Þjóðviljinn - 22.01.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.01.1952, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 22. janúar 1952 árgangur — 17. töl'ublað Æ.F.R. Æ.F.R. Félagsfundur verður lialdiun að Þórsgötu 1 fimmtudaginn 24. janúar 1:1. 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmál, 2. Kvikmyndasýning o. fl. Laxfoss strandaður á Kjalarnestöngum ■i j ‘ ■ yÍL Þannig Iítur Laxfoss út þar sem hann er strandaður á Kjalarnestöngum. Ólíklegt er talið að tak- ast megi að ná honum út. Stjórn Iðju sjálfkjörin Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks, var haldinn í gærkvöldi í Listamannaskálanum. Trúnaðarmannaráð og trúnaðarmenn á vinnustöðum lögðu fram lista til stjómarkjörs, er skipaður var sömu mönnum og fóm með stjóm s.I. ár, að undanskildum ein- um manni. Stjórnarlisti trúnaðarmannanna var kosinn í einu hljóði á fundinum. Stjórn Iðju er því skipuð eftirtöldum mönnum: Formaður: Björn Bjarnason. Varaform.: Arngrímur Ingi- mundarson. Ritari: Halldór Pétursson. Gjaldkeri: Guðlaug Vilhjálms dóttir. Meðstjórnendur: Pálína Guð- mundsdóttir, Rannveig Guð- mundsdóttir, Ingimundur Er- lendsson og kemur hinn síðast- taldi í staðinn fyrir Pál Ein- arsson sem er á förum úr fé- laginu. Varastjórn er þannig skipuð: Indverskir kommúnisfar vinna stöSugf á i kosningunum í fyrsta indverska fylkinu, sem kosningum lauk í. missti Þjóðþingsflokkurinn meirihluta sinn en kommúnistar og bandamenn þeirra fengu þriöjung sæta í fyllcisþinginu. Tafi vill stríð við Kina 1 ræðu um helgina gerði Ro- bert Taft, sem 'keppir eftir að verða frambjóðandi republik- anna í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust, Kóreu- stríðið að um- talsefni. Kvaðst hann ekki sjá, hvernig Banda ríkjastjórn gæti komizt hjá því að hefja algera styrjöld gegn Kína ef vopna hlésviðræðurn ar í Panmun- jom færu út um þúfur. Taft er sem stendur talinn hafa meiri möguleika á því en Eisenhowey að verða útnefndur forsétaefni republikana. Taft Fyrst af 26 fylkjum til að birta kosningaúrslit var Trav- ancore á suðurodda Indlands- skaga. Af 108 mönnum á fylk- isþinginu eru 44 úr Þjóðþings- flokknum, sem til þessa hefur mátt heita eini stjórnmála- fiokliurinn í Indlandi, 32 komm únistar og bandamenn þeirra, 21 frá öðrum flokkum og 11 óháðir. Að sögn fréttaritara New York Times í Nýju Dehli fuilyrða kommúnistar, að fimm Framhald á 6. síðu. Sprengingar i Saigon Sjö tímasprengjur sprungu í gær samtimis á ýmsum stöðum í Saigon, aðsetursstað nýlendu- stjórnar Frakka í Indó Kína. Hafði þeim verið komið fyrir á reiðhjólum, sem Skilin voru eft- ir m.a. fyrir utan aðalstöðvar frönsku leynilögreglunnar. Yf- ir 30 manns særðust af völdum spr engingahna. Jóhann V. Guðlaugsson, Fanney Vilhjálmsdóttur, Tómas Sigurjónsson. Ingimundur Erlendsson var við siðustu kosningar í Iðju BJÖRN BJARNASON stuðningsmaður B-listans, en var nú boðið sæti í stjórninni til þess að undirstrika einingu félagsins í baráttunni fyrir at- vinnu, en hann hefur verið starfandi í atvinnuleysisnefnd félagsins í haust. Fundurinn vár fjölsóttur og fuilkomin eining um kröfur þær er félagsstjórn hefur borið fram í atvinnumálunum. Vegna þess að í ljós hefur komið tómlæti valdhafanna um iðnaðinn, tómlæti sem nálgast fjandskap, ákvað fclagið að beina nú tilraunum sínum inná nýjar brautir og reyna að vekja gleggri skilning húsmæðra í bænum á þýðingu íslenzks iðn- aðar. Samþykkti fundurinn ein róma eftirfarandi tillögu í þessu máli: „Aðalfundur Iðju felur fé- Iagsstjórninni að leita sam- starfs við kvennasamtökin í bænum í því skyni að fá þau til stuðnings við innlenda iðnað- inn, í þeirri hörðu og ójöínu keppni er hann á í við erlendar iðnaðarvörur.“ Áhugi kaupsýslumanna í V-Evrópu mikill á efna- hagsráðstefnu í Moskva Fréttaritari New York Times í Genf segir í blaði sínu fyrra sunnudag, að kaupsýslumenn og hagfræðingar í Vestur-Evrópu hafi mikinn áhuga á hinni fyrirhuguðu efnahagsráöstefnu í Moskva. Fréttaritarinn, Michael L. Iloffman, vekur sérstaklega at- hygli á því, að til forystu fyrir nefndum, sem undirbúa þátt- töku í ráðstefnunni, hafa valizt háborgaralegir kaupsýslumenn og hagfræðingar. Formaður dönsku sendinefnd arinnar á rásteínuna verður til dæmig prófessor Zieuthet, einn hinn mikilvirkasti af borgara- legum hagfræðingum landsins. Sænska sendinefndin til Moskva verður undir forystu Eriks Lundbergs. forstjóra stofnunar, sem hefur það verkefni að rann saka sveiflur í vifiskiptalifinu, og margir sænskir kaupsýslu- menn hafa tilkynnt þátttöku sína. Á ítalíu gengst Raimondo „Frelsun" Austur- Évrépu skipulögð Harold Macmillan, einn af ráðherrunum í stjórn Chur- chills, setti í gær fyrir hönd brezku stjórnarinnar ráðstefnu, sem hin svonefnda Evrópu- hreyfing gengst fyrir í London. Meðal stjórnenda hreyfingar- innar éru Winston Churchill, Schuman utanríkisráðherra Frakklands og De Gasperi for- sætisráðherra Italíu. Ráðstefn- una sitja stjórnmálamenn frá Vestur-Evrópulöndum og land- flótta stjórnmálamenn frá Aust ur-Evrópulöndum. Hlutverk ráðstefnunnar er að gera á- ætlanir um „endurreisn11 alþýðu ríkjanna í Austur-Evrópu er þau hafa verið „frelsuð". ? Craveri, bankastjóri við Banca Commerciale Italiana,. einn. stærsta einkabanka landsiþs, Framhald á 7. síðu. Fellar stio Fanre á Túnis? Faure úr róttæka flokkruun. lauk í gær við að mynda stjórn. í Frakklandi og eru 30 af 36 ráðherrum þeir sömu og í frá- farandi stjórn. Verið getur að stjórnin falli íður on hún. I! er f ormlega tekin til I' starfa, því að Guy “ Mollet, ;:ðalritari sós- íaldemókrata, || hefur tilkynnt að vegna at- burðanna í Guy Mollet Túnis undan- farna daga geti farið svo að flokkurinn sjái sér ekki fært að veita stjórninni stuðning. Vilja sós- íaldemókratar semja við þjóð- ernissinna í Túnis en borgara- flokkarnir vilja berja sjálfstæð ishreyfingu Túnisbúa niður með valdi. í gær réðist lögregla Frakka enn á hópgöngur Túnisbúa, er farnar voru til að mótmæla handtöku og útlegð tólf for- ingja kommúnista og börgara- legra þjóðernissinna. Búizt við að þmgið hlaupist brott á morgun eða fimmtudag Stjórnarliðið og AB-menn eru sammála íslenzk alþýöa glímir nú við einhver alvarlegustu vandamál sem við henni hafa blasað’ inn áratugi — en Alþingi íslendingá, hinir kjömu fulltrúar þjóðar- innar láta eins og þeir viti ekkert um neyðarástand almennings. Á þessa leið komst Áki Jakobsson að orði ;j í neðri deild í gær í umræðum um þá tillögu ríkis- stjórnarinnar að Alþingi hlaupist á brott einlivern næstu daga án þess að gera nokkrar ráðstafanir til !; að bæta úr atvinnuskortinum. Stjórnarliðið þagði enn, eins og það hefur gert alla undanfarna daga þegar sósíalistar hafa rætt um atvinnuleysi þúsund- ;• anna um land állt — þegar undan er skilin yfirlýs- ing forsætisráðherrans um að það sé ekkert atvinnu- Ieysi annað en það sem stafar af veðurofsanum. Síð- an var frumvatp stjórnarinnar samþykkt með ot- kvæðum stjórnarliðsins og AB-manna, gegn atkvæð- um sósíalista einna. Má því búast við að þingið hlaupi heim á morgun eða fimmtudaginn — án þess að nókkrár ráðstafan- ir séu gerðar til að tryggja atvinnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.