Þjóðviljinn - 23.01.1952, Blaðsíða 3
*"?•**■• KWV*1 »*'***«'•*''•*'*
.. ’ • '- 1 ~ ''-T —- - ' *
MÁLGAGN ÆSKULÝÐSFYLKINGARINNAR SAMBANDS UNGRA SÓSÍALISTA
V VifH
i___. ....á.,. ■ ,
RITSTJÓRAR: HALLDÓR B. STEPÁNSSON, SIG. GUÐGEIRSSON, TRYGGVI SVEINBJÖRNSSON
Baráttan fyrir atvin aðalverkefni verklýðsfélaganna
Eftirfarandi gre'in birtist í timaritinu VINNAN og
verkalýðurinn skömmu fyrir s.l. áramót og er rituð af
Eggerti Þorbjarnarsyni. Þrátt fyrir það að greinin er
rituð fyrir um það bil tveim mánuðum á hún fullkomið
erindi nú í dag til verkalýðsins og þá ekki hvað sízt til
verkalýðsæskunriar.
Fyrir fimm árum, }>egar ný-
sköpunarstjórnin var enn við
völd, höfðu flestir vinnufærir
menn næga atvinnu í þessu
landi.
Þá voru hin nýju, stórvirku
tæki, sem nýsköpunarstjórnin
hafði keypt og útvégað, farin
að streyma til landsins og
vonir fjöldans stóðu til varan-
legrar atvinnu.
En skjótt skipast veður í
lofti.
Fyrir um það bil fimm áruir
gerðu Marshallflokkamir sam-
tök sín á milli um að þurrka úf
áhrif verklýðshreyfingarinnar í
ríkisstjórn landsins og hefja til
valda stefnu þveröfuga nýsköp-
unarstefnunni.
Og nú, eftir fimm ára völd
þeirra, cr holskefla atvinnu-
leysisins að hvolfast yfir ís
lenzkan verkalýð.
Af hálfu valdhafanna hafr
þessi fimm ár liðið í tál:ni svo-
nefndrar Marshallhjálpar, sem
þeir sögðu að ætti að „reisn
við“ atvinnuvegina, trvggjp
öilum varanlega. atvinnu op
framkvæma meira að segjr
,,risaáætlandi“ í atvinnulifinu
Nú er það að verða á allre
vitorði, að Marshallhjálpin hef-
ur orðið freklegt öfugmæli, að
húri hefur álls engin hjálp ver-
ið heldur beinlínis verið völd
að því lmini íslenzks atvinnu-
lífs, sem er að verða staðreynd
og av fleirum verðuri ijóst.
Aldrei- á Islandi hefur nein
stéfna beðið jaifn herfilegt skip-
brot og Marshallstefnan.
Marshallhjálpin er orðin að
Marsliallkreppú, sem skellur
yfir landið með vaxandi þimga.
Forhlið hennar er atvinnu-
leysið.
1 byrjun nóvembermánaðar
létu skrá.sig 376 atvinnulausir
menn í Reykjavík, Vestmanna-
eyjum og Hafnarfirði, en' vitað
er, að þetta er aðeins hluti at-
yinnulausra manna á öllu land-
inu. y
I raun og veriieru::. lú'ihú
atvinnugreinir eins og iðnaður-
inn að hrynja saman, þar sem
t. d. starfsfólki hans í Reykja-
\úk einni fækkar á þessu ári
um meir én tvo fimmtu.
Hvert fyrirtækið á fætur
öðru verður að hætta starf-
rækslri sinni að miklu éða öllu
leyti, og verkafólki er sagt upp
hópum saman.
Fullvíst. .má telja, að eftir
áramótin verði atvinnuleysið
geigvænlegt orðið, ef skjótar
gagnráðstafanir verða ekki
gerðar.
Samnefnarj þessarar Marsh-
allkréþpii er lánsf járskorturinn
Enda þótt gengi krónunnar
yæri fellt uni tvo fimmtu fyrir
halfu öðru ári, ér peningatöagn
í umferð álíka mikið og var
fyrir gengisí'ellinguna, en þessi
staðreynd verkar á atvinnulífið
fins og blóðlej'si á mannslík-
ajna.
'ÝAf þesSáii ástæðu lokast fyr-
irtækin, þverr kaupgetan og
fleiri og fleiri vinnandi mönn-
um er sagt upp atvinnu.
Ástandið er að verða þannig,
að enginn getur greitt öðrum,
nema því aðeins að ;kasta sér
í klær okrara, og dugar þó
ekki til.
Þannig er Marshallkreppan
ekki aðeins órðin böl fyrir alla
launþega, heldur er verulegur
hluti millistétta og atvinnurek-
enda jafnframt ofurseldur henni
EGGERT ÞORBJARNARSON
og með sama áframlialdi bíður
þeirra ekki annað en hrun og
uppflosnun.
Slík er öfugþróunin orðin í
landi ökkar, síðan nýsköpunar-
stefnan var ofurliði borin og
Marshallkreppan sett í hennar
stað.
ÆS1 ■ ■
íslenzk verklýðshreyfing hef-
ur aldrei viðurkennt atvinnu-
leysi sem náttúrulögmál, óvið-
ráðanlegt og óháð vilja mann-
anna.
Þvert á móti hefur hún ætíð
lýst allri ábyrgð á atvinnuleysi
á hendur valdhafanna og þeirrá
þjóðfélagshátta, sem þeir þjóna.
Þessi afstaða kom afdráttar-
laust fram i samþykktum 22.
þings Alþýðusambands íslands
l^a.riStíð 1950, þar sem því var
lyst yfir, að rétturinn til vinnu
væri „helgasti réttur hins vinn-
andi manns“.
Þeta sama þing staðhæfði, að
íslenzka þjóðin ætti „nægilega
mikið af framleiðslutækjum og
auðlindum til þess að hægt sc
vð tryggja öllum vinnufærum
Islendingum arðbæra atvinnu
og mannsæmandi lífskjör.“
Það gerði kröfuna um „vinnu
handá öllum vinnufærum Islend
ingum“ að aðal kröi'u sinni.
Það lagði „alla áherzlu á
eflingu atvinnulífsins í land-
inu.“
Og síðast en ekki sízt lagði
það fyrir stjórn Alþýðusam-
bands íslands:
„að beita ölliim
takanna
valdið til aðgerða
sviði'ú
Hvað; liefur þá stjórn Al-
þýðusambandshis gert til þess
að framkvæma þessi skýlausu
fyrirmæli þingsins?
Því er fljótsvarað:
Hún hefur ekkert gert.
Rólegum augum hefur hún
horft á atvinnuleysið heim-
sækja hverja fjölskylduna eftir
aðra.
Aðgerðalaus hefur hún horft
á það, að hverjum verkamanna-
hópnum eftir annan væri hent
út af vinnustöðunum.
Henni liefur ekki komið það
við, J>ótt fyrirtækjum sé lokað
að miklu eða öllu leyti, þótt
heilir þættir atvinnulífsins berj-
ist við dauðann eða íslenzkir
togarar sigli til annarra landa
beint af miðum með farm, sem
hægt er að verka hér á landi
og myndu veita liundruðum
manna atvinnu.
Að lienni hefur jafnvel' kraf-
an um atvinnuleysistryggingar
ekki flögrað.
Og meir en það.
Þau verklýðsfólög, sem allt
síðastliðið ár hafa átt í baráttu
fyrir atvinnu handa meðlimum
sínum, hafa einskis stuðnings
notið frá stjórn Alþýðusam-
bandsins, hvað þá forystu.
Þessi óheyrílegu svik við
bein fyrirmæli 22. þingsins og
við verkalýðinn í heild, hafa
þegar kostað margan manninn
atvinnuna og seinkað mjög allri
baráttu alþýðunnar fyrir hinum
helga rétti sínum, réttinum til
vinnu.
Hvílíkt djúp er ekki staðfest
milli fyrirmæla þingsins um að
„beita öllum mætti samtak-
anna“ og hins glæpsamlega að-
gerðaleysis Alþýðusambands-
st jórnarinnar ?
Því það er þegar sannað, að
ýms verklýðsfélög hafa náð
árangi'i í baráttunni gegn at-
vinnuleysinu og hvað hefði þá
ekki verið hægt, ef „öllum
mætti samtakanna“ hefði verið
beitt ?
Það hefði verið hægt og það
er liægt — með beitingu sam-
ta'kamáttar verkalýðsins — að
knýja fram þá stefnubreytingu
í landinu, sem tryggir alþýð-
unni atvinnu.
Skýringin á svikum Alþýðu-
sambandsstjómar við atvinnu-
leysisbaráttu verkalýðsins er
fólgin í því að einmitt þessi
sambandsstjórn er einn angi
Marshallkreppunnar, komin í
æðstu stjórn samtakanna vegna
þess sama samsæris Marshall-
flokkanna, sem drap nýsköpun-
arstjórnina og ruddi brautina
fyrir Marshallkreppuna.
Stjórn Alþýðusambandsins er
vfirlýstur aðiþ að Marshall-
hjálpinni og öllum hennar af-
leiðingum.
Þetta er megin skýringin á
svikum hennar við samþykktir
og íyrirmæli 22. þingsins og
við hagsmuni allra þeirra, sem
misst liafa atvinnu sína og ógn-
að er af atvinuuleysi.
Það ér óhjákvæmilegt og
beinlínis liagsmunamál alls
verkalýðs í landinu að gera sér
þessum málum, fyrir því, að
hún hefur ekki aðeins svjkið
fyrirmæli þingsins, heldur einn-
ig því, að úr hennar átt er
einskis að vænta í þessari bar-
áttu, þar sem sanibandsstjórn-
mætti sam-
til að knýja rílýs-
á því
fulla grein fyrir framkomu
-stjórnár Alþýðusambandsina i
----Miðvikudagur 23. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
UNGUR DAGSBRtNARMAÐUR SKRIFAR:
EFUJM EININGUNA
★ Hefur þú íhugað það, að á sama tíma og íhaldsforsprakk-
arnir senda leigutól sín „Óðinsmenn11 með sprengilista til
stjórnarkjörsins í Dagsbrún, fella þeir á Alþingi tillögu
Sósíalistaflokksins um róttækar aðgerðir til endurreisnar
atvinnuvegum landsmanna.
★ Að þeir menn, er standa að lista uppgjafaflokksins (Sig.
Guðm. o. fl.), eru þeir hinir sömu, sem hvöttu okkur Dags-
brúnarmenn til að ganga að túkalls hundsbótum Alþýðu-
sambandsins forðum daga.
A Að íhald og kratar hafa nú um skeið farið sameiginlega
með forustu í Alþýðusambandinu og mörgum verkalýðs-
félögum og þeir hafa allan þann tíma legið hundflatir
fyrir ríkisvaldi atvinnurekendanna, sem gerir nú daglega
árás á okkur með sköttum, tollum og atvinnuleysi.
★ Að auðvaldið hefur aldrei sýnt annað en harðvítuga bar-
áttu á móti okkur alþýðunni, til að geta fært kaupgjald
okkar niður og tekið sjálft meirí milliliðagróða.
★ Að þeir erfiðu krepputímar, sem nú eru hafnir, er lieima-
tilbúinn hrærigrautur.sem beint er gegn okkur.
•Ar Að aldrei frekar en nú þurfum við að efla ciningu okkar
til að mæta hinu harðvítuga auðvaldi, sem beitir skefja-
laust skoðana- og atvinnukúgun gegn okkur, til að geta
rýrt lifskjör okkar.
★ Að þeim mönnum, sem svo giftusamlega liafa farið með
stjóm fyrir okkur Dagsbrúnarverkamenn undanfarin ár,
eigum við mest að þakka þau launakjör og þá árangra,
sem við höfum náð.
Ef þú íhugar þetta, veit ég, að þú munt gera eins og
ég á laugardaginn kemur: Kjósíi lista einingarmanna
Dagsbrúnar, A-listann.
Eflum einingu verkalýðsins!
AF ERLENDUM VETTVANGI
I Bandaríkjunum vex nú
óhugnanlega tala geðveikra
unglinga og það svo að í
ráði er að byggja sérstaka
spítala fyrir geðveikissjúkl-
inga á aldrinum 13—19 ára.
Þetta er- talið stafa af hin-
um brjáiaða stríðsáróðri og
fasistískum kynþáttakenn-
ingum sem stöðugt er dembt
yfir almenning og hefur nú
orskað almenna sefasýki
og taugabilun meðal þjóðar-
innar.
Síðan alþýðan tók vö’.din
í Búlgaríu hefur allri menn-
ingu og menntun störlega
fleygt fram. Sérstök áherzla
er lögð á útrýmingu óiæs-
is. Á sérstökum námsaeið-
um hafa 180 þús. manns
lært að lesa og skrifa. Árið
1950 voru útgefin í Búlgar-
íu 19 millj. binda af bókum.
en það er meira en þrisvar
sinnum meira en árið 1941.
— Á sjö árnm hefur kvík-
in hefur tekið á sig meðábyrgð
á Marshallkreppunni.
Þetta * nauðsynlegt vegna
þess, að þótt stjórn Alþýðu-
sambandsins lyfti ekki Jitla
fingri sínum, til varnar helg-
asta rétti alþýðunnar, þá verð-
ur baráttan fyrir atvinnu ekki
umflúin, heldur þvert á móti.
Þess végna verða verklýðs-
samtökin sjálf nú að taka þessn
baráttu algjörlega í sínar hend-
ur og finna leiðir til þess að
vinna saman í lienni í hverium
bæ og um land allt, setja fram
lífrænar, raunhæfar kröfur sín-
ar, fylkja sameiginlega liði ti!
að bera þær fram til sigurs
og sameinast um að knýja
fram þá stefnubreytingu í land
inu, sem tryggir verkafólki at-
vinnu.
Verklýðsfélögin, verklýðs-
stéttin á nægan stýrk — þrátt
fyrir' sviksamlega sambands-
sjórn — til þess að knýja fram
árangra í baráttunni fyrir at-
vinnu, baráttunni fyrir því að
liinn helgi réttur hvers vinn-
andi manns verði uppfylltur.
20. nóvember 1951.
myndahúsum í landinu fjölg-
að úr 215 í 730.
• □
I Egyþtalandi er það æs'i-
an sem nú. er í fylkingar-
brjósti 5 sjálfstæðisbarátfu
þjóðar nnar. ■-<- Nær því dag.
lega fára þúsundir ungrá
stúdeut-.i og verkamannu úf
á götu- Kairó og Alexan (ríu
til þess að knýja hina gjo:-
spilltu yfirstétt til einbeitni
gagnva t brczku sníkjudýr
unum.
Kjöi-.o-ð egypz'C'ar ætsku
eru: „þjóðfreisi“ og „engir
erlend.t’ herir framar í
Egyptals"di“.
I óe’-ðum þeim sem bro -
izt haf, ut í sambandi vi*
þessar kröfugöngur hafa
ýmis brezk og bandarisk
auðfélög orðiö hart úti. Bil-
um Coea-cola-íélagsins velt
á hliði/a og skrifstoCur
Thomsoe Houston og lá',-
uit Air íélaganno svo til
lagðar í lústir. Þetta ^ýnir
glögg.egi að egypzk æoka
þekki.; sinn \ itjur.srtíir.a og
hverji. eru Linir raunveru-
legu ó'h í’v hennar.
Nýlega var stofnað í
Rangoon sLÚdentasambarct
Burma ai meira en hun,lrac’)
fulltrúr.m tiá. 17 héruðnm
og 18 b'vyurrU Stofnþiugið
samþyklcri að standa gJ U1
því að B’u > a verði gert að
herstöð og eð berjast gegn
innflam'-ngi bandarískrar
■nenne.gí.v. íá lýsti þi.igið
cindstaúi . nni gegn jap-
a.nsk ameriska ,,friðarsa"’n-
ingnum‘í og taldi hann frek-
ar ste'r., að.stríð; en friði.
I happdrætti Æskulýðsfylking-
arinnar kom vinningurinn
upp á númer
3925
og‘ er handha.fi miðans beðinn
að sækja vinninginn í
skrifstofu Æ.F. ^
Þórsgötu 1.