Þjóðviljinn - 22.01.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.01.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 22. janúar 1952 Ævintýri Hoffmanns (The Tales of Hoffmann) Aðalhlutverk: Moira Shearer Bobért Rounseville Robert Helpmann Þetta er ein stórkostleg- asta kvikmynd, sem tekin hefur verið og markar tima- mót í sögu kvikmyndaiðnað- arins. Sýnd kl. 5 og 9 Þessa mynd verða allir að sjá A. „Við viljum eignast barn Ný dönsk stórmynd, er vakið hefur fádæma athygli og fjallar um hættur fóst- ureyðinga, og sýnir m. a. barnsfæðinguna. Leikin af úrvals dönskum leikurum. Myndin er stranglega bönnuð unglingum Sýnd kl. 5, 7 og 9 M gefnu tilefni skal vakin athygli á, aS samkvæmt ákvæðum heil- brigðissamþykktar Reykjavíkur þarf löggildingu heilbrigðisnefndar á húsakynnum, sem ætluð eru til: Tilbúnings, geymslu og dreifingar á mat- vælum og öðrum neysluvörum. Matsölu, gisti- og veitingahúsastarfsemi. Skólahalds. Reksturs barnaheimila, ennfremur sjúkra- húsa og annarra heilbrigðisstofnana. /i’eksturs rakara-, hárgreiðslu- og hverskon- ar snyrtiistofa. Iðju og iðnaðar. Einnig þarf sérstakt Ieyfi til búpeningshalds og til sölu ógerilsneyddrar mjólkur beint til neytenda. Umsóknir skulu sendar heilbrigðisnefnd áður en starfrækslan hefst, og er til þess mælst að hlut- aðeigendur hafi þegar í upphafi samráð við skrif- stofu borgarlæknis um undirbúning og tilhögun starfseminnar um allt, er varðar hreinlæti og holl- ustuhætti. 1 GEILEBIGDISNIFNDIN Iðnráð Rsykjavíknr Tilky nning Nýkosið iðnráð kemur saman til fyrsta fundar 1 Baðstofu iðnaðarmanna sunnudaginn 27. jan. n. k. kl. 2 e.h. Hér með boðast því allir nýkosnir og fráfarandi fulltrúar til að mæta á fund þennan. Framkvæmdasijórnm ÞEGAR ÞIÐ LÁTIÐ PRENTA bækur, blöð eða hverskonar smávinnu, þá leitið fyrst til Prentsmiðju Þjóðviljans h.f. og þar munuð þið fá Góða vinnu — Greið viðskipti — Sanngjarnt verð! Trompetleikarinn (Young Man with a Horn) Fjörug ný amerísk músik- og söngvamynd. Kirk Douglas, Lauren Bacall og vinsælasta söng- stjarnan, sem nú er uppi: Doris Day. Sýnd kl. 5 og 9. B E L i N D A Síðasta tækifærið til að sjá þessa ógleymanlegu kvik- mynd. Sýnd kl. 7 Allra síðasta sinn ÞJÓDLEIKHÚSID „GulJna hliðið“ Sýning þriðjudag kl. 20.0(f. Anna Christie Sýning miðvikud. kl. 20.00 Börnum bannaður aðgangur Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11.00—20.00. — Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. KAFFIPANTANIR í MIÐASÖLU. PLEIKFÉMGSg| REYKJAYÍKUR^S PI—PA—KI (Söngur lútunnar) Sýning á morgun, miðviku- dag klukkan 8 Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag — Sími 3191. Baldur fer til Búðardals í kvöld. Vöru- móttaka í dag. Líf í læknis hendi (Crisis) Spennandi ný amerísk kvik: mynd. Aðalhlutverk: Cary Grant, José Ferrer, Paula Reymond, Ramon Novarro. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára ViS vomm ótlendingar (We were strangers) Afburða vel leikin amerísk mynd um ástir og samsæri. Þrungín af ástríðum og tauga æsandi atburðum. Myndin hlaut Oscar-verðlaunin, sem bezta mynd ársins 1948. Jennifer Jones, John Garfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Greifafrúin aí Monte eristo (The countess of Monte Cristo) Fyndin og fjörug ný amerísk söngva- og íþróttamynd. — Aðalhlutverkið leikur skauta- drottningin Sonja Ilenie ásamt Michael Kirby, O'ga San Juan. AUKAMYND: Saíute to Duke EHington Jazz hljómmynd sem allir jazzunnendur verða að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ..... 1 npolibio ------- Ég var amerískur njósnari („I was an American spy“) Afar spennandi ný ame- rísk mynd um starf hinnar amerisku ,,Mata Hari“,- byggð á frásögn liennar í tímaritinu „Readers Digest“ Ann Dvorak Gene Evans Vegna fjölda áskorana verður VATNALILIAN sýnd í dag kl. 7 Bönnuð fyrir :börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Veggfóður, FALLEGT 0G ÖDÍET BÚSÁHALDADEILD Afmælisliátíð Verzlunarrnannaíélags Reykjavíkur verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 26. þ. m. og hefst með borðhaldi klukkan 6 síðdegis. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir mið- vikudagskvöld. STJÓRNIN. SS£SSS2S2S2SSS2^5SSSS2SS??SS2?SS2?SSS?5g8S?í2SgSS!?2!?SSSSSS£S2SS8Sg2S2S2?Sg2S2??gSS8tSSSSS8S;!282SSS2SSS282SSS2!?SSSS2S2S2!52S2S2SSS2SSSSS282S2SSSgSS?S?2SSSSSSSSS2SSSSSS«3S2SSSSgSSSS2SSSSSSSSSSSSS2S2SSS2S£SSSSS2SSS2SSSSS£gSSSSSSSS£S2S2SSSSS2S2SSSSÍgS.?J Búlasalci í Álafoss Mikið úrval aí eínum í barna- og unglingaíöt og karlmannabuxur. — Einnig ýmsar prjónavörur á börn og fullorðna. ÁLAF0SS, Þingholtsstræti 2 |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.