Þjóðviljinn - 20.01.1952, Qupperneq 8
Ofsaveður enn í fyrrinótt
I fyrrakvöld gekk einu sinni enn ofsaveður yfir Suðvestur-
lan.d og komst veðurliæðin upp í 14 vindstig í hviðunum í
Vestmannaeyjum og í Keflavík.
Umferð á vegunum stöðvaðist og lentu margir í hrakningum
eða urðu að beiðast gistingar — og um 70 verkamenn frá
Sogsvirkjuninni höfðust við í bífum við Hlíðarvatn I fyrrinótt.
Umferð stöðváðist að mestu
í fyrrakvöld. Síðustu strætis-
vagnaferðirnar féllu niður og
bílstöðvarnar urðu að hætta
ferðum í úthverfi bæjarins.
Fjöldi manna leitaði aðstoð-
ar lögreglunnar og Slysavarna-
félagsins og hýsti Slysavarna-
félagið fjölda manns í skrif-
stofu sinni.
Starfsmenn Vegagerðarinnar
á ferli alla nóttina
Starfsmenn Vegagerðar rík-
isins voru á ferli í alla fyrri-
nótt við að losa bíla og hjálpa
fólki er var í stöðvuðum bíl-
um er sátu fastir í snjó á
Suðurlandsbrautinni, Hafnar-
fjarðarveginum og allt suður á
Hvaleyrarholt.
K/soð frá
Allsherjarþing Sameinuðu
þjóðanna samþykkti í gær að
vísa afvopnunartillögum Sovét-
ríkjanna til hinnar nýkjörnu
afvopnunarnefndar bandalags
ins.
Strandaðir bílar um alít
I gærmorgun mátti hvarvetna
líta bíla er strandað höfðu í
snjónum, eða stöðvast vegna
þess að fennti inn á vélarnar.
1 fyrrinótt fór að rigna, en
samt voru vegir ófærir víða
langt fram á dag.
Voru að komast í samt lag
1 gærmorgun voru flestir
vegir í nágrenni bæjarins ill-
færir eða ófærir, en unnið var
í gær að ruðningi þeirra, varð
að rýðja á Keflavíkurveginum,
Grindavíkur- og Sandgerðisveg-
unum. Krýsuvíkurvegurinn sem
lokaðist í fyrrinótt opnaðist
ekki fyrr en kl. 4 síðdegis í
gær. Vegirnir austanfjalls voru
í gær orðnir svipaðir og þeir
voru áður en óveðrið skall á,
erfitt í uppsveitum Árnessýslu
og ófært upp í Holt.
Um kl. 4 í fyrrinótt bilaði
rafmagnslínan til Hafnarfiarð-
ar og voru Hafnarfjörður og
Suðurnesin rafmagnslaus þar
til viðgerð var lokið um há-
degi í gær.
Laxfoss strandaði á Kjalar-
nesíöaigum
Laxfoss strandaði í ofviðrinu og bylnum í fyrrakvöld, eins
eg Þjóðviljinn skýrði frá í gær.
Var Öllum farþegum og síðar öllum skipverjum bjargað í
Óttast
alþýðuna
Hemaðarástandi hefur nú
verið lýst yfir um allt Egypta-
land, og hefur stjórnin látið
lögreglu sína beita táragasi
og skotvopnum gegn hópgöng-
um stúdenta og verkamanna í
Kairo, er kröfðust aðgerða
gegn hinu brezka hernámsliði á
Súessvæðinu.
Sunnudagur 20. janúar 1952 — 17. árgangur — 16. tölublað
Hvað varðar þá um togarasiöðvun?
Sjávarútvegsnefnd neðrideild-
ar hefur nú loks skilað áliti
um togaravökulögin. Aðeins
einn nefndarmanna, Áki Ja-
kobsson, fylgir þessu réttlætis-
MÍR-fundur í Stjörnubíói tl. 2 í dag
máli sjómanna, en þingmenn
afturhaldsflokkánna flytja dag-
skrá þar sem segir að „eðlilegt
þyki, að ákvörðun þess hvíld-
artíma, sem enn er ósáthið um,
sé einnig samningsatriði“ milli
sjómanna og útgerðarmanna.
Nú virðist framundan enn
ein togaradeila, þar sem hvíld-
artíminn er eitt af meginatrið-
unum. — Ný setning vökulaga
hefði getað auðveldað samn-
ingana stórlega, en afturhalds-
þingmennirnir virðast staðráðn-
ir í að torvelda þá sem mest
og stuðla að togarastöðvun. —
Meira ábyrgðarleysi er ■ ekki
hægt að hugsa sér.
Armenskur söng- og dansflokkur í Tjækovsky-höllinni í Moskvu.
Atriði úr Armeníu-myndinni sem sýnd verður á fundi MÍR í
Stjörnubíói kl. 2 í dag.
Mjólkin skömmtuð
Hýnazistaher
Vestur-þýzka stjórnin lýsti
yfir í gær að sett yrði á „tak-
mörkuð herskylda11 og teknir
300 þús.—400 þús. menn á
aldrinum 18—22 ára í nýja
þýzka herinn.
IKS.
Unglingar loka
skemmtistöðum
Unglingai' í Kairó, höfuðborg
Egyptalands, fóru í gær i hópum
iim borgina og lokuðu vinstofum
og skemmtistöðum. Kváðu þeir
enga léttúð sæma meðan menn
legðu lífið í sölurnar í baráttunni
við Breta. Stjórnin lét setja hefi-
lög í borginni.
land á Kjalarnesi í gærmorgun.
Rétt fyrir kl. 3 í fyrrinótt
fór 14 manna björgunarsveit
af stað héðan úr bænum áleiðis
upp á Kjalarnes þar sem Lax-
foss var strandaður. Var sveit-
in um 9 klukkustundir á leið-
inni .
Námskeið
í þjóSdönsum
Um nokkur undanfarin ár
hefur glímufélagið Ármann
haft kennslu í vikivökum og
þjóðdönsum fyrir börn og þjóð-
dönsum og öórum dönsum fyrir
fullorðna.
Aðsókn að þessum námsskeið
um hefur verið mjög mikil og
undanfarin ár hafa á þriðja
hundrað börn og fullorðnir
•stundað nám hjá félaginu í
þessum greinum.
Næstkomandi miðvikudag, 23.
jan. hefst nýtt námskeið í þjóð
dönsum hjá félaginu fyrir fólk
á öllum aldri, bæði pilta og
■stúl'kur. Stendur námskeiðið
yfir í 3 mán. og kostar kr.
60.00 allan tímann. Æfingar
verða á miðvikudögum kl. 9 í
íþróttahúsi Jóns ÞOrsteinsson-
ar. Kennari verður eins og að
undanförnu, frk. Ástbjörg Gunn
arsdóttir, íþróttakennari. Nám-
skeið barna í þjóðdönsum og
vikivökum, bæði eldri og yngri
flokkar eru fullskipaðir í allan
vetur. Kennslugjald í þeim
flo'kkum hefur verið kr. 40.00
yfir allan tímann, 7 mán.
Þátttakendur í þessu nýja
námskeiði félagsins eru beðnir
að tilkynna þátttöku sína í
skrifstofu félagsins, íþróttahús-
inu, sími 3356, sem er opin á
hverju kvöldi fiá 8—10 síðd.
Reykjavík-Iíjalar-
nes 9 stnnda ferð
Þjóðviljinn hafði í gær tal
af Baldri Jónssyni, foringja
sveitarinnar. Þeir lögðu af stað
rétt fyrir kl. 3 í fyrrinótt, var
þá þreifandi hríð og voru þeir
um hálfan annan tíma að kom-
ast inn að Elliðaám. Þegar upp
hjá Lágafelli kom breyttist
bylurinn í vatnshríð. Upp á
Kjalarnes kom sveitin um há-
degi í gær. Bar iBaldur bílstjór-
unum mjög vel söguna, án
dugnaðar þeirra og þrautseigju
myndi sveitin aldrei hafa kom-
izt leiðar sinnar. Bílstjórar
þessir voru Árni Halldórsson
frá Almenna byggingafélaginu,
Guðmundur Jónasson frá Vita-
málaskrifstofunni og Ólafur
Ingimnndarson með bíl frá
Guðmundi Jónassyni. Þá róm-
aði hann mjög móttökur í
Brúutarholti. — Hingað til bæj-
arins kom sveitin um kl. 4
síðdegis í gær.
Þegar skipið strandaði vissi
skipstjórinn ekki hvar skipið
var statt, en með hjálp mið-
unarstöðva kom í ljós að það
var stranjað -á Kjalarnestöng-
um framundan Brautai’holti.
Slysavarnafélagið náði sam-
bandi við Brautarholt, og fóru
synir Ólafs til formanns slysa-
varnarsveitainnar, Gísla Jóns-
sonar í Arnarholti. Var slysa-
varnasveitin á Kjalarnesi kom-
in á strandstaðinn kl. 7 í gær-
morgun og var öllum farþeg-
unum bjargað i land á hálftíma.
Nokkrir skipverjar fóru einnig
í land, en skipstjóri, stýrimenn
og vélamenn urðil eftir ef
vera kynni að hægt væri að ná
skipinu á flot, en fóru í land
er það var talið vonlaust.
V4 I. á ni. 2 — 6000 tonna tankbll! biotnaði á
leiðinni til bæjarins í gær
Mjólk verður skömmtuð í dag, V4 lítra út á mjólkur-
m:ða nr. 2. Færðim frá Gljúfurholti í Ölvesi var í gær
einna verst sem hún hefur orðið á vetrinum, og brotn-
aði stærsti bíllinn, 6000 lítra tankbíll á leiðinni til
Reykjavíkur í gær.
Veðrið var miklu betra aust-
anfjalls í fyrrinótt en það var
á fjallinu og hér fyrir vestan
og lögðu því bílarnir af stað
frá Selfóssi í gærmorgun í
þeirri trú að vegurinn væri
litlu verri en vant var, en stráx
og þeir komu að Gljúfurholti í
Ölvesi var komin mikll ófærð á
veginum. Gekk ferðin hingað
mjög erfiðlega og brotnaði
stærsti bíllinn, 6000 lítra tarik-
bíll, og komst sú mjólk því ekki
lengra. Hinir bílamir komu til
bæjarins um fimmleytið síð-
degis í gær.
Tveir menn slas-
ast í Þjóðleik-
hiísinu
Það slys vildi ti! í fyrrakvöld
að tveir menn, þeir Lárus Ing-
ólfsson og Yngvi, Thorkelssift
féllu í stiga, er liggur úr mál-
arasal Þjóðleikhússins og niður
á næstu hæð, og meiddiist all
mikið.
Yngvi handleggsbrotnaði og
skaddaðist auk þess á höfði en
Lárus skarst á liöfði. Líðan
þeirra er nú eftir atvikum góð.
Þar er Lárus Ingólfsson er
leiktjaldamálari hússins en
Yngvi ThorkelsSon leiksviðs-
stjóri munu slys þeirra geta
valdið nokkrum töfum á sýn-
ingu á þeim leikritum sem éru
í undirbúningi.
Engin mjólk kom frá Borg-
arnesi í gær, því þegar til kom
reyndist ekki hægt að senda
Eldtaorgina eftir mjólkinni.
Engin mjólk var komin af
Kjalarnesinu síðdegis í gær, en
úr Kjósinni barst mjól'k.
Mjólkin verður því skömmt-
uð í dag, V4 lítra út á nr. 2.
Um kl, 4 síðdegis í gær kom
skeyti frá togaranum Júní, sem
staddrir var út af Vestfjörðum.
Sá hann þnr skip er grf til
kynna með Ijósmerkjum að það
vildi hafa táí af togaranum.
Reyndist þetta vera Bláfellið
Bátur þessi, Skíðblaðnir, hélt
sjó og mun hafa leitað inn
undir Vogastapa.
í fyrrinótt urðu margar
skipshafnir að standa vakt all-
ar í bátunum í höfninni í Kefla-
vík, en skemmdir urðu ekki
nema á 4 bátum, sem brotnuðu
eitthvað, en þó mjög lítilshátt-
ar riíiðað við veðurofsann, sem
komst upp í 14 vin'dstig 'þegar
JarSarbúar
2400000000
Hagstofa SÞ hetúr komizt að
þeirri niðurst. að á miðju árj ’50
hafi tala mannfólksins á jörð-
inni verið um 2.4Q0.000.000 og
skipzt þannig: Áfríka 198.000.
000, Norður-Ameríka 216.300.
000, Suður-Ameríka 111.400.
000, Asía (að Sovétríkjunum
frátöldum) 1.272.000.000.
Evrópa (að Sovétríkjunum frá-
töldum) 396.300.000. Eyjaálf-
an 12.900.000 og Sovétríkin
193.000.000.
og vissu skipsmenn á því ekk-
ert hvar þeir voru staddir fyrr
en þeir höfðu talað við Júní,
en talstöð hafði Bláfellið ekki
— var annaðhvort í ólagi eða
engin talstöð með í ferðinni.
verst var.
Bátarnir munu flestjr ?ðá
aillir hafa náð lóðum'og fengu
frá 6—13 skippund.
Rafmagnslaust í 15 tímá
Rafmagnið bilaði enn urá
miðnætti í fyrrinótt og var við-
gerð ekki lokið fyrr en um kl.
3 í gær.
Snjór er nú að mestu horf-
inn hér, en mikil hláka.
Bláfell famist í gær við Vestfirði
Slysavarnafélagið auglýsti í gær eftir sænska skipinu Bláfelli,
er fór frá Svíþjóð áleiðis til Norðfjarðar 7. þ. m. og síðan hafði
ekkert til spurzt. Það fannst í gíer.
SíSasíi báturinn kom ú í gær
Keflavík. Frá fréttaritara Þjóðviijans.
Allir bátarnir héðan reru á fimmtudagskvöldið og voru að
koma að í óveðrinu allt fram á miðnætti í fyrrinótt, en sá
síðasti kom að um hádegið í gær.