Þjóðviljinn - 23.01.1952, Síða 7

Þjóðviljinn - 23.01.1952, Síða 7
Miðvikudagur 23. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN (T i' ? Minningarspjöld | Samband ísl. berklasjúklinga ' í fást á eftirt. stöðum: Skrif-: l'Sigríðar Helgadóttur, Lækj- £ argötu 2, Hirti Hjartarsyni, i <í Bræðraborgarstíg 1, Máli og;| í menningu, Laugaveg 19, Haf!; | iiðabúð, Njálsgötu 1, Bóka- J ' búð Sigvalda Þorsteinssonar, j * Efstasundi 28, Bókabúð ÞorJ í valdar Bjarnasonar, Hafnar-; Í firði, Verzl. Halldóru Ölafs-j j dóttur, Grettisgötu 26,! < Blómabúðinni Lofn, Skóla-1 % 1 5 vðrðustíg 5 og hjá trúnað-; t armönnum sambandsins um; > allt land. SUL______________________:_J 5 Málverk, i jiitaðar Ijósmyndir og vatns-; 5 litamyndir til tækifærisgjafa. I Asbrú, Grettisgötu 54. Ensk fataeíni fyrirliggjandi. Sauma úr til-j lögðum efnum, einnig kven-; dráktir. Geri við hreinlegan 1 fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæöskeri, Þórsgötu 26 a, ;; —i 7.748. . .. . , -'Þí' '--:---- Stofuskápar, klæ^ahkápar, ,I(ommóður a-' vallt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. WAíÍ ff Iðja h.f., Lækjarg. 10.; 'Úrvai af smekklegum brúð-j í argjöfum. í Skermágérðin Iðja, \ Lækjargptu 10. Myndir og málverk til tækifærisgjafa. Verzltiii G. Sigurðssonar, .Skólavörðustíg 28. Munið kaffisöluna 1 J Í Ha'f'na'tstfæti 16. jijTr-é-flyy ií’---------- f. VINNA Gúmmíviðgerðir Gerum við allskonar gúmmí- likófatnað. Setjum .rennilása á bomsur. Höfum fengið Lifflað gúmmí, sem er ómiss nndi í hálkunni. Allt á sama stað: Skóviðgerð — gúmmí- viðgerð. — Skóvinnustofan, Njálsgötu 25, sími 3814. Nýja sendibílastöðin, , Aðalstræti 16 — Sírni 1395 5 Athugið j Tökum blautþvott, einnig» gengið frá þvottinum. Sann- 5 gjarnt verð. Allar upplýsing- J ar í síma 80534. Sækjum — Sendum. Orsokir togaraslysannci vÚtvarpsviðgerðir Badíóvinnusiofan, l Laugaveg 166. | Sendibílastöðin f»ór - SÍMI 81148. - —- -r.A, AMPER H.F., raftælgavinnustofa," jjÞingholtsstr. 21, sími 81556; Sendibílastöðin h.f. j : Ingólfsstræti 11. Sími 5113. j Ödýmr, rfyksugur, verð kr. 928.00,. Ljósakúlur í loft og '• !'a ‘véggi. -gkermagerðin Iðja h.l., ,,Tf. LfíWe-rgptu 10. \}f_\ ij • Svefnsófar, uýjar gerðir. •• Borðstof ustólar j og borðstofuborð j úr eik og birki. Sófabörð, arm-« ístólar o. fh.Mjög lágt verð. j j Allskonar húsgögn og inn-.í ; réttingar eftjr pöntun. Axel < I Eyjólíssón, Skipholti17, sími j :soii7. .. Daglega ný egg, jsoðin og hrfj., Kaffisalap! > ffafriarstræti 10; jAzmast allá ljósmynda vinnu-.t [Einnig myndatökyr, i hpiröa-J ihúsum og sanakyp2irium, --S jGerir gamlar ' mýiídir sémj. jnýjar. ■ Ot öitó - .... .'1*1 Lögfræðíngar: •Áki Jakobsgpn og Iíri*tjám» ;Eiríksson, .Laugaveg 27, 1. jhæð. Sími 1453. Innrömmum \ imálverk, Ijósmyndir ö. fJ.J 'Asbrú, Grettisgötu 54. j » > > V • • Ragnar, Öíafsson ; hæstaréttarlögmaðu r og Iög- jgiltur . endurKkoðandi: Log- ;fræðistörf, endurgkoðun Og I fasteignasala. , Vona rstræt i t 12. — Sími'5999. Saumavéiaviðgerðir Skrifstofuvéla- =d viðgerðir. jj; S Y L G J A * Latifásveg 19, Sjími 2656 J, Skrifstofu- maður óskar eftir vinnu. Vanur allri aigengri skrifstofu- vinnu. Talar og skrifar skandinavíslc mál, ensku og þýzku. Hefur góða vöru- þekkingu á helztu inn- og útflutningsvörum okkar. Afgreiðslan vísar á. o i J i Knattspyrnu-$ félagiðj: Þróttur Iieldur kvöldvöku fyrir fé- lagsmenn í skálanum í kvöld (miðvikudág) kl. 9 — Skemmtiatriði: 1. Kynning, 2. Upplestur, 3. Gaman ogj alvara, 4. Kvikmynd, 5. Dans — 3. flokkur fl., liandknattleiksæfing í kvöld kl. 7—7.50 í Austur-j; bæjarskólanum. Mætið allir!; og takið með ykkur nýja féjj laga. Stjóniir Framhald af 5. síSu. Trúnaðarmaðu.r yrði þá að styðjast við óskir og tillögur jneiwrhluta hásetanna og aðvar- anir hans til yfirmanna og til- lögur um úrbætur ættu að koma skýrt fram í sambandi við rannsóknir sjóslysa. Erfitt mun vera að ákveða togveður eftir vindstigafjölda og hætt* vvið að lagasetningar um slíkt yrðu haldlitlar og erfiðar í framkvæmd. Það er erfitt að gera túr fyrir vesturlandinu á haustin og veturna, stöðugir stormar og iliviðri, og þarf þá oft mik- inn dugnað skipstjóra og skips- hafnar til að geta fengið þann fisk sem með þarf svo túrinn verði sæmilegur. Fullkomnustu lagasetningar til að koma í veg fyrh- að togað sé í hættulegum vefirum er tvímælalaust að auka verk- svið trúnaðarmanns og tillögu- rett skioshafnar og gefa skip- vérjum þav.nig rétt til að kcma raeð sínar aúvaranir ef úr licíi kcyrir. Trúnaðarrnaður þarf að hafa fullkominn íétt til að hafa eít- irlit með v'inm og pollum óg öðrum utbúnaði. I-Iætt er við að nú séu vi-ar notaðir meira cn áður vegna þess hve dý’ir þeir eru crðnir. En göddóttur vír er riórhættulegur fyciv mannslcajiinn og ætti ekk, að liðast að þeir séu notaðir. Ef gaddur stingst í stakk á manni. þegat verið er að slaka út er hætt við að maðurinn fari í poilana og missi henci- rir eða fæiur, eins eru vir- stungur búnar að valda mörg- urn alvarlegum handarmeinum. HæJikii þarf lunningu nýskdp- lifiaríogaranna og smíða á þá bátadekk Nýsköpunartogararnir baCa flestir reynzt of lágir og hefur það ráð verið tekið að hækka lunningu sumra þeirra. Reynsl- nn hefur otðið sú að þeir hafa vc.rið be< i skip eft.ir en át'úr og þa.r með öi'uggari fyrir skip'ver j \ að standa við virmu á þilfari í vondu veðri. En þessi Ju’eyiing hefur ekki vevið framkvæmd á öllum skipunum enniiá, og væri nauðsynlegt að þessar breytingar yrðu gerðar sem íyrst á þeim sem eflh' eru. Meirddut. nýsköpunartogar- anna er bátadekkslaus; báta*r- ir ’ standa í skorðum á yfir býggingúrmi, sem nær frá Jnú og attiu ; iifturstefni. Xfirbýgging þessi stendur mikið innar en iunning skips 'is og haitt er við, ef setja þarf björguna'rháta út í vondu ve'ri að þeir lendi ý lunningunni brotni. — Reyns’an hefur sýnt við bátaæfi.ngar á þessum sk:u- um, að útbúnaður þcssi er eklci góður. Það tekur langan tíma áð lcomá báturium út í logni og sléttum sjó og' þár að auki vofir þéssi lrætta yfir æepi áð- ur var greind. Ef smíðað værj, bátadekk á’ skiþln væri hægt að fyrir- byggja þessa hættu. Bátadekk- ið nær þá jafnt út og lunn- ingin. og styttur milli lunningar og bátadekks varna því að báturinn lendi á lunningunni begar han:i er settur i sjóinn. Kostnaður við þessar breyting- Þjóðdansa- æfingamar hefjast í kvöld kl. 9 íj Iþróttahúsinu. Mætið stund-J víslega —. Stjórnin ar yrði sjálfsagt töluverður, en varla trúi ég því aci sparsem- issjónai-mið yrðu látin ráða, ef breytingar þessar gætu orðið til þess að aulca stórlega ör- vggi skipshafna á togurunum. Ég vil að lokum taka oað fram að það sem ég hefi sagt hér í þessari grein bcr ekki að skoða sem árásir á togara- skipstjórana okkar né vefeng- irigu á', Jskipstjórnarhæfileika þeirra; þeir eru, sem betur ter, margir góðir sjómenn og skip- stjórnarmenn. En fulí ástæöa þykir til að hreyfa þessum málurn nú vegna hinna tíðu siysa og væri vel farið ef sem fiestir létu til sín heyra um þessi mál svo liægt væri að komast að sem öruggastri nifi- uistöðu um hvað gera skuii til að koma í veg fyrir hm átakanlegu slys. Við Slysavarnafé’agið vildi ég segja þetta: Fyndist ykicur elcki rétt, að Slysavarnafélog- ið sendi yfirmönmim togaranna. áskorunarskjal um varúðariáð- stafanir vegna undanfarinna •slysa.t — Á .því mætti standa m. , a.: Látið ekki menri veva í lcösum í vondum veðrum mc.ðan kastað er. Gerið mönnum aðvart, ef líkur eru fyrir þvi að stórsjó- ir ríði yfir skipið. Látið ekki menn fara eina á mihi í vondtim ve’ðrum. lvveikið ' ljós, ' ef myrkt er og hægið ferðina. Siómaður Framhald af 4. -síSúv • Guðmundsson (pll). 21.20 Vett- vangrur kvenna. Strá .fyrir straumi; frásöguþáttur eftir frú Margréti Þórmóðsdóttur (Þul- ur flytur). 21.45 Útvarpshljómsv.; leikúr Þórarinn Guðmundsson stj Sígaunasvíta eftir Coleridge-Tayl- or. 22.10 „Ferðin til ICldorado", saga eftir Earl Derr Bxiggers (Andrés , KristjánsspR., blaðaniað- ur).— V. 22.30 Svavár'Óésts Icýnn ir djassmúsik. 23.3Ö 'Dágsk'rárlök. . Unglia rnave rnd Líknar Templ- arasuhdi 3 er opin þliðjudaga kl 3,15—4 og fimmtudirga kl. 1.30 til 2.30. Látið okkur annast hreinsun á fiðri og dún úr gömlum sængurfötum Fiðiirhreinsuii Hverfisgötu 52 Smáhjófar Framhald af 8. siðu. unglingspiltur, Pétur Einars- son, sem eigi hafði áður gerzt sekur um þjófnað, hlaut 3 mán aða fangelsi, skilorðshundið. Allir voru þeir sviftir kosning- arrétti og kjörgengi. Jnnbrotin, sem menn þessir frömdu, tveir og tveir saman á víxl, vo.ru í Adlonbar á Klapparstíg 26, Skátaheimilið við Snorrabraut, Mjólkurbar- inn á Laugayeg 162, Hampiðj- una (tilraun) og verzlunar- skála vio Suðurlandsbraut (til- raun). Innbrotið í Adlonbar frömdu þeir Grétar Gíslason og Jón Magnús .DBenediktsson á - jólanóttina, og var þar stolið um 30 lengjum af vindlingum og sælgæti. Annars var í þjófn uðum þessum stolið áfengi, pen ingum, frakka, skóhlífum o.fl. Áðurnefndir þrír menn, sem ó- skilorðsbundna dóma hlutu, eru á aldrinum 18—25 ára, hafa margsinnis áðúr gerzt sekir um þjófnaði. Þá hefur undanfarið stáðið yfir hjá ranrisóknáriögreglunni rannsókn á þjófnaðarmálum tveggja 15 ára gamalla drengja Drengir þessir hafa nú ját- að að hafa framið 11 þjófnaði samtals og höfðu þeir verið ýmist saman eða sitt í hvoru lagi, er þeir frömdu afbrotin. Einnig hafa fjórir aðrir drengir á svipuðum aldri verið lítilsháttar viðriðnir suma þjófnaði með drengjum þess- um. Þjófnaðina hafa drengir þessir framið í íbúðum, verzl- unum, skipum og bifreiðum. í tveimur tilfellum var um inn- br.ot að ræða, I útsölu Sölu- nefndar setuliðseigna og íbúð í Garðastræti, en stolið liafa piltar þessir peningum, fatnaði og ýmsum munum. Peninguri- um segjast þeir hafa eytt aðal- •lega í áfengi og leigubifreiðar, Hinn 5. janúar var í saka- dómi ^ dæmt í máli Haulcs Matthíassonar, heimilislauss sjómanns, sem þrisvar áður hafði sætt refsingu fyrir þjófn aði og svik. Var hann pú dæmdur fyrir sex þjófnaði, framda hér og á Akureyri, að- alleg'a á fatnaði, í 15 mánaða fangelsi og sviftur kosningar- rétti og 'kjörgengi. Misnotaður inaður Framhald af 5. síðu. legg.ja það á sig að lesa frá- sögn þeirra 20 kvenna, sem oft hættu lífi sínu til þess að kynna sér af eigin sjón og reynd sannleikann um stiíðs- villimennskuna, sem virðist ná hámarki í þeirri styrjöld, sem riú er háð í Kóreu i nafni Someinuðu þjóöanpa. Þessl meiW hluti íslenzkúa Icvenna telair undir þá jirópandi iödd liundruð milíjóna kveniih. mn hcim allari,. að liætt verði áð myrða, á hryllile^an hátt, mæðnr'“t)g saklaus börn þeirr'á hvar í landi sem er. En þö ber okkur íslenzkum konun; sérstök skylda til þess að mótmæla þoim viilinianhlegu glæpaverkum, sem nú eru fram- in í Kóreu í nafni og á ábyrgð islenzltu þjóðarinnar. Lesandi Kóreuskýrslunnar. Samsætl i tilefni af 40 ára af- mæli l.S.l. Nokkrir velunnarar I.S.I. gangast’ fyrir samsæti i til- efni af 10 ára afmæli l.S.l. mánu- daginn ‘28. janúar n.lc, kl. 7.30 í Tjarnárkaffi. Öllum velunnurum t.S.Í. er heimil þátttaka og veröa. þeir að skrifa sig á þátttökulista er liggja frammi í sportvöruverzl- uninni Hellas og Ilerrabúðimii á Skólavörðustíg. í .. • ' r ; :w v.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.