurekendur um
vinnutíma og kaupgjald. Það
eru rösk tuttugi( ár síðan
verkamenn í Reykjavík breyttu
vinnutíma sinum þannig að
byrjað var kl. 7 að morgni í
stað kl. 6, og um 10 ár síðan
að samið var um að vinna hefj-
ist kl. 8. Þessi skref voru ekki
stigin baráttulaust og það ætti
að vera hverjum manni ljóst,
spm eitthvað þekkir reykviska
verkamenn, að óhugsandi var
að þeir féllust á þessa ósvífnu
kröfu togaraeigenda, sem fært
hefði hafnarverkamenn 20 ár
aftur í tímann.
Svar Dagsbrúnar
Stjórn Dagsbrúnar svaraði
kröfum FÍB með eftirfarandi
bréfi:
3. desember 1951.
Félag ísl. botnvörþuskipaeig-
enda, R.eykjavík.
Vér höfum móttekið bréf
yðar, dags. 26. nóv«, þar sem
þér óskið eftir tilslökun frá
ákyæðum í gildandi samningijm
milli félags vors og atvinnur
rekenda á þá leið, að uppskip-
unarvinna úr togurum megi
hefjast kl. 6 að morgni í stað
kl. 8 og að' sú aukavinna, sem
af þessu Ieiðir, verði greidd
með venjulegu dagkaupi.
Stjórij félags vors ræddi
þetta mál á fundi sínum 2. þ.
m. Samþykkt var að hafna al-
gerlega þeirri beiðni yðar, að
unnið yerði fyrir dagvinnukaup
á umsömdu næturvinnutímabjli
og óskum vér ekki eftir að
ræða það mál frekar. Hinsveg-
ar er stjórn félags vors reiðu-
búin að senda fulltrúa til við-
ræðna við ýður varðandi vinn,u-
tímann við uppskipun úr tog-
urum, sero legðu upp afla sinn
hér til vinnslu, og myndum yér
þá skýra nánar fyrir yður
ájónarmið félagsins.
Virðingarfyllst,
f. h. Verkamannafelagsins
Dagsbri'm.
Eðvarð Sigurðsson (sign)
ritari.
Framhald á 6. «iS<l.
CP»
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
Mesfi skákmaður heimsins?
(20. janúar 1952).
Árið 1938 mættust þeir 8 skák-
menn, er þá voru taldir standa
fremst í heiminum, á skákmóti í
Hollandi. Mót þetta, sem venju-
lega gengur undir nafninu Avro-
mótið, er eitt frægasta skákmót,
er nokkru sinni hefur yerið hald-
ið, og eftir það birti enska skák-
blaðið Chess töflur um frammi-
stöðu þessara 8 stórmeistara
hvers gagnvart öðrum. Ná töfl-
urnar tii alira kappskáka, er þeir
hafa teflt hver við annan. Niður-
staðan varð þessi:
1. Aljechin 53,3%
2. Capablanca 51,6%
3. Keres 51,1%
4. Reshevsky 51,0%.
5. Botvinnik 50,0%
6. Fine 50,0%
7. Euwe 48,2%
8. Flohr 43,7%.
Tíu árum síðar var haldið ann-
að stórmeistaramót í Haag og
Moskvu til þess að skera úr því,
hver setjast skyldi í auðan sess
Aljechins. Af því tilefni voru
ýmis yfirlit, og fara hér á eftir
töflur um árangur keppendanna
á skákmótum og í einyígum.
Þessar töflpr ná fram til móts-
ins, en það sjálft er ekki talið
með.
Skákm. Einv.
% %
1. Resheysky 75 63
2. Botvinnik 74 57
3. Keres 71 60
4. Euwe 65 55
5. Smysloff 65 -
Töflur eins og þessar eru
skemmtilegar, en eigi má draga
Nýi emírinn hafði komið fyrir varðsveitum
í öllura bæjum og skipað íbúunum að sjá
þeim fyrir ókeypís mat,
Hann hafði Iátið koma upp kynstrum af
nýjum bænaturnum og skipað íbúunum að
fullgera þá.
Hann var mjög guðhræddur, þessi nýi
emir, og tvívegis á ári tók hann sér ferð
á hendur tij þess að tilbjðja jarðn.eskar
leifar hins heiiaga Bogedins.
Hann bætti þremur nýjum sköttum við
þá fjóra sem fytir voru, hækkaði öll gjöld
og gaf út ókjör, af föiskum peningum. Það
va.r ömurJeg mynd sem blasti við Hodsja
Nasrcddin í hinu eJsKóha töðurlpndi hans.
af- þeim víðtækar ályktanir. Til
dæmis má nefna að í fyrri töflun-
um stendur Euwe skör lægra
en ella, vegna þess að hann hef-
ur teflt miklu fleiri skákir en
nokkur hinna við tvo efstu menn
listans, þá Aljechin og Capa-
blanca. Þó er enn minna að marka
síðari töflurnar, því að misvel eru
þau mót setin, er meistararnir
hafa sótt vinninga sína á. Resher
vsky er örlitið hærri en Botvinnik,
en þrátt fyrir það hefur Botvinn-
ik jafnan orðið fyrir ofan hann
á þeim mótum, er báðir hafa
keppt á. En Botvinnik hefur feng-
ið meginhlut vinninga sinna á
skákmótum í Sovétríkjunum, þar
senj samkeppnin er harðari en
á amerískum mótum.
Freistandi er að birta hér töflur,
er José nokkur Olavide dró sam-
an og birtar voru i fyrra í Aje-
drez Espanol. Þær geyma mikinn
fróðleik, því að Olavide kveðst
styðjast við úrslit allra meiri
háttar skákmóta og einvíga síð-
astliðna öld. Töflurnar fjálla um
tíu skákmenn, telja fram allar
skákirnar, er þeir hafa teflt opin-
berlega, og hvernig þær hafa far-
ið. Enginn þessara taflmeistara
er lengur á lífi sva að töflurnar
veita yfirsýn yfir skákferil þeirra
allan. Hér er aðeins rúm fyrir
fjölda þeirra skáka, er hver þess-
ara manna hefur teflt um ævina,
live mörg % hann hefur unnið,
gert jafntefli og tapað, og enn-
fremur vinningaíjölda í %.
Anderssen
Morphy
Steinitz
Tsigórín
Tarrasch
Lasker
Pillsbury
Capablanca
Aljechin
Réti
Ekki munu þessar fróðlegu
töflur koma þeim, er eitthvað
þekkja til, á óvart. Greinilega
sjást yfirburðir Morphys yfir
samtímamenn sína. Skákir hans
eru fáar, enda var skákferill hans
ekki Jangur, cn hann sigraði þó
alla fremstu skákmenn sinnar
tíðar. Aljechin kemst næstur hon-
um og hefur teflt miklu fleiri
skákir en nokkur annar þessara
manna. Lasker og Capablanca
fylgja þétt eftir honum. Capa-
blanca hefur lang fæst töp, hann
tapaði ekki nema 35 kappskákum
um ævina, svo að freistandi er að
rekja þær. Aljechin vann hann
sjö sinnum, Lasker, Marshall
Spielmann og Corzo tvisvar hver,
en þessir unnu hann einu sinni:
Black, Botvinnik, Chajes, Elisk-
æses, Euwe, Fiohr, Bin Gcnovski,
■
m
A B C D E F
Hvítur mátar í 3.
Hvitur mátar í 2. Jeik.
Samkeppnin.
Fjórða og fimmta þraut sam-
keppninnar eru báðar skákdæmi,
hið fyrra dálítið glettið, og hið
síðara. ekki eins flókið og staðan
bendir til.
Skákir tefldar únnið Tapað Jafnt. Vínn.
aJls % % % %
365 57 30 12 63
S9 71 14 15 79
' 705 60 22 18 69
747 47 82 21 57
710 41 24 35 59
504 57 11 31 73
325 53 21 26 66
578 51 6 43 72
1076 58 10 31 74
940 43 , 29 29 57
Jaffe,
thal,
Janovski,
Reshevsky,
Keres,
Réti,
Lillien-
Rjumin,
Sultan
Rubinstein, Samisch,
Khan, Tarrasch, Thomas og Verl-
inski.
Úr þessum töflum saknaði ég-
ungverska taflmeistarans Maró-
czy. Hann dó í fyrra og mun því
hafa verið á lífi, er töflurnar
voru gerðar. Hann tefldi að vísu
fram á eliiár, ,og er vinningahlut-
fall hans sennilega lakara en
ella fyrir þá sök. En á árununi
frá 1896 fram til fyrri heimsstyrj-
aldar yar hann einhver skæðasti
keppinautur Laskers. Ég tók sam-
an að gamni mínu yfirlit yfir
vinninga hans fram að heimsstyrj.-
öld. Af 415 skákum hafði hann-
269 vinninga eða um 65%, með
öðrum orðum svipuð niðurstaðá-
og hjá Pilisbury.